Ástin á götunni

Fréttamynd

EM-torg í hjarta höfuðborgarinnar í júnímánuði

Öll íslenska þjóðin fer ekki út til Frakklands á Evrópumótið þrátt fyrir að stór hópur hafi tryggt sér miða á leiki Íslands og sá hluti sem situr heima fær gott tækifæri til að búa til EM-stemmningu í miðbænum.

Fótbolti