Ítalski boltinn Lukaku og Martinez sáu um Sampdoria Inter Milan vann sterkan 2-1 sigur á Sampdoria í fyrsta leik sínum eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 21.6.2020 19:15 Dagskráin í dag: Breiðablik fer í Lautarferð, Stjarnan heimsækir Fjölnismenn og Inter og Atalanta mæta aftur til leiks Það eru leikir í Pepsi Max deild karla, spænska og ítalska boltanum á dagskránni á sportrásum Stöðvar 2 í dag auk þess sem keppni heldur áfram á PGA-mótaröðinni í golfi. Sport 21.6.2020 06:01 Dagskráin í dag: Grótta mætir Val í fyrsta heimaleiknum í efstu deild og meistararnir taka á móti HK Það eru leikir í Pepsi Max deild karla, spænska og ítalska boltanum á dagskránni á sportrásum Stöðvar 2 í dag auk þess sem keppni heldur áfram á PGA-mótaröðinni í golfi. Sport 20.6.2020 06:01 Mega brjóta reglur UEFA út af COVID-19 Knattspyrnusamband Evrópu ætlar að leyfa félögum álfunnar að brjóta rekstrarreglur UEFA á meðan þau vinna sig út úr afleiðingum kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 19.6.2020 09:01 Neitar að spila fyrir Chelsea því hann er á leið í ítölsku úrvalsdeildina Spænski vængmaðurinn Pedro Rodriguez vill ekki spila aftur fyrir Chelsea eftir að hafa samþykkt samningstilboð frá Ítalíu. Enski boltinn 18.6.2020 23:00 Endar Ronaldo ferilinn eftir allt í Bandaríkjunum? Cristiano Ronaldo gæti mögulega endað ferilinn í Bandaríkjunum samkvæmt fyrrum samherja sínum. Fótbolti 18.6.2020 17:00 Napoli bikameistari eftir vítaspyrnukeppni | Ófarir Sarri á Ítalíu halda áfram Napoli er ítalskur bikarmeistari eftir sigur á Juventus í vítaspyrnukeppni. Staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma. Farið var beint í vítaspyrnukeppni en í henni voru Napoli-menn sterkari. Fótbolti 17.6.2020 21:10 24 ára og hefur orðið deildarmeistari átta ár í röð í þremur löndum Kingsley Coman heldur áfram að vinna bikara en hann varð í gær þýskur meistari er Bayern Munchen tryggði sér áttunda Þýskalandstitilinn í röð. Fótbolti 17.6.2020 08:01 Napoli mætir Juve í úrslitum bikarsins Napoli tryggði sér sæti í úrslitum ítalska bikarsins í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Inter. Fótbolti 13.6.2020 21:16 Lið Birkis Bjarna í mál við Balotelli og umboðsmann hans Ítalski framherjinn Mario Balotelli er enn á ný búinn að koma sér í vandræði og nú er það þökk sé umboðsmanni hans, Mino Raiola. Fótbolti 13.6.2020 11:31 Vítaklúður Ronaldos en Juve í bikarúrslit eftir stundarbrjálæði Rebic Keppni í ítalska fótboltanum hófst að nýju með stórleik í kvöld eftir hléið langa vegna kórónuveirufaraldursins. Juventus komst þá áfram í úrslitaleik bikarkeppninnar. Fótbolti 12.6.2020 21:02 Græða miklu meira en milljarð á leikmanni sem spilaði aldrei fyrir félagið Chelsea hefur átt króatíska Mario Pasalic í sex ár en er nú að selja hann og það fyrir fínan hagnað. Enski boltinn 12.6.2020 12:30 Gleymdi að senda inn læknisvottorð og var ekki hleypt inn á æfingasvæðið Mario Balotelli heldur áfram að koma sér í fréttirnar fyrir misgáfulegar uppákomur en í gærmorgun mætti Ítalinn á æfingasvæði Brescia en honum var ekki hleypt inn á æfingasvæðið. Fótbolti 10.6.2020 14:31 Segir Koulibaly að sniðganga United ef hann vill vinna eitthvað Kalidou Koulibaly, miðvörður Napoli, á að velja það að ganga í raðir Liverpool eða Chelsea, en ekki í raðir Manchester United, ef hann hefur áhuga á því að vinna einhverja bikara. Þetta segir Frank Leboeuf. Enski boltinn 9.6.2020 12:31 Emil og félagar væntanlega á leið í umspil sem hefst 1. júlí Umspil um sæti í ítölsku B-deildinni er væntanlega næst á dagskrá hjá Emil Hallfreðssyni og félögum í Padova. Fótbolti 8.6.2020 14:46 Balotelli verður líklega rekinn frá Brescia Líklegt þykir að ítalska úrvalsdeildarliðið Brescia muni rifta samningi Mario Balotelli við félagið vegna lélegrar mætingar kappans á æfingar. Fótbolti 6.6.2020 22:00 Cristiano Ronaldo kom til baka í betra formi en hann var í fyrir COVID-19 hlé Cristiano Ronaldo er enginn venjulegur knattspyrnumaður og sannar það nánast við hvert tækifæri. Enn ein sönnunin er slegið upp í spænskum miðlum. Fótbolti 4.6.2020 14:30 Systir Gattuso og starfsmaður AC Milan látin 37 ára að aldri Francesca Gattuso, starfsmaður AC Milan og systir goðsagnarinnar Gennaro Gattuso, er látin 37 ára að aldri. Fótbolti 3.6.2020 07:28 Immobile slær Lewandowski, Sancho, Werner og meira að segja Messi við Ciro Immobile er sá leikmaður sem hefur komið að flestum mörkum í stærstu fimm deildum Evrópu. Fótbolti 1.6.2020 23:00 Fær Alexis Sanchez annað tækifæri í Mílanó? | Martinez ekki á leið til Barcelona Alexis Sanchez virðist eiga framtíð hjá Inter Milan. Fótbolti 1.6.2020 14:15 Ranieri bannar tæklingar á æfingum Claudio Ranieri, þjálfari Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni, hefur bannað leikmönnum sínum að tækla hvorn annan á æfingum. Fótbolti 31.5.2020 22:16 PSG keypti Icardi - Klásúla til að angra Juventus Argentínski framherjinn Mauro Icardi var í dag kynntur sem fullgildur leikmaður PSG eftir að hafa verið á láni hjá félaginu frá Inter Mílanó. Inter ákvað að selja hann en setti ákveðin skilyrði inn í samninginn til að styrkja sína stöðu. Fótbolti 31.5.2020 11:15 PSG greiðir sjö og hálfan milljarð fyrir Icardi en hefði greitt meira fyrir faraldur Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain eru búnir að tryggja sér áframhaldandi veru argentínska markaskorarans Mauro Icardi sem var að láni hjá félaginu í vetur. Fótbolti 30.5.2020 09:46 Boltinn byrjar að rúlla í ítölsku deildinni tuttugasta júní Keppni í ítölsku A-deildinni í fótbolta ætti að hefjast að nýju 20. júní eftir að ítölsk stjórnvöld gáfu samþykki fyrir því í dag. Fótbolti 28.5.2020 18:34 Búið spil hjá Zlatan? Sænska fótboltastjarnan Zlatan Ibrahimovic meiddist alvarlega á æfingu með AC Milan í dag og sá orðrómur komst á kreik að þau gætu orðið til þess að knattspyrnuferli hans væri lokið. Fótbolti 25.5.2020 23:00 Liverpool hetja valdi fimm úr enska boltanum í besta lið heims en ekki Ronaldo John Barnes, sem varð í tvígang enskur meistari með Liverpool og vann bikarinn í tvígang, var beðinn um að velja besta lið heims hjá Bonus Code Bets en það sem kom á óvart var að Cristiano Ronaldo komst ekki í liðið. Fótbolti 25.5.2020 07:31 Emil bíður eftir meiri upplýsingum frá Ítalíu en útilokar ekki að spila með FH Emil Hallfreðsson hefur enn ekki gert upp hug sinn hvort að hann spili með FH í Pepsi Max-deild karla í sumar en hann segir enn fremur að hann sé samningsbundinn ítalska C-deildarliðinu Padova þangað til í lok júní. Fótbolti 24.5.2020 16:01 Raiola sagður hafa haft samband við Juventus varðandi Pogba Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba hjá Manchester United, er sagður hafa hafið viðræður við Juventus um möguleg kaup á umbjóðanda sínum í sumar. Fótbolti 24.5.2020 12:30 Yrði þjóðarskömm fyrir Englendinga Æðsti maður í framkvæmdastjórn Leeds United hefur sent skýr skilaboð þar sem hann pressar á það að bæði enska úrvalsdeildin og enska b-deildin klári 2019-20 tímabilið í sumar. Sport 22.5.2020 14:31 Hrósaði Luis Suarez fyrir að bíta sig á HM Giorgio Chiellini segir að það hafi verið rétt hjá Luis Suarez að bíta sig í öxlina á HM í Brasilíu árið 2014. Fótbolti 22.5.2020 11:30 « ‹ 60 61 62 63 64 65 66 67 68 … 200 ›
Lukaku og Martinez sáu um Sampdoria Inter Milan vann sterkan 2-1 sigur á Sampdoria í fyrsta leik sínum eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 21.6.2020 19:15
Dagskráin í dag: Breiðablik fer í Lautarferð, Stjarnan heimsækir Fjölnismenn og Inter og Atalanta mæta aftur til leiks Það eru leikir í Pepsi Max deild karla, spænska og ítalska boltanum á dagskránni á sportrásum Stöðvar 2 í dag auk þess sem keppni heldur áfram á PGA-mótaröðinni í golfi. Sport 21.6.2020 06:01
Dagskráin í dag: Grótta mætir Val í fyrsta heimaleiknum í efstu deild og meistararnir taka á móti HK Það eru leikir í Pepsi Max deild karla, spænska og ítalska boltanum á dagskránni á sportrásum Stöðvar 2 í dag auk þess sem keppni heldur áfram á PGA-mótaröðinni í golfi. Sport 20.6.2020 06:01
Mega brjóta reglur UEFA út af COVID-19 Knattspyrnusamband Evrópu ætlar að leyfa félögum álfunnar að brjóta rekstrarreglur UEFA á meðan þau vinna sig út úr afleiðingum kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 19.6.2020 09:01
Neitar að spila fyrir Chelsea því hann er á leið í ítölsku úrvalsdeildina Spænski vængmaðurinn Pedro Rodriguez vill ekki spila aftur fyrir Chelsea eftir að hafa samþykkt samningstilboð frá Ítalíu. Enski boltinn 18.6.2020 23:00
Endar Ronaldo ferilinn eftir allt í Bandaríkjunum? Cristiano Ronaldo gæti mögulega endað ferilinn í Bandaríkjunum samkvæmt fyrrum samherja sínum. Fótbolti 18.6.2020 17:00
Napoli bikameistari eftir vítaspyrnukeppni | Ófarir Sarri á Ítalíu halda áfram Napoli er ítalskur bikarmeistari eftir sigur á Juventus í vítaspyrnukeppni. Staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma. Farið var beint í vítaspyrnukeppni en í henni voru Napoli-menn sterkari. Fótbolti 17.6.2020 21:10
24 ára og hefur orðið deildarmeistari átta ár í röð í þremur löndum Kingsley Coman heldur áfram að vinna bikara en hann varð í gær þýskur meistari er Bayern Munchen tryggði sér áttunda Þýskalandstitilinn í röð. Fótbolti 17.6.2020 08:01
Napoli mætir Juve í úrslitum bikarsins Napoli tryggði sér sæti í úrslitum ítalska bikarsins í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Inter. Fótbolti 13.6.2020 21:16
Lið Birkis Bjarna í mál við Balotelli og umboðsmann hans Ítalski framherjinn Mario Balotelli er enn á ný búinn að koma sér í vandræði og nú er það þökk sé umboðsmanni hans, Mino Raiola. Fótbolti 13.6.2020 11:31
Vítaklúður Ronaldos en Juve í bikarúrslit eftir stundarbrjálæði Rebic Keppni í ítalska fótboltanum hófst að nýju með stórleik í kvöld eftir hléið langa vegna kórónuveirufaraldursins. Juventus komst þá áfram í úrslitaleik bikarkeppninnar. Fótbolti 12.6.2020 21:02
Græða miklu meira en milljarð á leikmanni sem spilaði aldrei fyrir félagið Chelsea hefur átt króatíska Mario Pasalic í sex ár en er nú að selja hann og það fyrir fínan hagnað. Enski boltinn 12.6.2020 12:30
Gleymdi að senda inn læknisvottorð og var ekki hleypt inn á æfingasvæðið Mario Balotelli heldur áfram að koma sér í fréttirnar fyrir misgáfulegar uppákomur en í gærmorgun mætti Ítalinn á æfingasvæði Brescia en honum var ekki hleypt inn á æfingasvæðið. Fótbolti 10.6.2020 14:31
Segir Koulibaly að sniðganga United ef hann vill vinna eitthvað Kalidou Koulibaly, miðvörður Napoli, á að velja það að ganga í raðir Liverpool eða Chelsea, en ekki í raðir Manchester United, ef hann hefur áhuga á því að vinna einhverja bikara. Þetta segir Frank Leboeuf. Enski boltinn 9.6.2020 12:31
Emil og félagar væntanlega á leið í umspil sem hefst 1. júlí Umspil um sæti í ítölsku B-deildinni er væntanlega næst á dagskrá hjá Emil Hallfreðssyni og félögum í Padova. Fótbolti 8.6.2020 14:46
Balotelli verður líklega rekinn frá Brescia Líklegt þykir að ítalska úrvalsdeildarliðið Brescia muni rifta samningi Mario Balotelli við félagið vegna lélegrar mætingar kappans á æfingar. Fótbolti 6.6.2020 22:00
Cristiano Ronaldo kom til baka í betra formi en hann var í fyrir COVID-19 hlé Cristiano Ronaldo er enginn venjulegur knattspyrnumaður og sannar það nánast við hvert tækifæri. Enn ein sönnunin er slegið upp í spænskum miðlum. Fótbolti 4.6.2020 14:30
Systir Gattuso og starfsmaður AC Milan látin 37 ára að aldri Francesca Gattuso, starfsmaður AC Milan og systir goðsagnarinnar Gennaro Gattuso, er látin 37 ára að aldri. Fótbolti 3.6.2020 07:28
Immobile slær Lewandowski, Sancho, Werner og meira að segja Messi við Ciro Immobile er sá leikmaður sem hefur komið að flestum mörkum í stærstu fimm deildum Evrópu. Fótbolti 1.6.2020 23:00
Fær Alexis Sanchez annað tækifæri í Mílanó? | Martinez ekki á leið til Barcelona Alexis Sanchez virðist eiga framtíð hjá Inter Milan. Fótbolti 1.6.2020 14:15
Ranieri bannar tæklingar á æfingum Claudio Ranieri, þjálfari Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni, hefur bannað leikmönnum sínum að tækla hvorn annan á æfingum. Fótbolti 31.5.2020 22:16
PSG keypti Icardi - Klásúla til að angra Juventus Argentínski framherjinn Mauro Icardi var í dag kynntur sem fullgildur leikmaður PSG eftir að hafa verið á láni hjá félaginu frá Inter Mílanó. Inter ákvað að selja hann en setti ákveðin skilyrði inn í samninginn til að styrkja sína stöðu. Fótbolti 31.5.2020 11:15
PSG greiðir sjö og hálfan milljarð fyrir Icardi en hefði greitt meira fyrir faraldur Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain eru búnir að tryggja sér áframhaldandi veru argentínska markaskorarans Mauro Icardi sem var að láni hjá félaginu í vetur. Fótbolti 30.5.2020 09:46
Boltinn byrjar að rúlla í ítölsku deildinni tuttugasta júní Keppni í ítölsku A-deildinni í fótbolta ætti að hefjast að nýju 20. júní eftir að ítölsk stjórnvöld gáfu samþykki fyrir því í dag. Fótbolti 28.5.2020 18:34
Búið spil hjá Zlatan? Sænska fótboltastjarnan Zlatan Ibrahimovic meiddist alvarlega á æfingu með AC Milan í dag og sá orðrómur komst á kreik að þau gætu orðið til þess að knattspyrnuferli hans væri lokið. Fótbolti 25.5.2020 23:00
Liverpool hetja valdi fimm úr enska boltanum í besta lið heims en ekki Ronaldo John Barnes, sem varð í tvígang enskur meistari með Liverpool og vann bikarinn í tvígang, var beðinn um að velja besta lið heims hjá Bonus Code Bets en það sem kom á óvart var að Cristiano Ronaldo komst ekki í liðið. Fótbolti 25.5.2020 07:31
Emil bíður eftir meiri upplýsingum frá Ítalíu en útilokar ekki að spila með FH Emil Hallfreðsson hefur enn ekki gert upp hug sinn hvort að hann spili með FH í Pepsi Max-deild karla í sumar en hann segir enn fremur að hann sé samningsbundinn ítalska C-deildarliðinu Padova þangað til í lok júní. Fótbolti 24.5.2020 16:01
Raiola sagður hafa haft samband við Juventus varðandi Pogba Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba hjá Manchester United, er sagður hafa hafið viðræður við Juventus um möguleg kaup á umbjóðanda sínum í sumar. Fótbolti 24.5.2020 12:30
Yrði þjóðarskömm fyrir Englendinga Æðsti maður í framkvæmdastjórn Leeds United hefur sent skýr skilaboð þar sem hann pressar á það að bæði enska úrvalsdeildin og enska b-deildin klári 2019-20 tímabilið í sumar. Sport 22.5.2020 14:31
Hrósaði Luis Suarez fyrir að bíta sig á HM Giorgio Chiellini segir að það hafi verið rétt hjá Luis Suarez að bíta sig í öxlina á HM í Brasilíu árið 2014. Fótbolti 22.5.2020 11:30