Ástin á götunni Stjarnan næst titlinum og KR ekki í fallsæti Boltinn byrjar aftur að rúlla í Pepsi Max-deild karla í fótbolta þar sem segja má að Stjarnan sé næst titlinum. Breiðablik stendur vel að vígi í Pepsi Max-deild kvenna þar sem heil umferð fer fram á sunnudag og mánudag. Íslenski boltinn 14.8.2020 08:01 Víðir svaraði gagnrýni leikmanna: Hafa meiri heimild en við hin Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir sjálfsagt mál að knattspyrnufólk sýni ábyrgð í sínu daglega lífi, til að forðast kórónuveirusmit, í ljósi þeirra forréttinda sem það nýtur varðandi tveggja metra regluna. Íslenski boltinn 13.8.2020 14:58 Andstæðingar Víkings í sóttkví Olimpija Ljubljana þarf að fara í sóttkví eftir að þrír leikmenn liðsins greindust með kórónuveiruna. Liðið á að mæta Víkingi síðar í mánuðinum. Fótbolti 11.8.2020 21:28 Tómas Ingi um Gróttu-leiðina: „Fallegt en ofboðslega heimskt“ Tómas Ingi Tómasson segir að Gróttu þurfi að breyta um aðferðafræði til að eiga möguleika á að leika í Pepsi Max-deild karla á næsta tímabili. Íslenski boltinn 11.8.2020 20:01 KSÍ miðar við að boltinn byrji að rúlla á föstudaginn Knattspyrnusamband Íslands miðar nú við að keppni í meistaraflokkum í fótbolta, sem og í 2. og 3. flokki, geti hafist að nýju á föstudaginn. Fótbolti 11.8.2020 15:09 Breiðablik kaupir Atla Hrafn af Víkingi Breiðablik hefur fest kaup á miðjumanninum Atla Hrafni Andrasyni frá Víkingi R. og hefur hann skrifað undir langtímasamning við Kópavogsfélagið. Íslenski boltinn 11.8.2020 14:45 Adam ákvað að velja Víking Bikarmeistarar Víkings R. hafa fengið knattspyrnumanninn Adam Ægi Pálsson frá Keflavík en fleiri félög í Pepsi Max-deildinni voru með hann í sigtinu. Íslenski boltinn 11.8.2020 13:58 Blikar gætu fengið sigur eða undanþágu til að komast til Noregs Leikmenn Breiðabliks gætu þurft að fá undanþágu frá sóttvarnareglum í Noregi til að mæta þar liði Rosenborg. Fáist sú undanþága ekki gæti Blikum verið úrskurðaður sigur, 3-0. Fótbolti 11.8.2020 11:58 „Í versta falli þurfum við að geta sagt nei“ FH-ingar bíða enn eftir endanlegu svari hvort þeir geti spilað leikinn gegn Dunajská Streda í Evrópudeildinni á heimavelli. Íslenski boltinn 10.8.2020 19:37 Þórólfur leggur til að hópíþróttir hefjist að nýju Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hyggst leggja það til í minnisblaði til heilbrigðisráðherra að íþróttir með snertingu verði leyfðar að nýju. Íslenski boltinn 10.8.2020 14:33 Félögin funda með ráðherra: Mikil synd ef við getum ekki haldið hér Evrópuleik FH-ingar hafa innan við 24 tíma til stefnu til að svara því hvort þeir geti tekið á móti slóvakíska liðinu Dunajská Streda í Evrópuleik 27. ágúst. Þeir funda með ráðherra íþróttamála í dag. Íslenski boltinn 10.8.2020 12:48 „Fótboltinn er eina atvinnugreinin sem er algjörlega lömuð eða lokuð“ Páll Kristjánsson formaður knattspyrnudeildar KR segir að liðin fjögur sem taka þátt í Evrópukeppnum UEFA þurfi að spila alvöru leiki og það sem fyrst. Íslenski boltinn 9.8.2020 20:15 KSÍ gefur sér frest til 1. desember til að klára Íslandsmótið Knattspyrnusamband Íslands hefur sett sér tímamörk til 1. desember til að ljúka Íslandsmótinu í fótbolta. Íslenski boltinn 7.8.2020 16:33 Kvennalið KR aftur í sóttkví Meistaraflokkur kvenna í KR er farin í sóttkví í annað sinn í sumar. Íslenski boltinn 7.8.2020 14:14 Heilbrigðisráðuneytið hafnaði undanþágubeiðni KSÍ og leikjum frestað til 13. ágúst Engir leikir verða í meistaraflokki, 2. og 3. flokki karla og kvenna til og með 13. ágúst eftir að heilbrigðisráðuneytið hafnaði undanþágubeiðni KSÍ. Íslenski boltinn 7.8.2020 13:48 Öllum leikjum á laugardag frestað | Óvíst með sunnudaginn KSÍ hefur ákveðið að fresta öllum leikjum í meistaraflokki karla og kvenna sem fram eiga að fara nú á laugardaginn 8. ágúst. Íslenski boltinn 6.8.2020 18:50 Segir FH vilja Óla Kalla en Valur vill ekki selja Logi Ólafsson staðfesti í dag að FH hafi áhuga á Ólafi Karli Finsen, leikmanni Vals, en síðarnefnda liðið sé ekki tilbúið að selja leikmanninn. Íslenski boltinn 6.8.2020 17:40 Sláandi skipti í íslenskum íþróttum Vísir fer yfir umdeildustu félagaskipti íslenskrar íþróttasögu. Sport 6.8.2020 10:00 Keke snýr aftur til Ólafsvíkur Víkingur Ólafsvík hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi átök í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 5.8.2020 21:30 Fyrsta skrifstofan hjá KSÍ var fundarherbergi sem hann þurfti að tæma fyrir fundi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfari og starfsmaður hjá KSÍ, er í viðtali við vefsíðuna Training Ground þar sem ýmsir þjálfarar eru fengnir í spjall. Íslenski boltinn 5.8.2020 08:00 Klara segir marga óvissuþætti varðandi komandi Evrópuleiki Klara Bjartmarz ræddi komandi landsleik gegn Englandi í Sportpakka Stöðvar 2 en leikið verður fyrir luktum dyrum. Íslenski boltinn 4.8.2020 20:00 Sonný sú eina á þessari öld | Haldið hreinu í meira en helming leikja sinna Sonny Lára Þráinsdóttir er eini markvörður efstu deildar á þessari öld sem hefur haldið hreinu sjö deildarleiki í röð. Hún hefur nú náð þeim áfanga tvisvar. Í þeim 114 deildarleikjum sem hún hefur spilað fyrir Breiðablik þá hefur hún haldið 67 sinnum hreinu. Íslenski boltinn 3.8.2020 17:00 Gunnhildur rætt við nokkur félög Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir vill komast til Evrópu á láni til þess að spila fótbolta en hefur ekki ákveðið sig hvort að það verður að spila hér á Íslandi eða annars staðar í Evrópu. Íslenski boltinn 2.8.2020 19:01 Telur leikmenn tilbúna að gera það sem til þarf Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannastamtaka Íslands og leikmaður Pepsi Max-deildarliði Fylkis segir leikmenn vera tilbúna til að gera það sem þarf svo hægt sé að klára Íslandsmótið. Íslenski boltinn 2.8.2020 12:45 Guðni bjartsýnn á að hægt sé að klára tímabilið Guðni Bergsson, formaður knattspyrnusambands Íslands, er bjartsýnn á að hægt verða að klára Íslandsmótið hér á landi. Íslenski boltinn 2.8.2020 12:01 FH gæti mætt Tottenham í forkeppni Evrópudeildarinnar Fari svo að FH komist í gegnum fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar gæti félagið mætt enska stórliðinu Tottenham í 2. umferðinni. Íslenski boltinn 1.8.2020 21:34 „Það er ekkert sem segir mér Óli Jóh við þetta Stjörnulið“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé ekkert sem minnir hann á Ólaf Jóhannesson er hann horfir á leiki Stjörnunnar. Íslenski boltinn 1.8.2020 21:00 Vísa ásökunum um dómgreindarleysi á bug Víkingur Ólafsvík vísar því á bug að stjórn og starfsmenn félagins hafi vitað að leikmaðurinn liðsins, sem greindist með kórónuveiruna í gær, hafi hitt einstakling sem var í sóttkví. Íslenski boltinn 1.8.2020 19:00 ÍBV eina liðið sem virðist geta skorað á Greifavelli Farið var yfir leik KA og ÍBV í Mjólkurbikarmörkunum en mörk ÍBV voru í glæsilegri kantinum. Íslenski boltinn 1.8.2020 16:45 Knattspyrnusambandið mun funda með yfirvöldum eftir helgi Knattspyrnusamband Íslands mun funda með yfirvöldum eftir helgi í von um að finna lausn á hvernig hægt sé að Íslandsmótinu í fótbolta áfram án þess að leikmenn né öðrum stafi hætta af. Íslenski boltinn 1.8.2020 15:31 « ‹ 83 84 85 86 87 88 89 90 91 … 334 ›
Stjarnan næst titlinum og KR ekki í fallsæti Boltinn byrjar aftur að rúlla í Pepsi Max-deild karla í fótbolta þar sem segja má að Stjarnan sé næst titlinum. Breiðablik stendur vel að vígi í Pepsi Max-deild kvenna þar sem heil umferð fer fram á sunnudag og mánudag. Íslenski boltinn 14.8.2020 08:01
Víðir svaraði gagnrýni leikmanna: Hafa meiri heimild en við hin Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir sjálfsagt mál að knattspyrnufólk sýni ábyrgð í sínu daglega lífi, til að forðast kórónuveirusmit, í ljósi þeirra forréttinda sem það nýtur varðandi tveggja metra regluna. Íslenski boltinn 13.8.2020 14:58
Andstæðingar Víkings í sóttkví Olimpija Ljubljana þarf að fara í sóttkví eftir að þrír leikmenn liðsins greindust með kórónuveiruna. Liðið á að mæta Víkingi síðar í mánuðinum. Fótbolti 11.8.2020 21:28
Tómas Ingi um Gróttu-leiðina: „Fallegt en ofboðslega heimskt“ Tómas Ingi Tómasson segir að Gróttu þurfi að breyta um aðferðafræði til að eiga möguleika á að leika í Pepsi Max-deild karla á næsta tímabili. Íslenski boltinn 11.8.2020 20:01
KSÍ miðar við að boltinn byrji að rúlla á föstudaginn Knattspyrnusamband Íslands miðar nú við að keppni í meistaraflokkum í fótbolta, sem og í 2. og 3. flokki, geti hafist að nýju á föstudaginn. Fótbolti 11.8.2020 15:09
Breiðablik kaupir Atla Hrafn af Víkingi Breiðablik hefur fest kaup á miðjumanninum Atla Hrafni Andrasyni frá Víkingi R. og hefur hann skrifað undir langtímasamning við Kópavogsfélagið. Íslenski boltinn 11.8.2020 14:45
Adam ákvað að velja Víking Bikarmeistarar Víkings R. hafa fengið knattspyrnumanninn Adam Ægi Pálsson frá Keflavík en fleiri félög í Pepsi Max-deildinni voru með hann í sigtinu. Íslenski boltinn 11.8.2020 13:58
Blikar gætu fengið sigur eða undanþágu til að komast til Noregs Leikmenn Breiðabliks gætu þurft að fá undanþágu frá sóttvarnareglum í Noregi til að mæta þar liði Rosenborg. Fáist sú undanþága ekki gæti Blikum verið úrskurðaður sigur, 3-0. Fótbolti 11.8.2020 11:58
„Í versta falli þurfum við að geta sagt nei“ FH-ingar bíða enn eftir endanlegu svari hvort þeir geti spilað leikinn gegn Dunajská Streda í Evrópudeildinni á heimavelli. Íslenski boltinn 10.8.2020 19:37
Þórólfur leggur til að hópíþróttir hefjist að nýju Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hyggst leggja það til í minnisblaði til heilbrigðisráðherra að íþróttir með snertingu verði leyfðar að nýju. Íslenski boltinn 10.8.2020 14:33
Félögin funda með ráðherra: Mikil synd ef við getum ekki haldið hér Evrópuleik FH-ingar hafa innan við 24 tíma til stefnu til að svara því hvort þeir geti tekið á móti slóvakíska liðinu Dunajská Streda í Evrópuleik 27. ágúst. Þeir funda með ráðherra íþróttamála í dag. Íslenski boltinn 10.8.2020 12:48
„Fótboltinn er eina atvinnugreinin sem er algjörlega lömuð eða lokuð“ Páll Kristjánsson formaður knattspyrnudeildar KR segir að liðin fjögur sem taka þátt í Evrópukeppnum UEFA þurfi að spila alvöru leiki og það sem fyrst. Íslenski boltinn 9.8.2020 20:15
KSÍ gefur sér frest til 1. desember til að klára Íslandsmótið Knattspyrnusamband Íslands hefur sett sér tímamörk til 1. desember til að ljúka Íslandsmótinu í fótbolta. Íslenski boltinn 7.8.2020 16:33
Kvennalið KR aftur í sóttkví Meistaraflokkur kvenna í KR er farin í sóttkví í annað sinn í sumar. Íslenski boltinn 7.8.2020 14:14
Heilbrigðisráðuneytið hafnaði undanþágubeiðni KSÍ og leikjum frestað til 13. ágúst Engir leikir verða í meistaraflokki, 2. og 3. flokki karla og kvenna til og með 13. ágúst eftir að heilbrigðisráðuneytið hafnaði undanþágubeiðni KSÍ. Íslenski boltinn 7.8.2020 13:48
Öllum leikjum á laugardag frestað | Óvíst með sunnudaginn KSÍ hefur ákveðið að fresta öllum leikjum í meistaraflokki karla og kvenna sem fram eiga að fara nú á laugardaginn 8. ágúst. Íslenski boltinn 6.8.2020 18:50
Segir FH vilja Óla Kalla en Valur vill ekki selja Logi Ólafsson staðfesti í dag að FH hafi áhuga á Ólafi Karli Finsen, leikmanni Vals, en síðarnefnda liðið sé ekki tilbúið að selja leikmanninn. Íslenski boltinn 6.8.2020 17:40
Sláandi skipti í íslenskum íþróttum Vísir fer yfir umdeildustu félagaskipti íslenskrar íþróttasögu. Sport 6.8.2020 10:00
Keke snýr aftur til Ólafsvíkur Víkingur Ólafsvík hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi átök í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 5.8.2020 21:30
Fyrsta skrifstofan hjá KSÍ var fundarherbergi sem hann þurfti að tæma fyrir fundi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfari og starfsmaður hjá KSÍ, er í viðtali við vefsíðuna Training Ground þar sem ýmsir þjálfarar eru fengnir í spjall. Íslenski boltinn 5.8.2020 08:00
Klara segir marga óvissuþætti varðandi komandi Evrópuleiki Klara Bjartmarz ræddi komandi landsleik gegn Englandi í Sportpakka Stöðvar 2 en leikið verður fyrir luktum dyrum. Íslenski boltinn 4.8.2020 20:00
Sonný sú eina á þessari öld | Haldið hreinu í meira en helming leikja sinna Sonny Lára Þráinsdóttir er eini markvörður efstu deildar á þessari öld sem hefur haldið hreinu sjö deildarleiki í röð. Hún hefur nú náð þeim áfanga tvisvar. Í þeim 114 deildarleikjum sem hún hefur spilað fyrir Breiðablik þá hefur hún haldið 67 sinnum hreinu. Íslenski boltinn 3.8.2020 17:00
Gunnhildur rætt við nokkur félög Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir vill komast til Evrópu á láni til þess að spila fótbolta en hefur ekki ákveðið sig hvort að það verður að spila hér á Íslandi eða annars staðar í Evrópu. Íslenski boltinn 2.8.2020 19:01
Telur leikmenn tilbúna að gera það sem til þarf Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannastamtaka Íslands og leikmaður Pepsi Max-deildarliði Fylkis segir leikmenn vera tilbúna til að gera það sem þarf svo hægt sé að klára Íslandsmótið. Íslenski boltinn 2.8.2020 12:45
Guðni bjartsýnn á að hægt sé að klára tímabilið Guðni Bergsson, formaður knattspyrnusambands Íslands, er bjartsýnn á að hægt verða að klára Íslandsmótið hér á landi. Íslenski boltinn 2.8.2020 12:01
FH gæti mætt Tottenham í forkeppni Evrópudeildarinnar Fari svo að FH komist í gegnum fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar gæti félagið mætt enska stórliðinu Tottenham í 2. umferðinni. Íslenski boltinn 1.8.2020 21:34
„Það er ekkert sem segir mér Óli Jóh við þetta Stjörnulið“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé ekkert sem minnir hann á Ólaf Jóhannesson er hann horfir á leiki Stjörnunnar. Íslenski boltinn 1.8.2020 21:00
Vísa ásökunum um dómgreindarleysi á bug Víkingur Ólafsvík vísar því á bug að stjórn og starfsmenn félagins hafi vitað að leikmaðurinn liðsins, sem greindist með kórónuveiruna í gær, hafi hitt einstakling sem var í sóttkví. Íslenski boltinn 1.8.2020 19:00
ÍBV eina liðið sem virðist geta skorað á Greifavelli Farið var yfir leik KA og ÍBV í Mjólkurbikarmörkunum en mörk ÍBV voru í glæsilegri kantinum. Íslenski boltinn 1.8.2020 16:45
Knattspyrnusambandið mun funda með yfirvöldum eftir helgi Knattspyrnusamband Íslands mun funda með yfirvöldum eftir helgi í von um að finna lausn á hvernig hægt sé að Íslandsmótinu í fótbolta áfram án þess að leikmenn né öðrum stafi hætta af. Íslenski boltinn 1.8.2020 15:31
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti