Besta deild karla Jafnaði þrjátíu ára markamet Gumma Steins í gærkvöldi Danski framherjinn Nikolaj Hansen er kominn með þrettán mörk í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu eftir tvö mörk á móti Stjörnunni í gær. Íslenski boltinn 26.7.2021 13:01 Skoraði af 58,8 metra færi í gær: Þetta var eitthvað sem menn voru búnir að ræða Stjörnumaðurinn Oliver Haurits opnaði markareikning sinn á Íslandi með mögnuðu marki í Víkinni í gærkvöldi. Pepsi Max Stúkna ræddi markið sérstaklega. Íslenski boltinn 26.7.2021 10:30 Mark frá miðju og viðstöðulaus negla vindsins: Sjáðu öll mörkin í Pepsi Max Það var nóg af mörkum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær þegar fimm af sex leikjum fjórtándu umferðar fóru fram. Íslenski boltinn 26.7.2021 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 2-0 | Blikar dragast aftur úr toppliðunum Keflavík vann nokkuð óvæntan 2-0 sigur á Breiðabliki suður með sjó í leik sem fór fram í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 25.7.2021 18:31 Óskar Hrafn: Erfitt að gagnrýna leikstílinn og hampa honum á sama tíma Breiðablik tapaði óvænt í Keflavík í kvöld í 14. umferð Pepsi Max deildar karla, í leik sem endaði 2-0 fyrir heimamenn. Helsti umræðupunkturinn, eins og áður, er uppspils leikstíll Breiðabliks. Íslenski boltinn 25.7.2021 22:44 Arnar um draumark Olivers: Stóð mig að því að klappa fyrir því Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn á Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 25.7.2021 22:12 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 3-2 | Víkingssigur þrátt fyrir tvist frá Oliver Víkingur vann 3-2 sigur á Stjörnunni á heimavelli í kvöld og eltir Val eins og skugginn í toppbaráttu Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 25.7.2021 18:31 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-3| Valsmenn styrktu stöðu sína á toppnum Valur komust yfir rétt áður en flautað var til hálfleiks. Það má segja að mark Patrick Pedersen hafi verið gegn gangi leiksins en eftir að Valur komst á bragðið áttu heimamenn lítinn séns.Birkir Már Sævarsson gerði annað mark Vals með laglegu skoti í fjærhornið þegar síðari hálfleikur var ný farinn af stað.Andri Adolphsson var nýkominn inn á sem varamaður þegar hann spólaði upp hægri kantinn og þrumaði boltanum í slánna og inn. Íslenski boltinn 25.7.2021 18:31 Heimir Guðjónsson: Við ætluðum að svara fyrir síðustu leiki Heimir Guðjónsson þjálfari Vals var afar sáttur með stigin þrjú í leiks lok. Sport 25.7.2021 21:39 Umfjöllun og viðtöl: ÍA 0-3 FH |Lennon lagði lánlausa Skagamenn FH-ingar tóku stigin þrjú þegar þeir gerðu sér ferð upp á Akranes þar sem heimamenn í ÍA tóku á móti þeim. Steven Lennon skoraði öll mörk FH í 3-0 sigri, og þar af komu tvö af vítapunktinum. Íslenski boltinn 25.7.2021 16:15 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir 0 - 1 KA | KA-menn sóttu þrjú stig í Breiðholtið Erfiðar aðstæður voru á Domusnova vellinum í Breiðholtinu fyrr í dag þegar KA lagði Leikni Reykjavík, 1-0, í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 25.7.2021 16:15 Hallgrímur Jónasson: Við erum komnir á þann stað sem við viljum vera Hallgrímur Jónasson var virkilega sáttur með stigin þrjú eftir 1-0 sigur KA-manna gegn Leikni í Breiðholtinu í kvöld. Íslenski boltinn 25.7.2021 19:45 Jóhannes Karl: Skil ekki hvers vegna vítið var dæmt Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ekkert sérstaklega sáttur í leikslok þegar hans menn lutu í gras fyrir FH. Íslenski boltinn 25.7.2021 19:33 Okkur leið vel þegar við skoruðum mark númer tvö Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH-inga, var að vonum sáttur eftir 0-3 sigur sinna manna á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 25.7.2021 19:21 „Ógeðslega gaman að leiða þetta geggjaða lið“ Sævar Atli Magnússon, fyrirliði Leiknis úr Breiðholti, er óvænt stjarna Pepsi Max-deildar karla í sumar. Sævar hefur nú skorað tíu mörk í 13 leikjum, og segist hafa komið sjálfum sér á óvart. Sævar verður í liði Leiknis sem mætir KA síðar í dag. Íslenski boltinn 25.7.2021 15:46 Hólfaskipting snýr aftur á fótboltavellina Ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tilkynnti í dag um nýjar sóttvarnaraðgerðir vegna bylgju kórónuveirufaraldursins sem borið hefur á undanfarna daga. Íþróttaviðburðir eru þar ekki undanskildir nýjum reglum. Fótbolti 23.7.2021 19:26 Lof og last 13. umferðar: Líflína ÍA, varamenn Víkinga, færasköpun FH og sofandaháttur HK Þrettándu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk á mánudag. Það hefur mikið gengið á undanfarna daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Íslenski boltinn 21.7.2021 12:00 Pepsi Max Stúkan: Mestu framfarir, bestu stuðningsmenn, slæmt ástand Greifavallarins margt fleira Það var af nógu að taka í síðasta þætti af Pepsi Max stúkunni. Kjartan Atli og Sérfræðingar þáttarins fóru í uppbótartíma þar sem meðal annars var rætt um hvaða lið hefur tekið mestum framförum, Greifavöllurinn á Akureyri og margt fleira. Íslenski boltinn 21.7.2021 07:00 Ragnar Sigurðsson aftur til Fylkis Ragnar Sigurðsson er genginn í raðir uppeldisfélagsins Fylkis. Hann skrifaði undir samning við félagið út næsta tímabil. Íslenski boltinn 20.7.2021 11:31 Hann er ótrúlega skemmtilegur, daðrar við boltann og er að skemmta okkur Andrés Ramiro Escobar fékk mikið hrós fyrir frammistöðu sína í 2-0 sigri Leiknis Reykjavíkur á Stjörnunni í Pepsi Max deild karla í gærkvöld. Kjartan Atli Kjartansson, og sérfræðingar Stúkunnar voru sammála um að Escobar gæfi mikið af sér og væri skemmtilegur áhorfs. Íslenski boltinn 20.7.2021 10:00 Sjáðu mörk Sævars Atla og Hjalta ásamt endurkomu Víkinga í Keflavík Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gærkvöld. Leiknir Reykjavík vann 2-0 sigur á Stjörnunni og Víkingur kom til baka gegn Keflavík og vann 2-1 seiglusigur. Íslenski boltinn 20.7.2021 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Stjarnan 2-0 | Auðvelt hjá Breiðhyltingum Leiknir vann 2-0 sigur á Stjörnunni í fallbaráttuslag kvöldsins í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Leiknismenn slíta sig rækilega frá botnbaráttunni með sigrinum. Íslenski boltinn 19.7.2021 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 1-2 | Víkingar stigi frá toppnum eftir endurkomusigur Víkingur vann 2-1 endurkomusigur á Keflavík á heimavelli þeirra síðarnefndu í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. Víkingar eru eftir sigurinn aðeins stigi frá toppliði Vals. Íslenski boltinn 19.7.2021 18:30 Arnar: Til þess eru þessir helvítis varamenn Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings var sáttur með stigin þrjú sem lið hans fékk á móti Keflavík fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 19.7.2021 21:44 Skoðum andstæðingana alltaf mjög vel Sigurður Höskuldsson þjálfari Leiknis var að vonum ánægður með sína menn eftir sigurinn á Stjörnunni í Breiðholti í kvöld. Íslenski boltinn 19.7.2021 21:40 Lukkan að snúast hjá Skagamönnum? ÍA vann mikilvægan og óvæntan 2-1 sigur á Íslandsmeisturum Vals í Pepsi Max-deild karla í fótbolta á laugardag. Farið var yfir fórnfýsi leikmanna Skagaliðsins í varnarleik sínum í Pepsi Max stúkunni, og velti Baldur Sigurðsson því upp hvort lukkan væri að snúast hjá Skagamönnum. Íslenski boltinn 19.7.2021 21:00 Á ekki að vera hægt í meistaraflokksbolta Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar gáfu ekki mikið fyrir varnarleik HK í fyrra marki KA gegn þeim fyrrnefndu í leik liðanna á Akureyri í gær. KA vann leikinn 2-0. Íslenski boltinn 19.7.2021 20:00 Lendir í því að sogast einhvern veginn að boltanum Farið var yfir mark KR í 1-1 jafntefli liðsins við Breiðablik í Stúkunni að loknum leikjunum í Pepsi Max deild karla á sunnudagskvöld. Varnarmenn Breiðabliks virtust aðeins gleyma sér og var í kjölfarið refsað. Íslenski boltinn 19.7.2021 13:30 Sjáðu mörkin úr óvæntum sigri ÍA, fyrstu mörk sumarsins á Greifavelli, sigurmark Lennon og glæsimark Höskuldar Hér að neðan má sjá mörkin úr síðustu fjórum leikjum Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 19.7.2021 08:30 Óskar Hrafn: Erfitt að vera dómari í eigin sök Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var sáttur eftir leikinn á Meistaravöllum, bæði með úrslitin og frammistöðu sinna manna. Íslenski boltinn 18.7.2021 22:36 « ‹ 109 110 111 112 113 114 115 116 117 … 334 ›
Jafnaði þrjátíu ára markamet Gumma Steins í gærkvöldi Danski framherjinn Nikolaj Hansen er kominn með þrettán mörk í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu eftir tvö mörk á móti Stjörnunni í gær. Íslenski boltinn 26.7.2021 13:01
Skoraði af 58,8 metra færi í gær: Þetta var eitthvað sem menn voru búnir að ræða Stjörnumaðurinn Oliver Haurits opnaði markareikning sinn á Íslandi með mögnuðu marki í Víkinni í gærkvöldi. Pepsi Max Stúkna ræddi markið sérstaklega. Íslenski boltinn 26.7.2021 10:30
Mark frá miðju og viðstöðulaus negla vindsins: Sjáðu öll mörkin í Pepsi Max Það var nóg af mörkum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær þegar fimm af sex leikjum fjórtándu umferðar fóru fram. Íslenski boltinn 26.7.2021 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 2-0 | Blikar dragast aftur úr toppliðunum Keflavík vann nokkuð óvæntan 2-0 sigur á Breiðabliki suður með sjó í leik sem fór fram í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 25.7.2021 18:31
Óskar Hrafn: Erfitt að gagnrýna leikstílinn og hampa honum á sama tíma Breiðablik tapaði óvænt í Keflavík í kvöld í 14. umferð Pepsi Max deildar karla, í leik sem endaði 2-0 fyrir heimamenn. Helsti umræðupunkturinn, eins og áður, er uppspils leikstíll Breiðabliks. Íslenski boltinn 25.7.2021 22:44
Arnar um draumark Olivers: Stóð mig að því að klappa fyrir því Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn á Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 25.7.2021 22:12
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 3-2 | Víkingssigur þrátt fyrir tvist frá Oliver Víkingur vann 3-2 sigur á Stjörnunni á heimavelli í kvöld og eltir Val eins og skugginn í toppbaráttu Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 25.7.2021 18:31
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-3| Valsmenn styrktu stöðu sína á toppnum Valur komust yfir rétt áður en flautað var til hálfleiks. Það má segja að mark Patrick Pedersen hafi verið gegn gangi leiksins en eftir að Valur komst á bragðið áttu heimamenn lítinn séns.Birkir Már Sævarsson gerði annað mark Vals með laglegu skoti í fjærhornið þegar síðari hálfleikur var ný farinn af stað.Andri Adolphsson var nýkominn inn á sem varamaður þegar hann spólaði upp hægri kantinn og þrumaði boltanum í slánna og inn. Íslenski boltinn 25.7.2021 18:31
Heimir Guðjónsson: Við ætluðum að svara fyrir síðustu leiki Heimir Guðjónsson þjálfari Vals var afar sáttur með stigin þrjú í leiks lok. Sport 25.7.2021 21:39
Umfjöllun og viðtöl: ÍA 0-3 FH |Lennon lagði lánlausa Skagamenn FH-ingar tóku stigin þrjú þegar þeir gerðu sér ferð upp á Akranes þar sem heimamenn í ÍA tóku á móti þeim. Steven Lennon skoraði öll mörk FH í 3-0 sigri, og þar af komu tvö af vítapunktinum. Íslenski boltinn 25.7.2021 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir 0 - 1 KA | KA-menn sóttu þrjú stig í Breiðholtið Erfiðar aðstæður voru á Domusnova vellinum í Breiðholtinu fyrr í dag þegar KA lagði Leikni Reykjavík, 1-0, í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 25.7.2021 16:15
Hallgrímur Jónasson: Við erum komnir á þann stað sem við viljum vera Hallgrímur Jónasson var virkilega sáttur með stigin þrjú eftir 1-0 sigur KA-manna gegn Leikni í Breiðholtinu í kvöld. Íslenski boltinn 25.7.2021 19:45
Jóhannes Karl: Skil ekki hvers vegna vítið var dæmt Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ekkert sérstaklega sáttur í leikslok þegar hans menn lutu í gras fyrir FH. Íslenski boltinn 25.7.2021 19:33
Okkur leið vel þegar við skoruðum mark númer tvö Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH-inga, var að vonum sáttur eftir 0-3 sigur sinna manna á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 25.7.2021 19:21
„Ógeðslega gaman að leiða þetta geggjaða lið“ Sævar Atli Magnússon, fyrirliði Leiknis úr Breiðholti, er óvænt stjarna Pepsi Max-deildar karla í sumar. Sævar hefur nú skorað tíu mörk í 13 leikjum, og segist hafa komið sjálfum sér á óvart. Sævar verður í liði Leiknis sem mætir KA síðar í dag. Íslenski boltinn 25.7.2021 15:46
Hólfaskipting snýr aftur á fótboltavellina Ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tilkynnti í dag um nýjar sóttvarnaraðgerðir vegna bylgju kórónuveirufaraldursins sem borið hefur á undanfarna daga. Íþróttaviðburðir eru þar ekki undanskildir nýjum reglum. Fótbolti 23.7.2021 19:26
Lof og last 13. umferðar: Líflína ÍA, varamenn Víkinga, færasköpun FH og sofandaháttur HK Þrettándu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk á mánudag. Það hefur mikið gengið á undanfarna daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Íslenski boltinn 21.7.2021 12:00
Pepsi Max Stúkan: Mestu framfarir, bestu stuðningsmenn, slæmt ástand Greifavallarins margt fleira Það var af nógu að taka í síðasta þætti af Pepsi Max stúkunni. Kjartan Atli og Sérfræðingar þáttarins fóru í uppbótartíma þar sem meðal annars var rætt um hvaða lið hefur tekið mestum framförum, Greifavöllurinn á Akureyri og margt fleira. Íslenski boltinn 21.7.2021 07:00
Ragnar Sigurðsson aftur til Fylkis Ragnar Sigurðsson er genginn í raðir uppeldisfélagsins Fylkis. Hann skrifaði undir samning við félagið út næsta tímabil. Íslenski boltinn 20.7.2021 11:31
Hann er ótrúlega skemmtilegur, daðrar við boltann og er að skemmta okkur Andrés Ramiro Escobar fékk mikið hrós fyrir frammistöðu sína í 2-0 sigri Leiknis Reykjavíkur á Stjörnunni í Pepsi Max deild karla í gærkvöld. Kjartan Atli Kjartansson, og sérfræðingar Stúkunnar voru sammála um að Escobar gæfi mikið af sér og væri skemmtilegur áhorfs. Íslenski boltinn 20.7.2021 10:00
Sjáðu mörk Sævars Atla og Hjalta ásamt endurkomu Víkinga í Keflavík Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gærkvöld. Leiknir Reykjavík vann 2-0 sigur á Stjörnunni og Víkingur kom til baka gegn Keflavík og vann 2-1 seiglusigur. Íslenski boltinn 20.7.2021 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Stjarnan 2-0 | Auðvelt hjá Breiðhyltingum Leiknir vann 2-0 sigur á Stjörnunni í fallbaráttuslag kvöldsins í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Leiknismenn slíta sig rækilega frá botnbaráttunni með sigrinum. Íslenski boltinn 19.7.2021 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 1-2 | Víkingar stigi frá toppnum eftir endurkomusigur Víkingur vann 2-1 endurkomusigur á Keflavík á heimavelli þeirra síðarnefndu í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. Víkingar eru eftir sigurinn aðeins stigi frá toppliði Vals. Íslenski boltinn 19.7.2021 18:30
Arnar: Til þess eru þessir helvítis varamenn Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings var sáttur með stigin þrjú sem lið hans fékk á móti Keflavík fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 19.7.2021 21:44
Skoðum andstæðingana alltaf mjög vel Sigurður Höskuldsson þjálfari Leiknis var að vonum ánægður með sína menn eftir sigurinn á Stjörnunni í Breiðholti í kvöld. Íslenski boltinn 19.7.2021 21:40
Lukkan að snúast hjá Skagamönnum? ÍA vann mikilvægan og óvæntan 2-1 sigur á Íslandsmeisturum Vals í Pepsi Max-deild karla í fótbolta á laugardag. Farið var yfir fórnfýsi leikmanna Skagaliðsins í varnarleik sínum í Pepsi Max stúkunni, og velti Baldur Sigurðsson því upp hvort lukkan væri að snúast hjá Skagamönnum. Íslenski boltinn 19.7.2021 21:00
Á ekki að vera hægt í meistaraflokksbolta Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar gáfu ekki mikið fyrir varnarleik HK í fyrra marki KA gegn þeim fyrrnefndu í leik liðanna á Akureyri í gær. KA vann leikinn 2-0. Íslenski boltinn 19.7.2021 20:00
Lendir í því að sogast einhvern veginn að boltanum Farið var yfir mark KR í 1-1 jafntefli liðsins við Breiðablik í Stúkunni að loknum leikjunum í Pepsi Max deild karla á sunnudagskvöld. Varnarmenn Breiðabliks virtust aðeins gleyma sér og var í kjölfarið refsað. Íslenski boltinn 19.7.2021 13:30
Sjáðu mörkin úr óvæntum sigri ÍA, fyrstu mörk sumarsins á Greifavelli, sigurmark Lennon og glæsimark Höskuldar Hér að neðan má sjá mörkin úr síðustu fjórum leikjum Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 19.7.2021 08:30
Óskar Hrafn: Erfitt að vera dómari í eigin sök Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var sáttur eftir leikinn á Meistaravöllum, bæði með úrslitin og frammistöðu sinna manna. Íslenski boltinn 18.7.2021 22:36