Bakslag hjá Pogba sem missir af HM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2022 18:31 Paul Pogba verður ekki með Frakklandi á HM. Daniele Badolato/Getty Images Franski miðvallarleikmaðurinn Paul Pogba var í kapphlaupi við tímann um að ná HM í fótbolta sem hefst þann 20. nóvember næstkomandi. Nú er ljóst að hann hefur tapað kapphlaupinu og getur ekki hjálpað þjóð sinni að verja titilinn sem vannst sumarið 2018 í Rússlandi. Hinn 29 ára gamli Pogba gekk í raðir Juventus á nýjan leik í sumar. Kom hann á frjálsri sölu frá Manchester United en enska félagsliðið hafði fest kaup á honum sumarið 2016. Endurkoma Pogba hefur verið þyrnum stráð þar sem hann hefur verið meiddur frá því á undirbúningstímabilinu og ekki enn spilað leik. "Paul will not be able to join Juventus squad before the World Cup break nor the French National Team in Qatar."Paul Pogba has suffered another injury setback and will not compete for France at this year s World Cup.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 31, 2022 Miðjumaðurinn var vongóður um að ná að hefja æfingar áður en Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, myndi tilkynna hóp sinn fyrir HM í Katar. Pogba sneri aftur til æfinga með Juventus í síðustu viku en varð fyrir áfalli þgar hann meiddist á hné á nýjan leik. Þar með er ljóst að Pogba mun ekki geta tekið þátt í undirbúningi Frakka fyrir mótið þar sem hann mun ekki geta hafið æfingar að nýju fyrr en á næsta ári. Umboðsmaður leikmannsins, Rafaela Pimenta, staðfesti þetta í viðtali í dag. Pogba var mikilvægur hlekkur í liði Frakklands sem vann HM árið 2018. Skoraði hann til að mynda eitt mark í 4-2 sigrinum á Króatíu í úrslitum. Fótbolti Ítalski boltinn HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Pogba nálgast fulla heilsu | Gæti náð HM Paul Pogba, leikmaður Juventus og franska landsliðsins, gæti snúið aftur til æfinga fyrr en áætlað var. Pogba fór í aðgerð í síðasta mánuði vegna meiðsla í hægra hné. 16. október 2022 07:00 Kanté missir að öllum líkindum af HM Það virðast litlar sem engar líkur á því að N‘Golo Kanté geta hjálpað Frakklandi að verja heimsmeistaratitil sinn í knattspyrnu þegar HM fer fram í Katar undir lok þessa árs. Talið er að miðjumaðurinn öflugi verði frá næstu þrjá mánuðina vegna meiðsla aftan í læri. 15. október 2022 08:01 Bróðir Pogbas líkir honum við R. Kelly, Harvey Weinstein og Benjamin Mendy Mathias Pogba, yngri bróðir Pauls, birti fjölda myndbanda og færslna á samfélagsmiðlum þar sem hann fór vægast sagt ófögrum orðum um bróður sinn. Hann líkti honum meðal annars við þekkta kynferðisafbrotamenn. 23. september 2022 11:01 Pogba fær lögregluvernd á Ítalíu Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba, sem er leikmaður Juventus á Ítalíu, fær nú vernd lögreglu þar í landi sökum meints fjárkúgunarmáls innan fjölskyldu hans. 20. september 2022 09:31 Galdralæknir eða myndbandsdómgæsla, hver á sökina? „Myndbandsdómgæslan var gerð til þess koma í veg fyrir að Juventus geti unnið!“ 16. september 2022 12:46 Bróðir Paul Pogba hnepptur í varðhald Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hefur gefið sig fram við yfirvöld í Frakklandi og situr nú í varðhaldi vegna tilrauna til fjárkúgana gegn bróðir sínum. 14. september 2022 23:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Pogba gekk í raðir Juventus á nýjan leik í sumar. Kom hann á frjálsri sölu frá Manchester United en enska félagsliðið hafði fest kaup á honum sumarið 2016. Endurkoma Pogba hefur verið þyrnum stráð þar sem hann hefur verið meiddur frá því á undirbúningstímabilinu og ekki enn spilað leik. "Paul will not be able to join Juventus squad before the World Cup break nor the French National Team in Qatar."Paul Pogba has suffered another injury setback and will not compete for France at this year s World Cup.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 31, 2022 Miðjumaðurinn var vongóður um að ná að hefja æfingar áður en Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, myndi tilkynna hóp sinn fyrir HM í Katar. Pogba sneri aftur til æfinga með Juventus í síðustu viku en varð fyrir áfalli þgar hann meiddist á hné á nýjan leik. Þar með er ljóst að Pogba mun ekki geta tekið þátt í undirbúningi Frakka fyrir mótið þar sem hann mun ekki geta hafið æfingar að nýju fyrr en á næsta ári. Umboðsmaður leikmannsins, Rafaela Pimenta, staðfesti þetta í viðtali í dag. Pogba var mikilvægur hlekkur í liði Frakklands sem vann HM árið 2018. Skoraði hann til að mynda eitt mark í 4-2 sigrinum á Króatíu í úrslitum.
Fótbolti Ítalski boltinn HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Pogba nálgast fulla heilsu | Gæti náð HM Paul Pogba, leikmaður Juventus og franska landsliðsins, gæti snúið aftur til æfinga fyrr en áætlað var. Pogba fór í aðgerð í síðasta mánuði vegna meiðsla í hægra hné. 16. október 2022 07:00 Kanté missir að öllum líkindum af HM Það virðast litlar sem engar líkur á því að N‘Golo Kanté geta hjálpað Frakklandi að verja heimsmeistaratitil sinn í knattspyrnu þegar HM fer fram í Katar undir lok þessa árs. Talið er að miðjumaðurinn öflugi verði frá næstu þrjá mánuðina vegna meiðsla aftan í læri. 15. október 2022 08:01 Bróðir Pogbas líkir honum við R. Kelly, Harvey Weinstein og Benjamin Mendy Mathias Pogba, yngri bróðir Pauls, birti fjölda myndbanda og færslna á samfélagsmiðlum þar sem hann fór vægast sagt ófögrum orðum um bróður sinn. Hann líkti honum meðal annars við þekkta kynferðisafbrotamenn. 23. september 2022 11:01 Pogba fær lögregluvernd á Ítalíu Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba, sem er leikmaður Juventus á Ítalíu, fær nú vernd lögreglu þar í landi sökum meints fjárkúgunarmáls innan fjölskyldu hans. 20. september 2022 09:31 Galdralæknir eða myndbandsdómgæsla, hver á sökina? „Myndbandsdómgæslan var gerð til þess koma í veg fyrir að Juventus geti unnið!“ 16. september 2022 12:46 Bróðir Paul Pogba hnepptur í varðhald Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hefur gefið sig fram við yfirvöld í Frakklandi og situr nú í varðhaldi vegna tilrauna til fjárkúgana gegn bróðir sínum. 14. september 2022 23:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Pogba nálgast fulla heilsu | Gæti náð HM Paul Pogba, leikmaður Juventus og franska landsliðsins, gæti snúið aftur til æfinga fyrr en áætlað var. Pogba fór í aðgerð í síðasta mánuði vegna meiðsla í hægra hné. 16. október 2022 07:00
Kanté missir að öllum líkindum af HM Það virðast litlar sem engar líkur á því að N‘Golo Kanté geta hjálpað Frakklandi að verja heimsmeistaratitil sinn í knattspyrnu þegar HM fer fram í Katar undir lok þessa árs. Talið er að miðjumaðurinn öflugi verði frá næstu þrjá mánuðina vegna meiðsla aftan í læri. 15. október 2022 08:01
Bróðir Pogbas líkir honum við R. Kelly, Harvey Weinstein og Benjamin Mendy Mathias Pogba, yngri bróðir Pauls, birti fjölda myndbanda og færslna á samfélagsmiðlum þar sem hann fór vægast sagt ófögrum orðum um bróður sinn. Hann líkti honum meðal annars við þekkta kynferðisafbrotamenn. 23. september 2022 11:01
Pogba fær lögregluvernd á Ítalíu Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba, sem er leikmaður Juventus á Ítalíu, fær nú vernd lögreglu þar í landi sökum meints fjárkúgunarmáls innan fjölskyldu hans. 20. september 2022 09:31
Galdralæknir eða myndbandsdómgæsla, hver á sökina? „Myndbandsdómgæslan var gerð til þess koma í veg fyrir að Juventus geti unnið!“ 16. september 2022 12:46
Bróðir Paul Pogba hnepptur í varðhald Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hefur gefið sig fram við yfirvöld í Frakklandi og situr nú í varðhaldi vegna tilrauna til fjárkúgana gegn bróðir sínum. 14. september 2022 23:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti