Spænski boltinn Messi miður sín yfir banni Neymar Lionel Messi, hinn magnaði leikmaður Barcelona og argentíska landsliðsins, er miður sín yfir fjögurra leikja banni sem, samherji hans hjá Barcelona, Neymar fékk á Suður-Ameríkukeppninni í knattspyrnu. Fótbolti 21.6.2015 11:14 Chelsea og City blandast í baráttuna um Song Chelsea og Manchester City eru sögð í viðræðum við Barcelona um að krækja í miðjumanninn Alex Song, en þetta hefur Sky Sports fréttastofan samkvæmt heimildum. Enski boltinn 20.6.2015 17:05 Enrique áfram hjá Barcelona Þjálfarinn gerði nýjan samning við spænska risann til ársins 2017. Fótbolti 9.6.2015 16:59 Dani Alves áfram hjá Barcelona til 2017 Dani Alves hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Barcelona, með möguleika á þriðja árinu. Fótbolti 9.6.2015 09:17 Kosningaloforðið er að halda Enrique hjá Barcelona Þrennuþjálfarinn óttast um framtíð sína hjá Katalóníurisanum. Fótbolti 8.6.2015 10:41 Arftaki Dani Alves fundinn Nýkrýndir Evrópumeistarar Barcelona hafa fest kaup á varnarmanninum Aleix Vidal frá Sevilla. Fótbolti 8.6.2015 08:13 Henry: Xavi er herra Barcelona Xavi spilar sinn síðasta leik fyrir Börsunga í Berlín á laugardaginn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Fótbolti 4.6.2015 08:47 Norwich vill fá Alfreð Finnbogason Nýliðarnir í úrvalsdeildinni sagðir mjög áhugsamir um íslenska landsliðsframherjann Enski boltinn 4.6.2015 08:12 Real Madrid staðfestir ráðningu Benitez Spánverjinn gerði þriggja ára samning við spænsku risana. Fótbolti 3.6.2015 09:44 Mourinho: Hvernig getum við komið hinu liðinu á óvart þegar einn ykkar er rotta? Portúgalski þjálfarinn sturlaðist í klefa Real Madrid þegar hann grunaði leikmann um að leka byrjunarliðinu í fjölmiðla. Enski boltinn 2.6.2015 07:19 Alfreð gæti farið á láni til Everton David Moyes til í að senda íslenska landsliðsframherjann til síns gamla félags. Enski boltinn 1.6.2015 15:29 Umboðsmaður Ancelotti: 99% líkur á að Benítez taki við Real Madrid Umboðsmaður Carlos Ancelotti segir 99% líkur á því að Rafa Benítez verði næsti knattspyrnustjóri Real Madrid. Fótbolti 26.5.2015 09:30 Moyes verður áfram á Spáni David Moyes, stjóri Real Sociedad, staðfesti í viðtali við Revista de La Liga að hann muni verði áfram á Spáni á næstu leiktíð. Moyes hefur verið orðaður við lið eins og Newcastle og West Ham undanfarnar vikur. Fótbolti 25.5.2015 20:33 Ancelotti rekinn frá Real Madrid Carlo Ancelotti hefur verið rekinn sem stjóri Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Marca greinir frá þessu nú síðdegis. Fótbolti 25.5.2015 17:56 Ancelotti: Ef ég verð rekinn mun ég taka mér ár í pásu Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, segir að hann muni taka sér ársleyfi verði hann rekinn frá Madrídarliðinu í sumar. Real vann engan titil á tímabilinu og það er ekki ásættanlegur árangur þar á bæ. Fótbolti 24.5.2015 01:32 Xavi: Viljum hitta ykkur öll aftur í Barcelona sjöunda júní Xavi, miðjumaður Barcelona og einn besti miðjumaður Spánar undanfarin ár, hefur spilað sinn síðasta deildarleik fyrir Barcelona. Fótbolti 23.5.2015 23:51 Sjáðu mörkin, heiðursskiptingu Xavi og bikarafhendinguna Xavi lék sinn síðasta deildarleik fyrir Barcelona í dag, en hann mun halda til Katar eftir tímabilið. Xavi endaði feril sinn á Nývangi með 2-2 jafntefli gegn Deportivo í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið. Fótbolti 23.5.2015 21:27 Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik Ødegaard Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid á Getafe í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildinnar í dag. Lokatölur urðu 7-3, en staðan í hálfleik var 3-3. Fótbolti 22.5.2015 16:06 Deportivo hélt sér uppi með jafntefli á Nývangi Barcelona glutraði niður tveggja marka forskoti gegn Deportivo La Coruna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í síðasta deildarleik Xavi fyrir Barcelona, en lokatölur urðu 2-2. Fótbolti 22.5.2015 16:04 Allar treyjur Barca-liðsins merktar Xavi í síðasta deildarleiknum Xavi spilar sinn síðasta deildarleik með Barcelona á morgun og félagið ætlar að kveðja hann með sérstökum hætti. Fótbolti 22.5.2015 09:44 Benitez í viðræðum við Real Madrid Rafael Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, þykir líklegastur til að taka við þjálfun Real Madrid samkvæmt fjölmiðlum á Spáni. Fótbolti 22.5.2015 08:30 PSG borgar bestu launin í heimi íþróttanna Franska liðið Paris Saint-Germain borgar bestu launin af öllum íþróttaliðum heimsins en þetta kemur fram í nýrri rannsókn á meðallaunum félaganna í vinsælustu íþróttagreinum heims. Sport 21.5.2015 10:10 Xavi yfirgefur Barcelona í vor Xavi Hernandez, fyrirliði Barcelona, mun spila sinn síðasta leik fyrir félagið á þessu tímabili en faðir hans hefur sagt frá því að Xavi ætli að spila í Katar á næsta tímabili. Fótbolti 19.5.2015 11:35 Messi ber að ofan í fögnuði Börsunga inn í klefa | Myndband Lionel Messi var enn á ný í aðalhlutverki hjá Barcelona í fyrradag þegar hann tryggði Barcelona 1-0 sigur á Atlético Madrid og þar með spænska meistaratitilinn í 23. sinn. Fótbolti 19.5.2015 09:01 Simeone: Messi er snillingur Barcelona tryggði sér sem kunnugt er spænska meistaratitilinn eftir 0-1 sigur á meisturum síðasta árs, Atletico Madrid, á útivelli í gær. Fótbolti 18.5.2015 16:43 Gaman á Römblunni í gærkvöldi | Myndir Barcelona tryggði sér spænska meistaratitilinn í 23. sinn í gær þegar liðið vann 1-0 útisigur á fráfarandi meisturum í Atlético Madrid. Fótbolti 18.5.2015 10:43 Messi tryggði Barcelona titilinn á Spáni Skoraði eina markið í útisigri gegn Atlético og Barcelona orðið meistari. Fótbolti 15.5.2015 16:11 Þrenna Ronaldo dugði skammt Real Madrid þarf að horfa á eftir titlinum til Barcelona en Katalóníuliðið er búið að tryggja sér meistaratitilinn. Fótbolti 15.5.2015 16:13 Arsenal græðir milljónir ef Barcelona vinnur Meistaradeildina Stuðningsmenn Arsenal munu örugglega halda með Barcelona á móti Juventus í komandi úrslitaleik Meistaradeildarinnar því sigur spænska liðsins mun færa enska liðinu milljónir í kassann. Enski boltinn 15.5.2015 10:40 Guardiola: Messi er besti leikmaður allra tíma Pep Guardiola, þjálfari Bayern München líkti Lionel Messi við Pele og lýsti því yfir að besti leikmaður allra tíma hafi gert útslagið í undanúrslitaleikjunum við Barcelona. Fótbolti 13.5.2015 07:10 « ‹ 125 126 127 128 129 130 131 132 133 … 272 ›
Messi miður sín yfir banni Neymar Lionel Messi, hinn magnaði leikmaður Barcelona og argentíska landsliðsins, er miður sín yfir fjögurra leikja banni sem, samherji hans hjá Barcelona, Neymar fékk á Suður-Ameríkukeppninni í knattspyrnu. Fótbolti 21.6.2015 11:14
Chelsea og City blandast í baráttuna um Song Chelsea og Manchester City eru sögð í viðræðum við Barcelona um að krækja í miðjumanninn Alex Song, en þetta hefur Sky Sports fréttastofan samkvæmt heimildum. Enski boltinn 20.6.2015 17:05
Enrique áfram hjá Barcelona Þjálfarinn gerði nýjan samning við spænska risann til ársins 2017. Fótbolti 9.6.2015 16:59
Dani Alves áfram hjá Barcelona til 2017 Dani Alves hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Barcelona, með möguleika á þriðja árinu. Fótbolti 9.6.2015 09:17
Kosningaloforðið er að halda Enrique hjá Barcelona Þrennuþjálfarinn óttast um framtíð sína hjá Katalóníurisanum. Fótbolti 8.6.2015 10:41
Arftaki Dani Alves fundinn Nýkrýndir Evrópumeistarar Barcelona hafa fest kaup á varnarmanninum Aleix Vidal frá Sevilla. Fótbolti 8.6.2015 08:13
Henry: Xavi er herra Barcelona Xavi spilar sinn síðasta leik fyrir Börsunga í Berlín á laugardaginn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Fótbolti 4.6.2015 08:47
Norwich vill fá Alfreð Finnbogason Nýliðarnir í úrvalsdeildinni sagðir mjög áhugsamir um íslenska landsliðsframherjann Enski boltinn 4.6.2015 08:12
Real Madrid staðfestir ráðningu Benitez Spánverjinn gerði þriggja ára samning við spænsku risana. Fótbolti 3.6.2015 09:44
Mourinho: Hvernig getum við komið hinu liðinu á óvart þegar einn ykkar er rotta? Portúgalski þjálfarinn sturlaðist í klefa Real Madrid þegar hann grunaði leikmann um að leka byrjunarliðinu í fjölmiðla. Enski boltinn 2.6.2015 07:19
Alfreð gæti farið á láni til Everton David Moyes til í að senda íslenska landsliðsframherjann til síns gamla félags. Enski boltinn 1.6.2015 15:29
Umboðsmaður Ancelotti: 99% líkur á að Benítez taki við Real Madrid Umboðsmaður Carlos Ancelotti segir 99% líkur á því að Rafa Benítez verði næsti knattspyrnustjóri Real Madrid. Fótbolti 26.5.2015 09:30
Moyes verður áfram á Spáni David Moyes, stjóri Real Sociedad, staðfesti í viðtali við Revista de La Liga að hann muni verði áfram á Spáni á næstu leiktíð. Moyes hefur verið orðaður við lið eins og Newcastle og West Ham undanfarnar vikur. Fótbolti 25.5.2015 20:33
Ancelotti rekinn frá Real Madrid Carlo Ancelotti hefur verið rekinn sem stjóri Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Marca greinir frá þessu nú síðdegis. Fótbolti 25.5.2015 17:56
Ancelotti: Ef ég verð rekinn mun ég taka mér ár í pásu Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, segir að hann muni taka sér ársleyfi verði hann rekinn frá Madrídarliðinu í sumar. Real vann engan titil á tímabilinu og það er ekki ásættanlegur árangur þar á bæ. Fótbolti 24.5.2015 01:32
Xavi: Viljum hitta ykkur öll aftur í Barcelona sjöunda júní Xavi, miðjumaður Barcelona og einn besti miðjumaður Spánar undanfarin ár, hefur spilað sinn síðasta deildarleik fyrir Barcelona. Fótbolti 23.5.2015 23:51
Sjáðu mörkin, heiðursskiptingu Xavi og bikarafhendinguna Xavi lék sinn síðasta deildarleik fyrir Barcelona í dag, en hann mun halda til Katar eftir tímabilið. Xavi endaði feril sinn á Nývangi með 2-2 jafntefli gegn Deportivo í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið. Fótbolti 23.5.2015 21:27
Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik Ødegaard Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid á Getafe í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildinnar í dag. Lokatölur urðu 7-3, en staðan í hálfleik var 3-3. Fótbolti 22.5.2015 16:06
Deportivo hélt sér uppi með jafntefli á Nývangi Barcelona glutraði niður tveggja marka forskoti gegn Deportivo La Coruna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í síðasta deildarleik Xavi fyrir Barcelona, en lokatölur urðu 2-2. Fótbolti 22.5.2015 16:04
Allar treyjur Barca-liðsins merktar Xavi í síðasta deildarleiknum Xavi spilar sinn síðasta deildarleik með Barcelona á morgun og félagið ætlar að kveðja hann með sérstökum hætti. Fótbolti 22.5.2015 09:44
Benitez í viðræðum við Real Madrid Rafael Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, þykir líklegastur til að taka við þjálfun Real Madrid samkvæmt fjölmiðlum á Spáni. Fótbolti 22.5.2015 08:30
PSG borgar bestu launin í heimi íþróttanna Franska liðið Paris Saint-Germain borgar bestu launin af öllum íþróttaliðum heimsins en þetta kemur fram í nýrri rannsókn á meðallaunum félaganna í vinsælustu íþróttagreinum heims. Sport 21.5.2015 10:10
Xavi yfirgefur Barcelona í vor Xavi Hernandez, fyrirliði Barcelona, mun spila sinn síðasta leik fyrir félagið á þessu tímabili en faðir hans hefur sagt frá því að Xavi ætli að spila í Katar á næsta tímabili. Fótbolti 19.5.2015 11:35
Messi ber að ofan í fögnuði Börsunga inn í klefa | Myndband Lionel Messi var enn á ný í aðalhlutverki hjá Barcelona í fyrradag þegar hann tryggði Barcelona 1-0 sigur á Atlético Madrid og þar með spænska meistaratitilinn í 23. sinn. Fótbolti 19.5.2015 09:01
Simeone: Messi er snillingur Barcelona tryggði sér sem kunnugt er spænska meistaratitilinn eftir 0-1 sigur á meisturum síðasta árs, Atletico Madrid, á útivelli í gær. Fótbolti 18.5.2015 16:43
Gaman á Römblunni í gærkvöldi | Myndir Barcelona tryggði sér spænska meistaratitilinn í 23. sinn í gær þegar liðið vann 1-0 útisigur á fráfarandi meisturum í Atlético Madrid. Fótbolti 18.5.2015 10:43
Messi tryggði Barcelona titilinn á Spáni Skoraði eina markið í útisigri gegn Atlético og Barcelona orðið meistari. Fótbolti 15.5.2015 16:11
Þrenna Ronaldo dugði skammt Real Madrid þarf að horfa á eftir titlinum til Barcelona en Katalóníuliðið er búið að tryggja sér meistaratitilinn. Fótbolti 15.5.2015 16:13
Arsenal græðir milljónir ef Barcelona vinnur Meistaradeildina Stuðningsmenn Arsenal munu örugglega halda með Barcelona á móti Juventus í komandi úrslitaleik Meistaradeildarinnar því sigur spænska liðsins mun færa enska liðinu milljónir í kassann. Enski boltinn 15.5.2015 10:40
Guardiola: Messi er besti leikmaður allra tíma Pep Guardiola, þjálfari Bayern München líkti Lionel Messi við Pele og lýsti því yfir að besti leikmaður allra tíma hafi gert útslagið í undanúrslitaleikjunum við Barcelona. Fótbolti 13.5.2015 07:10