Spænski boltinn Morata með tvö mörk í sigri Real Madrid Real Madrid bar sigurorð af Espanyol í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Lokatölur urðu 3-1, Real Madrid í vil. Leikurinn skipti litlu máli fyrir bæði lið, en eftir úrslit síðustu umferðar var ljóst að Madrid ætti ekki lengur möguleika á Spánarmeistaratitlinum. Fótbolti 17.5.2014 17:19 Lýkur níu ára eyðimerkurgöngu í dag? Arsenal og Hull eigast í dag við í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley-leikvanginum. Enski boltinn 16.5.2014 21:01 Atletico Madrid Spánarmeistari í tíunda sinn Atletico Madrid tryggði sér Spánarmeistaratitilinn með 1-1 jafntefli gegn Barcelona á Nývangi í dag. Þetta var í tíunda sinn sem liðið verður Spánarmeistari, en það gerðist síðast árið 1996. Fótbolti 16.5.2014 11:20 Messi fær þrjá milljarða á ári í nýjum samningi við Barcelona Lionel Messi hefur samþykkt að gera nýjan fimm ára samning við Barcelona og eytt um leið öllum vangaveltum að hann sé hugsanlega á förum frá liðinu. Fótbolti 16.5.2014 11:42 Puyol fær ekki draumakveðjuleik á morgun Carles Puyol hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Barcelona því miðvörðurinn litríki missir af úrslitaleiknum um spænska titilinn á morgun. Fótbolti 16.5.2014 09:35 Xavi: Barcelona á skilið að verða meistari Xavi, fyrirliði Barcelona-liðsins, telur að liðið hafi unnið sér það inn í vetur að vinna spænska meistaratitilinn um næstu helgi. Það hefur ýmislegt gengið á þessu tímabili en Barca á samt möguleika á því að vinna sinn fimmta titil á sex árum. Fótbolti 15.5.2014 09:27 Chelsea búið að kaupa Costa Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Chelsea samið við Atletico Madrid um kaupverð á sóknarmanninum Diego Costa. Enski boltinn 12.5.2014 20:10 Úrslitaleikur hjá Atletico og Barcelona um titilinn Atletico Madrid hefði getað tryggt sér spænska meistaratitilinn á heimavelli gegn Malaga í dag. Liðið náði ekki að klára dæmið og þarf því að mæta Barcelona í hreinum úrslitaleik um titilinn næsta sunnudag. Lokatölur í dag 1-1 en Atletico var ekki fjarri því að tryggja sér sigur í uppbótartíma. Fótbolti 9.5.2014 11:57 Búið spil hjá Real Madrid Real Madrid stimplaði sig út úr titilbaráttunni á Spáni í kvöld þegar liðið tapaði óvænt, 2-0, gegn Celta Vigo. Fótbolti 9.5.2014 12:01 Púðurskot hjá Barcelona Barcelona missteig sig í kvöld er það náði ekki að skora gegn Elche sem var að berjast fyrir lífi sínu í spænsku úrvalsdeildinni. Barcelona á samt enn möguleika á titlinum. Fótbolti 9.5.2014 12:03 Flottustu mörkin á Spáni í apríl | Myndband Það voru nokkur glæsileg mörk skoruð í aprílmánuði í spænsku 1. deildinni í fótbolta en hér má sjá þau bestu. Fótbolti 8.5.2014 10:43 Ronaldo meiddist og Real Madrid náði bara jafntefli Real Madrid náði bara 1-1 jafntefli á móti Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Real-menn átti möguleika á því að minnka forskot nágrannanna í Atlético Madrid í tvö stig með sigri. Fótbolti 7.5.2014 16:53 Figo hafði gáfurnar - Ronaldo hefur kraftinn Fyrrverandi landsliðsmaður Portúgals segir samlanda sína tvo af þeim bestu í sögu knattspyrnunnar. Enski boltinn 7.5.2014 11:55 Cristiano Ronaldo: Neymar getur orðið sá besti í heimi Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid og portúgalska landsliðsins í fótbolta, hefur trú á því að Brasilíumaðurinn geti orðið besti knattspyrnumaður heims. Fótbolti 6.5.2014 22:35 Martino: Verðskulda ekki annað tækifæri Titilvonir Barcelona fuku svo gott sem út um gluggann eftir 2-2 jafntefli gegn Getafe í gær. Börsungar náðu forystunni í tvígang, en fengu á sig jöfnunarmark í uppbótartíma. Spjótin beinast nú að þjálfaranum Gerardo Martino sem tók við Barcelona síðasta sumar. Fótbolti 4.5.2014 01:32 Real Madrid missteig sig | Myndband Real Madrid mistókst að færa sér tap nágrannanna í Atletico í vil þegar liðið mætti Valencia á Santiago Bernabeu í kvöld. Fótbolti 2.5.2014 17:15 Óvæntur sigur Levante á Atletico Madrid Levante hleypti toppbaráttunni í spænsku úrvalsdeildinni upp í háaloft með 2-0 heimasigri á toppliði Atletico Madrid í dag. Atletico Madrid hefur ekki unnið á heimavelli Levante frá tímabilinu 2007-08. Fótbolti 2.5.2014 17:13 Barcelona kastaði sigrinum frá sér Barcelona gerði 2-2 jafntefli við Getafe á heimavelli í dag og á nú afar litla möguleika á að verja spænska meistaratitilinn sem liðið vann í fyrra. Fótbolti 2.5.2014 17:29 Neymar og Messi eru bestu vinir Brasilíumaðurinn Neymar er að klára sína fyrstu leiktíð með Barcelona og hefur honum gengið upp og ofan. Fótbolti 2.5.2014 15:16 Simeone þakkaði mömmum leikmanna sinna fyrir Diego Simeone, þjálfari spænska liðsins Atlético Madrid, er búinn að gera frábæra hluti með liðið sem komst í gær í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge. Fótbolti 1.5.2014 11:32 Bananakastarinn handtekinn Spænsk yfirvöld hafa handtekið manninn sem kastaði frægasta banana allra tíma inn á völlinn í leik Villareal og Barcelona. Fótbolti 30.4.2014 13:11 Vill birta mynd af bananakastaranum á netinu Brasilíumaðurinn Dani Alves vill að áhorfandanum sem kastaði að honum banana verði refsað á viðeigandi hátt fyrir rasismann. Fótbolti 29.4.2014 13:50 Leikmenn Barcelona minntust Vilanova Allir leikmenn Barcelona mættu á minningarathöfn um fyrrum þjálfara félagsins, Tito Vilanova, sem haldin var í gær. Fótbolti 29.4.2014 09:58 Neymar: Við erum öll apar Það vakti heimsathygli í gær þegar Dani Alves, leikmaður Barcelona, tók bita af banana sem var hent að honum í leik Barcelona í gær. Fótbolti 28.4.2014 10:20 Dani Alves borðaði banana sem kastað var að honum | Myndband Villareal gæti átt yfir höfði sér sekt eftir að stuðningsmaður liðsins kastaði banana í átt að Brasilíumanninum Dani Alves í leik liðsins gegn Barcelona í kvöld. Fótbolti 27.4.2014 21:12 Börsungar fengu góða hjálp Lið Barcelona lenti í kröppum dansi gegn Villareal á útivelli í kvöld, en hafði að lokum 3-2 sigur og er enn á lífi í baráttunni um spænska meistaratitilinn. Fótbolti 25.4.2014 12:30 Ronaldo með tvö mörk í sigri Real Madrid Cristiano Ronaldo átti enn einn stórleikinn fyrir Real Madrid þegar liðið lagði Osasuna að velli með fjórum mörkum gegn engu í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 25.4.2014 12:21 Vilanova er látinn Þær fréttir voru að berast frá Spáni að Tito Vilanova, fyrrum þjálfari Barcelona, væri látinn aðeins 45 ára að aldri. Fótbolti 25.4.2014 16:31 Vilanova þurfti að fara í neyðaraðgerð Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur heilsufari Tito Vilanova, fyrrum þjálfara Barcelona, hrakað mjög að undanförnu. Sport 25.4.2014 10:19 Sanchez sagður á leið til Juventus Ítalskir fjölmiðlar fullyrtu í gær að Sílemaðurinn Alexis Sanchez væri aftur á leið til Ítalíu. Fótbolti 23.4.2014 08:56 « ‹ 136 137 138 139 140 141 142 143 144 … 266 ›
Morata með tvö mörk í sigri Real Madrid Real Madrid bar sigurorð af Espanyol í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Lokatölur urðu 3-1, Real Madrid í vil. Leikurinn skipti litlu máli fyrir bæði lið, en eftir úrslit síðustu umferðar var ljóst að Madrid ætti ekki lengur möguleika á Spánarmeistaratitlinum. Fótbolti 17.5.2014 17:19
Lýkur níu ára eyðimerkurgöngu í dag? Arsenal og Hull eigast í dag við í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley-leikvanginum. Enski boltinn 16.5.2014 21:01
Atletico Madrid Spánarmeistari í tíunda sinn Atletico Madrid tryggði sér Spánarmeistaratitilinn með 1-1 jafntefli gegn Barcelona á Nývangi í dag. Þetta var í tíunda sinn sem liðið verður Spánarmeistari, en það gerðist síðast árið 1996. Fótbolti 16.5.2014 11:20
Messi fær þrjá milljarða á ári í nýjum samningi við Barcelona Lionel Messi hefur samþykkt að gera nýjan fimm ára samning við Barcelona og eytt um leið öllum vangaveltum að hann sé hugsanlega á förum frá liðinu. Fótbolti 16.5.2014 11:42
Puyol fær ekki draumakveðjuleik á morgun Carles Puyol hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Barcelona því miðvörðurinn litríki missir af úrslitaleiknum um spænska titilinn á morgun. Fótbolti 16.5.2014 09:35
Xavi: Barcelona á skilið að verða meistari Xavi, fyrirliði Barcelona-liðsins, telur að liðið hafi unnið sér það inn í vetur að vinna spænska meistaratitilinn um næstu helgi. Það hefur ýmislegt gengið á þessu tímabili en Barca á samt möguleika á því að vinna sinn fimmta titil á sex árum. Fótbolti 15.5.2014 09:27
Chelsea búið að kaupa Costa Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Chelsea samið við Atletico Madrid um kaupverð á sóknarmanninum Diego Costa. Enski boltinn 12.5.2014 20:10
Úrslitaleikur hjá Atletico og Barcelona um titilinn Atletico Madrid hefði getað tryggt sér spænska meistaratitilinn á heimavelli gegn Malaga í dag. Liðið náði ekki að klára dæmið og þarf því að mæta Barcelona í hreinum úrslitaleik um titilinn næsta sunnudag. Lokatölur í dag 1-1 en Atletico var ekki fjarri því að tryggja sér sigur í uppbótartíma. Fótbolti 9.5.2014 11:57
Búið spil hjá Real Madrid Real Madrid stimplaði sig út úr titilbaráttunni á Spáni í kvöld þegar liðið tapaði óvænt, 2-0, gegn Celta Vigo. Fótbolti 9.5.2014 12:01
Púðurskot hjá Barcelona Barcelona missteig sig í kvöld er það náði ekki að skora gegn Elche sem var að berjast fyrir lífi sínu í spænsku úrvalsdeildinni. Barcelona á samt enn möguleika á titlinum. Fótbolti 9.5.2014 12:03
Flottustu mörkin á Spáni í apríl | Myndband Það voru nokkur glæsileg mörk skoruð í aprílmánuði í spænsku 1. deildinni í fótbolta en hér má sjá þau bestu. Fótbolti 8.5.2014 10:43
Ronaldo meiddist og Real Madrid náði bara jafntefli Real Madrid náði bara 1-1 jafntefli á móti Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Real-menn átti möguleika á því að minnka forskot nágrannanna í Atlético Madrid í tvö stig með sigri. Fótbolti 7.5.2014 16:53
Figo hafði gáfurnar - Ronaldo hefur kraftinn Fyrrverandi landsliðsmaður Portúgals segir samlanda sína tvo af þeim bestu í sögu knattspyrnunnar. Enski boltinn 7.5.2014 11:55
Cristiano Ronaldo: Neymar getur orðið sá besti í heimi Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid og portúgalska landsliðsins í fótbolta, hefur trú á því að Brasilíumaðurinn geti orðið besti knattspyrnumaður heims. Fótbolti 6.5.2014 22:35
Martino: Verðskulda ekki annað tækifæri Titilvonir Barcelona fuku svo gott sem út um gluggann eftir 2-2 jafntefli gegn Getafe í gær. Börsungar náðu forystunni í tvígang, en fengu á sig jöfnunarmark í uppbótartíma. Spjótin beinast nú að þjálfaranum Gerardo Martino sem tók við Barcelona síðasta sumar. Fótbolti 4.5.2014 01:32
Real Madrid missteig sig | Myndband Real Madrid mistókst að færa sér tap nágrannanna í Atletico í vil þegar liðið mætti Valencia á Santiago Bernabeu í kvöld. Fótbolti 2.5.2014 17:15
Óvæntur sigur Levante á Atletico Madrid Levante hleypti toppbaráttunni í spænsku úrvalsdeildinni upp í háaloft með 2-0 heimasigri á toppliði Atletico Madrid í dag. Atletico Madrid hefur ekki unnið á heimavelli Levante frá tímabilinu 2007-08. Fótbolti 2.5.2014 17:13
Barcelona kastaði sigrinum frá sér Barcelona gerði 2-2 jafntefli við Getafe á heimavelli í dag og á nú afar litla möguleika á að verja spænska meistaratitilinn sem liðið vann í fyrra. Fótbolti 2.5.2014 17:29
Neymar og Messi eru bestu vinir Brasilíumaðurinn Neymar er að klára sína fyrstu leiktíð með Barcelona og hefur honum gengið upp og ofan. Fótbolti 2.5.2014 15:16
Simeone þakkaði mömmum leikmanna sinna fyrir Diego Simeone, þjálfari spænska liðsins Atlético Madrid, er búinn að gera frábæra hluti með liðið sem komst í gær í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge. Fótbolti 1.5.2014 11:32
Bananakastarinn handtekinn Spænsk yfirvöld hafa handtekið manninn sem kastaði frægasta banana allra tíma inn á völlinn í leik Villareal og Barcelona. Fótbolti 30.4.2014 13:11
Vill birta mynd af bananakastaranum á netinu Brasilíumaðurinn Dani Alves vill að áhorfandanum sem kastaði að honum banana verði refsað á viðeigandi hátt fyrir rasismann. Fótbolti 29.4.2014 13:50
Leikmenn Barcelona minntust Vilanova Allir leikmenn Barcelona mættu á minningarathöfn um fyrrum þjálfara félagsins, Tito Vilanova, sem haldin var í gær. Fótbolti 29.4.2014 09:58
Neymar: Við erum öll apar Það vakti heimsathygli í gær þegar Dani Alves, leikmaður Barcelona, tók bita af banana sem var hent að honum í leik Barcelona í gær. Fótbolti 28.4.2014 10:20
Dani Alves borðaði banana sem kastað var að honum | Myndband Villareal gæti átt yfir höfði sér sekt eftir að stuðningsmaður liðsins kastaði banana í átt að Brasilíumanninum Dani Alves í leik liðsins gegn Barcelona í kvöld. Fótbolti 27.4.2014 21:12
Börsungar fengu góða hjálp Lið Barcelona lenti í kröppum dansi gegn Villareal á útivelli í kvöld, en hafði að lokum 3-2 sigur og er enn á lífi í baráttunni um spænska meistaratitilinn. Fótbolti 25.4.2014 12:30
Ronaldo með tvö mörk í sigri Real Madrid Cristiano Ronaldo átti enn einn stórleikinn fyrir Real Madrid þegar liðið lagði Osasuna að velli með fjórum mörkum gegn engu í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 25.4.2014 12:21
Vilanova er látinn Þær fréttir voru að berast frá Spáni að Tito Vilanova, fyrrum þjálfari Barcelona, væri látinn aðeins 45 ára að aldri. Fótbolti 25.4.2014 16:31
Vilanova þurfti að fara í neyðaraðgerð Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur heilsufari Tito Vilanova, fyrrum þjálfara Barcelona, hrakað mjög að undanförnu. Sport 25.4.2014 10:19
Sanchez sagður á leið til Juventus Ítalskir fjölmiðlar fullyrtu í gær að Sílemaðurinn Alexis Sanchez væri aftur á leið til Ítalíu. Fótbolti 23.4.2014 08:56