Spænski boltinn

Fréttamynd

Evrópumeistararnir ekki í vandræðum með Deportivo

Real Madrid virðist ekki eiga í neinum vandræðum með að vinna leiki án stórstjörnunnar Cristiano Ronaldo. Evrópumeistararnir mættu til leiks í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið fór í heimsókn til Deportivo.

Fótbolti
Fréttamynd

Zidane framlengir hjá Real Madrid

Zinedine Zidane skrifaði í gær undir nýjan þriggja ára samning hjá spænska stórveldinu Real Madrid en hann hefur stýrt liðinu undanfarna 18 mánuði.

Fótbolti