Þýski boltinn

Fréttamynd

Bæjarar flengdu Hamburg á heimavelli

Það má segja að leikmenn Hamburg hafi fengið sína árlega flengingu gegn Bayern Munchen á Allianz Arena í þýsku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 8-0 sigri Bæjara sem halda fimm stiga forskoti á toppi deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín

Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern jólameistarar eftir öruggan sigur í toppslagnum

Bayern München minnti fótboltaáhugamenn á af hverju þeir eru þýskir meistarar þegar þeir unnu afar öruggan sigur á Red Bull Leipzig, 3-0, í toppslag í kvöld. Bayern fer því með þriggja stiga forskot á Leipzig inn í jólafríið sem er mánaðarlangt.

Fótbolti
Fréttamynd

Toppslagur sem á sér engan líkan

Bayern München, langsigursælasta knattspyrnufélag Þýskalands, tekur í kvöld á móti moldríku nýliðunum í RB Leipzig sem hafa náð ótrúlegum árangri á undanförnum árum.

Fótbolti
Fréttamynd

Orkudrykkjadrengirnir aftur í toppsætið

RB Leipzig endurheimti toppsæti þýsku deildarinnar með 2-1 sigri á Schalke á heimavelli í lokaleik dagsins í þýska boltanum í dag en Leipzig sem eru nýliðar í deildinni eru með þriggja stiga forskot á Bayern Munchen.

Fótbolti