Spænski boltinn Modric gæti verið á leiðinni til Real Madrid Spænsku meistararnir í Real Madrid ætla samkvæmt enskum fjölmiðlum að festa kaup á Luka Modric, leikmann Tottenham, í sumar en kaupverðið mun vera um 25 milljónir punda. Fótbolti 20.5.2012 14:38 Ronaldo um sig og Messi: Ekki hægt að bera saman Ferrari og Porsche Cristiano Ronaldo segir að það sé erfitt að bera tvo ólíka leikmenn saman eins og sig sjálfan og Lionel Messi hjá Barcelona. Þeir skoruðu saman 96 mörk í spænsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og eru í flestra huga tveir bestu knattspyrnumenn heims. Fótbolti 18.5.2012 15:59 Cristiano Ronaldo: Mourinho er betri en Sir Alex Cristiano Ronaldo heldur því fram að Jose Mourinho sé besti þjálfarinn í heimi. Ronaldo hefur farið lofsamlegum orðum um Mourinho eftir að Real Madrid endaði þriggja ára sigurgöngu Barcelona í spænsku deildinni. Fótbolti 18.5.2012 08:46 Alves missir af úrslitaleiknum Barcelona hefur staðfest að Brasilíumaðurinn Dani Alves sé viðbeinsbrotinn og verði frá næstu tvo mánuðina. Hann gekkst undir aðgerð í dag. Fótbolti 16.5.2012 22:47 Van Nistelrooy leggur skóna á hilluna Ruud van Nistelrooy hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en hann er 35 ára gamall og á að baki farsælan feril með liðum eins og Manchester United og Real Madrid. Van Nistelrooy endaði ferilinn hjá spænska liðinu Malaga. Fótbolti 14.5.2012 11:47 Real Madrid fékk 100 stig | Ronaldo skoraði gegn öllum liðum Spánarmeistarar Real Madrid luku keppnistímabilinu með öruggum sigri á Mallorca, 4-1. Real náði því 100 stigum í deildinni í vetur eða níu stigum meira en Barcelona. Real skoraði þess utan 121 mark í deildinni í vetur. Fótbolti 11.5.2012 15:35 Barcelona kvaddi deildina með jafntefli Það var ekki mikil reisn yfir Barcelona-liðinu í kvöld er það lék sinn lokaleik í deildinni. Barcelona gerði þá 2-2 jafntefli við Real Betis. Fótbolti 11.5.2012 15:17 Messi: Það var engin pressa á mér að faðma Guardiola Það vakti heimsathygli þegar Lionel Messi faðmaði Pep Guardiola eftir að hann skoraði fjórða mark sitt í 4-0 sigri Barcelona á Espanyol í spænsku deildinni um síðustu helgi en þetta var síðasti heimaleikur Barca undir stjórn Guardiola. Fótbolti 9.5.2012 16:33 Atlético Madrid vann tólf síðustu leiki sína í Evrópudeildinni - myndir Atlético Madrid tryggði sér sigur í Evrópudeildinni í kvöld með því að vinna 3-0 sigur á löndum sínum í Athletic Bilbao í úrslitaleik í Búkarest. Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao skoraði tvö fyrstu mörkin í fyrri hálfleik og Diego innsiglaði síðan sigurinn undir lokin. Fótbolti 9.5.2012 21:32 Royson Drenthe sakar Messi um kynþáttaníð Royson Drenthe, fyrrum leikmaður Real Madrid, hefur komið fram í sviðsljósið með ásakanir um kynþáttaníð á hendur besta knattspyrnumanni heims, Lionel Messi hjá Barcelona. Drenthe heldur því fram að Messi hafi kallaði hann "negro" eða "negra" í mörgum leikjum. Fótbolti 8.5.2012 17:01 Foreldrar Guardiola: Heilsan gengur fyrir öllu Svo virðist vera að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hafi ekki verið að ljúga neinu er hann sagðist vera að hætta með liðið þar sem hann væri hreinlega útbruninn eftir síðustu ár. Fótbolti 8.5.2012 10:45 Kaká ætlar að berjast fyrir sæti sínu hjá Real Madrid Það er nánast orðinn árleg umræða um það hvort Brasilíumaðurinn Kaká fari ekki örugglega frá Real Madrid. Þrátt fyrir takmarkaðan spiltíma hefur þó ekki orðið af því og ekkert fararsnið er á leikmanninum sjálfum. Fótbolti 7.5.2012 10:58 Mourinho um Guardiola: Það er enginn fullkominn Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, er ekki í miklu uppáhaldi hjá José Mourinho, þjálfara Real Madrid. Mourinho finnst að Guardiola sé sífellt að reyna selja þá ímynd að hann sé fullkominn. Fótbolti 7.5.2012 10:57 Mourinho hafnaði enska landsliðinu árið 2007 José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur staðfest að hann hafi hafnað að taka við enska landsliðinu árið 2007. Þá hafði Englandi mistekist að komast á EM 2008 undir stjórn Steve McClaren. Fótbolti 7.5.2012 10:48 Guardiola: Ég elska leikmennina | Myndasyrpa frá kveðjuleiknum Pep Guardiola var kvaddur af stuðningsmönnum Barcelona í gær þegar hann stýrði sínum síðasta leik á Nou Camp áður en hann lætur af störfum sem stjóri liðsins í sumar. Fótbolti 6.5.2012 12:31 Metin falla enn hjá Messi | Skoraði fjögur Lionel Messi skoraði öll fjögur mörk sinna manna í Barcelona í 4-0 sigri á grönnunum í Espanyol. Hann hefur nú skorað 50 deildarmörk á tímabilinu. Fótbolti 5.5.2012 08:41 Real Madrid nálgast 100 stig Sjálfsmark tryggði Real Madrid dramatískan sigur á Granada í næstsíðustu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 5.5.2012 08:40 Forseti Santos: Mourinho myndi eyðileggja Neymar Luis Alvaro de Oliveira Ribeiro, forseti Santos, er sannfærður um það að væri ekki rétta skrefið fyrir ungstirnið Neymar að fara til Jose Mourinho hjá Real Madrid. Fótbolti 4.5.2012 13:18 Real Madrid tryggði sér titilinn á Spáni Real Madrid tryggði sér í kvöld spænska meistaratitilinn í knattspyrnu er liðið vann öruggan 0-3 útisigur á Athletic Bilbao. Fótbolti 2.5.2012 14:43 Messi búinn að slá markametið Barcelona minnkaði forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig er það skellti Malaga, 4-1, á heimavelli sínum í kvöld. Fótbolti 2.5.2012 14:40 Tim Wiese orðaður við Real Madrid Þýski markvörðurinn Tim Wiese hefur staðfest að Real Madrid hafi sett sig í samband við umboðsmann sinn. Fótbolti 2.5.2012 11:07 Mourinho vill fá Zlatan Ibrahimovic til Real Madrid José Mourinho, þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid, er strax farinn að huga að næsta tímabili en liðið getur tryggt sér meistaratitilinn á Spáni á morgun, miðvikudag. Samkvæmt frétt El Confidencial er Mourhino sagður hafa mikinn áhuga á að fá sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic í lið sitt fyrir næstu leiktíð. Ibrahimovic er samningsbundinn AC Milan en hann lék áður með Barcelona á Spáni. Fótbolti 1.5.2012 10:32 Barcelona vann og Messi jafnaði Ronaldo Barcelona tók Rayo Vallecano í kennslustund í kvöld en lærisveinar Pep Guardiola unnu 7-0 útisigur. Lionel Messi skoraði tvö marka gestanna og er kominn með 43 mörk í deildinni á tímabilinu, jafnmörg og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 28.4.2012 20:31 Öruggt hjá Real Madrid | Benzema sá þriðji í 20 mörkin Real Madrid steig stórt skref í átt að spænska meistaratitlinum í knattspyrnu með 3-0 sigri á Sevilla á heimavelli í morgun. Fótbolti 28.4.2012 20:28 Tito stígur úr skugga Guardiola Pep Guardiola hefur ákveðið að hætta hjá Barcelona eftir fjögur afar farsæl ár sem knattspyrnustjóri liðsins. Aðstoðarmaður hans, Tito Vilanova, tekur við af honum og fær tækifæri til að sanna sig á stóra sviðinu. Fótbolti 27.4.2012 22:38 Guardiola þreyttur og ætlar að taka eins árs frí "Fjögur ár er heil eilífð sem þjálfari Barcelona," sagði Pep Guardiola sem tilkynnti í morgun að hann myndi hætta sem þjálfari Barcelona í sumar. Fótbolti 27.4.2012 13:52 Tito Vilanova tekur við Barcelona | Guardiola hættir eftir tímabilið Tito Vilanova mun taka við sem þjálfari stórliðsins Barcelona en Pep Guardiola mun hætta sem þjálfari liðsins í lok leiktíðar. Frá þessu var greint á blaðamannafundi í Barcelona í dag þar sem Guardiola tilkynnti um brotthvarf sitt. Hann sagði m.a. að í desember á s.l. ári hafi hann fyrst rætt við forseta liðsins um ákvörðun. Fótbolti 27.4.2012 12:03 Guardiola hættur | Barcelona boðar til blaðamannafundar í dag Forráðamenn spænska fótboltaliðsins Barcelona hafa boðað til blaðamannafundar í hádeginu þar sem tilkynnt verður að Pep Guardiola sé hættur sem þjálfari liðsins. Hinn 41 árs gamli þjálfari hefur samkvæmt heimildum breskra netmiðla verið í viðræðum við stjórn félagsins um starfslok sín en samningur hans rennur út i lok leiktíðar. Sömu heimildir greina frá því að Guardiola hafi tilkynnt leikmönnum um ákvörðun sína á æfingu liðsins í morgun. Fótbolti 27.4.2012 10:30 Anzhi ætlar að reyna að kaupa Alves Rússneska félagið Anzhi Makhachkala er ekki hætt að eyða stjarnfræðilegum peningum í leikmenn og félagið ætlar nú að gera bakverði Barcelona, Dani Alves, tilboð sem hann getur ekki hafnað. Fótbolti 26.4.2012 15:04 Tekur Villas-Boas við Barcelona? Flestir fjölmiðlar á Spáni og víðar um Evrópu virðast nú á einu máli um að Pep Guardiola muni tilkynna á morgun að hann muni hætta sem knattspyrnustjóri Barcelona í lok leiktíðar. Fótbolti 26.4.2012 22:20 « ‹ 162 163 164 165 166 167 168 169 170 … 266 ›
Modric gæti verið á leiðinni til Real Madrid Spænsku meistararnir í Real Madrid ætla samkvæmt enskum fjölmiðlum að festa kaup á Luka Modric, leikmann Tottenham, í sumar en kaupverðið mun vera um 25 milljónir punda. Fótbolti 20.5.2012 14:38
Ronaldo um sig og Messi: Ekki hægt að bera saman Ferrari og Porsche Cristiano Ronaldo segir að það sé erfitt að bera tvo ólíka leikmenn saman eins og sig sjálfan og Lionel Messi hjá Barcelona. Þeir skoruðu saman 96 mörk í spænsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og eru í flestra huga tveir bestu knattspyrnumenn heims. Fótbolti 18.5.2012 15:59
Cristiano Ronaldo: Mourinho er betri en Sir Alex Cristiano Ronaldo heldur því fram að Jose Mourinho sé besti þjálfarinn í heimi. Ronaldo hefur farið lofsamlegum orðum um Mourinho eftir að Real Madrid endaði þriggja ára sigurgöngu Barcelona í spænsku deildinni. Fótbolti 18.5.2012 08:46
Alves missir af úrslitaleiknum Barcelona hefur staðfest að Brasilíumaðurinn Dani Alves sé viðbeinsbrotinn og verði frá næstu tvo mánuðina. Hann gekkst undir aðgerð í dag. Fótbolti 16.5.2012 22:47
Van Nistelrooy leggur skóna á hilluna Ruud van Nistelrooy hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en hann er 35 ára gamall og á að baki farsælan feril með liðum eins og Manchester United og Real Madrid. Van Nistelrooy endaði ferilinn hjá spænska liðinu Malaga. Fótbolti 14.5.2012 11:47
Real Madrid fékk 100 stig | Ronaldo skoraði gegn öllum liðum Spánarmeistarar Real Madrid luku keppnistímabilinu með öruggum sigri á Mallorca, 4-1. Real náði því 100 stigum í deildinni í vetur eða níu stigum meira en Barcelona. Real skoraði þess utan 121 mark í deildinni í vetur. Fótbolti 11.5.2012 15:35
Barcelona kvaddi deildina með jafntefli Það var ekki mikil reisn yfir Barcelona-liðinu í kvöld er það lék sinn lokaleik í deildinni. Barcelona gerði þá 2-2 jafntefli við Real Betis. Fótbolti 11.5.2012 15:17
Messi: Það var engin pressa á mér að faðma Guardiola Það vakti heimsathygli þegar Lionel Messi faðmaði Pep Guardiola eftir að hann skoraði fjórða mark sitt í 4-0 sigri Barcelona á Espanyol í spænsku deildinni um síðustu helgi en þetta var síðasti heimaleikur Barca undir stjórn Guardiola. Fótbolti 9.5.2012 16:33
Atlético Madrid vann tólf síðustu leiki sína í Evrópudeildinni - myndir Atlético Madrid tryggði sér sigur í Evrópudeildinni í kvöld með því að vinna 3-0 sigur á löndum sínum í Athletic Bilbao í úrslitaleik í Búkarest. Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao skoraði tvö fyrstu mörkin í fyrri hálfleik og Diego innsiglaði síðan sigurinn undir lokin. Fótbolti 9.5.2012 21:32
Royson Drenthe sakar Messi um kynþáttaníð Royson Drenthe, fyrrum leikmaður Real Madrid, hefur komið fram í sviðsljósið með ásakanir um kynþáttaníð á hendur besta knattspyrnumanni heims, Lionel Messi hjá Barcelona. Drenthe heldur því fram að Messi hafi kallaði hann "negro" eða "negra" í mörgum leikjum. Fótbolti 8.5.2012 17:01
Foreldrar Guardiola: Heilsan gengur fyrir öllu Svo virðist vera að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hafi ekki verið að ljúga neinu er hann sagðist vera að hætta með liðið þar sem hann væri hreinlega útbruninn eftir síðustu ár. Fótbolti 8.5.2012 10:45
Kaká ætlar að berjast fyrir sæti sínu hjá Real Madrid Það er nánast orðinn árleg umræða um það hvort Brasilíumaðurinn Kaká fari ekki örugglega frá Real Madrid. Þrátt fyrir takmarkaðan spiltíma hefur þó ekki orðið af því og ekkert fararsnið er á leikmanninum sjálfum. Fótbolti 7.5.2012 10:58
Mourinho um Guardiola: Það er enginn fullkominn Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, er ekki í miklu uppáhaldi hjá José Mourinho, þjálfara Real Madrid. Mourinho finnst að Guardiola sé sífellt að reyna selja þá ímynd að hann sé fullkominn. Fótbolti 7.5.2012 10:57
Mourinho hafnaði enska landsliðinu árið 2007 José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur staðfest að hann hafi hafnað að taka við enska landsliðinu árið 2007. Þá hafði Englandi mistekist að komast á EM 2008 undir stjórn Steve McClaren. Fótbolti 7.5.2012 10:48
Guardiola: Ég elska leikmennina | Myndasyrpa frá kveðjuleiknum Pep Guardiola var kvaddur af stuðningsmönnum Barcelona í gær þegar hann stýrði sínum síðasta leik á Nou Camp áður en hann lætur af störfum sem stjóri liðsins í sumar. Fótbolti 6.5.2012 12:31
Metin falla enn hjá Messi | Skoraði fjögur Lionel Messi skoraði öll fjögur mörk sinna manna í Barcelona í 4-0 sigri á grönnunum í Espanyol. Hann hefur nú skorað 50 deildarmörk á tímabilinu. Fótbolti 5.5.2012 08:41
Real Madrid nálgast 100 stig Sjálfsmark tryggði Real Madrid dramatískan sigur á Granada í næstsíðustu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 5.5.2012 08:40
Forseti Santos: Mourinho myndi eyðileggja Neymar Luis Alvaro de Oliveira Ribeiro, forseti Santos, er sannfærður um það að væri ekki rétta skrefið fyrir ungstirnið Neymar að fara til Jose Mourinho hjá Real Madrid. Fótbolti 4.5.2012 13:18
Real Madrid tryggði sér titilinn á Spáni Real Madrid tryggði sér í kvöld spænska meistaratitilinn í knattspyrnu er liðið vann öruggan 0-3 útisigur á Athletic Bilbao. Fótbolti 2.5.2012 14:43
Messi búinn að slá markametið Barcelona minnkaði forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig er það skellti Malaga, 4-1, á heimavelli sínum í kvöld. Fótbolti 2.5.2012 14:40
Tim Wiese orðaður við Real Madrid Þýski markvörðurinn Tim Wiese hefur staðfest að Real Madrid hafi sett sig í samband við umboðsmann sinn. Fótbolti 2.5.2012 11:07
Mourinho vill fá Zlatan Ibrahimovic til Real Madrid José Mourinho, þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid, er strax farinn að huga að næsta tímabili en liðið getur tryggt sér meistaratitilinn á Spáni á morgun, miðvikudag. Samkvæmt frétt El Confidencial er Mourhino sagður hafa mikinn áhuga á að fá sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic í lið sitt fyrir næstu leiktíð. Ibrahimovic er samningsbundinn AC Milan en hann lék áður með Barcelona á Spáni. Fótbolti 1.5.2012 10:32
Barcelona vann og Messi jafnaði Ronaldo Barcelona tók Rayo Vallecano í kennslustund í kvöld en lærisveinar Pep Guardiola unnu 7-0 útisigur. Lionel Messi skoraði tvö marka gestanna og er kominn með 43 mörk í deildinni á tímabilinu, jafnmörg og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 28.4.2012 20:31
Öruggt hjá Real Madrid | Benzema sá þriðji í 20 mörkin Real Madrid steig stórt skref í átt að spænska meistaratitlinum í knattspyrnu með 3-0 sigri á Sevilla á heimavelli í morgun. Fótbolti 28.4.2012 20:28
Tito stígur úr skugga Guardiola Pep Guardiola hefur ákveðið að hætta hjá Barcelona eftir fjögur afar farsæl ár sem knattspyrnustjóri liðsins. Aðstoðarmaður hans, Tito Vilanova, tekur við af honum og fær tækifæri til að sanna sig á stóra sviðinu. Fótbolti 27.4.2012 22:38
Guardiola þreyttur og ætlar að taka eins árs frí "Fjögur ár er heil eilífð sem þjálfari Barcelona," sagði Pep Guardiola sem tilkynnti í morgun að hann myndi hætta sem þjálfari Barcelona í sumar. Fótbolti 27.4.2012 13:52
Tito Vilanova tekur við Barcelona | Guardiola hættir eftir tímabilið Tito Vilanova mun taka við sem þjálfari stórliðsins Barcelona en Pep Guardiola mun hætta sem þjálfari liðsins í lok leiktíðar. Frá þessu var greint á blaðamannafundi í Barcelona í dag þar sem Guardiola tilkynnti um brotthvarf sitt. Hann sagði m.a. að í desember á s.l. ári hafi hann fyrst rætt við forseta liðsins um ákvörðun. Fótbolti 27.4.2012 12:03
Guardiola hættur | Barcelona boðar til blaðamannafundar í dag Forráðamenn spænska fótboltaliðsins Barcelona hafa boðað til blaðamannafundar í hádeginu þar sem tilkynnt verður að Pep Guardiola sé hættur sem þjálfari liðsins. Hinn 41 árs gamli þjálfari hefur samkvæmt heimildum breskra netmiðla verið í viðræðum við stjórn félagsins um starfslok sín en samningur hans rennur út i lok leiktíðar. Sömu heimildir greina frá því að Guardiola hafi tilkynnt leikmönnum um ákvörðun sína á æfingu liðsins í morgun. Fótbolti 27.4.2012 10:30
Anzhi ætlar að reyna að kaupa Alves Rússneska félagið Anzhi Makhachkala er ekki hætt að eyða stjarnfræðilegum peningum í leikmenn og félagið ætlar nú að gera bakverði Barcelona, Dani Alves, tilboð sem hann getur ekki hafnað. Fótbolti 26.4.2012 15:04
Tekur Villas-Boas við Barcelona? Flestir fjölmiðlar á Spáni og víðar um Evrópu virðast nú á einu máli um að Pep Guardiola muni tilkynna á morgun að hann muni hætta sem knattspyrnustjóri Barcelona í lok leiktíðar. Fótbolti 26.4.2012 22:20