Félögin í efstu deild á Spáni skulda 430 milljarða 6. mars 2009 16:14 Valencia er sagt skulda yfir 80 milljarða króna NordicPhotos/GettyImages Skuldastaða flestra knattspyrnufélaga í efstu deildum á Spáni er skelfileg og mörg þeirra eiga eftir að fara á hausinn að öllu óbreyttu. Þetta segir Jose Maria Gay, prófessor við háskólann í Barcelona og sérfræðingur í fjármálum knattspyrnufélaga. Í gær bárust fréttir af slæmri afkomu stórliðsins Valencia sem sér jafnvel fram á að þurfa að selja sína bestu menn til að fara ekki á hausinn. Félagið á í greiðsluerfiðleikum, á vart fyrir launum og hefur afskrifað áform um að byggja nýjan heimavöll. Sagt er að Valencia skuldi yfir 80 milljarða króna. Valencia er ekki eina félagið á Spáni sem hefur lifað um efni fram undanfarin ár og félögin í efstu deild á Spáni skulda 430 milljarða, sem er á pari við skuldir félaga í ensku úrvalsdeildinni segir Jose Maria Gay. Kreppan á Spáni nú er ein sú versta sem riðið hefur yfir landið í hálfa öld, en Real Madrid og Barcelona finna ekki eins mikið fyrir henni og hin liðin, því risarnir tveir hala inn stóran hluta af styrktar- og sjónvarpssamningum í landinu. Gay prófessor segir að forráðamenn atvinnudeildarinnar, spænska knattspyrnusambandið og spænska ríkisstjórnin hefðu átt að vera búin að grípa inn í fyrir löngu, en enginn virðist hafa þorað að ríða á vaðið. Sex félög á Spáni, þar á meðal Celta Vigo, Real Sociedad og Levante í annari deildinni, eru þegar í greiðslustöðvun og fleiri gætu fylgt á eftir þar sem þau ráða illa við háar launagreiðslur og minnkandi tekjur. Spænski boltinn Mest lesið Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Fleiri fréttir Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Sjá meira
Skuldastaða flestra knattspyrnufélaga í efstu deildum á Spáni er skelfileg og mörg þeirra eiga eftir að fara á hausinn að öllu óbreyttu. Þetta segir Jose Maria Gay, prófessor við háskólann í Barcelona og sérfræðingur í fjármálum knattspyrnufélaga. Í gær bárust fréttir af slæmri afkomu stórliðsins Valencia sem sér jafnvel fram á að þurfa að selja sína bestu menn til að fara ekki á hausinn. Félagið á í greiðsluerfiðleikum, á vart fyrir launum og hefur afskrifað áform um að byggja nýjan heimavöll. Sagt er að Valencia skuldi yfir 80 milljarða króna. Valencia er ekki eina félagið á Spáni sem hefur lifað um efni fram undanfarin ár og félögin í efstu deild á Spáni skulda 430 milljarða, sem er á pari við skuldir félaga í ensku úrvalsdeildinni segir Jose Maria Gay. Kreppan á Spáni nú er ein sú versta sem riðið hefur yfir landið í hálfa öld, en Real Madrid og Barcelona finna ekki eins mikið fyrir henni og hin liðin, því risarnir tveir hala inn stóran hluta af styrktar- og sjónvarpssamningum í landinu. Gay prófessor segir að forráðamenn atvinnudeildarinnar, spænska knattspyrnusambandið og spænska ríkisstjórnin hefðu átt að vera búin að grípa inn í fyrir löngu, en enginn virðist hafa þorað að ríða á vaðið. Sex félög á Spáni, þar á meðal Celta Vigo, Real Sociedad og Levante í annari deildinni, eru þegar í greiðslustöðvun og fleiri gætu fylgt á eftir þar sem þau ráða illa við háar launagreiðslur og minnkandi tekjur.
Spænski boltinn Mest lesið Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Fleiri fréttir Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Sjá meira