Ástin á götunni

Fréttamynd

Sölvi: Veit ekkert hvað er að gerast fyrr en túlkurinn mætir

Sölvi Geir Ottesen spilaði sinn fyrsta leik með Jiangsu Guoxin-Sainty í kínversku úrvalsdeildinni í fótbolta um síðustu helgi. Hann segist sjaldan hafa verið betri og ætlar að klára tveggja ára samning hjá liðinu. Líður vel í bakinu og hefur verið meiðslalaus.

Fótbolti
Fréttamynd

Mótun nýs landsliðskjarna

Freyr Alexandersson lítur á Algarve-mótið í Portúgal sem upphaf undirbúnings íslenska landsliðsins fyrir EM í knattspyrnu kvenna árið 2017. Margrét Lára Viðarsdóttir snýr aftur í landsliðið eftir rúmlega árs fjarveru.

Fótbolti
Fréttamynd

Ómetanlegur styrkur í Margréti Láru

Margrét Lára Viðarsdóttir snýr nú aftur í íslenska landsliðið eftir rúmlega eins árs fjarveru frá knattspyrnu. „Það vita allir hvað hún getur í fótbolta. Við munum reyna að nýta okkur hennar styrkleika inn í það sem við höfum verið að gera,“ segir Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari um endurkomu framherjans.

Fótbolti