Ítalski boltinn Ranieri og Moratti komnir í hár saman Það var heitt í kolunum í leik Inter og Roma í ítalska boltanum í gær og mönnum var enn heitt í hamsi eftir leikinn. Fótbolti 9.11.2009 14:09 Lið Mourinho hafa ekki tapað í 150 heimaleikjum í röð Jose Mourinho, þjálfari Inter, náði hreint út sagt ótrúlegum áfanga um helgina. Hann setti þá nýtt met sem verður líklega aldrei slegið. Fótbolti 9.11.2009 12:45 Inter og Roma skildu jöfn Inter og Roma skildu í kvöld jöfn, 1-1 í ítölsku úrvalsdeildinn í knattspyrnu. Fótbolti 8.11.2009 23:40 Mutu frá í þrjár vikur Forráðamenn Fiorentina staðfestu í dag að Rúmeninn Adrian Mutu muni snúa fyrr á völlinn en í fyrstu var talið er hann meiddist í Meistaradeildarleiknum gegn Debrecen. Fótbolti 6.11.2009 19:27 Mourinho óskar eftir stuðningi áhorfenda Eftir ævintýralegan sigur Inter á Dynamo Kiev í Meistaradeildinni í gær hefur þjálfarinn, Jose Mourinho, biðlað til stuðningsmanna liðsins um að hjálpa liðinu við að ná enn lengra í keppninni. Fótbolti 5.11.2009 17:26 Maldini aftur til Milan? AC Milan-goðsögnin, Paolo Maldini, útilokar ekki að snúa aftur á San Siro en þó ekki sem leikmaður að þessu sinni. Fótbolti 5.11.2009 15:27 Verður Ballardini sjöundi stjórinn sem fær að fjúka? Óhætt er að segja að á Ítalíu sé þolinmæði forráðamanna og stuðningsmanna félaga í garð knattspyrnustjóra er ekki jafn mikil og á Englandi. Fótbolti 5.11.2009 13:44 De Rossi: Mun aldrei yfirgefa Roma Miðjumaðurinn Daniele De Rossi hjá Roma er undir smásjá margra liða sem vilja lokka hann frá Roma þar sem hlutirnir eru ekki að ganga upp þessa dagana. Fótbolti 4.11.2009 16:24 Stuðningsmenn Sampdoria grátbiðja Cassano að fara ekki Stuðningsmenn Sampdoria fjölmenntu á æfingarvöll félagsins í gær til þess að afhenda stjörnuleikmanninum Antonio Cassano opið bréf eða stuðningsyfirlýsingu þar sem tiltekin eru tíu atriði yfir það af hverju leikmaðurinn ætti ekki að yfirgefa félagið. Fótbolti 4.11.2009 11:39 Dossena orðaður við Napoli Andrea Dossena, leikmaður Liverpool, er nú orðaður við Napoli í ítölskum fjölmiðlum. Félagið er sagt vilja fá hann að láni í janúar næstkomandi. Enski boltinn 4.11.2009 11:17 Buffon orðaður við Bayern og United Gianluigi Buffon, markvörður Juventus á Ítalíu, er nú orðaður við bæði Manchester United og Bayern München í ítölskum fjölmiðlum. Fótbolti 4.11.2009 11:12 Totti hringdi í útvarpsþátt sem stuðningsmaður Roma Stuðningsmenn AS Roma dýrka og dá fyrirliðann sinn, Francesco Totti, og sú ást hefur ekki dvínað eftir nýjasta upptæki kappans. Fótbolti 3.11.2009 14:36 Berlusconi: Ég gæti aldrei selt Milan Forseti AC Milan og forsætisráðherra Ítalíu, Silvio Berlusconi, segir ekkert hæft í þeim sögum að hann ætli sér að selja Mílanó-liðið. Hann segist ekki geta hugsað sér það. Fótbolti 3.11.2009 14:29 Milan staðfestir komu Beckham AC Milan staðfesti í dag það sem lá reyndar þegar fyrir. David Beckham kemur aftur til félagsins í janúar og verður í láni í hálft ár. Fótbolti 2.11.2009 18:59 Inter styrkti stöðu sína á toppi ítölsku deildarinnar Ítalíumeistarar Inter héldu uppteknum hætti í ítölsku úrvalsdeildinni í dag og unnu góðan 0-2 útisigur gegn Livorno en staðan í hálfleik var markalaus. Fótbolti 1.11.2009 16:12 Góður sigur hjá AC Milan - liðið komið í fjórða sæti AC Milan heldur áfram að klifra upp stigatöfluna í ítölsku úrvalsdeildinni en í kvöld vann liðið góðan 2-0 sigur gegn Parma á San Siro-leikvanginum. Fótbolti 31.10.2009 21:45 Ótrúlegur viðsnúningur hjá Napoli gegn Juventus Napoli vann frækinn 2-3 sigur gegn Juventus á Ólympíuleikvanginum í Tórínó í kvöld eftir að hafa lent 2-0 undir í leiknum. Fótbolti 31.10.2009 19:05 Balotelli með svínaflensu - ekki með Inter á morgun Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hjá Inter hefur staðfest að framherjinn Mario Balotelli geti ekkki leikið með Inter á morgun þegar Ítalíumeistararnir heimsækja Livorno vegna þess að hann er með einkenni svínaflensu. Fótbolti 31.10.2009 14:31 Arsenal með ungan Ítala undir smásjánni U-21 árs landsliðsmaðurinn Angelo Ogbonna sem leikur með ítalska b-deildarfélaginu Torino er eftirsóttur þessa dagana en varnarmaðurinn hefur til að mynda verið orðaður við Inter og Juventus undanfarið. Íslenski boltinn 30.10.2009 13:50 Sigur hjá Inter í átta marka leik Inter vann í kvöld stórsigur á Palermo, 5-3, og jók þar með forystu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 29.10.2009 23:32 Frá varamannabekk Fredrikstad til AC Milan? Samkvæmt norskum fjölmiðlum í dag er framherjinn Dominic Adiyiah, liðsfélagi Garðars Jóhannssonar hjá Fredrikstad í Noregi, líklega á leið til ítalska stórliðsins AC Milan. Fótbolti 29.10.2009 13:52 Mourinho: Zenga er ekki vinur minn á morgun Jose Mourinho, þjálfari Inter, hefur tjáð Walter Zenga, þjálfara Palermo, að vinskapur þeirra fjúki út um gluggann á meðan liðin þeirra mætast á vellinum. Fótbolti 28.10.2009 14:40 Harðkjarnastuðningsmenn Lazio mótmæltu slöku gengi liðsins Tvö hundruð manna hópur af svokölluðum „Irriducibili Ultras“ harðkjarnastuðningsmönnum ítalska félagsins Lazio stóðu fyrir mótmælaaðgerðum fyrir utan æfingarsvæði félagsins í gær. Fótbolti 28.10.2009 13:04 Sneijder frá í tvær vikur Wesley Sneijder, leikmaður Inter á Ítalíu, meiddist í leik liðsins gegn Calcio Catania um helgina og verður frá næstu tvær vikurnar. Fótbolti 26.10.2009 22:24 Galliani: Endanlega staðfest að Beckham snýr aftur Stjórnarformaðurinn Adriano Galliani hjá AC Milan hefur nú formlega líst því yfir að félagið sé búið að ná samkomulagi við LA Galaxy vegna lánssamnings stórstjörnunnar David Beckham og mun enski landsliðsmaðurinn því snúa aftur á San Siro í janúar. Fótbolti 26.10.2009 14:48 Capello segir harðkjarna stuðningsmenn ráða ferðinni á Ítalíu Fabio Capello, landsliðsþjálfari England, lét gamminn geysa á ráðstefnu um fótbolta sem haldin var í Coverciano í Flórens um helgina og var sérstaklega harðorður í garð ítalska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 26.10.2009 12:50 Nesta bjargaði AC Milan AC Milan fylgdi eftir sigrinum góða á Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld er liðið lagði Chievo í ítölsku deildinni. Lokatölur 1-2 fyrir Milan. Fótbolti 25.10.2009 21:33 Ítalski boltinn: Sigur hjá Juve en tap hjá Roma Juventus er í þriðja sæti ítölsku deildarinnar eftir leiki dagsins. Ekkert gengur hjá Roma sem situr um miðja deild eftir tap á heimavelli gegn Livorno. Fótbolti 25.10.2009 19:45 Ítalski boltinn: Lærisveinar Mourinho lögðu Catania Það var mikið sagt í blöðunum fyrir leik Ítalíumeistara Inter og Catania. Það var svo gert út um málin á San Siro í kvöld. Fótbolti 24.10.2009 20:41 Mario Balotelli sagður vera undir smásjá Arsenal Samkvæmt heimildum breska götublaðsins The Sun er knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal sagður vera mikill aðdáandi framherjans efnilega Mario Balotelli hjá Inter og njósnarar frá Arsenal eru sagðir hafa verið tíðir gestir á leikjum Ítalíumeistaranna undanfarið. Fótbolti 23.10.2009 15:57 « ‹ 150 151 152 153 154 155 156 157 158 … 200 ›
Ranieri og Moratti komnir í hár saman Það var heitt í kolunum í leik Inter og Roma í ítalska boltanum í gær og mönnum var enn heitt í hamsi eftir leikinn. Fótbolti 9.11.2009 14:09
Lið Mourinho hafa ekki tapað í 150 heimaleikjum í röð Jose Mourinho, þjálfari Inter, náði hreint út sagt ótrúlegum áfanga um helgina. Hann setti þá nýtt met sem verður líklega aldrei slegið. Fótbolti 9.11.2009 12:45
Inter og Roma skildu jöfn Inter og Roma skildu í kvöld jöfn, 1-1 í ítölsku úrvalsdeildinn í knattspyrnu. Fótbolti 8.11.2009 23:40
Mutu frá í þrjár vikur Forráðamenn Fiorentina staðfestu í dag að Rúmeninn Adrian Mutu muni snúa fyrr á völlinn en í fyrstu var talið er hann meiddist í Meistaradeildarleiknum gegn Debrecen. Fótbolti 6.11.2009 19:27
Mourinho óskar eftir stuðningi áhorfenda Eftir ævintýralegan sigur Inter á Dynamo Kiev í Meistaradeildinni í gær hefur þjálfarinn, Jose Mourinho, biðlað til stuðningsmanna liðsins um að hjálpa liðinu við að ná enn lengra í keppninni. Fótbolti 5.11.2009 17:26
Maldini aftur til Milan? AC Milan-goðsögnin, Paolo Maldini, útilokar ekki að snúa aftur á San Siro en þó ekki sem leikmaður að þessu sinni. Fótbolti 5.11.2009 15:27
Verður Ballardini sjöundi stjórinn sem fær að fjúka? Óhætt er að segja að á Ítalíu sé þolinmæði forráðamanna og stuðningsmanna félaga í garð knattspyrnustjóra er ekki jafn mikil og á Englandi. Fótbolti 5.11.2009 13:44
De Rossi: Mun aldrei yfirgefa Roma Miðjumaðurinn Daniele De Rossi hjá Roma er undir smásjá margra liða sem vilja lokka hann frá Roma þar sem hlutirnir eru ekki að ganga upp þessa dagana. Fótbolti 4.11.2009 16:24
Stuðningsmenn Sampdoria grátbiðja Cassano að fara ekki Stuðningsmenn Sampdoria fjölmenntu á æfingarvöll félagsins í gær til þess að afhenda stjörnuleikmanninum Antonio Cassano opið bréf eða stuðningsyfirlýsingu þar sem tiltekin eru tíu atriði yfir það af hverju leikmaðurinn ætti ekki að yfirgefa félagið. Fótbolti 4.11.2009 11:39
Dossena orðaður við Napoli Andrea Dossena, leikmaður Liverpool, er nú orðaður við Napoli í ítölskum fjölmiðlum. Félagið er sagt vilja fá hann að láni í janúar næstkomandi. Enski boltinn 4.11.2009 11:17
Buffon orðaður við Bayern og United Gianluigi Buffon, markvörður Juventus á Ítalíu, er nú orðaður við bæði Manchester United og Bayern München í ítölskum fjölmiðlum. Fótbolti 4.11.2009 11:12
Totti hringdi í útvarpsþátt sem stuðningsmaður Roma Stuðningsmenn AS Roma dýrka og dá fyrirliðann sinn, Francesco Totti, og sú ást hefur ekki dvínað eftir nýjasta upptæki kappans. Fótbolti 3.11.2009 14:36
Berlusconi: Ég gæti aldrei selt Milan Forseti AC Milan og forsætisráðherra Ítalíu, Silvio Berlusconi, segir ekkert hæft í þeim sögum að hann ætli sér að selja Mílanó-liðið. Hann segist ekki geta hugsað sér það. Fótbolti 3.11.2009 14:29
Milan staðfestir komu Beckham AC Milan staðfesti í dag það sem lá reyndar þegar fyrir. David Beckham kemur aftur til félagsins í janúar og verður í láni í hálft ár. Fótbolti 2.11.2009 18:59
Inter styrkti stöðu sína á toppi ítölsku deildarinnar Ítalíumeistarar Inter héldu uppteknum hætti í ítölsku úrvalsdeildinni í dag og unnu góðan 0-2 útisigur gegn Livorno en staðan í hálfleik var markalaus. Fótbolti 1.11.2009 16:12
Góður sigur hjá AC Milan - liðið komið í fjórða sæti AC Milan heldur áfram að klifra upp stigatöfluna í ítölsku úrvalsdeildinni en í kvöld vann liðið góðan 2-0 sigur gegn Parma á San Siro-leikvanginum. Fótbolti 31.10.2009 21:45
Ótrúlegur viðsnúningur hjá Napoli gegn Juventus Napoli vann frækinn 2-3 sigur gegn Juventus á Ólympíuleikvanginum í Tórínó í kvöld eftir að hafa lent 2-0 undir í leiknum. Fótbolti 31.10.2009 19:05
Balotelli með svínaflensu - ekki með Inter á morgun Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hjá Inter hefur staðfest að framherjinn Mario Balotelli geti ekkki leikið með Inter á morgun þegar Ítalíumeistararnir heimsækja Livorno vegna þess að hann er með einkenni svínaflensu. Fótbolti 31.10.2009 14:31
Arsenal með ungan Ítala undir smásjánni U-21 árs landsliðsmaðurinn Angelo Ogbonna sem leikur með ítalska b-deildarfélaginu Torino er eftirsóttur þessa dagana en varnarmaðurinn hefur til að mynda verið orðaður við Inter og Juventus undanfarið. Íslenski boltinn 30.10.2009 13:50
Sigur hjá Inter í átta marka leik Inter vann í kvöld stórsigur á Palermo, 5-3, og jók þar með forystu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 29.10.2009 23:32
Frá varamannabekk Fredrikstad til AC Milan? Samkvæmt norskum fjölmiðlum í dag er framherjinn Dominic Adiyiah, liðsfélagi Garðars Jóhannssonar hjá Fredrikstad í Noregi, líklega á leið til ítalska stórliðsins AC Milan. Fótbolti 29.10.2009 13:52
Mourinho: Zenga er ekki vinur minn á morgun Jose Mourinho, þjálfari Inter, hefur tjáð Walter Zenga, þjálfara Palermo, að vinskapur þeirra fjúki út um gluggann á meðan liðin þeirra mætast á vellinum. Fótbolti 28.10.2009 14:40
Harðkjarnastuðningsmenn Lazio mótmæltu slöku gengi liðsins Tvö hundruð manna hópur af svokölluðum „Irriducibili Ultras“ harðkjarnastuðningsmönnum ítalska félagsins Lazio stóðu fyrir mótmælaaðgerðum fyrir utan æfingarsvæði félagsins í gær. Fótbolti 28.10.2009 13:04
Sneijder frá í tvær vikur Wesley Sneijder, leikmaður Inter á Ítalíu, meiddist í leik liðsins gegn Calcio Catania um helgina og verður frá næstu tvær vikurnar. Fótbolti 26.10.2009 22:24
Galliani: Endanlega staðfest að Beckham snýr aftur Stjórnarformaðurinn Adriano Galliani hjá AC Milan hefur nú formlega líst því yfir að félagið sé búið að ná samkomulagi við LA Galaxy vegna lánssamnings stórstjörnunnar David Beckham og mun enski landsliðsmaðurinn því snúa aftur á San Siro í janúar. Fótbolti 26.10.2009 14:48
Capello segir harðkjarna stuðningsmenn ráða ferðinni á Ítalíu Fabio Capello, landsliðsþjálfari England, lét gamminn geysa á ráðstefnu um fótbolta sem haldin var í Coverciano í Flórens um helgina og var sérstaklega harðorður í garð ítalska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 26.10.2009 12:50
Nesta bjargaði AC Milan AC Milan fylgdi eftir sigrinum góða á Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld er liðið lagði Chievo í ítölsku deildinni. Lokatölur 1-2 fyrir Milan. Fótbolti 25.10.2009 21:33
Ítalski boltinn: Sigur hjá Juve en tap hjá Roma Juventus er í þriðja sæti ítölsku deildarinnar eftir leiki dagsins. Ekkert gengur hjá Roma sem situr um miðja deild eftir tap á heimavelli gegn Livorno. Fótbolti 25.10.2009 19:45
Ítalski boltinn: Lærisveinar Mourinho lögðu Catania Það var mikið sagt í blöðunum fyrir leik Ítalíumeistara Inter og Catania. Það var svo gert út um málin á San Siro í kvöld. Fótbolti 24.10.2009 20:41
Mario Balotelli sagður vera undir smásjá Arsenal Samkvæmt heimildum breska götublaðsins The Sun er knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal sagður vera mikill aðdáandi framherjans efnilega Mario Balotelli hjá Inter og njósnarar frá Arsenal eru sagðir hafa verið tíðir gestir á leikjum Ítalíumeistaranna undanfarið. Fótbolti 23.10.2009 15:57
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti