Spænski boltinn

Fréttamynd

Framtíð Eiðs Smára skýrist á morgun

Það mun ekki skýrast fyrr en á morgun hver framtíð Eiðs Smára Guðjohnsen verður. Lokadagur félagaskiptagluggans er á morgun og þá kemur í ljós hvort Eiður fari frá Barcelona eða verði áfram í herbúðum félagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Atletico Madrid segir Heitinga ekki vera á förum

Forráðamenn spænska félagsins Atletico Madrid hafa tekið fyrir það að varnarmaðurinn Johnny Heitinga sé á förum frá félaginu en spænskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að Everton væri búið að leggja fram kauptilboð í landsliðsmanninn hollenska.

Fótbolti
Fréttamynd

Robben á leið til Bayern

Bayern München og Real Madrid hafa komist að samkomulagi um kaupverð á Hollendingnum Arjen Robben, leikmanni Real. Það er talið vera um 22 milljónir punda.

Fótbolti
Fréttamynd

Real gefst upp á Ribery

Framkvæmdastjóri Real Madrid, Jorge Valdano, hefur gefið það út að Real Madrid sé endanlega hætt við að reyna að fá Franck Ribery til félagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona búið að loka buddunni í sumar?

Txiki Begiristain, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, gaf sterkar vísbendingarum að félagið ætli að setja traust sitt á unga og uppalda leikmenn í stað þess að kaupa meira í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Sigur hjá Barcelona

Barcelona vann í kvöld 2-1 sigur á Athletic Bilbao í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo með flensu

Cristiano Ronaldo mun ekki spila með portúgalska landsliðinu sem mætir Liechtenstein í vináttulandsleik á morgun þar sem hann er með flensu.

Fótbolti