Mourinho skammar leikmann sinn fyrir að vera alltaf meiddur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2023 10:32 Hinn símeiddi Renato Sanches er byrjaður að fara í taugarnar á José Mourinho. getty/Silvia Lore José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, er orðinn ansi pirraður á Renato Sanches, þrátt fyrir að aðeins tíu vikur séu síðan hann kom liðsins. Roma fékk hinn portúgalska Sanches á láni frá Paris Saint-Germain fyrir tímabilið. Hann var í byrjunarliði Roma í sigrinum á Sheriff Tiraspol, 1-2, í Evrópudeildinni í gær en fór meiddur af velli á 28. mínútu. Sanches hefur aðeins spilað samtals 98 mínútur síðan hann kom til Roma. Þrátt fyrir að hafa ekki þjálfað hann nema í um tvo mánuði virðist Mourinho vera kominn með nóg af Sanches. „Þeir (Sanches og Houssem Aouar) verða að spila. Þeir þurfa að komast í takt. En það er alltaf áhætta með Renato. Það er erfitt að skilja þetta; Bayern skildi hann ekki, PSG ekki heldur og við erum í vandræðum,“ sagði Mourinho eftir leikinn í Moldóvu. „Hann spilaði 45 mínútur á sunnudaginn, fékk svo þriggja daga hvíld en þurfti að fara út af eftir 27 mínútur í dag. Það er alltaf óvissa með hann. Það er erfitt að skilja af hverju hann er alltaf meiddur.“ Sanches sló í gegn þegar Portúgal varð Evrópumeistari 2016 en hefur ekki tekist að fylgja því frammistöðu sinni þar eftir. Bayern München keypti hann eftir HM en hann spilaði aðeins 53 leiki fyrir Bayern og var lánaður til Swansea City um tíma. Sanches spilaði svo þrjú ár með Lille áður en PSG keypti hann. Evrópudeild UEFA Ítalski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Sjá meira
Roma fékk hinn portúgalska Sanches á láni frá Paris Saint-Germain fyrir tímabilið. Hann var í byrjunarliði Roma í sigrinum á Sheriff Tiraspol, 1-2, í Evrópudeildinni í gær en fór meiddur af velli á 28. mínútu. Sanches hefur aðeins spilað samtals 98 mínútur síðan hann kom til Roma. Þrátt fyrir að hafa ekki þjálfað hann nema í um tvo mánuði virðist Mourinho vera kominn með nóg af Sanches. „Þeir (Sanches og Houssem Aouar) verða að spila. Þeir þurfa að komast í takt. En það er alltaf áhætta með Renato. Það er erfitt að skilja þetta; Bayern skildi hann ekki, PSG ekki heldur og við erum í vandræðum,“ sagði Mourinho eftir leikinn í Moldóvu. „Hann spilaði 45 mínútur á sunnudaginn, fékk svo þriggja daga hvíld en þurfti að fara út af eftir 27 mínútur í dag. Það er alltaf óvissa með hann. Það er erfitt að skilja af hverju hann er alltaf meiddur.“ Sanches sló í gegn þegar Portúgal varð Evrópumeistari 2016 en hefur ekki tekist að fylgja því frammistöðu sinni þar eftir. Bayern München keypti hann eftir HM en hann spilaði aðeins 53 leiki fyrir Bayern og var lánaður til Swansea City um tíma. Sanches spilaði svo þrjú ár með Lille áður en PSG keypti hann.
Evrópudeild UEFA Ítalski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Sjá meira