Ingvar eini nýliðinn í Færeyjahóp Lagerbäck - enginn Eiður Smári eða Grétar Rafn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2012 13:27 Ingvar Jónsson Mynd/Daníel Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tilkynnti í dag hópinn sinn fyrir vináttulandsleik á móti Færeyjum 15. ágúst næstkomandi. Þetta verður fyrsti landsliðsins á heimavelli undir stjórn Svíans en hann mun fara fram á Laugardalsvelli eftir tvær vikur. Ingvar Jónsson, markvörður úr Stjörnunni, er eini nýliðinn í hópnum en þeir Sölvi Geir Ottesen og Emil Hallfreðsson koma báðir aftur inn í hópinn eftir að hafa misst af leikjunum á móti Frakklandi og Svíþjóð. Allir þrír markverðir hópsins spila í Pepsi-deildinni en aðrir nítján leikmenn hópsins eru atvinnumenn erlendis. Hallgrímur Jónasson glímir við hnémeiðsli og var ekki valinn í hópinn. Eiður Smári Guðjohnsen er ekki valinn í liðið en hann er án liðs eftir að hafa gengið frá starfslokasamningi við gríska félagið AEK Aþenu. Lars Lagerbäck hafði talað um möguleikann á því að taka Eiðs Smára inn í liðið fyrir Færeyjaleikinn en ekkert varð að því. Grétar Rafn Steinsson er sömuleiðis án félags og því valdi Lars hann ekki í hópinn. Þeir báðir geta komið inn verði þeir búnir að finna sér félag í tíma fyrir leikinn á móti Færeyjum.Íslenski landsliðshópurinn á móti Færeyjum:Markmenn Gunnleifur Gunnleifsson, FH Hannes Þór Halldórsson, KR Ingvar Jónsson, StjarnanVarnarmenn Ragnar Sigurðsson, FC København Sölvi Geir Ottesen Jónsson, FC København Ari Freyr Skúlason, Sundsvall IF Indriði Sigurðsson, Viking FK Kári Árnason, Rotherham Birkir Már Sævarsson, SK Brann Bjarni Ólafur Eiríksson, Stabæk IFMiðjumenn Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC Helgi Valur Daníelsson, AIK Emil Hallfreðsson, Hellas Verona Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Rúrik Gíslason, OB Eggert Gunnþór Jónsson, Wolverhamton Wanderers FC Arnór Smárason, Esbjerg BKSóknarmenn Birkir Bjarnason, Pescara Calcio Kolbeinn Sigþórsson, AFC Ajax Alfreð Finnbogason, Helsingborg IF Gylfi Þór Sigurðsson, Tottenham Hotspur FC Björn Bergmann Sigurðarson, Wolverhamton Wanderers FC Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 15. ágúst kl. 19:45. Þetta er lokahnykkurinn í undirbúningi íslenska liðsins fyrir undankeppni HM 2014 þar sem Norðmenn verða fyrstu mótherjarnir þann 7. september á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Sjá meira
Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tilkynnti í dag hópinn sinn fyrir vináttulandsleik á móti Færeyjum 15. ágúst næstkomandi. Þetta verður fyrsti landsliðsins á heimavelli undir stjórn Svíans en hann mun fara fram á Laugardalsvelli eftir tvær vikur. Ingvar Jónsson, markvörður úr Stjörnunni, er eini nýliðinn í hópnum en þeir Sölvi Geir Ottesen og Emil Hallfreðsson koma báðir aftur inn í hópinn eftir að hafa misst af leikjunum á móti Frakklandi og Svíþjóð. Allir þrír markverðir hópsins spila í Pepsi-deildinni en aðrir nítján leikmenn hópsins eru atvinnumenn erlendis. Hallgrímur Jónasson glímir við hnémeiðsli og var ekki valinn í hópinn. Eiður Smári Guðjohnsen er ekki valinn í liðið en hann er án liðs eftir að hafa gengið frá starfslokasamningi við gríska félagið AEK Aþenu. Lars Lagerbäck hafði talað um möguleikann á því að taka Eiðs Smára inn í liðið fyrir Færeyjaleikinn en ekkert varð að því. Grétar Rafn Steinsson er sömuleiðis án félags og því valdi Lars hann ekki í hópinn. Þeir báðir geta komið inn verði þeir búnir að finna sér félag í tíma fyrir leikinn á móti Færeyjum.Íslenski landsliðshópurinn á móti Færeyjum:Markmenn Gunnleifur Gunnleifsson, FH Hannes Þór Halldórsson, KR Ingvar Jónsson, StjarnanVarnarmenn Ragnar Sigurðsson, FC København Sölvi Geir Ottesen Jónsson, FC København Ari Freyr Skúlason, Sundsvall IF Indriði Sigurðsson, Viking FK Kári Árnason, Rotherham Birkir Már Sævarsson, SK Brann Bjarni Ólafur Eiríksson, Stabæk IFMiðjumenn Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC Helgi Valur Daníelsson, AIK Emil Hallfreðsson, Hellas Verona Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Rúrik Gíslason, OB Eggert Gunnþór Jónsson, Wolverhamton Wanderers FC Arnór Smárason, Esbjerg BKSóknarmenn Birkir Bjarnason, Pescara Calcio Kolbeinn Sigþórsson, AFC Ajax Alfreð Finnbogason, Helsingborg IF Gylfi Þór Sigurðsson, Tottenham Hotspur FC Björn Bergmann Sigurðarson, Wolverhamton Wanderers FC Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 15. ágúst kl. 19:45. Þetta er lokahnykkurinn í undirbúningi íslenska liðsins fyrir undankeppni HM 2014 þar sem Norðmenn verða fyrstu mótherjarnir þann 7. september á Laugardalsvelli.
Íslenski boltinn Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Sjá meira