Ítalski boltinn Albert og félagar halda í við toppliðin Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa í 2-1 útisigri á Cosenza í Serie B, næstefstu deild ítalska fótboltans. Sigurinn lyftir Genoa upp í fimmta sæti deildarinnar, aðeins stigi á eftir toppliði Ternana. Fótbolti 15.10.2022 14:15 Dagný skoraði í dramatískum sigri Hamranna | Wolfsburg áfram á sigurbraut Dagný Brynjarsdóttir, fyrirliði West Ham United, skoraði fyrra mark liðs síns í naumum 2-1 sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir lék stundarfjórðung í sigri Wolfsburg sem jók forystu sína á toppi deildarinnar. Fótbolti 15.10.2022 13:40 Norðanvindurinn í Genóa og stór heimsmeistari í lítilli tjörn Ég man þá tíð þegar maður spilaði fótbolta sem barn, áhyggjulaus á túninu með félögunum. Reglan var þannig að ef annað liðið var að vinna stórt, þurfti einn leikmaður úr liðinu sem var að vinna yfir í liðið sem var að tapa. Skrefin voru þung þar sem maður þrammaði yfir á hinn vallarhelminginn þar sem maður þurfti að reyna að byggja upp sjálfstraust nýju liðsfélaganna sem maður var nýbúinn að niðurlægja. Fótbolti 14.10.2022 14:30 Totti og fyrrverandi konan hans stálu af hvort öðru Skilnaður Francescos Totti og Ilary Blasi virðist ætla að vera ansi ljótur en ásakanir um þjófnað ganga milli hjónanna fyrrverandi. Fótbolti 14.10.2022 13:01 Skoraði mark sem gæti kostað hann HM í Katar Það styttist óðum í heimsmeistaramótið í Katar og þeir leikmenn sem ætla að spila þar mega alls ekki meiðast þegar svona stutt er í mót. Fótbolti 11.10.2022 15:31 Lazio ekki í vandræðum með Fiorentina Einn leikur fór fram í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta, í kvöld. Lazio vann öruggan 4-0 sigur á Fiorentina og heldur þar með góðu gengi sínu áfram. Fótbolti 10.10.2022 20:45 Þórir spilaði í tapi gegn Roma Þórir Jóhann Helgason og félagar í Lecce sóttu ekki gull í greipar Rómverja í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 9.10.2022 20:45 Leik lokið: AC Milan - Juventus 2-0 | AC Milan hafði betur í stórleiknum AC Milan fór með 2-1 sigur af hólmi þegar liðið fékk Juventus í heimsókn á San Siro í stórleik helgarinnar í ítölsku A-deildinni í fótbolta karla. Fótbolti 8.10.2022 15:30 Dzeko tryggði Inter sigur á Sassuolo Edin Dzeko skoraði bæði mörk Inter í 1-2 útisigri á Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Inter er því aftur komið á sigurbraut tap í síðustu tveimur leikjum. Fótbolti 8.10.2022 15:01 Alberti og félögum mistókst að tylla sér á toppinn Albert Guðmundsson og félagar hans í Genoa þurftu að sætta sig við markalaust jafntefli er liðið tók á móti Cagliari í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Sigur hefði lyft liðinu í það minnsta tímabundið í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 7.10.2022 20:26 Enn og aftur brotist inn til Di María Innbrotsþjófar halda áfram að gera argentínska fótboltamanninum Ángel Di María lífið leitt. Fótbolti 7.10.2022 16:00 Kvenkyns dómari, Juventus rankar við sér og Zlatan í ráðherrastól? Blað var brotið í knattspyrnusögu Ítalíu um helgina þegar Maria Sole Ferrieri Caputi dæmdi leik Sassuolo og Salernitana. Maria Sole var þar með fyrsta konan í 124 ára sögu knattspyrnunnar í landinu til að dæma leik í efstu deild karla. Frammistaða hennar var til fyrirmyndar rétt eins og frammistaða heimamanna í Sassuolo sem völtuðu yfir Salernitana 5-0. Fótbolti 7.10.2022 12:31 Myndir af Zlatan með Berlusconi vekja spurningar Sænska knattspyrnugoðið Zlatan Ibrahimovic birti í gær af sér mynd á Instagram með ítalska stjórnmálamanninum Silvio Berlusconi sem vakið hefur upp spurningar. Fótbolti 5.10.2022 09:30 Starfið undir í stórleiknum í kvöld? Stórleikur er á dagskrá í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Inter tekur á móti Barcelona á Giuseppe Meazza leikvanginum í Mílanó en leikurinn gæti haft mikið að segja um hvort liðanna fari í 16-liða úrslit og einnig um framtíð Simone Inzaghi hjá ítalska liðinu. Fótbolti 4.10.2022 13:01 Vildi vera eins og Ronaldo: „Hann var bestur, þó hann hafi verið feitur“ Pierre-Emerick Aubameyang segist hafa drukkið í sig kunnáttu heimsklassa framherja í AC Milan þegar hann var þar á mála sem ungur leikmaður. Mest leit hann upp til Brasilíumannsins Ronaldo, sem var kominn af léttasta skeiði þegar hann samdi við félagið. Fótbolti 3.10.2022 16:31 Öruggur sigur Juventus á Bologna Juventus kom sér aftur á sigurbraut í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið fékk Bologna í heimsókn. Fótbolti 2.10.2022 20:53 Atalanta heldur í við Napoli á toppnum Atalanta er enn taplaust eftir fyrstu átta umferðirnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 2.10.2022 18:19 Magnaðar lokamínútur þegar AC Milan lagði Empoli Meistaralið AC Milan komst í hann krappan þegar liðið heimsótti Empoli í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.10.2022 20:53 Albert á skotskónum í sigri á SPAL Albert Guðmundsson sneri til baka úr leikbanni í kvöld og var í byrjunarliði Genoa þegar liðið heimsótti SPAL í sjöundu umferð deildarinnar. Fótbolti 1.10.2022 19:10 Smalling tryggði Rómverjum frækinn sigur á Inter AS Roma hafði betur gegn Inter Milan í stórleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1.10.2022 15:30 Napoli á toppnum í ítalska boltanum eftir öruggan sigur Napoli trónir enn á toppnum í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir öruggan 3-1 heimasigur gegn Torino í dag. Fótbolti 1.10.2022 14:56 Alexandra og stöllur halda í við toppliðið Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina unnu öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 1.10.2022 13:05 Anna Björk og stöllur hennar kláruðu botnliðið í fyrri hálfleik Anna Björk Kristjánsdóttir og stöllur hennar í Inter Milan unnu öruggan 1-3 sigur er liðið heimsótti Como í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.9.2022 18:54 Conte segir ekkert til í orðrómi um endurkomu hans til Juventus Antonio Conte, þjálfari karlaliðs Tottenham Hotpur í fóbolta, segir orðróm þess efnis að hann sé að hætta hjá félaginu til þess að taka við Juventus að nýju óvirðingu við hann og kollega hans hjá Tórínóliðinu. Fótbolti 29.9.2022 22:37 Ástríkur, Steinríkur og Zlatan Ibrahimović Fertugi framherjinn Zlatan Ibrahimović stefnir á endurkomu með AC Milan í vetur þegar hann hefur jafnað sig af meiðslum sem hrjá hann um þessar mundir. Þá má sjá hann á hvíta skjánum á næsta ári þar sem hann mun leika í nýjustu myndinni um Ástrík og Steinrík. Fótbolti 26.9.2022 07:00 Flestir áhorfendur á leikjum Barcelona | Fleiri hjá Sunderland en Juventus Þó skammt sé liðið á fótboltaveturinn er alltaf skemmtilegt að kíkja á áhugaverða tölfræði. Nú hefur meðalfjöldi áhorfenda í stærstu deildum Evrópu karla megin, og víðar, verið tekinn saman. Þar kemur nokkuð margt á óvart. Fótbolti 25.9.2022 23:30 Anna Björk á toppnum á Ítalíu Anna Björk Kristjánsdóttir, leikmaður Inter Milan, var í byrjunarliði liðsins og lék allan leikinn í miðri vörninni í 0-2 útisigri Inter gegn Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 25.9.2022 14:31 Guðný hélt hreinu gegn Parma Guðný Árnadóttir var í byrjunarliði AC Milan og lék allan leikinn í 0-4 útisigri liðsins á Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Alexandra Jóhannesdóttir lék einnig í deildinni með Fiorentina en Sara Björk Gunnarsdóttir gat ekki tekið þátt vegna meiðsla. Fótbolti 24.9.2022 14:38 Mourinho slær í gegn í nýju lagi Stormzy José Mourinho, þjálfari Roma á Ítalíu, er í nýju lagi breska tónlistarmannsins Stormzy og á hlutverk í myndbandinu við lagið að auki. Fótbolti 23.9.2022 07:30 „Þessi fótbolti drepur mig að innan“ „Þetta var skelfing. Þetta var bara ógeðslegt,“ var skoðun sérfræðings í hlaðvarpinu Punktur og basta, sem sérhæfir sig í ítalska fótboltanum, á spilamennsku Juventus í 1-0 tapi liðsins fyrir Monza í ítölsku A-deildinni um helgina. Fótbolti 20.9.2022 15:01 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 198 ›
Albert og félagar halda í við toppliðin Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa í 2-1 útisigri á Cosenza í Serie B, næstefstu deild ítalska fótboltans. Sigurinn lyftir Genoa upp í fimmta sæti deildarinnar, aðeins stigi á eftir toppliði Ternana. Fótbolti 15.10.2022 14:15
Dagný skoraði í dramatískum sigri Hamranna | Wolfsburg áfram á sigurbraut Dagný Brynjarsdóttir, fyrirliði West Ham United, skoraði fyrra mark liðs síns í naumum 2-1 sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir lék stundarfjórðung í sigri Wolfsburg sem jók forystu sína á toppi deildarinnar. Fótbolti 15.10.2022 13:40
Norðanvindurinn í Genóa og stór heimsmeistari í lítilli tjörn Ég man þá tíð þegar maður spilaði fótbolta sem barn, áhyggjulaus á túninu með félögunum. Reglan var þannig að ef annað liðið var að vinna stórt, þurfti einn leikmaður úr liðinu sem var að vinna yfir í liðið sem var að tapa. Skrefin voru þung þar sem maður þrammaði yfir á hinn vallarhelminginn þar sem maður þurfti að reyna að byggja upp sjálfstraust nýju liðsfélaganna sem maður var nýbúinn að niðurlægja. Fótbolti 14.10.2022 14:30
Totti og fyrrverandi konan hans stálu af hvort öðru Skilnaður Francescos Totti og Ilary Blasi virðist ætla að vera ansi ljótur en ásakanir um þjófnað ganga milli hjónanna fyrrverandi. Fótbolti 14.10.2022 13:01
Skoraði mark sem gæti kostað hann HM í Katar Það styttist óðum í heimsmeistaramótið í Katar og þeir leikmenn sem ætla að spila þar mega alls ekki meiðast þegar svona stutt er í mót. Fótbolti 11.10.2022 15:31
Lazio ekki í vandræðum með Fiorentina Einn leikur fór fram í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta, í kvöld. Lazio vann öruggan 4-0 sigur á Fiorentina og heldur þar með góðu gengi sínu áfram. Fótbolti 10.10.2022 20:45
Þórir spilaði í tapi gegn Roma Þórir Jóhann Helgason og félagar í Lecce sóttu ekki gull í greipar Rómverja í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 9.10.2022 20:45
Leik lokið: AC Milan - Juventus 2-0 | AC Milan hafði betur í stórleiknum AC Milan fór með 2-1 sigur af hólmi þegar liðið fékk Juventus í heimsókn á San Siro í stórleik helgarinnar í ítölsku A-deildinni í fótbolta karla. Fótbolti 8.10.2022 15:30
Dzeko tryggði Inter sigur á Sassuolo Edin Dzeko skoraði bæði mörk Inter í 1-2 útisigri á Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Inter er því aftur komið á sigurbraut tap í síðustu tveimur leikjum. Fótbolti 8.10.2022 15:01
Alberti og félögum mistókst að tylla sér á toppinn Albert Guðmundsson og félagar hans í Genoa þurftu að sætta sig við markalaust jafntefli er liðið tók á móti Cagliari í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Sigur hefði lyft liðinu í það minnsta tímabundið í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 7.10.2022 20:26
Enn og aftur brotist inn til Di María Innbrotsþjófar halda áfram að gera argentínska fótboltamanninum Ángel Di María lífið leitt. Fótbolti 7.10.2022 16:00
Kvenkyns dómari, Juventus rankar við sér og Zlatan í ráðherrastól? Blað var brotið í knattspyrnusögu Ítalíu um helgina þegar Maria Sole Ferrieri Caputi dæmdi leik Sassuolo og Salernitana. Maria Sole var þar með fyrsta konan í 124 ára sögu knattspyrnunnar í landinu til að dæma leik í efstu deild karla. Frammistaða hennar var til fyrirmyndar rétt eins og frammistaða heimamanna í Sassuolo sem völtuðu yfir Salernitana 5-0. Fótbolti 7.10.2022 12:31
Myndir af Zlatan með Berlusconi vekja spurningar Sænska knattspyrnugoðið Zlatan Ibrahimovic birti í gær af sér mynd á Instagram með ítalska stjórnmálamanninum Silvio Berlusconi sem vakið hefur upp spurningar. Fótbolti 5.10.2022 09:30
Starfið undir í stórleiknum í kvöld? Stórleikur er á dagskrá í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Inter tekur á móti Barcelona á Giuseppe Meazza leikvanginum í Mílanó en leikurinn gæti haft mikið að segja um hvort liðanna fari í 16-liða úrslit og einnig um framtíð Simone Inzaghi hjá ítalska liðinu. Fótbolti 4.10.2022 13:01
Vildi vera eins og Ronaldo: „Hann var bestur, þó hann hafi verið feitur“ Pierre-Emerick Aubameyang segist hafa drukkið í sig kunnáttu heimsklassa framherja í AC Milan þegar hann var þar á mála sem ungur leikmaður. Mest leit hann upp til Brasilíumannsins Ronaldo, sem var kominn af léttasta skeiði þegar hann samdi við félagið. Fótbolti 3.10.2022 16:31
Öruggur sigur Juventus á Bologna Juventus kom sér aftur á sigurbraut í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið fékk Bologna í heimsókn. Fótbolti 2.10.2022 20:53
Atalanta heldur í við Napoli á toppnum Atalanta er enn taplaust eftir fyrstu átta umferðirnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 2.10.2022 18:19
Magnaðar lokamínútur þegar AC Milan lagði Empoli Meistaralið AC Milan komst í hann krappan þegar liðið heimsótti Empoli í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.10.2022 20:53
Albert á skotskónum í sigri á SPAL Albert Guðmundsson sneri til baka úr leikbanni í kvöld og var í byrjunarliði Genoa þegar liðið heimsótti SPAL í sjöundu umferð deildarinnar. Fótbolti 1.10.2022 19:10
Smalling tryggði Rómverjum frækinn sigur á Inter AS Roma hafði betur gegn Inter Milan í stórleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1.10.2022 15:30
Napoli á toppnum í ítalska boltanum eftir öruggan sigur Napoli trónir enn á toppnum í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir öruggan 3-1 heimasigur gegn Torino í dag. Fótbolti 1.10.2022 14:56
Alexandra og stöllur halda í við toppliðið Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina unnu öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 1.10.2022 13:05
Anna Björk og stöllur hennar kláruðu botnliðið í fyrri hálfleik Anna Björk Kristjánsdóttir og stöllur hennar í Inter Milan unnu öruggan 1-3 sigur er liðið heimsótti Como í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.9.2022 18:54
Conte segir ekkert til í orðrómi um endurkomu hans til Juventus Antonio Conte, þjálfari karlaliðs Tottenham Hotpur í fóbolta, segir orðróm þess efnis að hann sé að hætta hjá félaginu til þess að taka við Juventus að nýju óvirðingu við hann og kollega hans hjá Tórínóliðinu. Fótbolti 29.9.2022 22:37
Ástríkur, Steinríkur og Zlatan Ibrahimović Fertugi framherjinn Zlatan Ibrahimović stefnir á endurkomu með AC Milan í vetur þegar hann hefur jafnað sig af meiðslum sem hrjá hann um þessar mundir. Þá má sjá hann á hvíta skjánum á næsta ári þar sem hann mun leika í nýjustu myndinni um Ástrík og Steinrík. Fótbolti 26.9.2022 07:00
Flestir áhorfendur á leikjum Barcelona | Fleiri hjá Sunderland en Juventus Þó skammt sé liðið á fótboltaveturinn er alltaf skemmtilegt að kíkja á áhugaverða tölfræði. Nú hefur meðalfjöldi áhorfenda í stærstu deildum Evrópu karla megin, og víðar, verið tekinn saman. Þar kemur nokkuð margt á óvart. Fótbolti 25.9.2022 23:30
Anna Björk á toppnum á Ítalíu Anna Björk Kristjánsdóttir, leikmaður Inter Milan, var í byrjunarliði liðsins og lék allan leikinn í miðri vörninni í 0-2 útisigri Inter gegn Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 25.9.2022 14:31
Guðný hélt hreinu gegn Parma Guðný Árnadóttir var í byrjunarliði AC Milan og lék allan leikinn í 0-4 útisigri liðsins á Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Alexandra Jóhannesdóttir lék einnig í deildinni með Fiorentina en Sara Björk Gunnarsdóttir gat ekki tekið þátt vegna meiðsla. Fótbolti 24.9.2022 14:38
Mourinho slær í gegn í nýju lagi Stormzy José Mourinho, þjálfari Roma á Ítalíu, er í nýju lagi breska tónlistarmannsins Stormzy og á hlutverk í myndbandinu við lagið að auki. Fótbolti 23.9.2022 07:30
„Þessi fótbolti drepur mig að innan“ „Þetta var skelfing. Þetta var bara ógeðslegt,“ var skoðun sérfræðings í hlaðvarpinu Punktur og basta, sem sérhæfir sig í ítalska fótboltanum, á spilamennsku Juventus í 1-0 tapi liðsins fyrir Monza í ítölsku A-deildinni um helgina. Fótbolti 20.9.2022 15:01