Ítalski boltinn Mascherano of dýr fyrir Inter - Ætla sér Melo í staðinn Javier Mascherano er of dýr fyrir Inter Milan. Þess í stað ætlar félagið að reyna að kaupa Felipe Melo frá Juventus. Fótbolti 25.6.2010 14:40 Allegri er nýr þjálfari AC Milan AC Milan er búið að ráða nýjan þjálfara en félagið tilkynnti í dag að samið hafi verið við Massimiliano Allegri til tveggja ára. Allegri verður kynntur til leiks á blaðamannafundi á næstu dögum. Fótbolti 25.6.2010 12:04 Huntelaar stendur í vegi fyrir Fabiano AC Milan ætlar sér að reyna að kaupa brasilíska framherjann Luis Fabiano frá Sevilla í sumar en það gæti reynst þrautin þyngri þar sem Hollendingurinn Klaas-Jan Huntelaar neitar að fara. Fótbolti 24.6.2010 10:05 Benitez mun skila titlum til Inter Marco Tronchetti Provera, stjórnarmaður hjá Inter, býst við því að Rafa Benitez muni skila félaginu mörgum titlum en hann tók við þjálfarastarfi félagsins af José Mourinho. Fótbolti 24.6.2010 12:23 Gallas vill fara til Juventus Umboðsmaður William Gallas hefur staðfest að franski varnarmaðurinn sé mjög spenntur fyrir því að ganga í raðir Juventus. Fótbolti 24.6.2010 10:17 LA Galaxy vill fá Ronaldinho Brasilíumaðurinn Ronaldinho gæti spilað í Bandaríkjunum hafi hann áhuga á því en LA Galaxy, lið David Beckham, hefur lýst yfir áhuga á því að semja við Brasilíumanninn skemmtanaglaða. Fótbolti 23.6.2010 09:32 Berlusconi hættur við að selja - Zlatan of dýr fyrir Milan Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, er hættur við að selja félagið eins og hann íhugaði að gera. Adriano Galliani segir síðan að félagið ætli sér ekki að kaupa Zlatan Ibrahimovic. Fótbolti 22.6.2010 13:27 Ronaldinho skemmtir sér fyrir allan peninginn Brasilíumaðurinn Ronaldinho lætur það ekkert trufla sig þó svo hann hafi ekki verið valinn í brasilíska landsliðið á HM. Fótbolti 18.6.2010 17:12 Umboðsmaður Mascherano byrjaður að tala við Internazionale Umboðsmaður Javier Mascherano hefur staðfest það að hann sé byrjaður í viðræðum við ítalska félagið Internazionale um hugsanleg félagsskipti argentínska miðjumannsins frá Liverpool til ítölsku Evrópumeistaranna. Enski boltinn 17.6.2010 21:14 Benitez ráðinn þjálfari Internazionale Rafael Benitez verður næsti þjálfari ítalska liðsins Internazionale og tekur við starfi Jose Mourinho sem gerði ítalska liðið að þreföldum meisturum á síðasta tímabili. Fótbolti 10.6.2010 12:44 Adriano til Roma Brasilíumaðurinn Adriano hefur gert þriggja ára samning við ítalska úrvalsdeildarfélagið AS Roma. Fótbolti 9.6.2010 10:17 Benitez tekur líklega við Inter í dag Massimo Moratti, forseti Evrópumeistara Inter, sagði í gærkvöldi að samkomulag væri nánast í höfn við Rafa Benitez um að hann taki að sér knattspyrnustjórn liðsins. Fótbolti 8.6.2010 09:46 Milos Krasic á leið til Juventus Juventus er á góðri leið með að fá Serbann Milos Krasic í sínar raðir frá rússneska félaginu CSKA Moskva samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. Fótbolti 7.6.2010 11:10 Maicon: Mikilvægara að vinna HM en að spila fallegan bolta Brasilíski varnarmaðurinn, Maicon, segir að Brasilíumenn hugsi meira um að vinna HM en að spila fallegan fótbolta sem liðið hefur verið þekkt fyrir í gegnum tíðina. Fótbolti 6.6.2010 13:24 Forseti Internazionale ekki viss um Rafael Benitez Massimo Moratti, forseti Evrópumeistarana í Internazionale, er ekki viss um hvort að hann vilji ráða Rafael Benitez sem eftirmann Jose Mourinho. Fótbolti 6.6.2010 11:30 Sinisa Mihajlovic tekur við Fiorentina-liðinu Fiorentina eftir ráðið Sinisa Mihajlovic sem þjálfara liðsins eftir að Cesare Prandelli hætti með liðið til þess að taka við ítalska landsliðinu eftir HM. Mihajlovic hætti með Catania í síðustu viku eftir að þetta litla lið frá Sikiley hafði haldið sæti sínu í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 4.6.2010 10:59 Umboðsmaður: Efast um að Hiddink taki við Inter Umboðsmaður Guus Hiddink efast um að Hollendingurinn taki við stöðu knattspyrnustjóra Inter en segir hann hafa verið efstan á óskalista félagsins. Fótbolti 1.6.2010 20:27 Capello hittir FA vegna áhuga Inter Enska knattspyrnusambandið ætlar að funda hið fyrsta við stjóra aðalliðs síns, Fabio Capello. Inter Milan er sagt vera sannfært um að fá hann til sín eftir HM. Fótbolti 31.5.2010 12:57 Moratti er tilbúinn að þrefalda laun Capello komi hann til Inter Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, ætlar að hitta fulltrúa enska knattspyrnusambandsins í fyrramálið til þess að ræða framtíð sína með liðið en vitað er um mikinn áhuga frá ítalska liðinu Internazionale til að ráða hann sem eftirmann Jose Mourinho. Fótbolti 31.5.2010 08:55 Prandelli næsti þjálfari Ítalíu Staðfest er að Cesare Prandelli verður næsti þjálfari Ítalíu en Marcello Lippi hættir eftir HM í Suður Afríku í sumar. Fótbolti 30.5.2010 15:06 Umboðsmaður Diego Milito: Hann verður áfram hjá Inter Umboðsmaður Diego Milito segir að argentínski framherjinn verði áfram hjá Internazionale Milan þrátt fyrir orðróm um að hann sé á leiðinni til Real Madrid með Jose Mourinho. Fótbolti 28.5.2010 19:45 Moratti staðfestir áhuga Inter á Fabio Capello Ítölsku Evrópumeistararnir í Internazionale Milan eru byrjaði að leita að eftirmanni þjálfarans Jose Mourinho sem er á leiðinni til Real Madrid og meðal þeirra sem koma til greina er Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga. Fótbolti 28.5.2010 15:02 Sneijder telur að Hiddink taki við Inter Wesley Sneijder, leikmaður Evrópumeistara Inter, telur að landi hans, Guus Hiddink, muni taka við þjálfun liðsins af Jose Mourinho. Fótbolti 27.5.2010 13:45 Claudio Ranieri hjá Roma: Ég ætla að veðja á Adriano AS Roma rétt missti af ítalska meistaratitlinum á dögunum þegar liðið endaði í 2. sæti á eftir Jose Mourinho og lærisveinum hans í Internazionale Milan. Claudio Ranieri, þjálfari liðsins ætlar nú að sækja einn gamla Inter-mann fyrir næsta tímabili. Fótbolti 26.5.2010 19:08 Maicon spenntur fyrir Real Maicon, leikmaður Inter, segist spenntur fyrir því að fá að fylgja Jose Mourinho til Real Madrid fyrir næsta tímabil. Fótbolti 23.5.2010 19:02 Simone Inzaghi hefur lagt skóna á hilluna Simone Inzaghi, leikmaður Lazio, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Inzaghi hefur spilað í treyju Lazio frá árinu 1999 en nú ætlar hann að fara einbeita sér að þjálfun. Fótbolti 22.5.2010 18:18 Forseti Roma: Ég mun styðja Inter í kvöld Fótbolti 22.5.2010 15:32 Figo: Lífið heldur áfram sama hvað Mourinho gerir Inter er nú að undirbúa sig fyrir stórleik kvöldsins en liðið mætir FC Bayern í úrslitaleik meistaradeildar evrópu sem fram fer á heimavelli Real Madrid í Madrídarborg. Mikið hefur verið rætt um framtíð Jose Mourinho, þjálfara Inter, en margir telja að leikur liðsins í kvöld verði kveðjuleikur Portúgalans og að hann taki við stjóra taumunum hjá Real Madrid. Fótbolti 22.5.2010 14:43 Roma segir tilgangslaust fyrir félög að bjóða í De Rossi Daniele De Rossi, leikmaður Roma, er eftirsóttur þessa dagana en Roma hefur sent skýr skilaboð og sagt að leikmaðurinn sé ekki til sölu. Fótbolti 22.5.2010 11:40 Forseti Inter segir Mourinho ekki hafa samið við Real Madrid Massimo Moratti, forseti Inter, vonar að sitt lið komi heim til Ítalíu með bikarinn eftirsótta en þeir mæta FC Bayern í úrslitaleik meistaradeildar evrópu í kvöld. Moratti gat ekki gefið skýr svör um framtíð þjálfara liðsins, Jose Mourinho, en hann hefur verið sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Real Madrid. Fótbolti 22.5.2010 11:23 « ‹ 137 138 139 140 141 142 143 144 145 … 198 ›
Mascherano of dýr fyrir Inter - Ætla sér Melo í staðinn Javier Mascherano er of dýr fyrir Inter Milan. Þess í stað ætlar félagið að reyna að kaupa Felipe Melo frá Juventus. Fótbolti 25.6.2010 14:40
Allegri er nýr þjálfari AC Milan AC Milan er búið að ráða nýjan þjálfara en félagið tilkynnti í dag að samið hafi verið við Massimiliano Allegri til tveggja ára. Allegri verður kynntur til leiks á blaðamannafundi á næstu dögum. Fótbolti 25.6.2010 12:04
Huntelaar stendur í vegi fyrir Fabiano AC Milan ætlar sér að reyna að kaupa brasilíska framherjann Luis Fabiano frá Sevilla í sumar en það gæti reynst þrautin þyngri þar sem Hollendingurinn Klaas-Jan Huntelaar neitar að fara. Fótbolti 24.6.2010 10:05
Benitez mun skila titlum til Inter Marco Tronchetti Provera, stjórnarmaður hjá Inter, býst við því að Rafa Benitez muni skila félaginu mörgum titlum en hann tók við þjálfarastarfi félagsins af José Mourinho. Fótbolti 24.6.2010 12:23
Gallas vill fara til Juventus Umboðsmaður William Gallas hefur staðfest að franski varnarmaðurinn sé mjög spenntur fyrir því að ganga í raðir Juventus. Fótbolti 24.6.2010 10:17
LA Galaxy vill fá Ronaldinho Brasilíumaðurinn Ronaldinho gæti spilað í Bandaríkjunum hafi hann áhuga á því en LA Galaxy, lið David Beckham, hefur lýst yfir áhuga á því að semja við Brasilíumanninn skemmtanaglaða. Fótbolti 23.6.2010 09:32
Berlusconi hættur við að selja - Zlatan of dýr fyrir Milan Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, er hættur við að selja félagið eins og hann íhugaði að gera. Adriano Galliani segir síðan að félagið ætli sér ekki að kaupa Zlatan Ibrahimovic. Fótbolti 22.6.2010 13:27
Ronaldinho skemmtir sér fyrir allan peninginn Brasilíumaðurinn Ronaldinho lætur það ekkert trufla sig þó svo hann hafi ekki verið valinn í brasilíska landsliðið á HM. Fótbolti 18.6.2010 17:12
Umboðsmaður Mascherano byrjaður að tala við Internazionale Umboðsmaður Javier Mascherano hefur staðfest það að hann sé byrjaður í viðræðum við ítalska félagið Internazionale um hugsanleg félagsskipti argentínska miðjumannsins frá Liverpool til ítölsku Evrópumeistaranna. Enski boltinn 17.6.2010 21:14
Benitez ráðinn þjálfari Internazionale Rafael Benitez verður næsti þjálfari ítalska liðsins Internazionale og tekur við starfi Jose Mourinho sem gerði ítalska liðið að þreföldum meisturum á síðasta tímabili. Fótbolti 10.6.2010 12:44
Adriano til Roma Brasilíumaðurinn Adriano hefur gert þriggja ára samning við ítalska úrvalsdeildarfélagið AS Roma. Fótbolti 9.6.2010 10:17
Benitez tekur líklega við Inter í dag Massimo Moratti, forseti Evrópumeistara Inter, sagði í gærkvöldi að samkomulag væri nánast í höfn við Rafa Benitez um að hann taki að sér knattspyrnustjórn liðsins. Fótbolti 8.6.2010 09:46
Milos Krasic á leið til Juventus Juventus er á góðri leið með að fá Serbann Milos Krasic í sínar raðir frá rússneska félaginu CSKA Moskva samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. Fótbolti 7.6.2010 11:10
Maicon: Mikilvægara að vinna HM en að spila fallegan bolta Brasilíski varnarmaðurinn, Maicon, segir að Brasilíumenn hugsi meira um að vinna HM en að spila fallegan fótbolta sem liðið hefur verið þekkt fyrir í gegnum tíðina. Fótbolti 6.6.2010 13:24
Forseti Internazionale ekki viss um Rafael Benitez Massimo Moratti, forseti Evrópumeistarana í Internazionale, er ekki viss um hvort að hann vilji ráða Rafael Benitez sem eftirmann Jose Mourinho. Fótbolti 6.6.2010 11:30
Sinisa Mihajlovic tekur við Fiorentina-liðinu Fiorentina eftir ráðið Sinisa Mihajlovic sem þjálfara liðsins eftir að Cesare Prandelli hætti með liðið til þess að taka við ítalska landsliðinu eftir HM. Mihajlovic hætti með Catania í síðustu viku eftir að þetta litla lið frá Sikiley hafði haldið sæti sínu í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 4.6.2010 10:59
Umboðsmaður: Efast um að Hiddink taki við Inter Umboðsmaður Guus Hiddink efast um að Hollendingurinn taki við stöðu knattspyrnustjóra Inter en segir hann hafa verið efstan á óskalista félagsins. Fótbolti 1.6.2010 20:27
Capello hittir FA vegna áhuga Inter Enska knattspyrnusambandið ætlar að funda hið fyrsta við stjóra aðalliðs síns, Fabio Capello. Inter Milan er sagt vera sannfært um að fá hann til sín eftir HM. Fótbolti 31.5.2010 12:57
Moratti er tilbúinn að þrefalda laun Capello komi hann til Inter Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, ætlar að hitta fulltrúa enska knattspyrnusambandsins í fyrramálið til þess að ræða framtíð sína með liðið en vitað er um mikinn áhuga frá ítalska liðinu Internazionale til að ráða hann sem eftirmann Jose Mourinho. Fótbolti 31.5.2010 08:55
Prandelli næsti þjálfari Ítalíu Staðfest er að Cesare Prandelli verður næsti þjálfari Ítalíu en Marcello Lippi hættir eftir HM í Suður Afríku í sumar. Fótbolti 30.5.2010 15:06
Umboðsmaður Diego Milito: Hann verður áfram hjá Inter Umboðsmaður Diego Milito segir að argentínski framherjinn verði áfram hjá Internazionale Milan þrátt fyrir orðróm um að hann sé á leiðinni til Real Madrid með Jose Mourinho. Fótbolti 28.5.2010 19:45
Moratti staðfestir áhuga Inter á Fabio Capello Ítölsku Evrópumeistararnir í Internazionale Milan eru byrjaði að leita að eftirmanni þjálfarans Jose Mourinho sem er á leiðinni til Real Madrid og meðal þeirra sem koma til greina er Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga. Fótbolti 28.5.2010 15:02
Sneijder telur að Hiddink taki við Inter Wesley Sneijder, leikmaður Evrópumeistara Inter, telur að landi hans, Guus Hiddink, muni taka við þjálfun liðsins af Jose Mourinho. Fótbolti 27.5.2010 13:45
Claudio Ranieri hjá Roma: Ég ætla að veðja á Adriano AS Roma rétt missti af ítalska meistaratitlinum á dögunum þegar liðið endaði í 2. sæti á eftir Jose Mourinho og lærisveinum hans í Internazionale Milan. Claudio Ranieri, þjálfari liðsins ætlar nú að sækja einn gamla Inter-mann fyrir næsta tímabili. Fótbolti 26.5.2010 19:08
Maicon spenntur fyrir Real Maicon, leikmaður Inter, segist spenntur fyrir því að fá að fylgja Jose Mourinho til Real Madrid fyrir næsta tímabil. Fótbolti 23.5.2010 19:02
Simone Inzaghi hefur lagt skóna á hilluna Simone Inzaghi, leikmaður Lazio, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Inzaghi hefur spilað í treyju Lazio frá árinu 1999 en nú ætlar hann að fara einbeita sér að þjálfun. Fótbolti 22.5.2010 18:18
Figo: Lífið heldur áfram sama hvað Mourinho gerir Inter er nú að undirbúa sig fyrir stórleik kvöldsins en liðið mætir FC Bayern í úrslitaleik meistaradeildar evrópu sem fram fer á heimavelli Real Madrid í Madrídarborg. Mikið hefur verið rætt um framtíð Jose Mourinho, þjálfara Inter, en margir telja að leikur liðsins í kvöld verði kveðjuleikur Portúgalans og að hann taki við stjóra taumunum hjá Real Madrid. Fótbolti 22.5.2010 14:43
Roma segir tilgangslaust fyrir félög að bjóða í De Rossi Daniele De Rossi, leikmaður Roma, er eftirsóttur þessa dagana en Roma hefur sent skýr skilaboð og sagt að leikmaðurinn sé ekki til sölu. Fótbolti 22.5.2010 11:40
Forseti Inter segir Mourinho ekki hafa samið við Real Madrid Massimo Moratti, forseti Inter, vonar að sitt lið komi heim til Ítalíu með bikarinn eftirsótta en þeir mæta FC Bayern í úrslitaleik meistaradeildar evrópu í kvöld. Moratti gat ekki gefið skýr svör um framtíð þjálfara liðsins, Jose Mourinho, en hann hefur verið sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Real Madrid. Fótbolti 22.5.2010 11:23