Spænski boltinn Ronaldo: Real er með besta leikmannahóp heims Cristiano Ronaldo segist ekki vera í nokkrum vafa um að Real Madrid sé með besta leikmannahóp heims þessa dagana. Portúgalinn segir að gæðin í leikmannahópnum séu þess valdandi að hann vilji bæta sig enn frekar sem leikmaður. Fótbolti 21.10.2011 14:20 Fabregas verður aftur með Barcelona á morgun Cesc Fabregas er búinn að ná sér af meiðslunum og verður með Barcelona á móti Seville í spænsku deildinni á morgun. Fabregas hefur verið frá í þrjár vikur eftir að hafa tognað aftan í læri á æfingum með Barcelona 1. október síðastliðinn. Fótbolti 21.10.2011 13:46 Van Nistelrooy ætlar ekki að fagna ef hann skorar gegn Real Madrid Hollendingurinn Ruud van Nistelrooy mun ekki fagna ef hann skorar gegn Real Madrid um helgina en hann er nú á mála hjá Malaga. Fótbolti 19.10.2011 22:45 Börsungar í stuði í nýju treyjunum Viðvera Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar var stutt því Barcelona hrifsaði toppsætið af liðinu á nýjan leik með 3-0 sigri á Racing Santander í kvöld. Fótbolti 15.10.2011 20:09 Þrenna frá Higuain í stórsigri Real Madrid Real Madrid komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar er liðið vann stórsigur á Real Betis, 4-1. Öll mörk leiksins komu í síðari hálfleik. Fótbolti 15.10.2011 17:53 Svitatreyjum Barcelona hent inn í geymslu Barcelona hefur staðfest að leikmenn liðsins muni klæðast búningum úr nýju efni í kvöld. Svitabúningarnir ógurlegu eru því farnir inn í geymslu. Fótbolti 15.10.2011 15:04 Beckenbauer: Barcelona er betra en spænska landsliðið Þeir eru margir sem dást að spænska liðinu Barcelona. Þar á meðal er þýska goðsögnin Franz Beckenbauer sem segir að Barcelona sé betra lið en spænska landsliðið. Ástæðan er Lionel Messi. Fótbolti 10.10.2011 10:23 Ronaldo: Fólk elskar að horfa á mig spila Það gustar um Portúgalann Cristiano Ronaldo sem fyrr. Hann er umdeildur knattspyrnumaður sem reglulega má þola að baulað sé á hann. Sjálfur er hann þó sannfærður um að fólk elski að horfa á hann spila fótbolta. Fótbolti 10.10.2011 10:21 Forseti Barcelona óánægður með sektirnar Sandro Rosell, forseti Barcelona, er óánægður með þær sektir sem félagið fékk vegna atvika í viðureign liðsins gegn Porto um evrópska ofurbikarinn í sumar. Fótbolti 8.10.2011 15:39 Guardiola hugsar um að hætta með Barcelona-liðið á hverjum degi Pep Guardiola hefur náð frábærum árangri sem þjálfari Barcelona en hann er og hefur alltaf verið harður á því að gera ekki langtímasamning við Barcelona þrátt fyrir að það sé mikill áhugi á því meðal forráðamanna félagsins. Fótbolti 7.10.2011 14:48 UEFA sektaði Barcelona fyrir að mæta of seint til seinni hálfleiks Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, sektaði í dag Evrópumeistara Barcelona vegna framkomu liðsins í leiknum á móti Porto í Ofurbikar Evrópu í ágúst. Barcelona vann leikinn 2-0 en þarna mættust sigurvegarar í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni á síðasta ári. Leikurinn fór fram á Stade Louis vellinum í Mónakó. Fótbolti 7.10.2011 12:28 Sahin má spila með Real Madrid Nuri Sahin hefur loksins fengið grænt ljós frá læknum Real Madrid og getur því spilað með liðinu þegar að keppni hefst á ný í spænsku úrvalsdeildinni eftir landsleikjafríið um helgina. Fótbolti 5.10.2011 11:36 Higuaín með þrennu í sigri Real Madrid Argentínumaðurinn Gonzalo Higuaín skoraði þrjú mörk þegar Real Madrid vann 4-0 útisigur á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en lærisveinar Jose Mourinho komust fyrir vikið upp í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 2.10.2011 21:53 Barcelona rétt marði Sporting Gijón Barcelona sigraði lið Sporting Gijón 1-0 í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, en leikurinn fór fram á El Molinón, heimavelli Sporting Gijón. Fótbolti 2.10.2011 19:55 Fabregas ekkert með Barcelona næstu þrjár vikur Cesc Fabregas mun ekki spila með Evrópumeisturum Barcelona næstu þrjár vikur eftir að hann tognaði aftan í læri á æfingu hjá spænska liðinu í gær. Fabregas er því kominn á meiðslalistann sem er nú orðinn nokkur myndarlegur. Fótbolti 1.10.2011 21:54 Valencia upp fyrir Real Betis og Barcelona og alla leið í toppsætið Valencia fylgdi á eftir jafntefli við Chelsea í Meistaradeildinni í vikunni með því að vinna 1-0 sigur á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sigurinn kom Valencia-mönnum upp fyrir Real Betis og Barcelona og í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 1.10.2011 21:26 Barcelona farið að spila leikkerfið 3-1-3-3 Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, virðist vera búinn að finna leið til að koma öllum sókndjöfru heimsklassa leikmönnum sínum fyrir í liði Evrópumeistaranna. Koma Cesc Fabregas í haust skapaði viss vandamál í liðsuppstillingunni sem og uppkoma Thiago á undirbúningstímabilinu en Guardiola fann lausnina með því að breyta um leikkerfi. Fótbolti 28.9.2011 14:47 Affelay með slitið krossband og á leið í aðgerð Ibrahim Affelay þarf að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla og verður af þeim sökum frá næstu sex mánuðina hið minnsta. Óvíst er hvort að hann geti spilað meira með Barcelona á leiktíðinni. Fótbolti 27.9.2011 23:18 Nýju Nike-treyjunar eru eitt af því fáa sem hægir á Barcelona-liðinu Leikmenn Barcelona eru allt annað en sáttir við nýju Barcelona-treyjurnar sem voru teknar í notkun fyrir þetta tímabil. Það er að heyra á þessu nýja hitamáli á Nývangi að eitt af því fáa sem nær að hægja á leikmönnum Barcelona þessa dagana séu hinar umræddu Nike-treyjur. Þær virðast safna í sig raka og ná því oft að meira en tvöfalda þyngd sína í einum hálfleik. Fótbolti 27.9.2011 10:37 Michael Laudrup búinn að segja upp hjá Mallorca Michael Laudrup, fyrrum leikmaður Barcelona, Real Madrid, Juventus og danska landsliðsins, hefur sagt upp störfum hjá Mallorca en hann hefur þjálfað spænska liðið frá 2010 og var með samning til júní 2012. Fótbolti 27.9.2011 10:54 Getafe stöðvaði sigurgöngu Real Betis Real Betis er ekki lengur með fullt hús stiga í spænsku úrvalsdeildinni en liðið tapaði í kvöld fyrir Getafe á útivelli, 1-0. Fótbolti 26.9.2011 23:10 Guardiola tekur upp hanskann fyrir Laporta Sandro Rosell, forseti Barcelona, hefur verið ófeiminn við að gagnrýna fyrrum forseta félagsins, Joan Laporta. Rosell segir að kaup Laporta á Zlatan Ibrahimovic hafi verið verstu kaup í sögu félagsins. Fótbolti 26.9.2011 12:40 Perez: Mourinho er besti þjálfarinn í heiminum Florentino Perez, forseti Real Madrid, er afar ánægður með þjálfarann sinn, Jose Mourinho. Perez segir að Mourinho sé besti þjálfari heims og að hann muni stýra liðinu til sigurs í Meistaradeildinni. Fótbolti 26.9.2011 12:33 Messi skoraði þrjú og Barcelona vann stórsigur Argentínumaðurinn Lionel Messi skoraði þrennu fyrir Barcelona sem rúllaði yfir Atletico Madrid 5-0 á Nývangi í kvöld. Heimamenn skutust með sigrinum upp fyrir Real Madrid í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 24.9.2011 21:57 Ronaldo með þrennu þegar Real Madrid burstaði Rayo Vallecano Portúgalinn Cristiano Ronaldo var enn og aftur á skotskónum þegar Real Madrid hristi af sér brösugt gengi að undanförnu með 6-2 heimasigri á grönnum sínum í Rayo Vallecano. Fótbolti 24.9.2011 20:14 Pepe ekki alltaf sá eðlilegasti Þeir sem fylgjast með spænska boltanum vita að Pepe gefur sig allan í verkefnið. Hann er stundum eins skapstyggt og mannýgt naut. Gæti hreinlega dregið lítinn vatnsdropa yfir eyðimörk á reiðinni einni saman. Gríðarlega oft fer hann yfir strikið þannig eftir er tekið. Fótbolti 22.9.2011 21:07 Barcelona ræður stjörnukokk fyrir krakkana sína Unglingastarf Barcelona hefur skilað mörgum frábærum leikmönnum á síðustu árum eða heimsklassafótboltamönnum eins og Lionel Messi, Cesc Fabregas, Andrés Iniesta og Xavi Hernández svo einhverjir séu nefndir. Fótbolti 22.9.2011 19:18 Xavi: Fabregas gerir mig að betri fótboltamanni Spánverjinn Xavi, einn allra besti miðjumaður í heimi, telur að koma Cesc Fabregas til Barcelona muni hjálpa honum til að verða enn betri leikmaður en Xavi er nú handhafi allra stærstu titlanna sem fótboltamaður getur unnið. Fótbolti 22.9.2011 21:09 Santa Cruz skoraði tvö og nýliðar Real Betis eru með fullt hús Roque Santa Cruz, fyrrum leikmaður Manchester City og Blackburn Rovers, skoraði tvö mörk fyrir Real Betis í kvöld þegar liðið vann 4-3 sigur á Real Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 22.9.2011 22:14 Mourinho hefur áhyggjur af útivallarforminu Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, viðurkenndi í gær að hann hefði miklar áhyggjur af spilamennsku liðsins á útivelli. Real hefur þegar tapað fimm stigum á útivelli í vetur. Fótbolti 22.9.2011 10:21 « ‹ 171 172 173 174 175 176 177 178 179 … 266 ›
Ronaldo: Real er með besta leikmannahóp heims Cristiano Ronaldo segist ekki vera í nokkrum vafa um að Real Madrid sé með besta leikmannahóp heims þessa dagana. Portúgalinn segir að gæðin í leikmannahópnum séu þess valdandi að hann vilji bæta sig enn frekar sem leikmaður. Fótbolti 21.10.2011 14:20
Fabregas verður aftur með Barcelona á morgun Cesc Fabregas er búinn að ná sér af meiðslunum og verður með Barcelona á móti Seville í spænsku deildinni á morgun. Fabregas hefur verið frá í þrjár vikur eftir að hafa tognað aftan í læri á æfingum með Barcelona 1. október síðastliðinn. Fótbolti 21.10.2011 13:46
Van Nistelrooy ætlar ekki að fagna ef hann skorar gegn Real Madrid Hollendingurinn Ruud van Nistelrooy mun ekki fagna ef hann skorar gegn Real Madrid um helgina en hann er nú á mála hjá Malaga. Fótbolti 19.10.2011 22:45
Börsungar í stuði í nýju treyjunum Viðvera Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar var stutt því Barcelona hrifsaði toppsætið af liðinu á nýjan leik með 3-0 sigri á Racing Santander í kvöld. Fótbolti 15.10.2011 20:09
Þrenna frá Higuain í stórsigri Real Madrid Real Madrid komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar er liðið vann stórsigur á Real Betis, 4-1. Öll mörk leiksins komu í síðari hálfleik. Fótbolti 15.10.2011 17:53
Svitatreyjum Barcelona hent inn í geymslu Barcelona hefur staðfest að leikmenn liðsins muni klæðast búningum úr nýju efni í kvöld. Svitabúningarnir ógurlegu eru því farnir inn í geymslu. Fótbolti 15.10.2011 15:04
Beckenbauer: Barcelona er betra en spænska landsliðið Þeir eru margir sem dást að spænska liðinu Barcelona. Þar á meðal er þýska goðsögnin Franz Beckenbauer sem segir að Barcelona sé betra lið en spænska landsliðið. Ástæðan er Lionel Messi. Fótbolti 10.10.2011 10:23
Ronaldo: Fólk elskar að horfa á mig spila Það gustar um Portúgalann Cristiano Ronaldo sem fyrr. Hann er umdeildur knattspyrnumaður sem reglulega má þola að baulað sé á hann. Sjálfur er hann þó sannfærður um að fólk elski að horfa á hann spila fótbolta. Fótbolti 10.10.2011 10:21
Forseti Barcelona óánægður með sektirnar Sandro Rosell, forseti Barcelona, er óánægður með þær sektir sem félagið fékk vegna atvika í viðureign liðsins gegn Porto um evrópska ofurbikarinn í sumar. Fótbolti 8.10.2011 15:39
Guardiola hugsar um að hætta með Barcelona-liðið á hverjum degi Pep Guardiola hefur náð frábærum árangri sem þjálfari Barcelona en hann er og hefur alltaf verið harður á því að gera ekki langtímasamning við Barcelona þrátt fyrir að það sé mikill áhugi á því meðal forráðamanna félagsins. Fótbolti 7.10.2011 14:48
UEFA sektaði Barcelona fyrir að mæta of seint til seinni hálfleiks Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, sektaði í dag Evrópumeistara Barcelona vegna framkomu liðsins í leiknum á móti Porto í Ofurbikar Evrópu í ágúst. Barcelona vann leikinn 2-0 en þarna mættust sigurvegarar í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni á síðasta ári. Leikurinn fór fram á Stade Louis vellinum í Mónakó. Fótbolti 7.10.2011 12:28
Sahin má spila með Real Madrid Nuri Sahin hefur loksins fengið grænt ljós frá læknum Real Madrid og getur því spilað með liðinu þegar að keppni hefst á ný í spænsku úrvalsdeildinni eftir landsleikjafríið um helgina. Fótbolti 5.10.2011 11:36
Higuaín með þrennu í sigri Real Madrid Argentínumaðurinn Gonzalo Higuaín skoraði þrjú mörk þegar Real Madrid vann 4-0 útisigur á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en lærisveinar Jose Mourinho komust fyrir vikið upp í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 2.10.2011 21:53
Barcelona rétt marði Sporting Gijón Barcelona sigraði lið Sporting Gijón 1-0 í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, en leikurinn fór fram á El Molinón, heimavelli Sporting Gijón. Fótbolti 2.10.2011 19:55
Fabregas ekkert með Barcelona næstu þrjár vikur Cesc Fabregas mun ekki spila með Evrópumeisturum Barcelona næstu þrjár vikur eftir að hann tognaði aftan í læri á æfingu hjá spænska liðinu í gær. Fabregas er því kominn á meiðslalistann sem er nú orðinn nokkur myndarlegur. Fótbolti 1.10.2011 21:54
Valencia upp fyrir Real Betis og Barcelona og alla leið í toppsætið Valencia fylgdi á eftir jafntefli við Chelsea í Meistaradeildinni í vikunni með því að vinna 1-0 sigur á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sigurinn kom Valencia-mönnum upp fyrir Real Betis og Barcelona og í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 1.10.2011 21:26
Barcelona farið að spila leikkerfið 3-1-3-3 Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, virðist vera búinn að finna leið til að koma öllum sókndjöfru heimsklassa leikmönnum sínum fyrir í liði Evrópumeistaranna. Koma Cesc Fabregas í haust skapaði viss vandamál í liðsuppstillingunni sem og uppkoma Thiago á undirbúningstímabilinu en Guardiola fann lausnina með því að breyta um leikkerfi. Fótbolti 28.9.2011 14:47
Affelay með slitið krossband og á leið í aðgerð Ibrahim Affelay þarf að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla og verður af þeim sökum frá næstu sex mánuðina hið minnsta. Óvíst er hvort að hann geti spilað meira með Barcelona á leiktíðinni. Fótbolti 27.9.2011 23:18
Nýju Nike-treyjunar eru eitt af því fáa sem hægir á Barcelona-liðinu Leikmenn Barcelona eru allt annað en sáttir við nýju Barcelona-treyjurnar sem voru teknar í notkun fyrir þetta tímabil. Það er að heyra á þessu nýja hitamáli á Nývangi að eitt af því fáa sem nær að hægja á leikmönnum Barcelona þessa dagana séu hinar umræddu Nike-treyjur. Þær virðast safna í sig raka og ná því oft að meira en tvöfalda þyngd sína í einum hálfleik. Fótbolti 27.9.2011 10:37
Michael Laudrup búinn að segja upp hjá Mallorca Michael Laudrup, fyrrum leikmaður Barcelona, Real Madrid, Juventus og danska landsliðsins, hefur sagt upp störfum hjá Mallorca en hann hefur þjálfað spænska liðið frá 2010 og var með samning til júní 2012. Fótbolti 27.9.2011 10:54
Getafe stöðvaði sigurgöngu Real Betis Real Betis er ekki lengur með fullt hús stiga í spænsku úrvalsdeildinni en liðið tapaði í kvöld fyrir Getafe á útivelli, 1-0. Fótbolti 26.9.2011 23:10
Guardiola tekur upp hanskann fyrir Laporta Sandro Rosell, forseti Barcelona, hefur verið ófeiminn við að gagnrýna fyrrum forseta félagsins, Joan Laporta. Rosell segir að kaup Laporta á Zlatan Ibrahimovic hafi verið verstu kaup í sögu félagsins. Fótbolti 26.9.2011 12:40
Perez: Mourinho er besti þjálfarinn í heiminum Florentino Perez, forseti Real Madrid, er afar ánægður með þjálfarann sinn, Jose Mourinho. Perez segir að Mourinho sé besti þjálfari heims og að hann muni stýra liðinu til sigurs í Meistaradeildinni. Fótbolti 26.9.2011 12:33
Messi skoraði þrjú og Barcelona vann stórsigur Argentínumaðurinn Lionel Messi skoraði þrennu fyrir Barcelona sem rúllaði yfir Atletico Madrid 5-0 á Nývangi í kvöld. Heimamenn skutust með sigrinum upp fyrir Real Madrid í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 24.9.2011 21:57
Ronaldo með þrennu þegar Real Madrid burstaði Rayo Vallecano Portúgalinn Cristiano Ronaldo var enn og aftur á skotskónum þegar Real Madrid hristi af sér brösugt gengi að undanförnu með 6-2 heimasigri á grönnum sínum í Rayo Vallecano. Fótbolti 24.9.2011 20:14
Pepe ekki alltaf sá eðlilegasti Þeir sem fylgjast með spænska boltanum vita að Pepe gefur sig allan í verkefnið. Hann er stundum eins skapstyggt og mannýgt naut. Gæti hreinlega dregið lítinn vatnsdropa yfir eyðimörk á reiðinni einni saman. Gríðarlega oft fer hann yfir strikið þannig eftir er tekið. Fótbolti 22.9.2011 21:07
Barcelona ræður stjörnukokk fyrir krakkana sína Unglingastarf Barcelona hefur skilað mörgum frábærum leikmönnum á síðustu árum eða heimsklassafótboltamönnum eins og Lionel Messi, Cesc Fabregas, Andrés Iniesta og Xavi Hernández svo einhverjir séu nefndir. Fótbolti 22.9.2011 19:18
Xavi: Fabregas gerir mig að betri fótboltamanni Spánverjinn Xavi, einn allra besti miðjumaður í heimi, telur að koma Cesc Fabregas til Barcelona muni hjálpa honum til að verða enn betri leikmaður en Xavi er nú handhafi allra stærstu titlanna sem fótboltamaður getur unnið. Fótbolti 22.9.2011 21:09
Santa Cruz skoraði tvö og nýliðar Real Betis eru með fullt hús Roque Santa Cruz, fyrrum leikmaður Manchester City og Blackburn Rovers, skoraði tvö mörk fyrir Real Betis í kvöld þegar liðið vann 4-3 sigur á Real Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 22.9.2011 22:14
Mourinho hefur áhyggjur af útivallarforminu Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, viðurkenndi í gær að hann hefði miklar áhyggjur af spilamennsku liðsins á útivelli. Real hefur þegar tapað fimm stigum á útivelli í vetur. Fótbolti 22.9.2011 10:21