Ástin á götunni Afríka og kvennalið Hattar einu liðin án sigurs á Íslandsmótinu Aðeins tvö lið á Íslandsmótinu á Íslandi eiga enn eftir að vinna leik. Alls taka 90 félög þátt í Íslandsmótum KSÍ. Íslenski boltinn 25.8.2010 14:59 Byrjunarliðið gegn Eistlendingum klárt Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið byrjunarliðið sem mætir Eistlandi í lokaleik liðsins í undankeppni HM 2011. Íslenski boltinn 24.8.2010 18:45 Eiður ekki með af því hann er á milli félaga - ekki útaf leikforminu Eiður Smári Guðjohnsen fær frí frá stórleikjunum við Norðmenn og Dani af því hann er ekki búinn að finna sér félag til að spila með í vetur. Þetta segir landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson. Íslenski boltinn 23.8.2010 14:08 Ólafur hristir upp í landsliðinu - Eiður Smári ekki valinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, valdi í dag landsliðshópinn fyrir leikina gegn Noregi og Danmörku í undankeppni EM. Leikirnir fara fram 3. og 7. september. Íslenski boltinn 23.8.2010 13:20 Norski landsliðshópurinn klár Egil Olsen, landsliðsþjálfari Noregs, er búinn að velja þá leikmenn sem spila gegn Íslandi í fyrsta leik liðanna í undankeppni EM. Íslenski boltinn 23.8.2010 12:24 Sigurður vill halda áfram með landsliðið Samningur Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar með íslenska kvennalandsliðið rennur út eftir undankeppni HM sem lýkur á miðvikudag. Íslenski boltinn 22.8.2010 19:36 Stelpurnar okkar: Vonbrigði á vonbrigði ofan Íslensku stelpurnar voru súrar eftir tapið gegn Frökkum og vonbrigðin leyndu sér ekki. Guðbjörg Gunnarsdóttir spilaði í markinu og fannst leikurinn nokkuð góður. Íslenski boltinn 22.8.2010 19:39 Sigurður Ragnar: Nokkuð ánægður „Ég er nokkuð ánægður með leikinn,“ sagði landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson um tap Íslands gegn Frökkum á laugardaginn. Íslenski boltinn 22.8.2010 19:41 Garðar Jóhannsson búinn að finna félag Garðar Jóhannsson er búinn að finna sér lið á Norðurlöndunum og er hann í viðræðum um að ganga í raðir þess. Garðar var ófáanlegur til að segja frá hvaða landi liðið er. Íslenski boltinn 22.8.2010 19:53 Hólmfríður vonast eftir nýjum samningi í Bandaríkjunum Samningur Hólmfríðar Magnúsdóttur við bandaríska atvinnumannafélagið Philadelphia Independence rennur út eftir nokkrar vikur. Hún hefur fullan hug á því að vera áfram hjá liðinu. Íslenski boltinn 22.8.2010 19:55 Áfangaleikur hjá þremur landsliðskonum Þrír leikmenn íslenska kvennalandsliðsins náðu áfanga í landsleikjafjölda á árinu. Sara Björk Gunnarsdóttir og Rakel Hönnudóttir léku sinn 25. A-landsleik og Hólmfríður Magnúsdóttir lék sinn 50. A-landsleik. Fótbolti 22.8.2010 13:01 Víkingur frá Ólafsvík upp í 1. deild Víkingar frá Ólafsvík eru komnir aftur upp í 1. deild karla eftir sigur á Hvöt í dag. Ólafsvíkingar höfðu mikla yfirburði í deildinni. Íslenski boltinn 21.8.2010 19:30 Katrín Jónsdóttir: Þegar maður setur markið hátt er þetta svekkjandi Katrín Jónsdóttir landsliðsfyrirliði er óviss um það hvort hún haldi áfram með íslenska landsliðinu eftir HM-keppnina en hún segir að liðið þurfi að æfa sig betur í því að halda boltanum innan liðsins. Íslenski boltinn 21.8.2010 19:05 Ísland tapaði ekki heima í fjögur ár - Glæsilegur árangur þurrkaður út Ísland vann níu leiki í röð á Laugardalsvelli og fékk ekki á sig mark í þessum leikjum. Þessi glæsilegi árangur þurrkaðist út í dag. Íslenski boltinn 21.8.2010 18:59 Umfjöllun: Ísland úr leik eftir tap gegn Frökkum Það var alltaf ljóst að það þyrfti magnaðan leik frá íslenska landsliðinu til að vinna Frakka, hvað þá 3-0 eins og markmiðið var. Ísland átti við ofurefli að etja í dag og tapaði 0-1. Íslenski boltinn 21.8.2010 17:38 Fjölnissigur í Grafarvoginum gegn KA Fjölnir vann nauman 3-2 sigur á KA í mikilvægum leik í 1. deild karla í dag. Fjölnir er þar með aðeins fjórum stigum frá öðru sætinu og á enn fína möguleika á að komast upp. Íslenski boltinn 21.8.2010 16:04 Margrét Lára: Frakkar eru eins og frændur okkar Eins og allir býst Margrét Lára Viðarsdóttir við því að leikurinn gegn Frökkum í dag verði mjög erfiður. Margrét er í byrjunarliði Íslands í dag en hún hefur ekki spilað mikið undanfarnar vikur. Íslenski boltinn 20.8.2010 23:56 Margrét Lára og Katrín í liðinu - Þóra á bekknum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti nú í kvöld hvernig byrjunarlið Íslands verður í leiknum mikilvæga gegn Frökkum á morgun. Íslenski boltinn 20.8.2010 21:39 1. deild karla: Toppliðin unnu öll Staðan á toppnum í 1. deild karla er óbreytt eftir leiki kvöldsins en toppliðin þrjú unnu öll sína leiki. Íslenski boltinn 20.8.2010 21:14 Katrín prófar sig í kvöld: Mikilvægt að þær sem byrji séu 100 prósent heilar Óvíst er hvort Katrín Jónsdóttir, landsliðsfyrirliði, geti leikið með í leiknum mikilvæga gegn Frökkum á morgun. Katrín ætlar að prófa sig á æfingu í kvöld. Íslenski boltinn 20.8.2010 14:17 Fimm leikir í 1. deild karla í kvöld - Breiðholtsslagur á Leiknisvelli Breiðholtsslagurinn á milli Leiknis og ÍR í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld verður æsispennandi. Þetta er lykilleikur í deildinni. Íslenski boltinn 20.8.2010 10:33 Fjölskylduhátíð í tengslum við Frakkaleikinn á laugardag KSÍ stendur fyrir fjölskylduhátíð fyrir kvennalandsleik Íslands og Frakklands á Laugardalsvelli á laugardag. Boðið verður upp á pulsur fyrir börnin, drykki í boði Vífilfells, hoppukastala, boltaþrautir, Coke fótboltahöll og ýmislegt skemmtilegt. Íslenski boltinn 19.8.2010 14:38 Valur tíunda besta lið Evrópu - Breiðablik átjánda Valur er í tíunda sæti á styrkleikalista UEFA og Breiðablik er aðeins hársbreidd frá því að komast í efri styrkleikalistann hjá sambandinu. Íslenski boltinn 19.8.2010 12:59 Valur til Spánar og gæti mætt Arsenal næst en Blikar mæta Juvisy aftur Valur dróst á móti spænska liðinu Rayo Vallecano de Madrid í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Blikar mæta franska liðinu Juvisy en þau gerðu 3-3 jafntefli í riðlakeppninni á Kópavogsvelli fyrr í ágúst. Íslenski boltinn 19.8.2010 11:04 Magnús Þorsteins markahæstur hjá Keflavík á Evrópumótinu í Futsal Magnús Sverrir Þorsteinsson, skoraði flest mörk fyrir Keflvíkinga í Evrópukeppninni í Futsal, sem fram fór á Ásvöllum í Hafnarfirði og lauk í gær. Keflvíkingar unnu fyrsta leikinn sinn en töpuðu hinum tveimur og komust ekki upp úr riðlinum. Íslenski boltinn 18.8.2010 14:40 Kristinn dæmir hjá FH-bönunum í Bate Borisov Það verður íslenskur dómarakvartett að störfum í Evrópudeild UEFA á fimmtudag, á leik FC BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi og portúgalska liðsins CS Marítimo. Kristinn Jakobsson mun dæma leikinn hjá FH-bönunum í BATE Borisov. Íslenski boltinn 18.8.2010 13:47 Toppliðin náðu ekki að vinna Topplið 1. deildarinnar, Leiknir, Þór og Víkingur, gerðu öll jafntefli í leikjum sínum í kvöld. Íslenski boltinn 17.8.2010 21:10 Heil umferð í 1. deild karla í kvöld Heil umferð fer fram í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Spennan á toppi og botni deildarinnar eykst en Leiknir vermir efsta sætið fyrir leiki kvöldsins. Íslenski boltinn 17.8.2010 09:34 Feðgarnir Zoran og Bojan í eldlínunni með Keflvíkingum í dag Keflvíkingar leika sinn síðasta leik í undariðli Evrópumótsins í Futsal í dag. Feðgarnir Zoran Daníel Ljubicic og Bojan Stefán Ljubicic hafa spilað vel með Keflvíkingum á mótinu. Íslenski boltinn 17.8.2010 09:25 Erla Steina endanlega hætt með landsliðinu Erla Steina Arnardóttir gefur ekki lengur kost á sér í íslenska landsliðið í knattspyrnu. Hún var ósátt með að vera ekki valin í liðið fyrr á þessu ári. Íslenski boltinn 17.8.2010 11:15 « ‹ 236 237 238 239 240 241 242 243 244 … 334 ›
Afríka og kvennalið Hattar einu liðin án sigurs á Íslandsmótinu Aðeins tvö lið á Íslandsmótinu á Íslandi eiga enn eftir að vinna leik. Alls taka 90 félög þátt í Íslandsmótum KSÍ. Íslenski boltinn 25.8.2010 14:59
Byrjunarliðið gegn Eistlendingum klárt Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið byrjunarliðið sem mætir Eistlandi í lokaleik liðsins í undankeppni HM 2011. Íslenski boltinn 24.8.2010 18:45
Eiður ekki með af því hann er á milli félaga - ekki útaf leikforminu Eiður Smári Guðjohnsen fær frí frá stórleikjunum við Norðmenn og Dani af því hann er ekki búinn að finna sér félag til að spila með í vetur. Þetta segir landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson. Íslenski boltinn 23.8.2010 14:08
Ólafur hristir upp í landsliðinu - Eiður Smári ekki valinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, valdi í dag landsliðshópinn fyrir leikina gegn Noregi og Danmörku í undankeppni EM. Leikirnir fara fram 3. og 7. september. Íslenski boltinn 23.8.2010 13:20
Norski landsliðshópurinn klár Egil Olsen, landsliðsþjálfari Noregs, er búinn að velja þá leikmenn sem spila gegn Íslandi í fyrsta leik liðanna í undankeppni EM. Íslenski boltinn 23.8.2010 12:24
Sigurður vill halda áfram með landsliðið Samningur Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar með íslenska kvennalandsliðið rennur út eftir undankeppni HM sem lýkur á miðvikudag. Íslenski boltinn 22.8.2010 19:36
Stelpurnar okkar: Vonbrigði á vonbrigði ofan Íslensku stelpurnar voru súrar eftir tapið gegn Frökkum og vonbrigðin leyndu sér ekki. Guðbjörg Gunnarsdóttir spilaði í markinu og fannst leikurinn nokkuð góður. Íslenski boltinn 22.8.2010 19:39
Sigurður Ragnar: Nokkuð ánægður „Ég er nokkuð ánægður með leikinn,“ sagði landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson um tap Íslands gegn Frökkum á laugardaginn. Íslenski boltinn 22.8.2010 19:41
Garðar Jóhannsson búinn að finna félag Garðar Jóhannsson er búinn að finna sér lið á Norðurlöndunum og er hann í viðræðum um að ganga í raðir þess. Garðar var ófáanlegur til að segja frá hvaða landi liðið er. Íslenski boltinn 22.8.2010 19:53
Hólmfríður vonast eftir nýjum samningi í Bandaríkjunum Samningur Hólmfríðar Magnúsdóttur við bandaríska atvinnumannafélagið Philadelphia Independence rennur út eftir nokkrar vikur. Hún hefur fullan hug á því að vera áfram hjá liðinu. Íslenski boltinn 22.8.2010 19:55
Áfangaleikur hjá þremur landsliðskonum Þrír leikmenn íslenska kvennalandsliðsins náðu áfanga í landsleikjafjölda á árinu. Sara Björk Gunnarsdóttir og Rakel Hönnudóttir léku sinn 25. A-landsleik og Hólmfríður Magnúsdóttir lék sinn 50. A-landsleik. Fótbolti 22.8.2010 13:01
Víkingur frá Ólafsvík upp í 1. deild Víkingar frá Ólafsvík eru komnir aftur upp í 1. deild karla eftir sigur á Hvöt í dag. Ólafsvíkingar höfðu mikla yfirburði í deildinni. Íslenski boltinn 21.8.2010 19:30
Katrín Jónsdóttir: Þegar maður setur markið hátt er þetta svekkjandi Katrín Jónsdóttir landsliðsfyrirliði er óviss um það hvort hún haldi áfram með íslenska landsliðinu eftir HM-keppnina en hún segir að liðið þurfi að æfa sig betur í því að halda boltanum innan liðsins. Íslenski boltinn 21.8.2010 19:05
Ísland tapaði ekki heima í fjögur ár - Glæsilegur árangur þurrkaður út Ísland vann níu leiki í röð á Laugardalsvelli og fékk ekki á sig mark í þessum leikjum. Þessi glæsilegi árangur þurrkaðist út í dag. Íslenski boltinn 21.8.2010 18:59
Umfjöllun: Ísland úr leik eftir tap gegn Frökkum Það var alltaf ljóst að það þyrfti magnaðan leik frá íslenska landsliðinu til að vinna Frakka, hvað þá 3-0 eins og markmiðið var. Ísland átti við ofurefli að etja í dag og tapaði 0-1. Íslenski boltinn 21.8.2010 17:38
Fjölnissigur í Grafarvoginum gegn KA Fjölnir vann nauman 3-2 sigur á KA í mikilvægum leik í 1. deild karla í dag. Fjölnir er þar með aðeins fjórum stigum frá öðru sætinu og á enn fína möguleika á að komast upp. Íslenski boltinn 21.8.2010 16:04
Margrét Lára: Frakkar eru eins og frændur okkar Eins og allir býst Margrét Lára Viðarsdóttir við því að leikurinn gegn Frökkum í dag verði mjög erfiður. Margrét er í byrjunarliði Íslands í dag en hún hefur ekki spilað mikið undanfarnar vikur. Íslenski boltinn 20.8.2010 23:56
Margrét Lára og Katrín í liðinu - Þóra á bekknum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti nú í kvöld hvernig byrjunarlið Íslands verður í leiknum mikilvæga gegn Frökkum á morgun. Íslenski boltinn 20.8.2010 21:39
1. deild karla: Toppliðin unnu öll Staðan á toppnum í 1. deild karla er óbreytt eftir leiki kvöldsins en toppliðin þrjú unnu öll sína leiki. Íslenski boltinn 20.8.2010 21:14
Katrín prófar sig í kvöld: Mikilvægt að þær sem byrji séu 100 prósent heilar Óvíst er hvort Katrín Jónsdóttir, landsliðsfyrirliði, geti leikið með í leiknum mikilvæga gegn Frökkum á morgun. Katrín ætlar að prófa sig á æfingu í kvöld. Íslenski boltinn 20.8.2010 14:17
Fimm leikir í 1. deild karla í kvöld - Breiðholtsslagur á Leiknisvelli Breiðholtsslagurinn á milli Leiknis og ÍR í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld verður æsispennandi. Þetta er lykilleikur í deildinni. Íslenski boltinn 20.8.2010 10:33
Fjölskylduhátíð í tengslum við Frakkaleikinn á laugardag KSÍ stendur fyrir fjölskylduhátíð fyrir kvennalandsleik Íslands og Frakklands á Laugardalsvelli á laugardag. Boðið verður upp á pulsur fyrir börnin, drykki í boði Vífilfells, hoppukastala, boltaþrautir, Coke fótboltahöll og ýmislegt skemmtilegt. Íslenski boltinn 19.8.2010 14:38
Valur tíunda besta lið Evrópu - Breiðablik átjánda Valur er í tíunda sæti á styrkleikalista UEFA og Breiðablik er aðeins hársbreidd frá því að komast í efri styrkleikalistann hjá sambandinu. Íslenski boltinn 19.8.2010 12:59
Valur til Spánar og gæti mætt Arsenal næst en Blikar mæta Juvisy aftur Valur dróst á móti spænska liðinu Rayo Vallecano de Madrid í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Blikar mæta franska liðinu Juvisy en þau gerðu 3-3 jafntefli í riðlakeppninni á Kópavogsvelli fyrr í ágúst. Íslenski boltinn 19.8.2010 11:04
Magnús Þorsteins markahæstur hjá Keflavík á Evrópumótinu í Futsal Magnús Sverrir Þorsteinsson, skoraði flest mörk fyrir Keflvíkinga í Evrópukeppninni í Futsal, sem fram fór á Ásvöllum í Hafnarfirði og lauk í gær. Keflvíkingar unnu fyrsta leikinn sinn en töpuðu hinum tveimur og komust ekki upp úr riðlinum. Íslenski boltinn 18.8.2010 14:40
Kristinn dæmir hjá FH-bönunum í Bate Borisov Það verður íslenskur dómarakvartett að störfum í Evrópudeild UEFA á fimmtudag, á leik FC BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi og portúgalska liðsins CS Marítimo. Kristinn Jakobsson mun dæma leikinn hjá FH-bönunum í BATE Borisov. Íslenski boltinn 18.8.2010 13:47
Toppliðin náðu ekki að vinna Topplið 1. deildarinnar, Leiknir, Þór og Víkingur, gerðu öll jafntefli í leikjum sínum í kvöld. Íslenski boltinn 17.8.2010 21:10
Heil umferð í 1. deild karla í kvöld Heil umferð fer fram í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Spennan á toppi og botni deildarinnar eykst en Leiknir vermir efsta sætið fyrir leiki kvöldsins. Íslenski boltinn 17.8.2010 09:34
Feðgarnir Zoran og Bojan í eldlínunni með Keflvíkingum í dag Keflvíkingar leika sinn síðasta leik í undariðli Evrópumótsins í Futsal í dag. Feðgarnir Zoran Daníel Ljubicic og Bojan Stefán Ljubicic hafa spilað vel með Keflvíkingum á mótinu. Íslenski boltinn 17.8.2010 09:25
Erla Steina endanlega hætt með landsliðinu Erla Steina Arnardóttir gefur ekki lengur kost á sér í íslenska landsliðið í knattspyrnu. Hún var ósátt með að vera ekki valin í liðið fyrr á þessu ári. Íslenski boltinn 17.8.2010 11:15