Ástin á götunni

Fréttamynd

Norðmenn lækka miðaverðið á landsleikina

Norska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að lækka miðaverðið á leiki karlalandsliðsins á þessu ári en allir heimaleikir Norðmanna fara fram á Ullevaal-leikvanginum í Osló. Þetta kemur fram í norska Dagblaðinu.

Fótbolti