Ítalski boltinn Síðasti leikur langafa og alnafna Alberts Guðmundssonar var einmitt á móti Genoa Albert Guðmundsson er orðinn leikmaður ítalska félagsins Genoa og mun því spila í sömu deild og langafi hans og alnafni gerði fyrir 73 árum síðan. Fótbolti 1.2.2022 13:02 Uppgjör á gluggadegi: Auba endaði í Barcelona Félgaskiptaglugganum hefur nú verið lokað í stæstu deildum Evrópu. Það voru mikið um félagaskipti á lokadegi félagaskiptagluggans núna, eins og áður. Fótbolti 1.2.2022 00:44 Albert Guðmundsson gengur til liðs við Genoa Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur samið við ítalska félagið Genoa en félagið staðfesti félagaskiptin í dag. Fótbolti 31.1.2022 20:01 Albert á leið til Ítalíu og fetar í fótspor langafans Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í fótbolta, er á leið til Genoa frá AZ Alkmaar. Fótbolti 31.1.2022 10:15 Ekki á leið til Arsenal eftir að viðræðurnar fóru í vaskinn Brasilíski miðjumaðurinn Arthur er ekki á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal á láni eftir að viðræður þess við ítalska félagið fóru í vaskinn. Það er ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem greinir frá tíðindunum á Twitter-síðu sinni. Fótbolti 29.1.2022 18:16 Man Utd og Juventus bítast um Zakaria Svissneski miðjumaðurinn Denis Zakaria er eftirsóttur á lokaspretti félagaskiptagluggans. Fótbolti 29.1.2022 14:02 Valdi Juventus frekar en ensku úrvalsdeildina Sóknarmaðurinn Dušan Vlahović hefur samið við ítalska knattspyrnufélagið Juventus til ársins 2026. Hann mun klæðast treyju númer 7. Fótbolti 28.1.2022 23:02 Markalaust jafntefli í uppgjöri ítölsku risanna Stórliðin Juventus og AC Milan gerðu markalaust jafntefli í því sem átti að vera leikur umferðinnar í ítölsku Serie A deildinni í kvöld. Fótbolti 23.1.2022 19:15 Þórir fékk hálftíma á meðan Davíð var ekki í hóp Þórir Jóhann Helgason lék rúman hálftíma í 2-1 sigri Lecce á Cremonese í ítölsku B deildinni í dag. Davíð Snær Jóhansson spilaði ekki. Fótbolti 23.1.2022 20:27 Þórir byrjaði er Lecce féll úr leik í ítalska bikarnum Þórir Jóhann Helgason var í byrjunarliði Lecce er liðið heimsótti Roma í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld. Lokatölur urðu 3-1, Roma í vil, og því eru Þórir og félagar úr leik. Fótbolti 20.1.2022 21:57 Juventus í átta liða úrslit eftir öruggan sigur Juventus vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Sampdoria í 16-liða úrslitum ítalska bikarsins Coppa Italia í kvöld. Fótbolti 18.1.2022 21:52 Á leið í frystinn vegna dýrkeyptra mistaka sem kostuðu Milan mark Leikmenn AC Milan voru allt annað en sáttir með dómara leiksins gegn Spezia í gær enda tók hann löglegt mark af þeim. Hann gæti verið settur til hliðar vegna mistakanna. Fótbolti 18.1.2022 15:16 Davíð á leið í ítalska boltann Davíð Snær Jóhannsson er sagður búinn að semja við ítalska B-deildarfélagið Lecce en munnlegt samkomulag á að vera í höfn. Fótbolti 18.1.2022 12:30 Óvænt tap AC Milan þýðir að Inter er enn á toppnum Þrír leikir fóru fram í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. AC Milan tapaði óvænt fyrir Spezia á heimavelli, Napoli vann Bologna 2-0 og Fiorentina vann … Fótbolti 17.1.2022 22:30 Markalaust jafntefli í stórleik helgarinnar í Serie A Atalanta og Inter gerðu markalaust jafntefli í lokaleik helgarinnar í ítölsku Serie A deildinni. Fótbolti 16.1.2022 22:33 Roma vann sinn fyrsta sigur á nýju ári gegn Cagliari Roma vann í kvöld 1-0 sigur á Caglirari í ítölsku Serie A deildinni í knattspyrnu. Sport 16.1.2022 19:32 Íslendingar á varamannabekkjum | Alfreð spilaði sínar fyrstu mínútur í tvo mánuði Alfreð Finnbogason, Arnór Sigurðsson, Þórir Jóhann Helgason og Albert Guðmundsson þurftu allir að sætta sig við að byrja leiki sinna liða í dag meðal varamanna. Fótbolti 16.1.2022 17:55 Juventus skrefi nær Meistaradeildarsæti með sigri á Udinese Juventus er aftur komið á sigurbraut eftir tap gegn Inter í ítalska bikarnum í vikunni. Juventus tók á móti Udinese á Allianz Stadium í ítölsku Serie A deildinni í leik sem heimamenn unnu 2-0. Fótbolti 15.1.2022 19:16 Sverrir Ingi í sigurliði og Hjörtur fékk klukkutíma Sverrir Ingi Ingason spilaði allan leikinn og hélt hreinu í 3-0 sigri PAOK á OFI í grísku ofurdeildinni í dag. Hjörtur Hermannsson átti einnig leik fyrr í dag en hann spilaði þó bara rúman klukkutíma í tapleik í ítölsku Seríu B. Fótbolti 15.1.2022 21:11 Bjarki Steinn lánaður í C-deildina | Venezia semur við Nani Bjarki Steinn Bjarkason hefur verið lánaður frá ítalska úrvalsdeildarliðinu Venezia til Catanzaro sem leikur í C-deildinni þar í landi. Ástæðan var eflaust sú að Venezia hafði ákveðið að sækja fyrrverandi leikmann Manchester United, Nani, til að krydda upp á sóknarleikinn. Fótbolti 15.1.2022 10:30 Óvæntur áhugi á enskum leikmönnum: „Líkamlega sterkir og vanir að spila af mikilli ákefð“ Lið ítölsku úrvalsdeildarinnar hafa að undanförnu sótt enska leikmenn í meira magni en gengur og gerist. Sem stendur eru fimm enskir leikmenn á mála hjá ítölskum stórliðum, þar af þrír í Rómarborg. Fótbolti 15.1.2022 09:00 AC Milan í átta liða úrslit eftir framlengdan leik AC Milan tryggði sér sæti í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia með 3-1 sigri gegn Genoa í framlengdum leik í kvöld. Fótbolti 13.1.2022 22:46 Sjö mörk, þrjú rauð og framlenging er Fiorentina sló Napoli úr leik Fiorentina vann 5-2 útisigur eftir framlengdan leik er liðið heimsótti Napoli í 16-liða úrslitum ítalska bikarsins Coppa Italia, í kvöld. Fótbolti 13.1.2022 19:49 Sanchez tryggði Inter Ofurbikarinn á síðustu mínútu framlengingar Það var heldur betur dramatík er Ítalíumeistarar Inter og Juventus mættust í leiknum um ítalska Ofurbikarinn í knattspyrnu í kvöld. Sigurmarkið kom á lokamínútu framlengingar eftir að staðan var jöfn 1-1 að loknum venjulegum leiktíma. Fótbolti 12.1.2022 23:00 Inter endurheimti toppsætið með sigri Ítalíumeistarar Inter Milan endurheimti toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri gegn Lazio í kvöld. Fótbolti 9.1.2022 19:15 Sjö mörk og eitt rautt í ótrúlegum endurkomusigri Juventus Roma og Juventus áttust við í bráðfjörugum leik í ítölsku úrvalsdeildinni í dag þar sem skoruð voru sjö mörk og eitt rautt spjald fór á loft. Eftir að hafa lent 3-1 undir voru það að lokum gestirnir í Juventus sem höfðu betur 3-4. Fótbolti 9.1.2022 17:00 AC Milan tyllti sér á toppinn | Bjarki Steinn kom inná í fyrsta sinn Bjarki Steinn Bjarkason leikmaður Venezia í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A, kom inn á sem varamaður á 88. mínútu í leik á móti AC Milan. Milan vann leikinn með þremur mörkum gegn engi og eru komnir í toppsætið. Fótbolti 9.1.2022 15:38 Verður launahæstur í sögu deildarinnar Lorenzo Insigne, sem nýverið samdi við lið Toronto FC í MLS deildinni í Bandaríkjunum, verður launahæsti leikmaðurinn í sögu deildarinnar. Fótbolti 8.1.2022 18:31 Þurftu að mæta í útileik þrátt fyrir að heimaliðið væri í sóttkví Fresta þurfti leik Bologna og Inter sem átti að fara fram í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum Bologna. Þrátt fyrir það þurftu leikmenn Inter að mæta og hita upp á meðan að dómarar skoðuðu völlinn. Fótbolti 6.1.2022 23:31 Chiesa bjargaði stigi fyrir Juventus Federico Chiesa bjargaði stigi fyrir Juventus er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Napoli í stórleik kvöldsins í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.1.2022 19:16 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 200 ›
Síðasti leikur langafa og alnafna Alberts Guðmundssonar var einmitt á móti Genoa Albert Guðmundsson er orðinn leikmaður ítalska félagsins Genoa og mun því spila í sömu deild og langafi hans og alnafni gerði fyrir 73 árum síðan. Fótbolti 1.2.2022 13:02
Uppgjör á gluggadegi: Auba endaði í Barcelona Félgaskiptaglugganum hefur nú verið lokað í stæstu deildum Evrópu. Það voru mikið um félagaskipti á lokadegi félagaskiptagluggans núna, eins og áður. Fótbolti 1.2.2022 00:44
Albert Guðmundsson gengur til liðs við Genoa Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur samið við ítalska félagið Genoa en félagið staðfesti félagaskiptin í dag. Fótbolti 31.1.2022 20:01
Albert á leið til Ítalíu og fetar í fótspor langafans Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í fótbolta, er á leið til Genoa frá AZ Alkmaar. Fótbolti 31.1.2022 10:15
Ekki á leið til Arsenal eftir að viðræðurnar fóru í vaskinn Brasilíski miðjumaðurinn Arthur er ekki á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal á láni eftir að viðræður þess við ítalska félagið fóru í vaskinn. Það er ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem greinir frá tíðindunum á Twitter-síðu sinni. Fótbolti 29.1.2022 18:16
Man Utd og Juventus bítast um Zakaria Svissneski miðjumaðurinn Denis Zakaria er eftirsóttur á lokaspretti félagaskiptagluggans. Fótbolti 29.1.2022 14:02
Valdi Juventus frekar en ensku úrvalsdeildina Sóknarmaðurinn Dušan Vlahović hefur samið við ítalska knattspyrnufélagið Juventus til ársins 2026. Hann mun klæðast treyju númer 7. Fótbolti 28.1.2022 23:02
Markalaust jafntefli í uppgjöri ítölsku risanna Stórliðin Juventus og AC Milan gerðu markalaust jafntefli í því sem átti að vera leikur umferðinnar í ítölsku Serie A deildinni í kvöld. Fótbolti 23.1.2022 19:15
Þórir fékk hálftíma á meðan Davíð var ekki í hóp Þórir Jóhann Helgason lék rúman hálftíma í 2-1 sigri Lecce á Cremonese í ítölsku B deildinni í dag. Davíð Snær Jóhansson spilaði ekki. Fótbolti 23.1.2022 20:27
Þórir byrjaði er Lecce féll úr leik í ítalska bikarnum Þórir Jóhann Helgason var í byrjunarliði Lecce er liðið heimsótti Roma í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld. Lokatölur urðu 3-1, Roma í vil, og því eru Þórir og félagar úr leik. Fótbolti 20.1.2022 21:57
Juventus í átta liða úrslit eftir öruggan sigur Juventus vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Sampdoria í 16-liða úrslitum ítalska bikarsins Coppa Italia í kvöld. Fótbolti 18.1.2022 21:52
Á leið í frystinn vegna dýrkeyptra mistaka sem kostuðu Milan mark Leikmenn AC Milan voru allt annað en sáttir með dómara leiksins gegn Spezia í gær enda tók hann löglegt mark af þeim. Hann gæti verið settur til hliðar vegna mistakanna. Fótbolti 18.1.2022 15:16
Davíð á leið í ítalska boltann Davíð Snær Jóhannsson er sagður búinn að semja við ítalska B-deildarfélagið Lecce en munnlegt samkomulag á að vera í höfn. Fótbolti 18.1.2022 12:30
Óvænt tap AC Milan þýðir að Inter er enn á toppnum Þrír leikir fóru fram í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. AC Milan tapaði óvænt fyrir Spezia á heimavelli, Napoli vann Bologna 2-0 og Fiorentina vann … Fótbolti 17.1.2022 22:30
Markalaust jafntefli í stórleik helgarinnar í Serie A Atalanta og Inter gerðu markalaust jafntefli í lokaleik helgarinnar í ítölsku Serie A deildinni. Fótbolti 16.1.2022 22:33
Roma vann sinn fyrsta sigur á nýju ári gegn Cagliari Roma vann í kvöld 1-0 sigur á Caglirari í ítölsku Serie A deildinni í knattspyrnu. Sport 16.1.2022 19:32
Íslendingar á varamannabekkjum | Alfreð spilaði sínar fyrstu mínútur í tvo mánuði Alfreð Finnbogason, Arnór Sigurðsson, Þórir Jóhann Helgason og Albert Guðmundsson þurftu allir að sætta sig við að byrja leiki sinna liða í dag meðal varamanna. Fótbolti 16.1.2022 17:55
Juventus skrefi nær Meistaradeildarsæti með sigri á Udinese Juventus er aftur komið á sigurbraut eftir tap gegn Inter í ítalska bikarnum í vikunni. Juventus tók á móti Udinese á Allianz Stadium í ítölsku Serie A deildinni í leik sem heimamenn unnu 2-0. Fótbolti 15.1.2022 19:16
Sverrir Ingi í sigurliði og Hjörtur fékk klukkutíma Sverrir Ingi Ingason spilaði allan leikinn og hélt hreinu í 3-0 sigri PAOK á OFI í grísku ofurdeildinni í dag. Hjörtur Hermannsson átti einnig leik fyrr í dag en hann spilaði þó bara rúman klukkutíma í tapleik í ítölsku Seríu B. Fótbolti 15.1.2022 21:11
Bjarki Steinn lánaður í C-deildina | Venezia semur við Nani Bjarki Steinn Bjarkason hefur verið lánaður frá ítalska úrvalsdeildarliðinu Venezia til Catanzaro sem leikur í C-deildinni þar í landi. Ástæðan var eflaust sú að Venezia hafði ákveðið að sækja fyrrverandi leikmann Manchester United, Nani, til að krydda upp á sóknarleikinn. Fótbolti 15.1.2022 10:30
Óvæntur áhugi á enskum leikmönnum: „Líkamlega sterkir og vanir að spila af mikilli ákefð“ Lið ítölsku úrvalsdeildarinnar hafa að undanförnu sótt enska leikmenn í meira magni en gengur og gerist. Sem stendur eru fimm enskir leikmenn á mála hjá ítölskum stórliðum, þar af þrír í Rómarborg. Fótbolti 15.1.2022 09:00
AC Milan í átta liða úrslit eftir framlengdan leik AC Milan tryggði sér sæti í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia með 3-1 sigri gegn Genoa í framlengdum leik í kvöld. Fótbolti 13.1.2022 22:46
Sjö mörk, þrjú rauð og framlenging er Fiorentina sló Napoli úr leik Fiorentina vann 5-2 útisigur eftir framlengdan leik er liðið heimsótti Napoli í 16-liða úrslitum ítalska bikarsins Coppa Italia, í kvöld. Fótbolti 13.1.2022 19:49
Sanchez tryggði Inter Ofurbikarinn á síðustu mínútu framlengingar Það var heldur betur dramatík er Ítalíumeistarar Inter og Juventus mættust í leiknum um ítalska Ofurbikarinn í knattspyrnu í kvöld. Sigurmarkið kom á lokamínútu framlengingar eftir að staðan var jöfn 1-1 að loknum venjulegum leiktíma. Fótbolti 12.1.2022 23:00
Inter endurheimti toppsætið með sigri Ítalíumeistarar Inter Milan endurheimti toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri gegn Lazio í kvöld. Fótbolti 9.1.2022 19:15
Sjö mörk og eitt rautt í ótrúlegum endurkomusigri Juventus Roma og Juventus áttust við í bráðfjörugum leik í ítölsku úrvalsdeildinni í dag þar sem skoruð voru sjö mörk og eitt rautt spjald fór á loft. Eftir að hafa lent 3-1 undir voru það að lokum gestirnir í Juventus sem höfðu betur 3-4. Fótbolti 9.1.2022 17:00
AC Milan tyllti sér á toppinn | Bjarki Steinn kom inná í fyrsta sinn Bjarki Steinn Bjarkason leikmaður Venezia í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A, kom inn á sem varamaður á 88. mínútu í leik á móti AC Milan. Milan vann leikinn með þremur mörkum gegn engi og eru komnir í toppsætið. Fótbolti 9.1.2022 15:38
Verður launahæstur í sögu deildarinnar Lorenzo Insigne, sem nýverið samdi við lið Toronto FC í MLS deildinni í Bandaríkjunum, verður launahæsti leikmaðurinn í sögu deildarinnar. Fótbolti 8.1.2022 18:31
Þurftu að mæta í útileik þrátt fyrir að heimaliðið væri í sóttkví Fresta þurfti leik Bologna og Inter sem átti að fara fram í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum Bologna. Þrátt fyrir það þurftu leikmenn Inter að mæta og hita upp á meðan að dómarar skoðuðu völlinn. Fótbolti 6.1.2022 23:31
Chiesa bjargaði stigi fyrir Juventus Federico Chiesa bjargaði stigi fyrir Juventus er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Napoli í stórleik kvöldsins í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.1.2022 19:16