Spænski boltinn

Fréttamynd

Messi hefur trú á Rijkaard

Lionel Messi hefur komið knattspyrnustjóra sínum, Frank Rijkaard, til varnar en hann hefur mátt þola mikla pressu í spænsku miðlunum að undanförnu.

Fótbolti
Fréttamynd

Getafe hefur tak á Barcelona

Smálið Getafe frá Madrid hefur enn föst tök á stórliði Barcelona og í gær vann Getafe 2-0 sigur í einvígi liðanna. Barcelona tapaði 4-0 síðast þegar það mætti á Coliseum fyrir hálfu ári og gekk ekki mikið betur í gærkvöldi.

Fótbolti
Fréttamynd

Guddy, ég ætla að setja tvö úr aukaspyrnum

Ronaldinho hjá Barcelona lofaði Eiði Smára Guðjohnsen að skora tvö mörk beint úr aukaspyrnum í 3-1 sigri liðsins á Betis á sunnudaginn. Þeim félögum kemur einstaklega vel saman ef marka má grein í spænska blaðinu Mundo Deportivo.

Fótbolti
Fréttamynd

Vinn ekkert ef ég fer til Newcastle

Serbneski landsliðsmaðurinn Ivica Dragutinovic hefur hafnað mögulegu tilboði um að ganga í raðir Newcastle með því að framlengja samning sinn við Sevilla á Spáni til ársins 2011.

Fótbolti
Fréttamynd

Létt hjá Börsungum

Thierry Henry og Ronaldinho voru á skotskónum í dag er Barcelona lagði Real Betis, 3-0. Eiður Smári Guðjohnsen fékk að spreyta sig síðustu mínútur leiksins.

Fótbolti
Fréttamynd

Sevilla lagði Real Madrid

Brotthvarf Juande Ramos frá Sevilla hefur greinilega þjappað mönnum saman því liðið gerði sér lítið fyrir í gær og vann topplið Real Madrid.

Fótbolti
Fréttamynd

Koeman vígður hjá Valencia

Hollendingurinn Ronald Koeman var í kvöld formlega ráðinn þjálfari Valencia og skrifaði undir samning við félagið til ársins 2010. Koeman var áður hjá Benfica og PSV Eindhoven í Hollandi, en gerði garðinn frægan á Spáni sem leikmaður Barcelona.

Fótbolti
Fréttamynd

Eto´o snýr aftur í þessum mánuði

Framherjinn Samuel Eto´o hjá Barcelona ætti að geta orðið tilbúinn í slaginn eftir 3-4 vikur að mati lækna liðsins. Hann meiddist á hné á undirbúningstímabilinu og fór í aðgerð í september.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður í hóp Barcelona

Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem sækir Valladolid heim í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, en leikurinn verður sýndur beint á Sýn. Eiður verður líklega á varamannabekk Barcelona annan leikinn í röð.

Fótbolti
Fréttamynd

Real Madrid valtaði yfir Valencia

Real Madrid styrkti stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með því að rótbursta Valencia 5-1 á útivelli í kvöld þegar nokkrir leikir voru á dagskrá.

Fótbolti
Fréttamynd

Valencia í viðræðum við Koeman

Talið er líklegt að Hollendingurinn Ronald Koeman taki við knattspyrnustjórn Valencia eftir að Quique Sanchez Flores var látinn fara eftir að liðið tapaði fyrir Sevilla um helgina.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður kom við sögu í sigri Barcelona

Barcelona vann í kvöld 2-0 sigur á nýliðum Almeiría og skaust fyrir vikið í annað sæti deildarinnar. Thierry Henry kom Börsungum yfir í leiknum og varamaðurinn Leo Messi innsiglaði sigurinn úr vítaspyrnu þegar 10 mínútur voru til leiksloka. Eiður Smári Guðjohnsen kom inn sem varamaður eftir klukkutíma leik hjá Barcelona.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður á bekknum

Leikur Barcelona og Almería er nú hafinn í spænska boltanum og er sýndur beint á Sýn Extra. Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk liðsins að þessu sinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Jimenez tekur við Sevilla

Spænska knattspyrnufélagið Sevilla gekki í morgun frá ráðningu Manuel Jimenez í stöðu þjálfara eftir að Juande Ramos sagði af sér í gær. Talið er víst að Ramos gangi í raðir Tottenham á Englandi á næstu dögum. Jimenez stýrði áður ungmennaliði Sevilla.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður: Ég vinn Rijkaard á mitt band

Eiður Smári Guðjohnsen segist bjartsýnn á að geta unnið sig aftur inn í náðina hjá Frank Rijkaard þjálfara Barcelona eftir að meiðsli í herbúðum liðsins færðu honum óvænt tækifæri á dögunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður fékk loksins tækifæri

Eiður Smári Guðjohnsen kom í fyrsta sinn á tímabilinu við sögu hjá Barcelona. Hann kom inn á sem varamaður þegar Barcelona tapaði fyrir Villarreal, 3-1.

Fótbolti