Ástin á götunni Ummæli Guðjóns kærð til aga - og úrskurðanefndar KSÍ Þórir Hákonarson framkvæmdastjóri KSÍ sendi inn kæru s.l. þriðjudag til aga – og úrskurðanefndar KSÍ vegna ummæla Guðjóns Þórðarsonar þjálfara BÍ/Bolungarvíkur í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2. Guðjón sagði eftir leik BÍ/Bolungarvíkur gegn Þrótti í 1. deildinni að hann vissi ekki hvort dómurum líkaði litarhátturinn á framherja liðsins. Fótbolti 1.7.2011 11:02 Finnur: Sterkt að halda hreinu Finnur Ólafsson, leikmaður ÍBV, segir að það hafi verið fyrir öllu ná sigri gegn St. Patrick's í forkeppni Evrópudeildar UEFA í dag og að það hafi ekki skemmt fyrir að ÍBV hélt einnig hreinu. Fótbolti 30.6.2011 21:06 Utan vallar: Flotið sofandi að feigðarósi Miðvikudagurinn 29. júní 2011 er svartur dagur í íslenskri knattspyrnusögu. Þá hrundi íslenska karlalandsliðið niður í 122. sætið á styrkleikalista alþjóða knattspyrnusambandsins. Versti árangur Íslands á listanum fram að þessum degi var 117. sæti. Ekki er hægt að segja að listinn sé marklaus. Hann tekur mið af árangri landsliðanna og árangur Íslands síðustu ár er nákvæmlega enginn. Íslenski boltinn 29.6.2011 22:33 Fuglafirðingar á lágflugi í Færeyjum KR hefur í kvöld keppni í undankeppni Evrópudeildar UEFA þegar liðið mætir ÍF Fuglafjørður í Þórshöfn í Færeyjum. Liðin mætast svo aftur í næstu viku en þá á KR-vellinum. Íslenski boltinn 29.6.2011 22:33 Niðurlægjandi að þurfa að spila leikinn í bænum "Þetta er stór stund fyrir okkur hjá ÍBV en það er ekki hægt að neita því að það er niðurlægjandi að þurfa að koma í bæinn til þess að spila Evrópuleik,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, en hans lið tekur á móti írska liðinu Saint Patrick's í Evrópudeildinni í kvöld. Leikurinn fer fram á heimavelli Vals, Vodafone-vellinum. Íslenski boltinn 29.6.2011 22:33 Víkingur sigraði KA - HK náði í stig gegn Haukum Tveir leikir fóru fram í 9. umferð 1. deildar í knattspyrnu í kvöld. Í Ólafsvík sigruðu heimamenn KA 2-1 eftir að hafa lent marki undir og á gervigrasinu í Hafnarfirði skildu Haukar og HK jöfn 1-1. Íslenski boltinn 29.6.2011 22:22 Móður Ríkharðs dreymdi að hann myndi skora fimm mörk Í dag eru liðin 60 ár frá því að íslenska landsliðið í knattspyrnu bar sigurorð af Svíum 4-3 á Melavellinum. Skagamaðurinn Ríkharður Jónsson skoraði öll mörk Íslendinga en sigursins er minnst sem eins þess merkilegasta í íslenskri knattspyrnusögu. Íslenski boltinn 29.6.2011 18:46 Geir: Færeyingar ekki betri en við í fótbolta Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir það dapurt hversu neðarlega íslenska landsliðsins er fallið á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Ísland hefur aldrei verið neðar á listanum en liðið situr nú í 122. sæti hans. Íslenski boltinn 29.6.2011 16:59 Páll: Sköpuðum ekki nóg af færum „Það er bara eitt stig í hús eftir þennan leik og við tökum því,“ sagði Páll Einarsson, þjálfari Þróttar, eftir 2-2 jafntefli gegn BÍ/Bolungarvík í dag. Íslenski boltinn 26.6.2011 17:42 Hafþór: Dómarinn fer stundum í okkur sveitastrákana „Þetta var bara meira bullið, við áttum þennan leik og síðan var dómarinn ekkert að hjálpa okkur,“ sagði Hafþór Atli Agnarsson, leikmaður BÍ/Bolungarvíkur eftir 2-2 jafntefli gegn Þrótti í dag. Íslenski boltinn 26.6.2011 17:32 Trausti: Fengum nokkur hálffæri til að klára leikinn „Ég er alls ekki sáttur við þessi úrslit,“ sagði Trausti Sigurbjörnsson, markvörður Þróttar, eftir 2-2 jafntefli gegn BÍ/Bolungarvík í dag. Íslenski boltinn 26.6.2011 17:22 Guðjón: Það verður að efast um faglegar forsendur KSÍ „Ég hefði viljað vinna leikinn en það var augljóst á mínum mönnum að þeir voru þreyttir,“ sagði Guðjón Þórðarson, þjálfari BÍ/Bolungarvíkur, eftir 2-2 jafntefli við Þróttara í dag. Íslenski boltinn 26.6.2011 17:15 Umfjöllun: Þróttur og BÍ/Bolungarvík skildu jöfn Þróttur og BÍ/Bolungarvík skildu jöfn, 2-2, í 1.deild karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Valbjarnarvelli. Gestirnir að vestan komust tvisvar yfir í leiknum en Þróttarar gáfust aldrei upp og jöfnuðu metin. Íslenski boltinn 26.6.2011 16:28 Ragnar fékk stig í fyrsta deildarleik sínum með HK Ragnar Gíslason, þjálfari HK, nældi í sitt fyrsta stig með HK í kvöld í sínum fyrsta leik með liðið í deildinni. HK er með tvö stig í 1. deildinni eftir 1-1 jafntefli gegn ÍR í Kópavogi. Íslenski boltinn 24.6.2011 22:02 U-21 árs strákarnir styrktu krabbameinssjúk börn Strákarnir í íslenska U-21 árs landsliðinu í knattspyrnu létu gott af sér leiða í dag er þeir styrktu átakið "Meðan fæturnir bera mig" um 300 þúsund krónur. Peningarnir renna til krabbameinssjúkra barna. Íslenski boltinn 24.6.2011 15:04 KA lagði Gróttu fyrir norðan Grótta sótti ekki gull í greipar KA á Akureyrarvelli í kvöld. Heimamenn unnu góðan 1-0 sigur í fyrsta leik sínum á Akureyrarvelli í sumar. Íslenski boltinn 24.6.2011 20:23 KR lagði FH öðru sinni - myndir KR virðist vera komið með tak á FH eftir áralanga yfirburði Hafnfirðinga og Vesturbæingar unnu sinn annan sigur á FH í sumar í gær. Sport 23.6.2011 22:58 Stjarnan fyrst til að skora gegn ÍBV - myndir Stjörnustúlkur voru mjög öflugar gegn ÍBV og náðu fyrstar allra í sumar að skora fram hjá Birnu Berg Haraldsdóttur í marki Eyjastúlkna. Sport 23.6.2011 22:56 Rúnar: Samkeppni heldur mönnum á tánum "Þetta var virkilega ánægjulegt í kvöld, en maður verður að vinna alla leikina í þessari keppni til að eiga möguleika á að lyfta dollunni,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2011 22:54 Ólafur Páll: Áttum skilið meira út úr þessum leik "Þetta er auðvita mikið svekkelsi og alltaf leiðinlegt að tapa leikjum hér,“ sagði Ólafur Páll Snorrason, leikmaður FH, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2011 22:47 1. deild karla: Hjörtur með þrennu í stórsigri ÍA Hjörtur Júlíus Hjartarson fór á kostum með Skagamönnum í kvöld og skoraði þrjú mörk í 6-0 sigri ÍA á Fjölni. Haukar og Selfoss unnu einnig sína leiki. Íslenski boltinn 23.6.2011 22:41 Grétar: Vorum með yfirhöndina allan leikinn "Mér fannst þetta flottur leikur hjá okkur í kvöld,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir frábæran bikarsigur, 2-0, gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2011 22:33 Geir: Æskilegt að þjálfarar tali saman Ísland varð í 5.-6. sæti á EM U-21 liða í Danmörku sem nú stendur yfir. Ísland komst því ekki í undanúrslitin en Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er engu að síður stoltur af árangrinum. Íslenski boltinn 22.6.2011 20:05 Páll: Alltaf gaman að vinna úrvalsdeildarlið "Við lögðum upp með að vera þéttir til baka og reyna samt að skora snemma," sagði Páll Einarsson, þjálfari Þróttar, eftir sigurinn í kvöld. Þróttur vann frábæran sigur, 3-1, gegn Fram í 16-liða úrslitum Valitor-bikar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 21.6.2011 22:33 Hallur: Ætlum okkur langt í þessu móti "Leikurinn spilaðist alveg eins og við vildum,“ sagði Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttar, eftir sigurinn á Fram í kvöld. Íslenski boltinn 21.6.2011 22:22 Kristján: Slæmt að fá á sig þessar vítaspyrnur "Ég er bara virkilega svekktur,“ sagði Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, eftir tapið gegn Þrótti í kvöld. Íslenski boltinn 21.6.2011 22:12 Sveinbjörn: Ætlum okkur alla leið "Við erum komnir í 8-liða úrslit og þetta gerist vart betra,“ sagði markaskorarinn, Sveinbjörn Jónasson, eftir sigurinn í kvöld. Þróttur slóg Fram útúr Valitor-bikarnum eftir að hafa unnið þá 3-1 á Valbjarnarvelli. Íslenski boltinn 21.6.2011 22:04 Keflavík skellti Haukum - myndir Keflavík komst í átta liða úrslit Valitor-bikarkeppninnar í gærkvöld er strákarnir úr Bítlabænum skelltu Haukum á gervigrasinu í Hafnarfirði. Íslenski boltinn 20.6.2011 22:27 Tómas Ingi: Auðvitað er þetta sárt Tómas Ingi Tómasson var í dag rekinn sem þjálfari 1. deildarliðs HK. Við starfi hans tekur Ragnar Gíslason sem hefur verið yfirþjálfari yngri flokka hjá HK. Kópavogsliðinu hefur ekki gengið vel undir stjórn Tómasar Inga og situr á botni 1. deildarinnar með aðeins eitt stig eftir sjö leiki. Íslenski boltinn 20.6.2011 16:46 Leikið í 16-liða úrslitum Valitorbikarsins í kvöld Þrír leikir fara fram í kvöld í Valitor bikarkeppni karla í fótbolta í 16-liða úrslitum. Pepsideildaliðin Þór og Víkingur úr Reykjavík eigast við á Þórsvelli á Akureyri og hefst sá leikur kl. 18.30. Tveir leikir hefjast kl. 19.15. Haukar, sem leika í 1. deild, taka á móti Keflvíkingum sem eru í efstu deild. Fjölnir og Hamar leika í Grafarvogi en Fjölnir er í næst efstu deild en Hamar úr Hveragerði leikur í 2. deild. Bein netútvarpslýsing verður frá leik Hauka og Keflavíkur á Boltavarpinu á visir.is. Íslenski boltinn 20.6.2011 09:56 « ‹ 228 229 230 231 232 233 234 235 236 … 334 ›
Ummæli Guðjóns kærð til aga - og úrskurðanefndar KSÍ Þórir Hákonarson framkvæmdastjóri KSÍ sendi inn kæru s.l. þriðjudag til aga – og úrskurðanefndar KSÍ vegna ummæla Guðjóns Þórðarsonar þjálfara BÍ/Bolungarvíkur í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2. Guðjón sagði eftir leik BÍ/Bolungarvíkur gegn Þrótti í 1. deildinni að hann vissi ekki hvort dómurum líkaði litarhátturinn á framherja liðsins. Fótbolti 1.7.2011 11:02
Finnur: Sterkt að halda hreinu Finnur Ólafsson, leikmaður ÍBV, segir að það hafi verið fyrir öllu ná sigri gegn St. Patrick's í forkeppni Evrópudeildar UEFA í dag og að það hafi ekki skemmt fyrir að ÍBV hélt einnig hreinu. Fótbolti 30.6.2011 21:06
Utan vallar: Flotið sofandi að feigðarósi Miðvikudagurinn 29. júní 2011 er svartur dagur í íslenskri knattspyrnusögu. Þá hrundi íslenska karlalandsliðið niður í 122. sætið á styrkleikalista alþjóða knattspyrnusambandsins. Versti árangur Íslands á listanum fram að þessum degi var 117. sæti. Ekki er hægt að segja að listinn sé marklaus. Hann tekur mið af árangri landsliðanna og árangur Íslands síðustu ár er nákvæmlega enginn. Íslenski boltinn 29.6.2011 22:33
Fuglafirðingar á lágflugi í Færeyjum KR hefur í kvöld keppni í undankeppni Evrópudeildar UEFA þegar liðið mætir ÍF Fuglafjørður í Þórshöfn í Færeyjum. Liðin mætast svo aftur í næstu viku en þá á KR-vellinum. Íslenski boltinn 29.6.2011 22:33
Niðurlægjandi að þurfa að spila leikinn í bænum "Þetta er stór stund fyrir okkur hjá ÍBV en það er ekki hægt að neita því að það er niðurlægjandi að þurfa að koma í bæinn til þess að spila Evrópuleik,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, en hans lið tekur á móti írska liðinu Saint Patrick's í Evrópudeildinni í kvöld. Leikurinn fer fram á heimavelli Vals, Vodafone-vellinum. Íslenski boltinn 29.6.2011 22:33
Víkingur sigraði KA - HK náði í stig gegn Haukum Tveir leikir fóru fram í 9. umferð 1. deildar í knattspyrnu í kvöld. Í Ólafsvík sigruðu heimamenn KA 2-1 eftir að hafa lent marki undir og á gervigrasinu í Hafnarfirði skildu Haukar og HK jöfn 1-1. Íslenski boltinn 29.6.2011 22:22
Móður Ríkharðs dreymdi að hann myndi skora fimm mörk Í dag eru liðin 60 ár frá því að íslenska landsliðið í knattspyrnu bar sigurorð af Svíum 4-3 á Melavellinum. Skagamaðurinn Ríkharður Jónsson skoraði öll mörk Íslendinga en sigursins er minnst sem eins þess merkilegasta í íslenskri knattspyrnusögu. Íslenski boltinn 29.6.2011 18:46
Geir: Færeyingar ekki betri en við í fótbolta Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir það dapurt hversu neðarlega íslenska landsliðsins er fallið á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Ísland hefur aldrei verið neðar á listanum en liðið situr nú í 122. sæti hans. Íslenski boltinn 29.6.2011 16:59
Páll: Sköpuðum ekki nóg af færum „Það er bara eitt stig í hús eftir þennan leik og við tökum því,“ sagði Páll Einarsson, þjálfari Þróttar, eftir 2-2 jafntefli gegn BÍ/Bolungarvík í dag. Íslenski boltinn 26.6.2011 17:42
Hafþór: Dómarinn fer stundum í okkur sveitastrákana „Þetta var bara meira bullið, við áttum þennan leik og síðan var dómarinn ekkert að hjálpa okkur,“ sagði Hafþór Atli Agnarsson, leikmaður BÍ/Bolungarvíkur eftir 2-2 jafntefli gegn Þrótti í dag. Íslenski boltinn 26.6.2011 17:32
Trausti: Fengum nokkur hálffæri til að klára leikinn „Ég er alls ekki sáttur við þessi úrslit,“ sagði Trausti Sigurbjörnsson, markvörður Þróttar, eftir 2-2 jafntefli gegn BÍ/Bolungarvík í dag. Íslenski boltinn 26.6.2011 17:22
Guðjón: Það verður að efast um faglegar forsendur KSÍ „Ég hefði viljað vinna leikinn en það var augljóst á mínum mönnum að þeir voru þreyttir,“ sagði Guðjón Þórðarson, þjálfari BÍ/Bolungarvíkur, eftir 2-2 jafntefli við Þróttara í dag. Íslenski boltinn 26.6.2011 17:15
Umfjöllun: Þróttur og BÍ/Bolungarvík skildu jöfn Þróttur og BÍ/Bolungarvík skildu jöfn, 2-2, í 1.deild karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Valbjarnarvelli. Gestirnir að vestan komust tvisvar yfir í leiknum en Þróttarar gáfust aldrei upp og jöfnuðu metin. Íslenski boltinn 26.6.2011 16:28
Ragnar fékk stig í fyrsta deildarleik sínum með HK Ragnar Gíslason, þjálfari HK, nældi í sitt fyrsta stig með HK í kvöld í sínum fyrsta leik með liðið í deildinni. HK er með tvö stig í 1. deildinni eftir 1-1 jafntefli gegn ÍR í Kópavogi. Íslenski boltinn 24.6.2011 22:02
U-21 árs strákarnir styrktu krabbameinssjúk börn Strákarnir í íslenska U-21 árs landsliðinu í knattspyrnu létu gott af sér leiða í dag er þeir styrktu átakið "Meðan fæturnir bera mig" um 300 þúsund krónur. Peningarnir renna til krabbameinssjúkra barna. Íslenski boltinn 24.6.2011 15:04
KA lagði Gróttu fyrir norðan Grótta sótti ekki gull í greipar KA á Akureyrarvelli í kvöld. Heimamenn unnu góðan 1-0 sigur í fyrsta leik sínum á Akureyrarvelli í sumar. Íslenski boltinn 24.6.2011 20:23
KR lagði FH öðru sinni - myndir KR virðist vera komið með tak á FH eftir áralanga yfirburði Hafnfirðinga og Vesturbæingar unnu sinn annan sigur á FH í sumar í gær. Sport 23.6.2011 22:58
Stjarnan fyrst til að skora gegn ÍBV - myndir Stjörnustúlkur voru mjög öflugar gegn ÍBV og náðu fyrstar allra í sumar að skora fram hjá Birnu Berg Haraldsdóttur í marki Eyjastúlkna. Sport 23.6.2011 22:56
Rúnar: Samkeppni heldur mönnum á tánum "Þetta var virkilega ánægjulegt í kvöld, en maður verður að vinna alla leikina í þessari keppni til að eiga möguleika á að lyfta dollunni,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2011 22:54
Ólafur Páll: Áttum skilið meira út úr þessum leik "Þetta er auðvita mikið svekkelsi og alltaf leiðinlegt að tapa leikjum hér,“ sagði Ólafur Páll Snorrason, leikmaður FH, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2011 22:47
1. deild karla: Hjörtur með þrennu í stórsigri ÍA Hjörtur Júlíus Hjartarson fór á kostum með Skagamönnum í kvöld og skoraði þrjú mörk í 6-0 sigri ÍA á Fjölni. Haukar og Selfoss unnu einnig sína leiki. Íslenski boltinn 23.6.2011 22:41
Grétar: Vorum með yfirhöndina allan leikinn "Mér fannst þetta flottur leikur hjá okkur í kvöld,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir frábæran bikarsigur, 2-0, gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2011 22:33
Geir: Æskilegt að þjálfarar tali saman Ísland varð í 5.-6. sæti á EM U-21 liða í Danmörku sem nú stendur yfir. Ísland komst því ekki í undanúrslitin en Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er engu að síður stoltur af árangrinum. Íslenski boltinn 22.6.2011 20:05
Páll: Alltaf gaman að vinna úrvalsdeildarlið "Við lögðum upp með að vera þéttir til baka og reyna samt að skora snemma," sagði Páll Einarsson, þjálfari Þróttar, eftir sigurinn í kvöld. Þróttur vann frábæran sigur, 3-1, gegn Fram í 16-liða úrslitum Valitor-bikar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 21.6.2011 22:33
Hallur: Ætlum okkur langt í þessu móti "Leikurinn spilaðist alveg eins og við vildum,“ sagði Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttar, eftir sigurinn á Fram í kvöld. Íslenski boltinn 21.6.2011 22:22
Kristján: Slæmt að fá á sig þessar vítaspyrnur "Ég er bara virkilega svekktur,“ sagði Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, eftir tapið gegn Þrótti í kvöld. Íslenski boltinn 21.6.2011 22:12
Sveinbjörn: Ætlum okkur alla leið "Við erum komnir í 8-liða úrslit og þetta gerist vart betra,“ sagði markaskorarinn, Sveinbjörn Jónasson, eftir sigurinn í kvöld. Þróttur slóg Fram útúr Valitor-bikarnum eftir að hafa unnið þá 3-1 á Valbjarnarvelli. Íslenski boltinn 21.6.2011 22:04
Keflavík skellti Haukum - myndir Keflavík komst í átta liða úrslit Valitor-bikarkeppninnar í gærkvöld er strákarnir úr Bítlabænum skelltu Haukum á gervigrasinu í Hafnarfirði. Íslenski boltinn 20.6.2011 22:27
Tómas Ingi: Auðvitað er þetta sárt Tómas Ingi Tómasson var í dag rekinn sem þjálfari 1. deildarliðs HK. Við starfi hans tekur Ragnar Gíslason sem hefur verið yfirþjálfari yngri flokka hjá HK. Kópavogsliðinu hefur ekki gengið vel undir stjórn Tómasar Inga og situr á botni 1. deildarinnar með aðeins eitt stig eftir sjö leiki. Íslenski boltinn 20.6.2011 16:46
Leikið í 16-liða úrslitum Valitorbikarsins í kvöld Þrír leikir fara fram í kvöld í Valitor bikarkeppni karla í fótbolta í 16-liða úrslitum. Pepsideildaliðin Þór og Víkingur úr Reykjavík eigast við á Þórsvelli á Akureyri og hefst sá leikur kl. 18.30. Tveir leikir hefjast kl. 19.15. Haukar, sem leika í 1. deild, taka á móti Keflvíkingum sem eru í efstu deild. Fjölnir og Hamar leika í Grafarvogi en Fjölnir er í næst efstu deild en Hamar úr Hveragerði leikur í 2. deild. Bein netútvarpslýsing verður frá leik Hauka og Keflavíkur á Boltavarpinu á visir.is. Íslenski boltinn 20.6.2011 09:56