Ástin á götunni

Fréttamynd

Leikið í VISA-bikar kvenna í dag og á morgun

Fyrsta umferð VISA-bikars kvenna hófst í vikunni með leik Hauka og Þróttar þar sem Haukar höfðu betur 1-0. Fimm leikir fara svo fram í kvöld og þar á meðal mætast Pepsi-deildarliðin Keflavík og Afturelding/Fjölnir á Sparisjóðsvellinum í Kefalvík.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þrír í banni gegn Makedónum

Leikurinn í kvöld gegn Hollandi var dýr því liðið missti þrjá leikmenn í bann vegna gulra spjalda. Þar á meðal er fyrirliðinn Hermann Hreiðarsson sem fékk gult spjald í lok leiksins.

Fótbolti
Fréttamynd

Svona er staðan hjá Íslandi

Riðlarnir í undankeppni HM í Evrópu eru níu. Allir hafa sex lið nema eitt, okkar riðill. Átta bestu liðin í öðru sæti mætast í umspili um laust sæti á HM. Það er eina von Íslands til að komast þangað, Hollendingar eru búnir að vinna riðilinn að öllu leiti nema tölfræðilega.

Fótbolti
Fréttamynd

Uppselt á Laugardalsvöllinn

Uppselt er á Laugardalsvöllinn í kvöld þar sem Ísland mætir stórliði Hollands í undankeppni HM 2010. Um 10 þúsund manns verða á vellinum.

Fótbolti
Fréttamynd

Arnór: Undir mér komið að sýna mig og sanna

Hinn tvítugi Arnór Smárason er líklegur til þess að byrja einn uppi á topp gegn Hollandi á morgun, en framherjinn hefur tekið hröðum og miklum framförum síðan hann var fyrst kallaður inn í A-landsliðið fyrir vináttulandsleik gegn Wales fyrir rúmu ári síðan.

Fótbolti
Fréttamynd

Heil umferð í 1. deild karla í kvöld

Heil umferð verður leikin í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Topplið Hauka fær ÍA í heimsókn í Hafnarfjörðinn en hitt toppliðið, Fjarðabyggð, leikur heima gegn ÍR.

Fótbolti
Fréttamynd

Upp um tvö sæti á FIFA-listanum

Íslenska landsliðið stökk upp um tvö sæti á nýjum styrkleikalista FIFA í dag. Fór landsliðið úr 94. sæti í sæti númer 92. Albanía er í sætinu fyrir ofan Ísland og Katar í sætinu fyrir aftan.

Íslenski boltinn