Spænski boltinn

Fréttamynd

Eibar náði óvæntu jafntefli á Santiago Bernabeu

Real Madrid er enn ósigrað í spænsku 1. deildinni Smáliðið Eibar náði óvæntu 1-1 jafntefli gegn stjörnum prýddu liði Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í dag en þetta var þriðja jafntefli Madrídar-manna í röð.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona rúllaði yfir Gijon

Barcelona gjörsamlega valtaði yfir Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór fram á EL Molinon-vellinum sem er heimavöllur Gijon og fór hann 5-0 fyrir Barca.

Fótbolti
Fréttamynd

Áfall fyrir Real Madrid

Casemiro, leikmaður Real Madrid, fótbrotnaði í leiknum gegn Espanyol um helgina og verður frá keppni næstu vikurnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi frá í þrjár vikur

Barcelona varð fyrir áfalli í leiknum gegn Atletico Madrid í kvöld er Lionel Messi haltraði af velli í síðari hálfleik.

Fótbolti
Fréttamynd

Tekst Simeone loks að vinna á Nývangi?

Diego Simeone hefur náð ótrúlegum árangri með Atlético Madrid á undanförnum árum. Argentínumaðurinn bíður samt enn eftir sínum fyrsta sigri á Nývangi, heimavelli Barcelona.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona sýndi styrk sinn

Barcelona skellti Leganés 5-1 í fjórðu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag þar sem Messi, Suarez og Neymar skoruðu allir.

Fótbolti
Fréttamynd

Búið að opna mál Neymar upp á nýtt

Spænska knattspyrnusambandið hefur staðfest að sátt sem Barcelona náði við spænska ríkið í sumar vegna mála Brasilíumannsins Neymar sé nú til skoðunar hjá sambandinu.

Fótbolti