Ástin á götunni

Fréttamynd

Sigur á Færeyingum

Ísland bar sigurorð af Færeyjum með tveimur mörkum gegn engu í leik um 7. sætið á Norðurlandamóti U-17 ára landsliða karla í Danmörku.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ferðin kostar 360 þúsund á hvern leikmann

Leikmenn íslenska U18 ára landsliðiðsins í handbolta þurfa að greiða um helminginn af rándýrri keppnisferð til Póllands í ágúst. Það sama er upp á teningunum hjá unglingalandsliðum körfuboltans enda koma engir styrkir að utan. Í fótboltalandsliðunum er allt greitt fyrir leikmenn.

Handbolti
Fréttamynd

Þróttur skellti Haukum

Ragnar Pétursson tryggði Þrótti 1-0 sigur á Haukum í 1. deild karla í fótbolta í dag á Valbjarnarvellinum í Laugardal.

Fótbolti
Fréttamynd

Kristján Gauti aftur á leið í atvinnumennsku?

Hollenski fjölmiðillinn Omroep greindi frá því í gærkvöldi að knattspyrnukappinn Kristján Gauti Emilsson úr FH gæti verið á leið til hollenska fyrstu deildarfélagsins NEC Nijmegen sem féll úr úrvalsdeildinni í vor. Fótbolti.net greindi frá þessu í gærkvöldi.

Fótbolti