„Þakka vindinum fyrir það“ Jón Már Ferro skrifar 15. október 2022 17:30 Guðmundur Kristjánsson, leikmaður FH. Bára Guðmundur Kristjánsson, varnarmaður FH, skoraði eitt mark í 2-3 endurkomu sigri FH gegn Keflavík á HS Orku vellinum. FH-ingar eru í mikilli fallbaráttu og var því sigurinn mjög mikilvægur fyrir þá. „Hann var mjög sætur og mjög mikilvægur eins og gefur að skilja. Þetta eru stigin sem við þurftum á að halda.“ Mark Guðmundar var ekki bara mikilvægt, heldur mjög fallegt. „Á ég ekki að þakka vindinum fyrir það. Hann stoppaði vel í loftinu og ég sneiddi hann upp í skeytin. Óverjandi sem betur fer. Þetta var mikilvægt mark fyrir hálfleik. Það var sætt. Langt síðan ég skoraði síðast.“ Guðmundi fannst erfitt að spila í rokinu í Keflavík. Hann minntist á grínið sem FH-ingar settu á samfélagsmiðla fyrir leik þegar þeir töluðu um Keblakrika. Hafnfirðingar hafa ekki riðið feitum hesti á útivelli í sumar og gerðu því útivöll að heimavelli. „Keblakrika? Það var mjög erfitt eins og sást. Boltinn stoppaði í loftinu, menn ætluðu að hreinsa og allt í einu er boltinn kominn á annan stað. Hrikalega erfitt og hlaupa á móti vindi svona mikið er drullu erfitt líka. Þannig þetta var barningur og við vissum það. Það er gaman að spila svona leiki sem er bara barátta. Ég elska það og finnst það skemmtilegt.“ Þrátt fyrir sigur FH-inga eru þeir enn í fallbaráttu. Guðmundi lýst vel á síðustu tvo leikina. „Bara vel. Þetta lítur betur út núna en það gerði. Við höfum aðeins náð að gíra okkur upp núna í síðustu leikjum. Þannig við erum bara bjartsýnir fyrir næstu leiki. Það er ekkert gaman að vera í fallbaráttu, en það er gaman að vera spila að einhverju og vera ekki að spila leiki sem þýða ekki neitt eins og sum lið í deildinni.“ Besta deild karla FH Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Sjá meira
FH-ingar eru í mikilli fallbaráttu og var því sigurinn mjög mikilvægur fyrir þá. „Hann var mjög sætur og mjög mikilvægur eins og gefur að skilja. Þetta eru stigin sem við þurftum á að halda.“ Mark Guðmundar var ekki bara mikilvægt, heldur mjög fallegt. „Á ég ekki að þakka vindinum fyrir það. Hann stoppaði vel í loftinu og ég sneiddi hann upp í skeytin. Óverjandi sem betur fer. Þetta var mikilvægt mark fyrir hálfleik. Það var sætt. Langt síðan ég skoraði síðast.“ Guðmundi fannst erfitt að spila í rokinu í Keflavík. Hann minntist á grínið sem FH-ingar settu á samfélagsmiðla fyrir leik þegar þeir töluðu um Keblakrika. Hafnfirðingar hafa ekki riðið feitum hesti á útivelli í sumar og gerðu því útivöll að heimavelli. „Keblakrika? Það var mjög erfitt eins og sást. Boltinn stoppaði í loftinu, menn ætluðu að hreinsa og allt í einu er boltinn kominn á annan stað. Hrikalega erfitt og hlaupa á móti vindi svona mikið er drullu erfitt líka. Þannig þetta var barningur og við vissum það. Það er gaman að spila svona leiki sem er bara barátta. Ég elska það og finnst það skemmtilegt.“ Þrátt fyrir sigur FH-inga eru þeir enn í fallbaráttu. Guðmundi lýst vel á síðustu tvo leikina. „Bara vel. Þetta lítur betur út núna en það gerði. Við höfum aðeins náð að gíra okkur upp núna í síðustu leikjum. Þannig við erum bara bjartsýnir fyrir næstu leiki. Það er ekkert gaman að vera í fallbaráttu, en það er gaman að vera spila að einhverju og vera ekki að spila leiki sem þýða ekki neitt eins og sum lið í deildinni.“
Besta deild karla FH Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Sjá meira