Spænski boltinn Samuel Eto'o gæti náð leiknum gegn Celtic Samuel Eto'o verður ekki með Barcelona sem mætir Real Zaragoza um helgina en gæti náð leiknum gegn Celtic í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í næstu viku. Fótbolti 14.2.2008 15:23 Raul og Casillas klára ferilinn hjá Real Madrid Markvörðurinn Iker Casillas hefur samið við Real Madrid til ársins 2017 og framherjinn Raul til 2011. Fótbolti 14.2.2008 15:14 Barcelona að kaupa varnarmann Barcelona mun síðar í vikunni ganga frá kaupunum á varnarmanninum Ezequiel Garay frá Racing Santander. Þetta kemur fram í spænsku dagblaði í dag. Fótbolti 12.2.2008 16:57 Real Madrid skoraði sjö gegn Valladolid Real Madrid styrkti heldur betur stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 7-0 sigri á Valladolid. Fótbolti 10.2.2008 19:41 Jafnt hjá Sevilla og Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen lék síðasta rúma hálftímann er Sevilla og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 9.2.2008 23:20 Barcelona til Kúvæt Barcelona mun spila vináttuleik í Kúvæt í lok leiktíðarinnar, þann 27. maí næstkomandi. Fótbolti 8.2.2008 14:12 Ekkert pláss fyrir Mourinho í Barcelona Forseti Barcelona segir ekkert til í þeim orðrómi að félagið ætli sér að ráða Jose Mourinho til að taka við af Frank Rikjaard, þjálfara liðsins. Fótbolti 6.2.2008 20:19 Cruyff: Hef aldrei stutt Mourinho Johan Cruyff segist aldrei hafa sagt að hann vilji fá Jose Mourinho sem næsta knattspyrnustjóra Barcelona. Fótbolti 4.2.2008 14:51 Forysta Real aðeins sex stig Spánarmeistarar Real Madrid hafa nú aðeins sex stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir að Barcelona vann nauman 1-0 sigur á Osasuna í kvöld. Xavi skoraði sigurmark heimamanna skömmu fyrir leikslok en Eiður Smári sat á bekknum allan tímann. Real steinlá 2-0 fyrir Almeria í gær. Fótbolti 3.2.2008 20:53 Áfall fyrir Barcelona Spænska liðið Barcelona varð fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að fyrirliðinn Carles Puyol er með rifinn vöðva í fæti og getur því ekki leikið með liðinu næstu fjórar vikurnar eða svo. Fótbolti 1.2.2008 16:02 Henry tryggði Börsungum sigur Barcelona komst í kvöld í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar með því að leggja Villarreal að velli, 1-0. Fótbolti 31.1.2008 23:13 Mourinho orðaður við Valencia Breska blaðið Sun fullyrðir að Jose Mourinho sé við það að taka við liði Valencia á Spáni. Spænska stórliðið er í krísu þessa dagana og er aðeins fimm stigum frá fallsæti í úrvalsdeildinni. Fótbolti 29.1.2008 10:23 Eiður lék í tíu mínútur með Börsungum Barcelona gerði jafntefli við Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni nú í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður á 80. mínútu. Fótbolti 27.1.2008 19:47 Iniesta framlengir við Barcelona Spænski landsliðsmaðurinn Andres Iniesta hefur framlengt samning sinn við Barcelona til ársins 2014. Iniesta er 23 ára gamall en gamli samningurinn hans átti ekki að renna út fyrr en eftir tvö ár. Fótbolti 25.1.2008 20:45 Jafnt hjá Barcelona og Villarreal Barcelona gerði í kvöld 0-0 jafntefli við Villarreal í fyrri leik liðanna í fjórðungsúrslitum spænska konungsbikarsins. Heimamenn í Villarreal fengu betri færi í leiknum en Victor Valdez markvörður kom í veg fyrir tap Barcelona sem nú á síðari leikinn eftir á heimavelli. Eiður Smári Guðjohnsen kom inn sem varamaður og lék síðustu 10 mínúturnar eða svo. Fótbolti 25.1.2008 01:22 Barcelona lagði Santander Barcelona minnkaði forskot Real Madrid aftur niður í sjö stig í kvöld þegar liðið vann tilþrifalítinn 1-0 sigur á Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni. Thierry Henry skoraði sigurmarkið eftir hálftímaleik. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Börsunga en var skipt af velli á 58. mínútu. Fótbolti 20.1.2008 22:35 Real með 10 stiga forskot Real Madrid náði í kvöld 10 stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeldarinnar þegar liðið lagði granna sína í Atletico 2-0. Raul kom Real yfir eftir mínútuleik og Nistelrooy bætti við síðara markinu. Barcelona getur minnkað forskot Real niður í sjö stig með sigri á Racing í kvöld þar sem Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði. Fótbolti 20.1.2008 20:02 Eiður í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona í kvöld þegar liðið tekur á móti Racing Zantander í lokaleiknum í spænska boltanum. Leikurinn er sýndur beint á Sýn Extra. Fótbolti 20.1.2008 19:56 Krkic vekur áhuga Aragones Luis Aragones er ánægður með frammistöðu táningsins Bojan Krkic með Barcelona á leiktíðinni og gæti valið hann í EM-hóp Spánar. Fótbolti 18.1.2008 20:36 Eiður: Ég var ekki framherjinn sem Barcelona þurfti Eiður Smári Guðjohnsen hefur fundið sig vel á miðjunni hjá Barcelona upp á síðkastið og í viðtali við Reuters fréttastofuna viðurkennir Eiður að hann hafi á sínum tíma líklega ekki verið sá framherji sem Barcelona vildi fá til að fylla skarð Henrik Larsson. Fótbolti 18.1.2008 15:33 Real og Milan úr leik í bikarnum Nokkrir leikir voru á dagskrá í bikarkeppnunum á Spáni og Ítalíu í gærkvöld og þar bar hæst að stórveldin Real Madrid og AC Milan féllu úr leik. Hvorugt liðanna tefldi reyndar fram sínum sterkustu mönnum. Fótbolti 17.1.2008 11:02 Coleman hættur hjá Sociedad Chris Coleman hefur sagt starfi sínu lausu sem knattspyrnustjóri spænska B-deildarliðsins Real Sociedad. Fótbolti 16.1.2008 18:24 Eiður Smári lék í 55 mínútur - Barcelona komst áfram Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit spænsku bikarkeppninnar. Liðið gerði markalaust jafntefli gegn Sevilla í kvöld en fyrri leikurinn fór 1-1 og kemst Barcelona áfram á útivallarmarki. Fótbolti 15.1.2008 21:57 Eiður byrjar gegn Sevilla Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem tekur á móti Sevilla í spænska bikarnum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og verður í beinni útsendingu á Sýn Extra. Fótbolti 15.1.2008 19:18 Eiður: Henry á mikið inni Eiður Smári Guðjohnsen vildi lítið tjá sig um sína eigin frammistöðu um helgina þegar hann átti skínandi leik í 4-0 sigri Barcelona á Murcia. Fótbolti 14.1.2008 10:42 Real Madrid enn með sjö stiga forskot Real Madrid vann í dag 2-0 sigur á botnliði Levante og heldur sjö stiga foyrstu sinni í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 13.1.2008 23:37 Eiður Smári: Leið vel frá fyrstu mínútu Eiður Smári Guðjohnsen sagði eftir leik Barcelona og Real Murcia í gær að hann væri hæstánægður með sigur sinna manna. Fótbolti 13.1.2008 12:16 Eiður skoraði í stórsigri Börsunga Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrra mark Barcelona í 4-0 sigri liðsina á Real Murcia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 12.1.2008 20:30 Eiður Smári búinn að skora fyrir Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er búinn að skora fyrir Barcelona gegn Real Murcia í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12.1.2008 18:35 Fengu 1,9 milljón fyrir sigurinn á Barcelona Leikmenn Real Madrid fengu vænan bónus fyrir sigurinn á Barcelona á Þorláksmessu í spænsku úrvalsdeildinni, um 1,9 milljónir króna. Fótbolti 10.1.2008 14:50 « ‹ 227 228 229 230 231 232 233 234 235 … 266 ›
Samuel Eto'o gæti náð leiknum gegn Celtic Samuel Eto'o verður ekki með Barcelona sem mætir Real Zaragoza um helgina en gæti náð leiknum gegn Celtic í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í næstu viku. Fótbolti 14.2.2008 15:23
Raul og Casillas klára ferilinn hjá Real Madrid Markvörðurinn Iker Casillas hefur samið við Real Madrid til ársins 2017 og framherjinn Raul til 2011. Fótbolti 14.2.2008 15:14
Barcelona að kaupa varnarmann Barcelona mun síðar í vikunni ganga frá kaupunum á varnarmanninum Ezequiel Garay frá Racing Santander. Þetta kemur fram í spænsku dagblaði í dag. Fótbolti 12.2.2008 16:57
Real Madrid skoraði sjö gegn Valladolid Real Madrid styrkti heldur betur stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 7-0 sigri á Valladolid. Fótbolti 10.2.2008 19:41
Jafnt hjá Sevilla og Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen lék síðasta rúma hálftímann er Sevilla og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 9.2.2008 23:20
Barcelona til Kúvæt Barcelona mun spila vináttuleik í Kúvæt í lok leiktíðarinnar, þann 27. maí næstkomandi. Fótbolti 8.2.2008 14:12
Ekkert pláss fyrir Mourinho í Barcelona Forseti Barcelona segir ekkert til í þeim orðrómi að félagið ætli sér að ráða Jose Mourinho til að taka við af Frank Rikjaard, þjálfara liðsins. Fótbolti 6.2.2008 20:19
Cruyff: Hef aldrei stutt Mourinho Johan Cruyff segist aldrei hafa sagt að hann vilji fá Jose Mourinho sem næsta knattspyrnustjóra Barcelona. Fótbolti 4.2.2008 14:51
Forysta Real aðeins sex stig Spánarmeistarar Real Madrid hafa nú aðeins sex stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir að Barcelona vann nauman 1-0 sigur á Osasuna í kvöld. Xavi skoraði sigurmark heimamanna skömmu fyrir leikslok en Eiður Smári sat á bekknum allan tímann. Real steinlá 2-0 fyrir Almeria í gær. Fótbolti 3.2.2008 20:53
Áfall fyrir Barcelona Spænska liðið Barcelona varð fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að fyrirliðinn Carles Puyol er með rifinn vöðva í fæti og getur því ekki leikið með liðinu næstu fjórar vikurnar eða svo. Fótbolti 1.2.2008 16:02
Henry tryggði Börsungum sigur Barcelona komst í kvöld í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar með því að leggja Villarreal að velli, 1-0. Fótbolti 31.1.2008 23:13
Mourinho orðaður við Valencia Breska blaðið Sun fullyrðir að Jose Mourinho sé við það að taka við liði Valencia á Spáni. Spænska stórliðið er í krísu þessa dagana og er aðeins fimm stigum frá fallsæti í úrvalsdeildinni. Fótbolti 29.1.2008 10:23
Eiður lék í tíu mínútur með Börsungum Barcelona gerði jafntefli við Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni nú í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður á 80. mínútu. Fótbolti 27.1.2008 19:47
Iniesta framlengir við Barcelona Spænski landsliðsmaðurinn Andres Iniesta hefur framlengt samning sinn við Barcelona til ársins 2014. Iniesta er 23 ára gamall en gamli samningurinn hans átti ekki að renna út fyrr en eftir tvö ár. Fótbolti 25.1.2008 20:45
Jafnt hjá Barcelona og Villarreal Barcelona gerði í kvöld 0-0 jafntefli við Villarreal í fyrri leik liðanna í fjórðungsúrslitum spænska konungsbikarsins. Heimamenn í Villarreal fengu betri færi í leiknum en Victor Valdez markvörður kom í veg fyrir tap Barcelona sem nú á síðari leikinn eftir á heimavelli. Eiður Smári Guðjohnsen kom inn sem varamaður og lék síðustu 10 mínúturnar eða svo. Fótbolti 25.1.2008 01:22
Barcelona lagði Santander Barcelona minnkaði forskot Real Madrid aftur niður í sjö stig í kvöld þegar liðið vann tilþrifalítinn 1-0 sigur á Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni. Thierry Henry skoraði sigurmarkið eftir hálftímaleik. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Börsunga en var skipt af velli á 58. mínútu. Fótbolti 20.1.2008 22:35
Real með 10 stiga forskot Real Madrid náði í kvöld 10 stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeldarinnar þegar liðið lagði granna sína í Atletico 2-0. Raul kom Real yfir eftir mínútuleik og Nistelrooy bætti við síðara markinu. Barcelona getur minnkað forskot Real niður í sjö stig með sigri á Racing í kvöld þar sem Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði. Fótbolti 20.1.2008 20:02
Eiður í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona í kvöld þegar liðið tekur á móti Racing Zantander í lokaleiknum í spænska boltanum. Leikurinn er sýndur beint á Sýn Extra. Fótbolti 20.1.2008 19:56
Krkic vekur áhuga Aragones Luis Aragones er ánægður með frammistöðu táningsins Bojan Krkic með Barcelona á leiktíðinni og gæti valið hann í EM-hóp Spánar. Fótbolti 18.1.2008 20:36
Eiður: Ég var ekki framherjinn sem Barcelona þurfti Eiður Smári Guðjohnsen hefur fundið sig vel á miðjunni hjá Barcelona upp á síðkastið og í viðtali við Reuters fréttastofuna viðurkennir Eiður að hann hafi á sínum tíma líklega ekki verið sá framherji sem Barcelona vildi fá til að fylla skarð Henrik Larsson. Fótbolti 18.1.2008 15:33
Real og Milan úr leik í bikarnum Nokkrir leikir voru á dagskrá í bikarkeppnunum á Spáni og Ítalíu í gærkvöld og þar bar hæst að stórveldin Real Madrid og AC Milan féllu úr leik. Hvorugt liðanna tefldi reyndar fram sínum sterkustu mönnum. Fótbolti 17.1.2008 11:02
Coleman hættur hjá Sociedad Chris Coleman hefur sagt starfi sínu lausu sem knattspyrnustjóri spænska B-deildarliðsins Real Sociedad. Fótbolti 16.1.2008 18:24
Eiður Smári lék í 55 mínútur - Barcelona komst áfram Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit spænsku bikarkeppninnar. Liðið gerði markalaust jafntefli gegn Sevilla í kvöld en fyrri leikurinn fór 1-1 og kemst Barcelona áfram á útivallarmarki. Fótbolti 15.1.2008 21:57
Eiður byrjar gegn Sevilla Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem tekur á móti Sevilla í spænska bikarnum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og verður í beinni útsendingu á Sýn Extra. Fótbolti 15.1.2008 19:18
Eiður: Henry á mikið inni Eiður Smári Guðjohnsen vildi lítið tjá sig um sína eigin frammistöðu um helgina þegar hann átti skínandi leik í 4-0 sigri Barcelona á Murcia. Fótbolti 14.1.2008 10:42
Real Madrid enn með sjö stiga forskot Real Madrid vann í dag 2-0 sigur á botnliði Levante og heldur sjö stiga foyrstu sinni í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 13.1.2008 23:37
Eiður Smári: Leið vel frá fyrstu mínútu Eiður Smári Guðjohnsen sagði eftir leik Barcelona og Real Murcia í gær að hann væri hæstánægður með sigur sinna manna. Fótbolti 13.1.2008 12:16
Eiður skoraði í stórsigri Börsunga Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrra mark Barcelona í 4-0 sigri liðsina á Real Murcia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 12.1.2008 20:30
Eiður Smári búinn að skora fyrir Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er búinn að skora fyrir Barcelona gegn Real Murcia í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12.1.2008 18:35
Fengu 1,9 milljón fyrir sigurinn á Barcelona Leikmenn Real Madrid fengu vænan bónus fyrir sigurinn á Barcelona á Þorláksmessu í spænsku úrvalsdeildinni, um 1,9 milljónir króna. Fótbolti 10.1.2008 14:50