Ástin á götunni Önnur markaveisla hjá sautján ára stelpunum - 24 mörk í 2 leikjum Íslenska 17 ára landsliðið er að gera frábæra hluti í undankeppni EM í Búlgaríu en liðið fylgdi eftir 14-0 sigri á Litháen á mánudaginn með því að vinna 10-0 sigur á heimastúlkum í Búlgaríu í dag. Íslenski boltinn 22.9.2010 14:41 Greta Mjöll heldur áfram að skora fyrir Northeastern Greta Mjöll Samúelsdóttir var áfram á skotskónum með Northeastern háskólaliðinu um helgina en hún skoraði eitt marka liðsins í 3-1 sigri á New Hampshire Wildcats. Íslenski boltinn 20.9.2010 19:55 Stelpurnar stútuðu Litháen í fyrsta leiknum Íslenska 17 ára landsliðið vann risasigur í fyrsta leik sínum í sínum riðli í undankeppni EM en íslenska liðið vann 14-0 sigur á Litháen í dag. Guðmunda Brynja Óladóttir (Selfoss) og Aldís Kara Lúðvíksdóttir (FH) skoruðu báðar þrennu í leiknum. Íslenski boltinn 20.9.2010 15:32 Þór í Pepsi-deildina - Fjarðabyggð féll Þór frá Akureyri er komið upp í Pepsi-deildina og Fjarðabyggð er fallið eftir dramatíska lokaumferð í 1. deild karla. Íslenski boltinn 18.9.2010 16:14 Æsispennandi lokaumferð í 1. deildinni Klukkan 14.00 fer fram lokaumferðin í 1. deild karla í knattspyrnu. Lokaumferðin verður æsispennandi en Leiknir og Þór berjast um að fylgja Víkingi upp í Pepsi-deildina. Íslenski boltinn 18.9.2010 11:55 Berglind skoraði tvö og Birna hélt hreinu í þriðja sinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir er orðin ein markahæsti leikmaður 19 ára landsliðs kvenna frá upphafi eftir að hún skoraði tvö mörk í 4-0 sigri liðsins á Úkraínu í lokaleik liðsins í undanriðli EM sem fór fram í Búlgaríu. Íslenski boltinn 16.9.2010 11:34 Ísland hrynur niður FIFA-listann Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í lóðréttu falli niður FIFA-listann en liðið fellur um hvorki fleiri né færri en 21 sæti á listanum sem var gefinn út í morgun. Íslenski boltinn 15.9.2010 09:06 Berglind með tvö mörk í sigri á Búlgaríu - jafnaði markamet Gretu Stelpurnar í 19 ára landsliðinu byrjuðu vel í undankeppni Evrópumótsins þegar þær unnu 2-0 sigur á heimastúlkum í gær. Blikinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði bæði mörk Íslands í leiknum, eitt í hvorum hálfleik. Íslenski boltinn 11.9.2010 23:41 Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Helgi Sigurðsson og félagar í Víkingi komust í dag upp í Pepsi-deild karla næsta sumar eftir 2-0 sigur á KA fyrir norðan í næstsíðustu umferð 1. deildar karla. Það var mikil gleði í leikslok enda Víkingar komnir í úrvalsdeildina í fyrsta sinn síðan sumarið 2007. Íslenski boltinn 11.9.2010 21:17 Víkingar komnir upp í Pepsi-deildina og Njarðvík fallið úr 1. deildinni Víkingar tryggðu sér sæti í Pepsi-deild karla næsta sumar þegar næstsíðasta umferð 1. deildar karla fór fram í dag. Víkingar unnu 2-0 sigur á KA á Akureyri en það mun ekki ráðast fyrr en um næstu helgi hvort Leiknir eða Þór fylgja Víkingum upp. Íslenski boltinn 11.9.2010 16:14 Bjarni Þór: Ég held að Skotarnir henti okkur bara mjög vel Bjarni Þór Viðarsson, fyrirliði íslenska 21 árs landsliðsins var sáttur með dráttinn í umspilinu um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins en íslenska liðið mætir þar Skotum í tveimur leikjum um sæti í úrslitakeppninni sem fram fer í Danmörku næsta sumar. Fótbolti 10.9.2010 11:00 Strákarnir mæta Skotum í umspilinu Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta dróst á móti Skotlandi í umspilinu um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Danmörku næsta sumar. Leikirnir fara fram 8 og 12. október næstkomandi. Fótbolti 10.9.2010 10:24 Tindastóll og Dalvík/Reynir í 2. deild Tindastóll frá Sauðárkróki og Dalvík/Reynir tryggðu sér í kvöld sæti í 2. deild í knattspyrnu á næsta ári. Íslenski boltinn 8.9.2010 20:23 Guðjón í óformlegum viðræðum við KA Samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2 er mikil áhugi á því hjá áhrifamiklum velunnurum KA að Guðjón Þórðarson taki við liðinu. Íslenski boltinn 8.9.2010 18:10 Ísland getur ekki mætt Englandi eða Spáni í umspilinu Íslenska 21 árs landsliðið verður í neðri styrkleikaflokknum þegar það verður dregið í umspilið fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Danmörku á næsta ári. Drátturinn fer fram fyrir hádegi á föstudaginn en styrkleikaröðunin var gefin út á heimasíðu UEFA í dag. Fótbolti 8.9.2010 16:19 Íslenska 21 árs landsliðið tapaði í Tékklandi en komst í umspilið Íslenska 21 árs landsliðið komst inn í umspilið um sæti í úrslitakeppni Evrópukepppninnar þrátt fyrir 3-1 tap í Tékklandi í dag. Ísland var síðasta liðið sem komst inn af þeim sem enduðu í 2. sæti sinna riðla. Fótbolti 7.9.2010 16:54 Án leikmanna sem hafa skorað 17 af 28 mörkum liðsins Íslenska 21 árs landsliðið er án sterkra leikmanna þegar liðið mætir Tékkum í dag í úrslitaleik riðilsins í undankeppni EM. Sjö leikmenn liðsins eru uppteknir með A-landsliðinu sem mætir Dönum í kvöld og þeir hafa skorað 61 prósent marka liðsins í keppninni til þessa. Fótbolti 7.9.2010 10:01 Þóroddur Hjaltalín dæmir hjá Portúgölum á morgun Þóroddur Hjaltalín mun dæma leik Portúgals og Makedóníu í undankeppni EM hjá U21 karla en leikurinn fer fram á Dr. Jorge Sampaio leikvanginum í Vila Nova de Gaia á morgun. Íslenski boltinn 6.9.2010 11:02 Sölvi Geir Ottesen við BT: Við vinnum Dani á Parken Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði íslenska landsliðsins, verður einn íslensku leikmannanna á heimavelli þegar Ísland mætir Dönum á Parken á morgun í undankeppni EM. Sölvi Geir spilar með FC Kaupmannahöfn og hann var sigurviss í viðtali við danska blaðið BT. Íslenski boltinn 6.9.2010 09:22 Rúrik við Fyens Stiftstidende: Við ættum ekki að eiga möguleika Rúrik Gíslason, leikmaður OB og íslenska landsliðsins, er í viðtali við danska blaðið Fyens Stiftstidende í dag og þar viðurkennir hann að leikurinn við Dani á Parken á morgun verði íslenska liðinu erfiður. Íslenski boltinn 6.9.2010 09:11 Halldór: Týpískur Leiknissigur Halldór Kristinn Halldórsson, fyrirliði Leiknis, segir sigurinn á HK í dag vera týpískan Leiknissigur. Liðið er á toppi deildarinnar með Víkingum en hefur aðeins skorað 30 mörk í sumar. Íslenski boltinn 4.9.2010 16:59 Tómas Ingi: Þeir vildu þetta meira Leiknismenn unnu HK naumlega á heimavelli sínum í dag en sigurinn var síst of stór. Þeir skoruðu aðeins eitt mark sem kom þeim þó aftur í toppsætið, með Víkingum. Íslenski boltinn 4.9.2010 16:44 Leiknir og Víkingur unnu bæði Toppbaráttan er í algleymingi í 1. deild karla í knattspyrnu. Leiknir og Víkingur unnu bæði sína leiki í dag og eru því bæði aftur komin upp fyrir Þór. Íslenski boltinn 4.9.2010 16:25 Góð úrslit fyrir Ísland - Jafnt í Tékklandi Tékkland og Þýskaland gerðu 1-1 jafntefli í undankeppni U21 árs liða fyrir EM á næsta ári. Þetta þýðir að ef Ísland vinnur Tékkland á þriðjudaginn er liðið öruggt um sæti í umspili um laust sæti á EM. Íslenski boltinn 3.9.2010 18:25 Brynjar meiddur og Grétar tæpur Það er skarð fyrir skildi í íslenska landsliðinu að Brynjar Björn Gunnarsson getur ekki spilað leikinn í kvöld. Hann meiddist í leik með Reading um síðustu helgi og hefur enn ekki jafnað sig. Íslenski boltinn 2.9.2010 22:37 Í dag þarf endurreisn Ólafs að byrja Í dag verður Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari að sýna að hann sé á réttri leið með landsliðið. Í fyrsta sinn síðan hann tók við þjálfun liðsins er raunveruleg pressa á honum. Íslenski boltinn 2.9.2010 22:32 Helmingslíkur á að við vinnum þennan leik Undankeppni EM 2012 hefst í dag. Fyrsti mótherji Íslands í keppninni er kunnuglegur en frændur vorir Norðmenn sækja okkur heim á Laugardalsvöllinn í kvöld. Ísland og Noregur voru einnig saman í riðli í síðustu undankeppni og þá enduðu báðir leikirnir með jafntefli. Íslenski boltinn 2.9.2010 22:29 Fáir Norðmenn sjá leikinn Þó svo að íbúafjöldi Noregs sé tæplega fimm milljónir má gera ráð fyrir að fleiri Íslendingar en Norðmenn hafi aðgang að leik landanna á morgun í sjónvarpstækjum sínum. Fótbolti 2.9.2010 22:21 Fá 200 milljónir fyrir EM sæti - Enginn íslenskur samningur Norska landsliðið í knattspyrnu fær um 200 milljónir íslenskra, komist það alla leið á EM. Íslenska liðið hefur engan slíkan samning. Íslenski boltinn 2.9.2010 22:15 Þórsarar á topp 1. deildar karla 1550 manns sáu Þór komast á topp 1. deildar karla í knattspyrnu eftir öruggan sigur í grannaslagnum við KA á Akureyri í kvöld. Fótbolti 2.9.2010 19:51 « ‹ 236 237 238 239 240 241 242 243 244 … 334 ›
Önnur markaveisla hjá sautján ára stelpunum - 24 mörk í 2 leikjum Íslenska 17 ára landsliðið er að gera frábæra hluti í undankeppni EM í Búlgaríu en liðið fylgdi eftir 14-0 sigri á Litháen á mánudaginn með því að vinna 10-0 sigur á heimastúlkum í Búlgaríu í dag. Íslenski boltinn 22.9.2010 14:41
Greta Mjöll heldur áfram að skora fyrir Northeastern Greta Mjöll Samúelsdóttir var áfram á skotskónum með Northeastern háskólaliðinu um helgina en hún skoraði eitt marka liðsins í 3-1 sigri á New Hampshire Wildcats. Íslenski boltinn 20.9.2010 19:55
Stelpurnar stútuðu Litháen í fyrsta leiknum Íslenska 17 ára landsliðið vann risasigur í fyrsta leik sínum í sínum riðli í undankeppni EM en íslenska liðið vann 14-0 sigur á Litháen í dag. Guðmunda Brynja Óladóttir (Selfoss) og Aldís Kara Lúðvíksdóttir (FH) skoruðu báðar þrennu í leiknum. Íslenski boltinn 20.9.2010 15:32
Þór í Pepsi-deildina - Fjarðabyggð féll Þór frá Akureyri er komið upp í Pepsi-deildina og Fjarðabyggð er fallið eftir dramatíska lokaumferð í 1. deild karla. Íslenski boltinn 18.9.2010 16:14
Æsispennandi lokaumferð í 1. deildinni Klukkan 14.00 fer fram lokaumferðin í 1. deild karla í knattspyrnu. Lokaumferðin verður æsispennandi en Leiknir og Þór berjast um að fylgja Víkingi upp í Pepsi-deildina. Íslenski boltinn 18.9.2010 11:55
Berglind skoraði tvö og Birna hélt hreinu í þriðja sinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir er orðin ein markahæsti leikmaður 19 ára landsliðs kvenna frá upphafi eftir að hún skoraði tvö mörk í 4-0 sigri liðsins á Úkraínu í lokaleik liðsins í undanriðli EM sem fór fram í Búlgaríu. Íslenski boltinn 16.9.2010 11:34
Ísland hrynur niður FIFA-listann Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í lóðréttu falli niður FIFA-listann en liðið fellur um hvorki fleiri né færri en 21 sæti á listanum sem var gefinn út í morgun. Íslenski boltinn 15.9.2010 09:06
Berglind með tvö mörk í sigri á Búlgaríu - jafnaði markamet Gretu Stelpurnar í 19 ára landsliðinu byrjuðu vel í undankeppni Evrópumótsins þegar þær unnu 2-0 sigur á heimastúlkum í gær. Blikinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði bæði mörk Íslands í leiknum, eitt í hvorum hálfleik. Íslenski boltinn 11.9.2010 23:41
Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Helgi Sigurðsson og félagar í Víkingi komust í dag upp í Pepsi-deild karla næsta sumar eftir 2-0 sigur á KA fyrir norðan í næstsíðustu umferð 1. deildar karla. Það var mikil gleði í leikslok enda Víkingar komnir í úrvalsdeildina í fyrsta sinn síðan sumarið 2007. Íslenski boltinn 11.9.2010 21:17
Víkingar komnir upp í Pepsi-deildina og Njarðvík fallið úr 1. deildinni Víkingar tryggðu sér sæti í Pepsi-deild karla næsta sumar þegar næstsíðasta umferð 1. deildar karla fór fram í dag. Víkingar unnu 2-0 sigur á KA á Akureyri en það mun ekki ráðast fyrr en um næstu helgi hvort Leiknir eða Þór fylgja Víkingum upp. Íslenski boltinn 11.9.2010 16:14
Bjarni Þór: Ég held að Skotarnir henti okkur bara mjög vel Bjarni Þór Viðarsson, fyrirliði íslenska 21 árs landsliðsins var sáttur með dráttinn í umspilinu um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins en íslenska liðið mætir þar Skotum í tveimur leikjum um sæti í úrslitakeppninni sem fram fer í Danmörku næsta sumar. Fótbolti 10.9.2010 11:00
Strákarnir mæta Skotum í umspilinu Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta dróst á móti Skotlandi í umspilinu um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Danmörku næsta sumar. Leikirnir fara fram 8 og 12. október næstkomandi. Fótbolti 10.9.2010 10:24
Tindastóll og Dalvík/Reynir í 2. deild Tindastóll frá Sauðárkróki og Dalvík/Reynir tryggðu sér í kvöld sæti í 2. deild í knattspyrnu á næsta ári. Íslenski boltinn 8.9.2010 20:23
Guðjón í óformlegum viðræðum við KA Samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2 er mikil áhugi á því hjá áhrifamiklum velunnurum KA að Guðjón Þórðarson taki við liðinu. Íslenski boltinn 8.9.2010 18:10
Ísland getur ekki mætt Englandi eða Spáni í umspilinu Íslenska 21 árs landsliðið verður í neðri styrkleikaflokknum þegar það verður dregið í umspilið fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Danmörku á næsta ári. Drátturinn fer fram fyrir hádegi á föstudaginn en styrkleikaröðunin var gefin út á heimasíðu UEFA í dag. Fótbolti 8.9.2010 16:19
Íslenska 21 árs landsliðið tapaði í Tékklandi en komst í umspilið Íslenska 21 árs landsliðið komst inn í umspilið um sæti í úrslitakeppni Evrópukepppninnar þrátt fyrir 3-1 tap í Tékklandi í dag. Ísland var síðasta liðið sem komst inn af þeim sem enduðu í 2. sæti sinna riðla. Fótbolti 7.9.2010 16:54
Án leikmanna sem hafa skorað 17 af 28 mörkum liðsins Íslenska 21 árs landsliðið er án sterkra leikmanna þegar liðið mætir Tékkum í dag í úrslitaleik riðilsins í undankeppni EM. Sjö leikmenn liðsins eru uppteknir með A-landsliðinu sem mætir Dönum í kvöld og þeir hafa skorað 61 prósent marka liðsins í keppninni til þessa. Fótbolti 7.9.2010 10:01
Þóroddur Hjaltalín dæmir hjá Portúgölum á morgun Þóroddur Hjaltalín mun dæma leik Portúgals og Makedóníu í undankeppni EM hjá U21 karla en leikurinn fer fram á Dr. Jorge Sampaio leikvanginum í Vila Nova de Gaia á morgun. Íslenski boltinn 6.9.2010 11:02
Sölvi Geir Ottesen við BT: Við vinnum Dani á Parken Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði íslenska landsliðsins, verður einn íslensku leikmannanna á heimavelli þegar Ísland mætir Dönum á Parken á morgun í undankeppni EM. Sölvi Geir spilar með FC Kaupmannahöfn og hann var sigurviss í viðtali við danska blaðið BT. Íslenski boltinn 6.9.2010 09:22
Rúrik við Fyens Stiftstidende: Við ættum ekki að eiga möguleika Rúrik Gíslason, leikmaður OB og íslenska landsliðsins, er í viðtali við danska blaðið Fyens Stiftstidende í dag og þar viðurkennir hann að leikurinn við Dani á Parken á morgun verði íslenska liðinu erfiður. Íslenski boltinn 6.9.2010 09:11
Halldór: Týpískur Leiknissigur Halldór Kristinn Halldórsson, fyrirliði Leiknis, segir sigurinn á HK í dag vera týpískan Leiknissigur. Liðið er á toppi deildarinnar með Víkingum en hefur aðeins skorað 30 mörk í sumar. Íslenski boltinn 4.9.2010 16:59
Tómas Ingi: Þeir vildu þetta meira Leiknismenn unnu HK naumlega á heimavelli sínum í dag en sigurinn var síst of stór. Þeir skoruðu aðeins eitt mark sem kom þeim þó aftur í toppsætið, með Víkingum. Íslenski boltinn 4.9.2010 16:44
Leiknir og Víkingur unnu bæði Toppbaráttan er í algleymingi í 1. deild karla í knattspyrnu. Leiknir og Víkingur unnu bæði sína leiki í dag og eru því bæði aftur komin upp fyrir Þór. Íslenski boltinn 4.9.2010 16:25
Góð úrslit fyrir Ísland - Jafnt í Tékklandi Tékkland og Þýskaland gerðu 1-1 jafntefli í undankeppni U21 árs liða fyrir EM á næsta ári. Þetta þýðir að ef Ísland vinnur Tékkland á þriðjudaginn er liðið öruggt um sæti í umspili um laust sæti á EM. Íslenski boltinn 3.9.2010 18:25
Brynjar meiddur og Grétar tæpur Það er skarð fyrir skildi í íslenska landsliðinu að Brynjar Björn Gunnarsson getur ekki spilað leikinn í kvöld. Hann meiddist í leik með Reading um síðustu helgi og hefur enn ekki jafnað sig. Íslenski boltinn 2.9.2010 22:37
Í dag þarf endurreisn Ólafs að byrja Í dag verður Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari að sýna að hann sé á réttri leið með landsliðið. Í fyrsta sinn síðan hann tók við þjálfun liðsins er raunveruleg pressa á honum. Íslenski boltinn 2.9.2010 22:32
Helmingslíkur á að við vinnum þennan leik Undankeppni EM 2012 hefst í dag. Fyrsti mótherji Íslands í keppninni er kunnuglegur en frændur vorir Norðmenn sækja okkur heim á Laugardalsvöllinn í kvöld. Ísland og Noregur voru einnig saman í riðli í síðustu undankeppni og þá enduðu báðir leikirnir með jafntefli. Íslenski boltinn 2.9.2010 22:29
Fáir Norðmenn sjá leikinn Þó svo að íbúafjöldi Noregs sé tæplega fimm milljónir má gera ráð fyrir að fleiri Íslendingar en Norðmenn hafi aðgang að leik landanna á morgun í sjónvarpstækjum sínum. Fótbolti 2.9.2010 22:21
Fá 200 milljónir fyrir EM sæti - Enginn íslenskur samningur Norska landsliðið í knattspyrnu fær um 200 milljónir íslenskra, komist það alla leið á EM. Íslenska liðið hefur engan slíkan samning. Íslenski boltinn 2.9.2010 22:15
Þórsarar á topp 1. deildar karla 1550 manns sáu Þór komast á topp 1. deildar karla í knattspyrnu eftir öruggan sigur í grannaslagnum við KA á Akureyri í kvöld. Fótbolti 2.9.2010 19:51