MSN-tríóið með 219 af 303 mörkum Barcelona undir stjórn Luis Enrique Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. mars 2016 09:00 Spænska fótboltaliðið Barcelona virðist ekki getað tapað fótboltaleik, en það þurfti síðast að sætta sig við tap í október á síðasta ári. Börsungar náðu aftur átta stiga forskoti í spænsku 1. deildinni í gærkvöldi þegar liðið burstaði Rayo Vallecano í Madríd, 5-1. Lionel Messi skoraði þrennu og Ivan Rakitic og Arda Turan sitthvort markið. Fyrsta mark Messi og annað mark leiksins var mark númer 300 sem Börsungar skora undir stjórn Luis Enrique. Hann tók við liðinu fyrir síðustu leiktíð og vann þrennuna á sínu fyrsta tímabili. Messi átti eftir að bæta við tveimur mörkum og hefur því skorað 91 mark undir stjórn Luis Enriqe. Í heildina er MSN-tríóið (Messi, Luis Suárez og Neymar) búið að skora 219 af 303 mörkum Barcelona eftir að Luis Enrique tók við. Undir stjórn Enrique er Barcelona að skora 2,8 mörk í leik og fá á sig aðeins 0,72 mörk. Það er ekki furða að liðið vann þrennuna á síðustu leiktíð og getur hæglega endurtekið þann leik í vor. Messi er markahæstur Börsunga undir stjórn Enrique með 91 mark en Luis Suárez er búinn að skora 66 síðan hann kom frá Liverpool og Brasilíumaðurinn Neymar 62 mörk. Næsti maður, króatíski miðjumaðurinn Ivan Rakitic, er fjórði á markalista Katalóníurisans undir stjórn Enrique með fjórtán mörk. Mörkin úr leiknum í gær má sjá hér að ofan. Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Spænska fótboltaliðið Barcelona virðist ekki getað tapað fótboltaleik, en það þurfti síðast að sætta sig við tap í október á síðasta ári. Börsungar náðu aftur átta stiga forskoti í spænsku 1. deildinni í gærkvöldi þegar liðið burstaði Rayo Vallecano í Madríd, 5-1. Lionel Messi skoraði þrennu og Ivan Rakitic og Arda Turan sitthvort markið. Fyrsta mark Messi og annað mark leiksins var mark númer 300 sem Börsungar skora undir stjórn Luis Enrique. Hann tók við liðinu fyrir síðustu leiktíð og vann þrennuna á sínu fyrsta tímabili. Messi átti eftir að bæta við tveimur mörkum og hefur því skorað 91 mark undir stjórn Luis Enriqe. Í heildina er MSN-tríóið (Messi, Luis Suárez og Neymar) búið að skora 219 af 303 mörkum Barcelona eftir að Luis Enrique tók við. Undir stjórn Enrique er Barcelona að skora 2,8 mörk í leik og fá á sig aðeins 0,72 mörk. Það er ekki furða að liðið vann þrennuna á síðustu leiktíð og getur hæglega endurtekið þann leik í vor. Messi er markahæstur Börsunga undir stjórn Enrique með 91 mark en Luis Suárez er búinn að skora 66 síðan hann kom frá Liverpool og Brasilíumaðurinn Neymar 62 mörk. Næsti maður, króatíski miðjumaðurinn Ivan Rakitic, er fjórði á markalista Katalóníurisans undir stjórn Enrique með fjórtán mörk. Mörkin úr leiknum í gær má sjá hér að ofan.
Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira