Wenger: Ánægja annarra er pína fyrir mig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. mars 2016 09:45 Neymar og Messi fagna í gær. Vísir/Getty Luis Suarez, Lionel Messi og Neymar voru allir á skotskónum fyrir Barcelona í síðari leiknum gegn Arsenal í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Barcelona er komið áfram eftir 5-1 samanlagðan sigur en Arsenal fékk þó nokkur góð færi í stöðunni 1-1 í gær en fór illa að ráði sínu. „Mér fannst þegar staðan var 1-1 þá voru þeir óstyrkir og óöruggir,“ sagði Wenger eftir leikinn í gær. „Við náðum ekki að nýta færin og skora annað mark sem hefði komið okkur í góða stöðu.“ Suarez og Messi skoruðu fyrir Barcelona í síðari hálfleik og gerðu út um einvígið. Messi er nú kominn með 37 mörk, Suarez 46 og Neymar er með 28 mörk á tímabilinu. Sjá einnig: MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik „Við spiluðum gegn liði sem eru með bestu sóknarmenn sem ég hef séð. Þessir þrír saman eru algjörlega ótrúlegir,“ sagði Wenger. „Þeir geta búið sér til svæði úr engu, sérstaklega Messi. Hann klikkaði aldrei á fyrstu snertingunni og skipti engu máli hvaðan boltinn kom.“ „Stundum kemur bara að því í þessari íþrótt að maður verður að dást að því hvað 2-3 leikmenn geta gert til að breyta venjulegu lífi í list. Ég dáist að því og trúi því að það er ánægjulegt. En fyrir mig er það pína.“ Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildarinnar. 16. mars 2016 22:33 Welbeck: Við áttum að gera betur Framherji Arsenal svekktur með úrslitin í Katalóníu í kvöld þar sem Skytturnar kvöddu Meistaradeildina í ár. 16. mars 2016 21:52 MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. 16. mars 2016 21:30 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Sjá meira
Luis Suarez, Lionel Messi og Neymar voru allir á skotskónum fyrir Barcelona í síðari leiknum gegn Arsenal í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Barcelona er komið áfram eftir 5-1 samanlagðan sigur en Arsenal fékk þó nokkur góð færi í stöðunni 1-1 í gær en fór illa að ráði sínu. „Mér fannst þegar staðan var 1-1 þá voru þeir óstyrkir og óöruggir,“ sagði Wenger eftir leikinn í gær. „Við náðum ekki að nýta færin og skora annað mark sem hefði komið okkur í góða stöðu.“ Suarez og Messi skoruðu fyrir Barcelona í síðari hálfleik og gerðu út um einvígið. Messi er nú kominn með 37 mörk, Suarez 46 og Neymar er með 28 mörk á tímabilinu. Sjá einnig: MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik „Við spiluðum gegn liði sem eru með bestu sóknarmenn sem ég hef séð. Þessir þrír saman eru algjörlega ótrúlegir,“ sagði Wenger. „Þeir geta búið sér til svæði úr engu, sérstaklega Messi. Hann klikkaði aldrei á fyrstu snertingunni og skipti engu máli hvaðan boltinn kom.“ „Stundum kemur bara að því í þessari íþrótt að maður verður að dást að því hvað 2-3 leikmenn geta gert til að breyta venjulegu lífi í list. Ég dáist að því og trúi því að það er ánægjulegt. En fyrir mig er það pína.“
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildarinnar. 16. mars 2016 22:33 Welbeck: Við áttum að gera betur Framherji Arsenal svekktur með úrslitin í Katalóníu í kvöld þar sem Skytturnar kvöddu Meistaradeildina í ár. 16. mars 2016 21:52 MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. 16. mars 2016 21:30 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Sjá meira
Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildarinnar. 16. mars 2016 22:33
Welbeck: Við áttum að gera betur Framherji Arsenal svekktur með úrslitin í Katalóníu í kvöld þar sem Skytturnar kvöddu Meistaradeildina í ár. 16. mars 2016 21:52
MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. 16. mars 2016 21:30