Ítalski boltinn Villas-Boas fær ekki meðmæli frá Mourinho Þó svo José Mourinho sé ekki lengur að þjálfa lið Inter þá veitir hann forseta félagsins, Massimo Moratti, góð ráð. Nú hefur Mourinho tjáð Moratti að það sé ekki rétt að ráða Andre Villas-Boas sem næsta þjálfara Inter. Fótbolti 29.3.2012 08:53 Balotelli ruddist inn á blaðamannafund nýs þjálfara Inter Fyrsti blaðamannafundur nýs þjálfara Inter, Andrea Stramaccioni, fór heldur óvænta leið þegar Mario Balotelli, leikmaður Man. City, birtist óvænt og stal senunni eins og venjulega. Fótbolti 28.3.2012 10:23 Silva fær fyrirliðabandið hjá Milan AC Milan sér fram á mikinn slag við að halda varnarmanninum Thiago Silva hjá félaginu. Barcelona er enn á eftir honum og er sagt ætla að gera nýtt tilboð í hann í sumar. Fótbolti 27.3.2012 09:31 Inter búið að reka Claudio Ranieri Claudio Ranieri var rekinn í kvöld en hann hefur verið þjálfari ítalska liðsins Inter Milan síðan í september. Það hefur ekkert gengið hjá liðinu eftir áramót, Inter datt út úr Meistaradeildinni og hefur einnig hrunið niður töfluna í ítölsku deildinni. Fótbolti 26.3.2012 20:37 Del Piero stoltur af mörkunum gegn Milan og Inter Juventus-goðsögnin Alessandro Del Piero hefur mátt þola mikla bekkjarsetu hjá Juve í vetur en hann hefur heldur betur stigið upp fyrir liðið í síðustu leikjum. Fótbolti 26.3.2012 12:24 Del Piero með sitt fyrsta deildarmark í sigri Juventus á Inter Juventus vann 2-0 heimasigur á Inter Milan í stórleik umferðarinnar í ítalska boltanum. Juventus situr nú í öðru sætinu á eftir AC Milan en munurinn á liðunum eru fjögur stig. Fótbolti 24.3.2012 21:42 Zlatan hetjan í sigri Milan á Roma Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk AC Milan í 2-1 heimasigri á Roma í dag. Milan heldur því áfram vænu forskoti á toppi deildarinnar. Fótbolti 24.3.2012 19:08 Napoli komið í úrslit bikarkeppninnar Það verða Juventus og Napoli sem mætast í úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í ár en Napoli tryggði sér sæti í úrslitaleiknum í kvöld. Fótbolti 21.3.2012 22:04 Juventus í bikarúrslit eftir framlengdan leik gegn AC Milan Tvö bestu lið ítalska boltans, Juventus og AC Milan, mættust í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld. Þetta var seinni leikur liðanna en Juventus vann fyrri leikinn á San Siro, 2-1. Fótbolti 20.3.2012 22:16 Úrslit dagsins í ítalska boltanum - Lazio tapar dýrmætum stigum Sex leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag og þar ber helst að nefna frábær sigur hjá Catania gegn Lazio. Fótbolti 18.3.2012 16:23 Juventus skoraði fimm mörk á útivelli og vann langþráðan sigur Juventus minnkaði forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fjögur stig eftir 5-0 stórsigur á Fiorentina á útivelli. Þetta var langþráður sigur hjá Juventus-liðinu sem var búið að gera fimm jafntefli í röð og alls sjö jafntefli í síðustu átta leikjum. Fótbolti 17.3.2012 21:58 Zlatan skoraði og AC Milan náði sjö stiga forskoti Svíinn Zlatan Ibrahimovic skoraði fyrra mark AC Milan sem er komið með sjö stiga forskoti á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 útisigur á Parma í dag. Fótbolti 17.3.2012 19:55 Emil og félagar áfram á sigurbraut Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona unnu 2-0 sigur á Vicenza í ítölsku b-deildinni í fótbolta í dag en þetta var annar sigur liðsins í röð og sá fjórði í síðustu fimm leikjum. Hellas Verona er í 3. sæti deildarinnar og til alls líklegt á lokasprettinum. Fótbolti 17.3.2012 16:12 Zlatan sendi sjónvarpskonu nítján rósir Zlatan Ibrahimovic, leikmaður AC Milan, móðgaði Veru Spadini, fréttmann Sky á Ítalíu, eftir leik á dögunum og hefur nú séð að sér. Fótbolti 16.3.2012 13:57 Emil og félagar felldu Torino af toppnum Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona unnu flottan 4-1 útisigur á toppliði Torino FC 1. í ítölsku b-deildinni í kvöld en Torino missti fyrir vikið toppsætið. Fótbolti 12.3.2012 23:15 AC Milan komið með fjögurra stiga forskot á Ítalíu Juventus er að gefa eftir í toppbaráttunni á Ítalíu en liðið gerði aðeins markalaust jafntefli gegn Genoa í dag á meðan AC Milan lagði Lecce. Fótbolti 11.3.2012 16:01 Conte og leikmenn Juve í fjölmiðlabanni Antonio Conte, þjálfari Juventus, var rekinn upp í stúku í leiknum gegn Bologna í vikunni og var í kjölfarið dæmdur í eins leiks bann. Það er hann ekki alls kostar sáttur við. Fótbolti 10.3.2012 13:47 Enrique ætlar að vera hjá Roma í fjögur til fimm ár í viðbót Spánverjinn Luis Enrique, þjálfari Roma, segir að það sé ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á förum frá félaginu í sumar. Hann hefur meðal annars verið orðaður við Barcelona fari svo að Pep Guardiola hætti með Barca í sumar. Fótbolti 9.3.2012 13:44 Napoli skoraði sex mörk - langþráður sigur hjá Inter Napoli-liðið hitaði upp fyrir seinni leikinn á móti Chelsea í Meistaradeildinni með því að vinna 6-3 sigur á Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Inter Milan vann á sama tíma langþráðan sigur á útivelli á móti Chievo. Fótbolti 9.3.2012 21:40 Ranieri fær fullan stuðning frá forseta Inter Þrátt fyrir hörmulegt gengi upp á síðkastið ætlar Massimo Moratti, forseti Inter, að standa þétt við bakið á þjálfara félagsins, Claudio Ranieri. Fótbolti 9.3.2012 13:43 Juventus tapaði stigum og náði ekki AC Milan á toppnum Juventus gerði þriðja jafnteflið í röð í ítölsku deildinni í kvöld og mistókst enn á ný að jafna AC Milan að stigum á toppi ítölsku deildinni. Að þessu sinni gerði Juventus 1-1 jafntefli á útivelli á móti Bologna. Fótbolti 7.3.2012 19:31 Villas-Boas í viðræðum við Inter Fjölmiðlar greina frá því í dag að Inter sé búið að hefja viðræður við Portúgalann Andre Villas-Boas. Inter vill að hann taki við liðinu í sumar af Claudio Ranieri. Fótbolti 7.3.2012 09:18 Balotelli sár yfir því að hafa ekki verið valinn í landsliðið Mario Balotelli, framherji Man. City, var ekki valinn í ítalska landsliðshópinn fyrir vináttuleikinn gegn Bandaríkjunum í síðustu viku og er ekki par sáttur við það. Fótbolti 6.3.2012 08:50 Berlusconi vill fá Ronaldo en segist ekki þekkja Tevez og Van Persie Hinn skrautlegi eigandi AC Milan, Silvio Berlusconi, segist vera áhugasamur um að kaupa Cristiano Ronaldo til félagsins en aðeins ef verðið er sanngjarnt. Fótbolti 6.3.2012 08:58 Villas-Boas í leynilegum viðræðum við Roma Það er ansi margt sem bendir til þess að portúgalski þjálfarinn Andre Villas-Boas, sem var rekinn frá Chelsea, fari næst til Ítalíu. Hann hefur lengi verið orðaður við Inter og nú greina fjölmiðlar frá því að hann sé í leynilegum viðræðum við Roma. Hermt er að Villas-Boas hafi hitt Franco Baldini, framkvæmdastjóra Roma, í London. Fótbolti 6.3.2012 08:45 Þjálfari Milan: Zlatan er á pari við Messi og Ronaldo Massimiliano Allegri, þjálfari AC Milan, heldur vart vatni yfir leikmanni sínum, Zlatan Ibrahimovic, sem hann segir að sé ekkert síðri en Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 5.3.2012 13:30 Enn hikstar Inter á Ítalíu Vandræði Inter virðast engan endi ætla að taka en liðið gerði í kvöld 2-2 jafntefli við Catania á heimavelli eftir að hafa lent 2-0 undir. Fótbolti 4.3.2012 21:52 Lazio bar sigur úr býtum gegn Roma | Úrslit dagsins í ítalska Sex leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í dag og þar ber helst að nefna frábæran sigur Lazio á Roma. Fótbolti 4.3.2012 16:14 Juventus missteig sig gegn Chievo AC Milan er nú með þriggja stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir að Juventus gerði 1-1 jafntefli gegn Chievo á heimavelli. Fótbolti 3.3.2012 21:56 Zlatan með þrennu á fjórtán mínútum Svíinn Zlatan Ibrahimovic fór mikinn þegar að AC Milan vann Palermo á útivelli, 4-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Hann skoraði fyrstu þrjú mörk leiksins á fjórtán mínútna kafla í fyrri hálfleik. Fótbolti 3.3.2012 19:21 « ‹ 119 120 121 122 123 124 125 126 127 … 200 ›
Villas-Boas fær ekki meðmæli frá Mourinho Þó svo José Mourinho sé ekki lengur að þjálfa lið Inter þá veitir hann forseta félagsins, Massimo Moratti, góð ráð. Nú hefur Mourinho tjáð Moratti að það sé ekki rétt að ráða Andre Villas-Boas sem næsta þjálfara Inter. Fótbolti 29.3.2012 08:53
Balotelli ruddist inn á blaðamannafund nýs þjálfara Inter Fyrsti blaðamannafundur nýs þjálfara Inter, Andrea Stramaccioni, fór heldur óvænta leið þegar Mario Balotelli, leikmaður Man. City, birtist óvænt og stal senunni eins og venjulega. Fótbolti 28.3.2012 10:23
Silva fær fyrirliðabandið hjá Milan AC Milan sér fram á mikinn slag við að halda varnarmanninum Thiago Silva hjá félaginu. Barcelona er enn á eftir honum og er sagt ætla að gera nýtt tilboð í hann í sumar. Fótbolti 27.3.2012 09:31
Inter búið að reka Claudio Ranieri Claudio Ranieri var rekinn í kvöld en hann hefur verið þjálfari ítalska liðsins Inter Milan síðan í september. Það hefur ekkert gengið hjá liðinu eftir áramót, Inter datt út úr Meistaradeildinni og hefur einnig hrunið niður töfluna í ítölsku deildinni. Fótbolti 26.3.2012 20:37
Del Piero stoltur af mörkunum gegn Milan og Inter Juventus-goðsögnin Alessandro Del Piero hefur mátt þola mikla bekkjarsetu hjá Juve í vetur en hann hefur heldur betur stigið upp fyrir liðið í síðustu leikjum. Fótbolti 26.3.2012 12:24
Del Piero með sitt fyrsta deildarmark í sigri Juventus á Inter Juventus vann 2-0 heimasigur á Inter Milan í stórleik umferðarinnar í ítalska boltanum. Juventus situr nú í öðru sætinu á eftir AC Milan en munurinn á liðunum eru fjögur stig. Fótbolti 24.3.2012 21:42
Zlatan hetjan í sigri Milan á Roma Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk AC Milan í 2-1 heimasigri á Roma í dag. Milan heldur því áfram vænu forskoti á toppi deildarinnar. Fótbolti 24.3.2012 19:08
Napoli komið í úrslit bikarkeppninnar Það verða Juventus og Napoli sem mætast í úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í ár en Napoli tryggði sér sæti í úrslitaleiknum í kvöld. Fótbolti 21.3.2012 22:04
Juventus í bikarúrslit eftir framlengdan leik gegn AC Milan Tvö bestu lið ítalska boltans, Juventus og AC Milan, mættust í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld. Þetta var seinni leikur liðanna en Juventus vann fyrri leikinn á San Siro, 2-1. Fótbolti 20.3.2012 22:16
Úrslit dagsins í ítalska boltanum - Lazio tapar dýrmætum stigum Sex leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag og þar ber helst að nefna frábær sigur hjá Catania gegn Lazio. Fótbolti 18.3.2012 16:23
Juventus skoraði fimm mörk á útivelli og vann langþráðan sigur Juventus minnkaði forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fjögur stig eftir 5-0 stórsigur á Fiorentina á útivelli. Þetta var langþráður sigur hjá Juventus-liðinu sem var búið að gera fimm jafntefli í röð og alls sjö jafntefli í síðustu átta leikjum. Fótbolti 17.3.2012 21:58
Zlatan skoraði og AC Milan náði sjö stiga forskoti Svíinn Zlatan Ibrahimovic skoraði fyrra mark AC Milan sem er komið með sjö stiga forskoti á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 útisigur á Parma í dag. Fótbolti 17.3.2012 19:55
Emil og félagar áfram á sigurbraut Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona unnu 2-0 sigur á Vicenza í ítölsku b-deildinni í fótbolta í dag en þetta var annar sigur liðsins í röð og sá fjórði í síðustu fimm leikjum. Hellas Verona er í 3. sæti deildarinnar og til alls líklegt á lokasprettinum. Fótbolti 17.3.2012 16:12
Zlatan sendi sjónvarpskonu nítján rósir Zlatan Ibrahimovic, leikmaður AC Milan, móðgaði Veru Spadini, fréttmann Sky á Ítalíu, eftir leik á dögunum og hefur nú séð að sér. Fótbolti 16.3.2012 13:57
Emil og félagar felldu Torino af toppnum Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona unnu flottan 4-1 útisigur á toppliði Torino FC 1. í ítölsku b-deildinni í kvöld en Torino missti fyrir vikið toppsætið. Fótbolti 12.3.2012 23:15
AC Milan komið með fjögurra stiga forskot á Ítalíu Juventus er að gefa eftir í toppbaráttunni á Ítalíu en liðið gerði aðeins markalaust jafntefli gegn Genoa í dag á meðan AC Milan lagði Lecce. Fótbolti 11.3.2012 16:01
Conte og leikmenn Juve í fjölmiðlabanni Antonio Conte, þjálfari Juventus, var rekinn upp í stúku í leiknum gegn Bologna í vikunni og var í kjölfarið dæmdur í eins leiks bann. Það er hann ekki alls kostar sáttur við. Fótbolti 10.3.2012 13:47
Enrique ætlar að vera hjá Roma í fjögur til fimm ár í viðbót Spánverjinn Luis Enrique, þjálfari Roma, segir að það sé ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á förum frá félaginu í sumar. Hann hefur meðal annars verið orðaður við Barcelona fari svo að Pep Guardiola hætti með Barca í sumar. Fótbolti 9.3.2012 13:44
Napoli skoraði sex mörk - langþráður sigur hjá Inter Napoli-liðið hitaði upp fyrir seinni leikinn á móti Chelsea í Meistaradeildinni með því að vinna 6-3 sigur á Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Inter Milan vann á sama tíma langþráðan sigur á útivelli á móti Chievo. Fótbolti 9.3.2012 21:40
Ranieri fær fullan stuðning frá forseta Inter Þrátt fyrir hörmulegt gengi upp á síðkastið ætlar Massimo Moratti, forseti Inter, að standa þétt við bakið á þjálfara félagsins, Claudio Ranieri. Fótbolti 9.3.2012 13:43
Juventus tapaði stigum og náði ekki AC Milan á toppnum Juventus gerði þriðja jafnteflið í röð í ítölsku deildinni í kvöld og mistókst enn á ný að jafna AC Milan að stigum á toppi ítölsku deildinni. Að þessu sinni gerði Juventus 1-1 jafntefli á útivelli á móti Bologna. Fótbolti 7.3.2012 19:31
Villas-Boas í viðræðum við Inter Fjölmiðlar greina frá því í dag að Inter sé búið að hefja viðræður við Portúgalann Andre Villas-Boas. Inter vill að hann taki við liðinu í sumar af Claudio Ranieri. Fótbolti 7.3.2012 09:18
Balotelli sár yfir því að hafa ekki verið valinn í landsliðið Mario Balotelli, framherji Man. City, var ekki valinn í ítalska landsliðshópinn fyrir vináttuleikinn gegn Bandaríkjunum í síðustu viku og er ekki par sáttur við það. Fótbolti 6.3.2012 08:50
Berlusconi vill fá Ronaldo en segist ekki þekkja Tevez og Van Persie Hinn skrautlegi eigandi AC Milan, Silvio Berlusconi, segist vera áhugasamur um að kaupa Cristiano Ronaldo til félagsins en aðeins ef verðið er sanngjarnt. Fótbolti 6.3.2012 08:58
Villas-Boas í leynilegum viðræðum við Roma Það er ansi margt sem bendir til þess að portúgalski þjálfarinn Andre Villas-Boas, sem var rekinn frá Chelsea, fari næst til Ítalíu. Hann hefur lengi verið orðaður við Inter og nú greina fjölmiðlar frá því að hann sé í leynilegum viðræðum við Roma. Hermt er að Villas-Boas hafi hitt Franco Baldini, framkvæmdastjóra Roma, í London. Fótbolti 6.3.2012 08:45
Þjálfari Milan: Zlatan er á pari við Messi og Ronaldo Massimiliano Allegri, þjálfari AC Milan, heldur vart vatni yfir leikmanni sínum, Zlatan Ibrahimovic, sem hann segir að sé ekkert síðri en Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 5.3.2012 13:30
Enn hikstar Inter á Ítalíu Vandræði Inter virðast engan endi ætla að taka en liðið gerði í kvöld 2-2 jafntefli við Catania á heimavelli eftir að hafa lent 2-0 undir. Fótbolti 4.3.2012 21:52
Lazio bar sigur úr býtum gegn Roma | Úrslit dagsins í ítalska Sex leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í dag og þar ber helst að nefna frábæran sigur Lazio á Roma. Fótbolti 4.3.2012 16:14
Juventus missteig sig gegn Chievo AC Milan er nú með þriggja stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir að Juventus gerði 1-1 jafntefli gegn Chievo á heimavelli. Fótbolti 3.3.2012 21:56
Zlatan með þrennu á fjórtán mínútum Svíinn Zlatan Ibrahimovic fór mikinn þegar að AC Milan vann Palermo á útivelli, 4-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Hann skoraði fyrstu þrjú mörk leiksins á fjórtán mínútna kafla í fyrri hálfleik. Fótbolti 3.3.2012 19:21