Spænski boltinn Real Madrid með risakauptilboð í Ribery? Samkvæmt spænskum fjölmiðlum í dag er spænska stórliðið Real Madrid ekki búið að játa sig sigrað í kapphlaupinu um Franck Ribery hjá Bayern München. Fótbolti 31.8.2009 09:13 Eiður sagður fara til Mónakó í dag Eiður Smári Guðjohnsen mun í dag ganga til liðs við franska úrvalsdeildarfélagið AS Monaco, eftir því sem fram kemur í spænska dagblaðinu Marca. Fótbolti 31.8.2009 09:22 Eiður ekki í leikmannahópi Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í leikmannahópi Barcelona sem mætir Sporting Gijon í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar annað kvöld. Fótbolti 30.8.2009 19:56 Framtíð Eiðs Smára skýrist á morgun Það mun ekki skýrast fyrr en á morgun hver framtíð Eiðs Smára Guðjohnsen verður. Lokadagur félagaskiptagluggans er á morgun og þá kemur í ljós hvort Eiður fari frá Barcelona eða verði áfram í herbúðum félagsins. Fótbolti 30.8.2009 15:16 Ronaldo fljótur að opna markareikninginn hjá Real Stjörnum prýtt lið Real Madrid hóf leiktíðina á Spáni í kvöld er lið Deportivo la Coruna kom í heimsókn. Stjörnurnar stóðust fyrsta prófið og unnu góðan 3-2 sigur. Fótbolti 29.8.2009 19:51 Usain Bolt opnar leiktíðina hjá Real Madrid Fljótasti maður heims, Usain Bolt, verður á Santiago Bernabeau í kvöld og mun taka upphafssparkið í opnunarleik Real Madrid í kvöld gegn Deportivo. Fótbolti 29.8.2009 14:13 Atletico Madrid segir Heitinga ekki vera á förum Forráðamenn spænska félagsins Atletico Madrid hafa tekið fyrir það að varnarmaðurinn Johnny Heitinga sé á förum frá félaginu en spænskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að Everton væri búið að leggja fram kauptilboð í landsliðsmanninn hollenska. Fótbolti 28.8.2009 18:15 Barcelona bætti við enn einum titlinum í safnið Barcelona bætti í kvöld enn einum titlinum í safnið er liðið bar sigurorð af Shakhtar Donetsk frá Úkraínu í Meistarakeppni UEFA í kvöld. Leikurinn fór fram í Mónakó. Fótbolti 28.8.2009 21:24 Félagaskipti Sneijder staðfest Bæði Real Madrid og Inter á Ítalíu hafa staðfest að síðarnefnda félagið hefur fest kaup á Hollendingnum Wesley Sneijder frá Real. Fótbolti 28.8.2009 16:45 Robben á leið til Bayern Bayern München og Real Madrid hafa komist að samkomulagi um kaupverð á Hollendingnum Arjen Robben, leikmanni Real. Það er talið vera um 22 milljónir punda. Fótbolti 27.8.2009 22:51 Útsala á Hollendingum í Madrid - Robben á leið til Bayern München Samkvæmt spænskum fjölmiðlum í dag er þýska félagið Bayern München nálægt því að kaupa Hollendinginn Arjen Robben frá Real Madrid en kaupverðið er talið nema um 25 milljónum evra. Fótbolti 27.8.2009 14:35 Forlan og Aguero að fá nýja og betri samninga Atletico Madrid mun á næstunni bjóða framherjunum Diego Forlan og Sergio Aguero nýja og betri samninga hjá félaginu. Fótbolti 24.8.2009 15:09 Real gefst upp á Ribery Framkvæmdastjóri Real Madrid, Jorge Valdano, hefur gefið það út að Real Madrid sé endanlega hætt við að reyna að fá Franck Ribery til félagsins. Fótbolti 24.8.2009 13:51 Barcelona hampaði ofurbikarnum á Spáni Börsungur sigruðu leikinn um meistara meistaranna á Spáni eftir 3-0 sigur gegn Athletic Bilbao á Nývangi í kvöld í seinni leik liðanna en Barcelona vann fyrri leikinn 1-2. Fótbolti 23.8.2009 21:48 Ekki víst að Sneijder fari til Inter Fyrr í dag benti allt til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Wesley Sneijder væri á leið frá Real Madrid til ítalska félagsins Inter. Fótbolti 20.8.2009 20:06 Pedro búinn að skrifa undir atvinnumannasamning Pedro Rodriguez er nú orðinn fullgildur meðlimur aðalliðs Barcelona eftir að hann skrifaði undir atvinnumannasamning hjá félaginu í dag. Fótbolti 20.8.2009 17:41 Negredo sagður á leið til Sevilla Alvaro Negredo er nú sagður á leiðinni til Sevilla á Spáni en hann hefur undanfarnar vikur verið orðaður við Hull í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.8.2009 17:52 Sevilla sagt hafa áhuga á miðjumanni Brann Spænska félagið Sevilla er sterklega orðað við norska landsliðsmanninn Erik Huseklepp sem leikur með Íslendingaliði Brann í Noregi. Fótbolti 20.8.2009 13:51 Barcelona ætlar að bjóða Iniesta og Messi nýja og betri samninga Txiki Beguristain, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, hefur staðfest að félagið ætli að verðlauna stjörnuleikmennina Andres Iniesta og Lionel Messi með nýjum og betri samningum á næstunni. Fótbolti 20.8.2009 11:29 Aguero vill vera áfram í herbúðum Atletico Madrid Framherjinn eftirsótti Sergio Aguero hefur ítrekað að hann hafi engan áhuga á því að yfirgefa Atletico Madrid áður en félagsskipta glugginn lokar 1. september næstkomandi. Fótbolti 20.8.2009 09:25 Forseti Atletico Madrid neitar að Aguero sé á förum Forsetinn Enrique Cerezo hjá Atletico Madrid hefur vísað á bug sögusögnum þess efnis að Chelsea sé nálægt því að krækja í framherjann Sergio Aguero og ítrekar að leikmaðurinn sé einfaldlega ekki til sölu. Fótbolti 18.8.2009 13:32 Barcelona búið að loka buddunni í sumar? Txiki Begiristain, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, gaf sterkar vísbendingarum að félagið ætli að setja traust sitt á unga og uppalda leikmenn í stað þess að kaupa meira í sumar. Fótbolti 17.8.2009 13:33 Sigur hjá Barcelona Barcelona vann í kvöld 2-1 sigur á Athletic Bilbao í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn. Fótbolti 16.8.2009 22:22 Eiður í hópnum hjá Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Athletic Bilbao í fyrri leik liðanna í spænska Ofurbikarnum. Fótbolti 15.8.2009 23:04 Rijkaard vill fá Guti til Tyrklands Hollendingurinn Frank Rijkaard, þjálfari Galatasaray, hefur beðið stjórn félagsins um að kaupa Guti frá Real Madrid. Fótbolti 14.8.2009 13:36 Sneijder og Robben í skiptum fyrir Ribery? Talið er að Real Madrid muni bjóða FC Bayern pening og Hollendinga Wesley Sneijder og Arjen Robben í skiptum fyrir Franck Ribery. Fótbolti 13.8.2009 16:51 Sneijder vill vera áfram hjá Real Hollendingurinn Wesley Sneijder vill vera áfram í herbúðum Real Madrid og berjast fyrir sæti sínu hjá liðinu. Fótbolti 13.8.2009 10:53 Hleb sér eftir því að hafa farið frá Arsenal Alexander Hleb sér mikið eftir því að hafa farið frá Arsenal til Barcelona síðastliðið sumar en hann fékk lítið að spila með Börsungum í vetur. Enski boltinn 13.8.2009 09:38 Spænska landsliðið mun heiðra minningu Jarque Iker Casillas, markvörður og fyrirliði spænska landsliðsins, hefur greint frá því að leikmenn og þjálfarar liðsins munu heiðra minningu Dani Jarque í vináttulandsleiknum gegn Makedóníu í kvöld. Fótbolti 12.8.2009 10:01 Ronaldo með flensu Cristiano Ronaldo mun ekki spila með portúgalska landsliðinu sem mætir Liechtenstein í vináttulandsleik á morgun þar sem hann er með flensu. Fótbolti 11.8.2009 10:49 « ‹ 204 205 206 207 208 209 210 211 212 … 266 ›
Real Madrid með risakauptilboð í Ribery? Samkvæmt spænskum fjölmiðlum í dag er spænska stórliðið Real Madrid ekki búið að játa sig sigrað í kapphlaupinu um Franck Ribery hjá Bayern München. Fótbolti 31.8.2009 09:13
Eiður sagður fara til Mónakó í dag Eiður Smári Guðjohnsen mun í dag ganga til liðs við franska úrvalsdeildarfélagið AS Monaco, eftir því sem fram kemur í spænska dagblaðinu Marca. Fótbolti 31.8.2009 09:22
Eiður ekki í leikmannahópi Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í leikmannahópi Barcelona sem mætir Sporting Gijon í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar annað kvöld. Fótbolti 30.8.2009 19:56
Framtíð Eiðs Smára skýrist á morgun Það mun ekki skýrast fyrr en á morgun hver framtíð Eiðs Smára Guðjohnsen verður. Lokadagur félagaskiptagluggans er á morgun og þá kemur í ljós hvort Eiður fari frá Barcelona eða verði áfram í herbúðum félagsins. Fótbolti 30.8.2009 15:16
Ronaldo fljótur að opna markareikninginn hjá Real Stjörnum prýtt lið Real Madrid hóf leiktíðina á Spáni í kvöld er lið Deportivo la Coruna kom í heimsókn. Stjörnurnar stóðust fyrsta prófið og unnu góðan 3-2 sigur. Fótbolti 29.8.2009 19:51
Usain Bolt opnar leiktíðina hjá Real Madrid Fljótasti maður heims, Usain Bolt, verður á Santiago Bernabeau í kvöld og mun taka upphafssparkið í opnunarleik Real Madrid í kvöld gegn Deportivo. Fótbolti 29.8.2009 14:13
Atletico Madrid segir Heitinga ekki vera á förum Forráðamenn spænska félagsins Atletico Madrid hafa tekið fyrir það að varnarmaðurinn Johnny Heitinga sé á förum frá félaginu en spænskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að Everton væri búið að leggja fram kauptilboð í landsliðsmanninn hollenska. Fótbolti 28.8.2009 18:15
Barcelona bætti við enn einum titlinum í safnið Barcelona bætti í kvöld enn einum titlinum í safnið er liðið bar sigurorð af Shakhtar Donetsk frá Úkraínu í Meistarakeppni UEFA í kvöld. Leikurinn fór fram í Mónakó. Fótbolti 28.8.2009 21:24
Félagaskipti Sneijder staðfest Bæði Real Madrid og Inter á Ítalíu hafa staðfest að síðarnefnda félagið hefur fest kaup á Hollendingnum Wesley Sneijder frá Real. Fótbolti 28.8.2009 16:45
Robben á leið til Bayern Bayern München og Real Madrid hafa komist að samkomulagi um kaupverð á Hollendingnum Arjen Robben, leikmanni Real. Það er talið vera um 22 milljónir punda. Fótbolti 27.8.2009 22:51
Útsala á Hollendingum í Madrid - Robben á leið til Bayern München Samkvæmt spænskum fjölmiðlum í dag er þýska félagið Bayern München nálægt því að kaupa Hollendinginn Arjen Robben frá Real Madrid en kaupverðið er talið nema um 25 milljónum evra. Fótbolti 27.8.2009 14:35
Forlan og Aguero að fá nýja og betri samninga Atletico Madrid mun á næstunni bjóða framherjunum Diego Forlan og Sergio Aguero nýja og betri samninga hjá félaginu. Fótbolti 24.8.2009 15:09
Real gefst upp á Ribery Framkvæmdastjóri Real Madrid, Jorge Valdano, hefur gefið það út að Real Madrid sé endanlega hætt við að reyna að fá Franck Ribery til félagsins. Fótbolti 24.8.2009 13:51
Barcelona hampaði ofurbikarnum á Spáni Börsungur sigruðu leikinn um meistara meistaranna á Spáni eftir 3-0 sigur gegn Athletic Bilbao á Nývangi í kvöld í seinni leik liðanna en Barcelona vann fyrri leikinn 1-2. Fótbolti 23.8.2009 21:48
Ekki víst að Sneijder fari til Inter Fyrr í dag benti allt til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Wesley Sneijder væri á leið frá Real Madrid til ítalska félagsins Inter. Fótbolti 20.8.2009 20:06
Pedro búinn að skrifa undir atvinnumannasamning Pedro Rodriguez er nú orðinn fullgildur meðlimur aðalliðs Barcelona eftir að hann skrifaði undir atvinnumannasamning hjá félaginu í dag. Fótbolti 20.8.2009 17:41
Negredo sagður á leið til Sevilla Alvaro Negredo er nú sagður á leiðinni til Sevilla á Spáni en hann hefur undanfarnar vikur verið orðaður við Hull í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.8.2009 17:52
Sevilla sagt hafa áhuga á miðjumanni Brann Spænska félagið Sevilla er sterklega orðað við norska landsliðsmanninn Erik Huseklepp sem leikur með Íslendingaliði Brann í Noregi. Fótbolti 20.8.2009 13:51
Barcelona ætlar að bjóða Iniesta og Messi nýja og betri samninga Txiki Beguristain, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, hefur staðfest að félagið ætli að verðlauna stjörnuleikmennina Andres Iniesta og Lionel Messi með nýjum og betri samningum á næstunni. Fótbolti 20.8.2009 11:29
Aguero vill vera áfram í herbúðum Atletico Madrid Framherjinn eftirsótti Sergio Aguero hefur ítrekað að hann hafi engan áhuga á því að yfirgefa Atletico Madrid áður en félagsskipta glugginn lokar 1. september næstkomandi. Fótbolti 20.8.2009 09:25
Forseti Atletico Madrid neitar að Aguero sé á förum Forsetinn Enrique Cerezo hjá Atletico Madrid hefur vísað á bug sögusögnum þess efnis að Chelsea sé nálægt því að krækja í framherjann Sergio Aguero og ítrekar að leikmaðurinn sé einfaldlega ekki til sölu. Fótbolti 18.8.2009 13:32
Barcelona búið að loka buddunni í sumar? Txiki Begiristain, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, gaf sterkar vísbendingarum að félagið ætli að setja traust sitt á unga og uppalda leikmenn í stað þess að kaupa meira í sumar. Fótbolti 17.8.2009 13:33
Sigur hjá Barcelona Barcelona vann í kvöld 2-1 sigur á Athletic Bilbao í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn. Fótbolti 16.8.2009 22:22
Eiður í hópnum hjá Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Athletic Bilbao í fyrri leik liðanna í spænska Ofurbikarnum. Fótbolti 15.8.2009 23:04
Rijkaard vill fá Guti til Tyrklands Hollendingurinn Frank Rijkaard, þjálfari Galatasaray, hefur beðið stjórn félagsins um að kaupa Guti frá Real Madrid. Fótbolti 14.8.2009 13:36
Sneijder og Robben í skiptum fyrir Ribery? Talið er að Real Madrid muni bjóða FC Bayern pening og Hollendinga Wesley Sneijder og Arjen Robben í skiptum fyrir Franck Ribery. Fótbolti 13.8.2009 16:51
Sneijder vill vera áfram hjá Real Hollendingurinn Wesley Sneijder vill vera áfram í herbúðum Real Madrid og berjast fyrir sæti sínu hjá liðinu. Fótbolti 13.8.2009 10:53
Hleb sér eftir því að hafa farið frá Arsenal Alexander Hleb sér mikið eftir því að hafa farið frá Arsenal til Barcelona síðastliðið sumar en hann fékk lítið að spila með Börsungum í vetur. Enski boltinn 13.8.2009 09:38
Spænska landsliðið mun heiðra minningu Jarque Iker Casillas, markvörður og fyrirliði spænska landsliðsins, hefur greint frá því að leikmenn og þjálfarar liðsins munu heiðra minningu Dani Jarque í vináttulandsleiknum gegn Makedóníu í kvöld. Fótbolti 12.8.2009 10:01
Ronaldo með flensu Cristiano Ronaldo mun ekki spila með portúgalska landsliðinu sem mætir Liechtenstein í vináttulandsleik á morgun þar sem hann er með flensu. Fótbolti 11.8.2009 10:49
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið