„Þakka vindinum fyrir það“ Jón Már Ferro skrifar 15. október 2022 17:30 Guðmundur Kristjánsson, leikmaður FH. Bára Guðmundur Kristjánsson, varnarmaður FH, skoraði eitt mark í 2-3 endurkomu sigri FH gegn Keflavík á HS Orku vellinum. FH-ingar eru í mikilli fallbaráttu og var því sigurinn mjög mikilvægur fyrir þá. „Hann var mjög sætur og mjög mikilvægur eins og gefur að skilja. Þetta eru stigin sem við þurftum á að halda.“ Mark Guðmundar var ekki bara mikilvægt, heldur mjög fallegt. „Á ég ekki að þakka vindinum fyrir það. Hann stoppaði vel í loftinu og ég sneiddi hann upp í skeytin. Óverjandi sem betur fer. Þetta var mikilvægt mark fyrir hálfleik. Það var sætt. Langt síðan ég skoraði síðast.“ Guðmundi fannst erfitt að spila í rokinu í Keflavík. Hann minntist á grínið sem FH-ingar settu á samfélagsmiðla fyrir leik þegar þeir töluðu um Keblakrika. Hafnfirðingar hafa ekki riðið feitum hesti á útivelli í sumar og gerðu því útivöll að heimavelli. „Keblakrika? Það var mjög erfitt eins og sást. Boltinn stoppaði í loftinu, menn ætluðu að hreinsa og allt í einu er boltinn kominn á annan stað. Hrikalega erfitt og hlaupa á móti vindi svona mikið er drullu erfitt líka. Þannig þetta var barningur og við vissum það. Það er gaman að spila svona leiki sem er bara barátta. Ég elska það og finnst það skemmtilegt.“ Þrátt fyrir sigur FH-inga eru þeir enn í fallbaráttu. Guðmundi lýst vel á síðustu tvo leikina. „Bara vel. Þetta lítur betur út núna en það gerði. Við höfum aðeins náð að gíra okkur upp núna í síðustu leikjum. Þannig við erum bara bjartsýnir fyrir næstu leiki. Það er ekkert gaman að vera í fallbaráttu, en það er gaman að vera spila að einhverju og vera ekki að spila leiki sem þýða ekki neitt eins og sum lið í deildinni.“ Besta deild karla FH Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
FH-ingar eru í mikilli fallbaráttu og var því sigurinn mjög mikilvægur fyrir þá. „Hann var mjög sætur og mjög mikilvægur eins og gefur að skilja. Þetta eru stigin sem við þurftum á að halda.“ Mark Guðmundar var ekki bara mikilvægt, heldur mjög fallegt. „Á ég ekki að þakka vindinum fyrir það. Hann stoppaði vel í loftinu og ég sneiddi hann upp í skeytin. Óverjandi sem betur fer. Þetta var mikilvægt mark fyrir hálfleik. Það var sætt. Langt síðan ég skoraði síðast.“ Guðmundi fannst erfitt að spila í rokinu í Keflavík. Hann minntist á grínið sem FH-ingar settu á samfélagsmiðla fyrir leik þegar þeir töluðu um Keblakrika. Hafnfirðingar hafa ekki riðið feitum hesti á útivelli í sumar og gerðu því útivöll að heimavelli. „Keblakrika? Það var mjög erfitt eins og sást. Boltinn stoppaði í loftinu, menn ætluðu að hreinsa og allt í einu er boltinn kominn á annan stað. Hrikalega erfitt og hlaupa á móti vindi svona mikið er drullu erfitt líka. Þannig þetta var barningur og við vissum það. Það er gaman að spila svona leiki sem er bara barátta. Ég elska það og finnst það skemmtilegt.“ Þrátt fyrir sigur FH-inga eru þeir enn í fallbaráttu. Guðmundi lýst vel á síðustu tvo leikina. „Bara vel. Þetta lítur betur út núna en það gerði. Við höfum aðeins náð að gíra okkur upp núna í síðustu leikjum. Þannig við erum bara bjartsýnir fyrir næstu leiki. Það er ekkert gaman að vera í fallbaráttu, en það er gaman að vera spila að einhverju og vera ekki að spila leiki sem þýða ekki neitt eins og sum lið í deildinni.“
Besta deild karla FH Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn