Fyrirliðarnir í spænsku deildinni ósáttir og ætla að funda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2018 13:30 Sergio Ramos, fyrirliði Evrópumeistara Real Madrid. Vísir/Getty Fyrirliðar liðanna í spænsku deildinni eru allt annað en sáttir við þá ákvörðun forráðamanna spænsku deildarinnar að semja við bandarískt fjölmiðlafyrirtæki um að leikir í spænsku deildinni verði spilaðir í Bandaríkjunum í næstu framtíð. Forráðamenn Liga A tilkynntu þetta um leið og nýr fimmtán ára samningur við bandaríska fjölmiðlafyrirtækið Relevent var gerður opinber. Þar kom hins vegar ekki fram um hvaða lið, hvaða leikur, hvaða dagur eða á hvaða tímabili þessi leikur eða leikir færu fram í Bandaríkjunum.They say they weren't consulted. La Liga players have some big issues with a game being played in the US. More: https://t.co/dwwXkLLvRcpic.twitter.com/M77m1mpEe2 — BBC Sport (@BBCSport) August 22, 2018Spænsku leikmannasamtökin, AFE, segja að ekkert hafi verið rætt við þau eða þá leikmenn í deildinni. „Við heimtum jafnvægi og heilbrigða skynsemi. Enn á ný eru fótboltamennirnir fórnarlömb í slíkum ákvörðunum. Við trúum því að þeirra skoðun sé nauðsynleg til að stuðla að framþróun spænska fótboltans,“ sagði í yfirlýsingu frá AFE. Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid og Sergio Busquets, varafyrirliði Barcelona, munu báðir mæta á fyrirliðafund deildarinnar þar sem þessi samningur verður ræddur. AFE óttast að þetta sé enn eitt dæmið um að spænska deildin sé að fjarlægjast stuðningmenn liðanna sem sé slæm þróun. Stuðningsmennirnir eiga skilið betra talandi ekki um leikmennina sjálfa sem eru ekki alltof spenntir að þurfa að fljúga alla leið til Bandaríkjanna á miðju tímabili eða hvenær sem þessir fyrirhuguðu leikir eiga að fara fram. Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Í beinni: Real Madrid - Atletico | Alvöru borgarslagur Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Sjá meira
Fyrirliðar liðanna í spænsku deildinni eru allt annað en sáttir við þá ákvörðun forráðamanna spænsku deildarinnar að semja við bandarískt fjölmiðlafyrirtæki um að leikir í spænsku deildinni verði spilaðir í Bandaríkjunum í næstu framtíð. Forráðamenn Liga A tilkynntu þetta um leið og nýr fimmtán ára samningur við bandaríska fjölmiðlafyrirtækið Relevent var gerður opinber. Þar kom hins vegar ekki fram um hvaða lið, hvaða leikur, hvaða dagur eða á hvaða tímabili þessi leikur eða leikir færu fram í Bandaríkjunum.They say they weren't consulted. La Liga players have some big issues with a game being played in the US. More: https://t.co/dwwXkLLvRcpic.twitter.com/M77m1mpEe2 — BBC Sport (@BBCSport) August 22, 2018Spænsku leikmannasamtökin, AFE, segja að ekkert hafi verið rætt við þau eða þá leikmenn í deildinni. „Við heimtum jafnvægi og heilbrigða skynsemi. Enn á ný eru fótboltamennirnir fórnarlömb í slíkum ákvörðunum. Við trúum því að þeirra skoðun sé nauðsynleg til að stuðla að framþróun spænska fótboltans,“ sagði í yfirlýsingu frá AFE. Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid og Sergio Busquets, varafyrirliði Barcelona, munu báðir mæta á fyrirliðafund deildarinnar þar sem þessi samningur verður ræddur. AFE óttast að þetta sé enn eitt dæmið um að spænska deildin sé að fjarlægjast stuðningmenn liðanna sem sé slæm þróun. Stuðningsmennirnir eiga skilið betra talandi ekki um leikmennina sjálfa sem eru ekki alltof spenntir að þurfa að fljúga alla leið til Bandaríkjanna á miðju tímabili eða hvenær sem þessir fyrirhuguðu leikir eiga að fara fram.
Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Í beinni: Real Madrid - Atletico | Alvöru borgarslagur Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti