Íslenski handboltinn Einar Andri: Margir eiga eftir að verða A-landsliðsmenn og atvinnumenn Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta er að standa sig frábærlega á HM í Túnis en liðið er komið alla leið í undanúrslitin þar sem liðið mætir heimamönnum á morgun. Handbolti 28.7.2009 19:23 Búið að velja U-21 árs landsliðshópinn fyrir HM Landsliðsþjálfarinn Heimir Ríkarðsson hefur valið U-21 árs landsliðshóp karla sem heldur til Egyptalands til þátttöku í lokakeppni U-21 árs Heimsmeistaramótsins karla í handbolta í byrjun ágúst næstkomandi. Handbolti 28.7.2009 11:59 U-19 ára landslið Íslands mætir Túnis í undanúrslitunum Strákarnir í U-19 ára landsliði Íslands hafa farið mikinn á Heimsmeistaramóti U-19 ára landsliða sem nú fer fram í Túnis. Ísland vann 43-37 sigur gegn Noregi í gærkvöld og mætir heimamönnum í Túnis í undanúrslitaleik á morgun. Handbolti 28.7.2009 10:41 Fjórir íslenskir handboltamenn í heimsliðinu Fjórir íslenskir handboltamenn hafa verið valdir í heimsliðið sem mætir Króötum í tilefni af 60 ára afmæli Handknattleikssambands Króatíu í lok október. Handbolti 24.7.2009 20:22 Frábær sigur á feikisterku liði Frakka 19 ára landslið karla hefur byrjað afar vel á HM í Túnis en liðið hefur unnið tvo góða sigra í fyrstu tveimur leikjum sínum. Ísland vann 29-24 sigur á Frökkum í gær en hafði unnið Puertó Ríkó með tólf marka mun kvöldið áður. Handbolti 22.7.2009 12:23 Íslandsmeistararnir til Póllands Í morgun var dregið í Evrópukeppni félagsliða í handbolta. Karlalið Fram mætir FIQAS Aalsmeer frá Hollandi í fyrstu umferð EHF-bikarsins en fyrri leikurinn verður á útivelli í byrjun september. Handbolti 21.7.2009 11:03 Þjálfari Þjóðverja: Erum í stórhættulegum riðli Þýska handboltalandsliðið er í erfiðasta riðlinum á Evrópumótinu í Austurríki á næsta ári samkvæmt þjálfar liðsins. Þjóðverjar mæta Svíum, Pólverjum og Slóvenum í C-riðli. Handbolti 27.6.2009 13:31 Guðmundur: Er mjög sáttur með riðilinn okkar Í dag varð ljóst hverjir verða andstæðingar karlalandsliðs Íslands í handbolta á lokakeppni EM í Austurríki í byrjun næsta árs en Danmörk, Serbía og Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Austurríki eru með Íslandi í b-riðli mótsins. Handbolti 24.6.2009 18:22 Íslensku strákarnir unnu sigur gegn Grænlendingum U-21 árs karlalandslið Íslands í handbolta sigraði í kvöld u-21 árs landslið Grænlands 38-34. Staðan í hálfleik var 17-17. Um vináttulandsleik var að ræða en liðin mættust á Grænlandi. Handbolti 22.6.2009 22:35 Makedónar til bjargar Makedónía sá til þess að Ísland vann riðilinn sinn í undankeppni EM í handbolta eftir allt saman. Handbolti 21.6.2009 17:24 Dýrt jafntefli í sólarsamba í Eistlandi Íslenska handboltalandsliðið þarf væntanlega að gera sér annað sætið að góðu í riðli sínum í undankeppni EM. Liðið gerði nefnilega jafntefli við Eista, 25-25, ytra í dag. Liðið er engu að síður á leið á EM í Austurríki í janúar á næsta ári. Handbolti 21.6.2009 16:37 Jafntefli við Grænland Íslenska U-21 landsliðið í handbolta gerði í gær jafntefli við A-landslið Grænlands í æfingaleik ytra, 32-32. Handbolti 21.6.2009 11:20 Ótrúlegri handboltavertíð að ljúka Íslenska landsliðið í handbolta hélt í morgun utan til Eistlands þar sem liðið mun mæta heimamönnum í lokaumferð undankeppninnar fyrir EM í handbolta en úrslitakeppnin fer fram í Austurríki á næsta ári. Handbolti 19.6.2009 17:01 Myndi ekki vilja spila á móti íslensku villimönnunum Snorri Steinn Guðjónsson kom mjög óvænt inn í íslenska landsliðið á ný fyrir síðustu þrjá leiki en hann er enn í endurhæfingu vegna meiðsla. Þrátt fyrir það lék hann afar vel gegn Norðmönnum og svo í dag. Handbolti 17.6.2009 20:27 Óskar Bjarni: Komin gríðarleg breidd í íslenska liðið Aðstoðarþjálfarinn Óskar Bjarni Óskarsson var gríðarlega ánægður með sigurinn gegn Makedóníu í kvöld. „Við mættum tilbúnir til leiks og vorum sóknarlega með alveg frábæra skotnýtingu í fyrri hálfleik og síðan vorum við þéttir varnarlega. Við lögðum upp með að halda Lazarov niðri og það gekk að mestu leyti eftir. Við stjórnuðum leiknum það vel að við gátum rúllað mönnum inná og menn gáfu alltaf sitt og komu tilbúnir inn í leikinn. Handbolti 17.6.2009 19:17 Björgvin Páll: Vildum sýna að við værum með miklu betra lið Markvörðuinn Björgvin Páll Gústavsson var með allra bestu leikmönnum íslenska liðsins í kvöld og varði 21 skot. Hann var því að vonum ánægður í leikslok. Handbolti 17.6.2009 19:25 Sigurbergur: Það kemur bara maður í manns stað Það var ekki að sjá að Haukamaðurinn Sigurbergur Sveinsson hafi verið að stíga sín fyrstu skref með íslenska landsliðinu í mikilvægum leikjum í undankeppni stórmóts en hann lét mikið af sér kveða bæði gegn Norðmönnum og svo Makedónum. Handbolti 17.6.2009 19:21 Sverre á leiðinni til Grosswallstadt Landsliðsmaðurinn Sverre Andreas Jakobsson staðfesti við Vísi eftir landsleikinn í dag að hann væri kominn með annan fótinn til Þýskalands en fátt virðist geta komið í veg fyrir að hann geri tveggja ára samning við þýska úrvalsdeildarfélagið Grosswallstadt. Handbolti 17.6.2009 19:13 Guðjón Valur á leið í aðgerð Guðjón Valur Sigurðsson mun ekki leika síðasta landsleik Íslands í undankeppni EM gegn Eistum því hann er á leið til Þýskalands þar sem hann þarf að leggjast undir hnífinn. Handbolti 17.6.2009 19:09 Ísland er komið á EM Ísland tryggði sér farseðilinn á EM í Austurríki á næsta ári með öruggum 34-26 sigri gegn Makedóníu í Laugardalshöll. Sigurinn var í raun aldrei í hættu því Ísland leiddi leikinn frá fyrstu mínútu. Sport 17.6.2009 15:29 Hugsum bara um sigur Íslenska landsliðið getur tryggt sig inn á EM í dag með því að sigra eða ná jafntefli gegn Makedóníumönnum. Tapi liðið leiknum er draumurinn um að komast á EM samt ekki úti þar sem sigur ytra gegn Eistlandi dugar liðinu. Handbolti 16.6.2009 21:33 Snorri Steinn: Hefur ekki liðið svona vel í mörg ár Snorri Steinn Guðjónsson lék sinn fyrsta leik í langan tíma þrátt fyrir að vera enn í endurhæfingu vegna meiðsla á hné og stóð sig vonum framar og virðist ekkert ryðgaður þrátt fyrir langa fjarveru. Handbolti 14.6.2009 20:15 Umfjöllun: Norðmenn stálu stigi Ísland varð að sætta sig við jafntefli gegn Norðmönnum, 34-34, í leik liðanna í undankeppni Evrópumótsins í Austurríki í dag. Handbolti 14.6.2009 18:39 Guðjón Valur: Þýðir ekkert annað en að vinna Makedóníu Guðjón Valur Sigurðsson var upplitsdjarfur eftir jafnteflið við Norðmenn og er strax kominn með hugann við stórleikinn á 17. júní. Handbolti 14.6.2009 19:12 Landsliðshópur 2012 liðsins klár - Mæta Austurríki annað kvöld Kristján Halldórsson landsliðsþjálfari 2012 landsliðs karla hefur valin fimmtán manna hóp fyrir leikinn gegn Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í Austurríki en leikurinn fer fram í Vodafonehöllinni annað kvöld kl. 19.30. Sport 8.6.2009 10:51 Ingvar og Jónas meðal 35 bestu dómarapara í Evrópu Tvö íslensk dómarapör hafa verið boðuð á Top referee ráðstefnu sem fram fer á vegum EHF í haust. Þar eru saman komin 35 fremstu dómarapör Evrópu, að því er segir á vef HSÍ. Handbolti 6.6.2009 14:22 Árni, Kári, Stefán og Freyr verða eftir Þeir Árni Þór Sigtryggsson (Akureyri), Stefán Baldvin Stefánsson (Fram), Kári Kristján Kristjánsson og Freyr Brynjarsson (báðir úr Haukum) verða skildir eftir heima en verða til taks fyrir íslenska handboltalandsliðið. Handbolti 6.6.2009 11:16 Enginn íslendingur í IHF Enginn íslendingur mun starfa fyrir IHF, Alþjóða handknattleikssambandið á næstunni. Þrír voru í framboði til þess í upphafi. Handbolti 6.6.2009 11:24 Guðmundur tilkynnir landsliðshópinn sem mætir Belgíu á miðvikudag Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá sautján leikmenn sem munu mæta Belgíu í undankeppni EM 2010 en leikurinn fer fram í Belgíu á miðvikudaginn næstkomandi. Handbolti 5.6.2009 21:35 HSÍ endurnýjar samninga við styrktaraðila Handknattleikssamband Íslands endurnýjaði í dag samninga við fjóra styrktaraðila sambandsins. Handbolti 4.6.2009 14:31 « ‹ 74 75 76 77 78 79 80 81 82 … 123 ›
Einar Andri: Margir eiga eftir að verða A-landsliðsmenn og atvinnumenn Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta er að standa sig frábærlega á HM í Túnis en liðið er komið alla leið í undanúrslitin þar sem liðið mætir heimamönnum á morgun. Handbolti 28.7.2009 19:23
Búið að velja U-21 árs landsliðshópinn fyrir HM Landsliðsþjálfarinn Heimir Ríkarðsson hefur valið U-21 árs landsliðshóp karla sem heldur til Egyptalands til þátttöku í lokakeppni U-21 árs Heimsmeistaramótsins karla í handbolta í byrjun ágúst næstkomandi. Handbolti 28.7.2009 11:59
U-19 ára landslið Íslands mætir Túnis í undanúrslitunum Strákarnir í U-19 ára landsliði Íslands hafa farið mikinn á Heimsmeistaramóti U-19 ára landsliða sem nú fer fram í Túnis. Ísland vann 43-37 sigur gegn Noregi í gærkvöld og mætir heimamönnum í Túnis í undanúrslitaleik á morgun. Handbolti 28.7.2009 10:41
Fjórir íslenskir handboltamenn í heimsliðinu Fjórir íslenskir handboltamenn hafa verið valdir í heimsliðið sem mætir Króötum í tilefni af 60 ára afmæli Handknattleikssambands Króatíu í lok október. Handbolti 24.7.2009 20:22
Frábær sigur á feikisterku liði Frakka 19 ára landslið karla hefur byrjað afar vel á HM í Túnis en liðið hefur unnið tvo góða sigra í fyrstu tveimur leikjum sínum. Ísland vann 29-24 sigur á Frökkum í gær en hafði unnið Puertó Ríkó með tólf marka mun kvöldið áður. Handbolti 22.7.2009 12:23
Íslandsmeistararnir til Póllands Í morgun var dregið í Evrópukeppni félagsliða í handbolta. Karlalið Fram mætir FIQAS Aalsmeer frá Hollandi í fyrstu umferð EHF-bikarsins en fyrri leikurinn verður á útivelli í byrjun september. Handbolti 21.7.2009 11:03
Þjálfari Þjóðverja: Erum í stórhættulegum riðli Þýska handboltalandsliðið er í erfiðasta riðlinum á Evrópumótinu í Austurríki á næsta ári samkvæmt þjálfar liðsins. Þjóðverjar mæta Svíum, Pólverjum og Slóvenum í C-riðli. Handbolti 27.6.2009 13:31
Guðmundur: Er mjög sáttur með riðilinn okkar Í dag varð ljóst hverjir verða andstæðingar karlalandsliðs Íslands í handbolta á lokakeppni EM í Austurríki í byrjun næsta árs en Danmörk, Serbía og Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Austurríki eru með Íslandi í b-riðli mótsins. Handbolti 24.6.2009 18:22
Íslensku strákarnir unnu sigur gegn Grænlendingum U-21 árs karlalandslið Íslands í handbolta sigraði í kvöld u-21 árs landslið Grænlands 38-34. Staðan í hálfleik var 17-17. Um vináttulandsleik var að ræða en liðin mættust á Grænlandi. Handbolti 22.6.2009 22:35
Makedónar til bjargar Makedónía sá til þess að Ísland vann riðilinn sinn í undankeppni EM í handbolta eftir allt saman. Handbolti 21.6.2009 17:24
Dýrt jafntefli í sólarsamba í Eistlandi Íslenska handboltalandsliðið þarf væntanlega að gera sér annað sætið að góðu í riðli sínum í undankeppni EM. Liðið gerði nefnilega jafntefli við Eista, 25-25, ytra í dag. Liðið er engu að síður á leið á EM í Austurríki í janúar á næsta ári. Handbolti 21.6.2009 16:37
Jafntefli við Grænland Íslenska U-21 landsliðið í handbolta gerði í gær jafntefli við A-landslið Grænlands í æfingaleik ytra, 32-32. Handbolti 21.6.2009 11:20
Ótrúlegri handboltavertíð að ljúka Íslenska landsliðið í handbolta hélt í morgun utan til Eistlands þar sem liðið mun mæta heimamönnum í lokaumferð undankeppninnar fyrir EM í handbolta en úrslitakeppnin fer fram í Austurríki á næsta ári. Handbolti 19.6.2009 17:01
Myndi ekki vilja spila á móti íslensku villimönnunum Snorri Steinn Guðjónsson kom mjög óvænt inn í íslenska landsliðið á ný fyrir síðustu þrjá leiki en hann er enn í endurhæfingu vegna meiðsla. Þrátt fyrir það lék hann afar vel gegn Norðmönnum og svo í dag. Handbolti 17.6.2009 20:27
Óskar Bjarni: Komin gríðarleg breidd í íslenska liðið Aðstoðarþjálfarinn Óskar Bjarni Óskarsson var gríðarlega ánægður með sigurinn gegn Makedóníu í kvöld. „Við mættum tilbúnir til leiks og vorum sóknarlega með alveg frábæra skotnýtingu í fyrri hálfleik og síðan vorum við þéttir varnarlega. Við lögðum upp með að halda Lazarov niðri og það gekk að mestu leyti eftir. Við stjórnuðum leiknum það vel að við gátum rúllað mönnum inná og menn gáfu alltaf sitt og komu tilbúnir inn í leikinn. Handbolti 17.6.2009 19:17
Björgvin Páll: Vildum sýna að við værum með miklu betra lið Markvörðuinn Björgvin Páll Gústavsson var með allra bestu leikmönnum íslenska liðsins í kvöld og varði 21 skot. Hann var því að vonum ánægður í leikslok. Handbolti 17.6.2009 19:25
Sigurbergur: Það kemur bara maður í manns stað Það var ekki að sjá að Haukamaðurinn Sigurbergur Sveinsson hafi verið að stíga sín fyrstu skref með íslenska landsliðinu í mikilvægum leikjum í undankeppni stórmóts en hann lét mikið af sér kveða bæði gegn Norðmönnum og svo Makedónum. Handbolti 17.6.2009 19:21
Sverre á leiðinni til Grosswallstadt Landsliðsmaðurinn Sverre Andreas Jakobsson staðfesti við Vísi eftir landsleikinn í dag að hann væri kominn með annan fótinn til Þýskalands en fátt virðist geta komið í veg fyrir að hann geri tveggja ára samning við þýska úrvalsdeildarfélagið Grosswallstadt. Handbolti 17.6.2009 19:13
Guðjón Valur á leið í aðgerð Guðjón Valur Sigurðsson mun ekki leika síðasta landsleik Íslands í undankeppni EM gegn Eistum því hann er á leið til Þýskalands þar sem hann þarf að leggjast undir hnífinn. Handbolti 17.6.2009 19:09
Ísland er komið á EM Ísland tryggði sér farseðilinn á EM í Austurríki á næsta ári með öruggum 34-26 sigri gegn Makedóníu í Laugardalshöll. Sigurinn var í raun aldrei í hættu því Ísland leiddi leikinn frá fyrstu mínútu. Sport 17.6.2009 15:29
Hugsum bara um sigur Íslenska landsliðið getur tryggt sig inn á EM í dag með því að sigra eða ná jafntefli gegn Makedóníumönnum. Tapi liðið leiknum er draumurinn um að komast á EM samt ekki úti þar sem sigur ytra gegn Eistlandi dugar liðinu. Handbolti 16.6.2009 21:33
Snorri Steinn: Hefur ekki liðið svona vel í mörg ár Snorri Steinn Guðjónsson lék sinn fyrsta leik í langan tíma þrátt fyrir að vera enn í endurhæfingu vegna meiðsla á hné og stóð sig vonum framar og virðist ekkert ryðgaður þrátt fyrir langa fjarveru. Handbolti 14.6.2009 20:15
Umfjöllun: Norðmenn stálu stigi Ísland varð að sætta sig við jafntefli gegn Norðmönnum, 34-34, í leik liðanna í undankeppni Evrópumótsins í Austurríki í dag. Handbolti 14.6.2009 18:39
Guðjón Valur: Þýðir ekkert annað en að vinna Makedóníu Guðjón Valur Sigurðsson var upplitsdjarfur eftir jafnteflið við Norðmenn og er strax kominn með hugann við stórleikinn á 17. júní. Handbolti 14.6.2009 19:12
Landsliðshópur 2012 liðsins klár - Mæta Austurríki annað kvöld Kristján Halldórsson landsliðsþjálfari 2012 landsliðs karla hefur valin fimmtán manna hóp fyrir leikinn gegn Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í Austurríki en leikurinn fer fram í Vodafonehöllinni annað kvöld kl. 19.30. Sport 8.6.2009 10:51
Ingvar og Jónas meðal 35 bestu dómarapara í Evrópu Tvö íslensk dómarapör hafa verið boðuð á Top referee ráðstefnu sem fram fer á vegum EHF í haust. Þar eru saman komin 35 fremstu dómarapör Evrópu, að því er segir á vef HSÍ. Handbolti 6.6.2009 14:22
Árni, Kári, Stefán og Freyr verða eftir Þeir Árni Þór Sigtryggsson (Akureyri), Stefán Baldvin Stefánsson (Fram), Kári Kristján Kristjánsson og Freyr Brynjarsson (báðir úr Haukum) verða skildir eftir heima en verða til taks fyrir íslenska handboltalandsliðið. Handbolti 6.6.2009 11:16
Enginn íslendingur í IHF Enginn íslendingur mun starfa fyrir IHF, Alþjóða handknattleikssambandið á næstunni. Þrír voru í framboði til þess í upphafi. Handbolti 6.6.2009 11:24
Guðmundur tilkynnir landsliðshópinn sem mætir Belgíu á miðvikudag Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá sautján leikmenn sem munu mæta Belgíu í undankeppni EM 2010 en leikurinn fer fram í Belgíu á miðvikudaginn næstkomandi. Handbolti 5.6.2009 21:35
HSÍ endurnýjar samninga við styrktaraðila Handknattleikssamband Íslands endurnýjaði í dag samninga við fjóra styrktaraðila sambandsins. Handbolti 4.6.2009 14:31
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent