Knattspyrnumenn á Ítalíu hóta verkfalli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. ágúst 2011 16:00 Tommasi fagnar marki í leik með Roma. Nordic Photos/AFP Leikmenn í Serie A hafa hótað því að fara í verkfall verði ekki gengið frá lausum endum í samkomulag þeirra við deildina. Tvisvar sinnum á síðustu leiktíð voru leikmenn nálægt því að fara í verkfall. Að sögn Damiano Tommasi, formanns ítölsku leikmannasamtakanna AIC, snýst málið um að ítalska Serie A deildin eigi eftir að skrifa undir samkomulag sem tókst með aðilunum á síðustu leiktíð. Samkomulagið, sem náðist á síðustu stundu og kom í veg fyrir verkfall leikmanna, snýr að mismunun leikmanna. Ítölsku félögin hafa oftar en ekki meinað þeim leikmönnum sem það vill ekki halda í herbúðum sínum að æfa með aðalliðinu. Það eru leikmenn afar ósáttir við. Það er sérstaklega algengt þegar leikmenn eiga innan við ár eftir af samningi sínum við félagið. Þá er síðasti möguleiki fyrir félögin að selja leikmennina áður en þeir fara á frjálsri sölu. „Ég hef heimsótt 90 prósent liðanna á undirbúningstímabilinu og það er er einhugur meðal leikmannanna,“ segir Tommasi sem spilaði á sínum tíma fyrir Roma og ítalska landsliðið. Að hans sögn skrifuðu AIC-samtökin undir samkomulagið á sínum tíma en ítalska deildin ekki. „Þeir segjast ítrekað ætla að ganga frá þessu en það er þessi litla undirskrift frá deildinni sem virðist ekki ætla að skila sér,“ sagði Tommasi. „Á síðustu leiktíð ákváðum við að stöðva ekki ítölsku deildina meðan þetta mál væri óleyst. En deildin mun ekki hefjast í ár ef ekki verið skrifað undir,“ sagði Tommasi. Fyrsta umferð Serie A á að fara fram helgina 27. - 28. ágúst. Ítalski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Leikmenn í Serie A hafa hótað því að fara í verkfall verði ekki gengið frá lausum endum í samkomulag þeirra við deildina. Tvisvar sinnum á síðustu leiktíð voru leikmenn nálægt því að fara í verkfall. Að sögn Damiano Tommasi, formanns ítölsku leikmannasamtakanna AIC, snýst málið um að ítalska Serie A deildin eigi eftir að skrifa undir samkomulag sem tókst með aðilunum á síðustu leiktíð. Samkomulagið, sem náðist á síðustu stundu og kom í veg fyrir verkfall leikmanna, snýr að mismunun leikmanna. Ítölsku félögin hafa oftar en ekki meinað þeim leikmönnum sem það vill ekki halda í herbúðum sínum að æfa með aðalliðinu. Það eru leikmenn afar ósáttir við. Það er sérstaklega algengt þegar leikmenn eiga innan við ár eftir af samningi sínum við félagið. Þá er síðasti möguleiki fyrir félögin að selja leikmennina áður en þeir fara á frjálsri sölu. „Ég hef heimsótt 90 prósent liðanna á undirbúningstímabilinu og það er er einhugur meðal leikmannanna,“ segir Tommasi sem spilaði á sínum tíma fyrir Roma og ítalska landsliðið. Að hans sögn skrifuðu AIC-samtökin undir samkomulagið á sínum tíma en ítalska deildin ekki. „Þeir segjast ítrekað ætla að ganga frá þessu en það er þessi litla undirskrift frá deildinni sem virðist ekki ætla að skila sér,“ sagði Tommasi. „Á síðustu leiktíð ákváðum við að stöðva ekki ítölsku deildina meðan þetta mál væri óleyst. En deildin mun ekki hefjast í ár ef ekki verið skrifað undir,“ sagði Tommasi. Fyrsta umferð Serie A á að fara fram helgina 27. - 28. ágúst.
Ítalski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira