UMF Njarðvík Benni mætir liðinu sem hefur ekki unnið í Ljónagryfjunni síðan hann þjálfaði það Eini leikur kvöldsins í Subway-deild karla verður leikur Njarðvíkur og Þórs frá Akureyri í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Körfubolti 20.1.2022 15:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 63-52 Njarðvík | Heimakonur með sterkan sigur í Sláturhúsinu Keflavík sá til þess að Njarðvík komst ekki aftur á topp Subway-deildar kvenna í körfubolta. Keflvíkingar unnu góðan 11 stiga sigur á nágrönnum sínum í stórleik kvöldsins. Körfubolti 12.1.2022 18:30 „Lítum út eins og við séum ekki búnar að snerta körfubolta í mánuð“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar svekktur með 11 stiga tap gegn erkifjendunum í Keflavík í kvöld, 63-52. Sport 12.1.2022 22:43 „Þau mega segja það sem þau vilja“ Haukur Helgi Pálsson var ánægður með sigurinn á Íslandsmeisturunum í kvöld þrátt fyrir að hann væri með verki í ökklanum. Sport 7.1.2022 22:35 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Njarðvík 92-109 | Bikarmeistararnir höfðu betur gegn Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Þórs lutu í lægra haldi gegn bikarmeisturum Njarðvíkur er liðin mættust í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 92-109, en liðin eru nú jöfn í öðru sæti deildarinnar. Körfubolti 7.1.2022 19:31 Njarðvíkingar hafa ekki unnið utan Reykjanesbæjar í tæpa þrjá mánuði Fjögurra leikja sigurganga Njarðvíkinga í Subway-deildinni endaði með skelli í Garðabænum í gærkvöldi. Körfubolti 4.1.2022 16:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 97-77 | Stjörnumenn slökktu í Njarðvíkingum Njarðvíkingar höfðu verið á góðu skriði í Subway-deild karla fyrir áramót, en fyrsti leikur liðsins á nýja árinu endaði með tuttugu stiga tapi gegn Stjörnunni, 97-77. Körfubolti 3.1.2022 18:31 Hafa unnið fyrsta leik ársins sex ár í röð Eini leikur kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta er viðureign Stjörnunnar og Njarðvíkur í Garðabænum en þetta er frestaður leikur úr níundu umferðinni. Körfubolti 3.1.2022 15:31 Smit í leikmannahópum Tindastóls, ÍR og Njarðvíkur Tveimur leikjum í Subway deild karla í körfubolta og einum leik í Subway deild kvenna hefur nú verið frestað í viðbót við þá leiki sem var frestað milli jóla og nýárs. Körfubolti 3.1.2022 09:32 „Lang lélegasti leikurinn okkar í vetur“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var ekki par sáttur við frammistöðu sinna manna er Keflvíkingar töpuðu gegn nágrönnum sínum í Njarðvík, 74-78. Körfubolti 30.12.2021 23:24 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 74-78 | Njarðvík hafði betur gegn erkifjendunum Keflavík og Njarðvík mættust í stórleik umferðarinnar í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld þar sem að gestirnir höfðu betur 74-78. Körfubolti 30.12.2021 19:31 Öruggur sigur Njarðvíkinga gegn ÍR Njarðvíkingar unnu í kvöld öruggan sigur er liðið tók á móti ÍR í Subway-deild karla í körfubolta. Heimamenn tóku forystuna snemma leiks og sigur þeirra var í raun aldrei í hættu, en lokatölur urðu 109-81. Körfubolti 16.12.2021 21:19 Umfjöllun og myndir: Valur - Njarðvík 72-71 | Valsmenn í undanúrslit eftir sigur á bikarmeisturunum Valur er síðasta liðið til að tryggja sér farseðil í undanúrslit VÍS bikarsins. Valur vann eins stigs sigur gegn ríkjandi bikarmeisturum Njarðvíkur 72-71. Körfubolti 13.12.2021 19:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Fjölnir 89-88 | Njarðvík í undanúrslit eftir framlengdan leik Njarðvík tryggði sér sæti í undanúrslitum VÍS bikar kvenna er liðið sigraði Fjölni með minnsta mögulega mun eftir framlengingu í æsispennandi leik í Ljónagryfunni, 89-88. Körfubolti 11.12.2021 16:15 Smit í Njarðvík og leik frestað Leik Njarðvíkur og Stjörnunnar í Subway-deild karla í körfubolta, sem fara átti fram á fimmtudaginn, hefur verið frestað vegna kórónuveirusmits í herbúðum Njarðvíkur. Körfubolti 7.12.2021 10:33 Topplið Njarðvíkur vann á Hlíðarenda Öllum leikjum dagsins í Subway-deild kvenna í körfubolta er nú lokið. Njarðvík gerði góða ferð á Hlíðarenda og vann níu stiga sigur, lokatölur 60-69. Körfubolti 5.12.2021 22:10 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Vestri 98-69 | Öruggur sigur heimamanna í endurkomu Hauks Helga Njarðvík vann öruggan sigur á nýliðum Vestra í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, lokatölur 98-69. Þetta var fyrsti leikur landsliðsmannsins Hauks Helga Pálssonar fyrir Njarðvík á tímabilinu. Körfubolti 3.12.2021 17:31 „Ég var eins og lítill krakki“ Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, spilaði í kvöld sínar fyrstu mínútur fyrir Njarðvík í endurkomu sinni en Haukur spilaði síðast körfuboltaleik fyrir 257 dögum síðan. Haukur hefur verið að jafna sig á liðbandslitum en hann var afar ánægður að komast aftur inn á völlinn. Körfubolti 3.12.2021 21:17 Haukur Helgi um fyrsta leikinn í kvöld: Þurfti bara að fara að byrja Haukur Helgi Pálsson spilar sinn fyrsta leik á tímabilinu í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti Vestra í Ljónagryfjunni. Körfubolti 3.12.2021 13:26 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 71-54 | Heimakonur halda toppsætinu Njarðvík heldur toppsæti Subway-deildar kvenna í körfubolta þökk sé stórsigri á nágrönnum sínum í Grindavík, lokatölur 71-54 í kvöld. Körfubolti 1.12.2021 19:31 Collier um hálfleiksræðu Rúnars Inga: „Hann lét okkur heyra það“ Aliyah Collier var enn eina ferðina stigahæst í liði Njarðvíkur, í þetta sinn með 18 stig í sigri á erkifjendunum í Grindavík. Körfubolti 1.12.2021 23:09 Haukur hefur sig til flugs á föstudaginn Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, leikur sinn fyrsta leik fyrir Njarðvík á þessari leiktíð þegar liðið tekur á móti Vestra á föstudaginn í Subway-deildinni. Körfubolti 29.11.2021 13:31 Góður þriðji leikhluti skilaði Njarðvík sigri gegn Fjölni Njarðvík vann góðan sjö stiga sigur er liðið heimsótti Fjölni í Subway-deild kvenna í körfuboltaí kvöld. Lokatölur 64-71, en eftir jafnan fyrri hálfleik tóku gestirnir öll völd í þriðjal leikhluta og sigldu sigrinum heim. Körfubolti 24.11.2021 20:57 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 56-63 | Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur í Subway deildinni í körfubolta í kvöld en gestirnir unnu sjö stiga sigur, 56-63. Körfubolti 21.11.2021 17:30 „Sáttur að ná loksins að vinna“ Maciej Baginski, leikmaður Njarðvíkur, var ánægður að ná loksins að binda enda á taphrinu Njarðvíkur í Subway deildinni eftir 5 stiga sigur á Blikum í kvöld, 110-105. Körfubolti 18.11.2021 21:03 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Breiðablik 110-105 | Langþráður sigur Njarðvíkinga Njarðvíkingar unnu í fyrsta skipti í tæpan mánuð er liðið tók á móti nýliðum Breiðabliks í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 110-105. Körfubolti 18.11.2021 17:30 Njarðvíkingar ætla að nýta sér hraðprófin til að fá fimm hundruð á heimaleiki sína Mörg íþróttafélög á Íslandi hafa ákveðið að fara ekki hraðprófsleiðina á meðan harðari sóttvarnarreglur eru í gildi hér á landi en Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur er þó ekki í þeim hópi. Körfubolti 18.11.2021 10:31 Haukur Helgi: Hafði líka spilað með slitið liðband í ökkla síðan 2014 Haukur Helgi Pálsson stefnir að því að byrja að spila aftur um miðjan desember og óttast það að hann verði rekinn nái hann ekki leik Njarðvíkur og Keflavíkur milli jóla og nýárs. Körfubolti 11.11.2021 12:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 72-83 | Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð Tindastóll sá til þess að Njarðvík tapaði þriðja leiknum í röð í Subway-deild karla í körfubolta er liðin mættust í Ljónagryfjunni í kvöld, lokatölur 72-83. Körfubolti 5.11.2021 19:31 Ljónatemjararnir frá Króknum mæta til Njarðvíkur í kvöld Stórleikur kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta verður spilaður í Ljónagryfjunni í Njarðvík þar sem Tindastólsmenn koma í heimsókn. Körfubolti 5.11.2021 14:31 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 23 ›
Benni mætir liðinu sem hefur ekki unnið í Ljónagryfjunni síðan hann þjálfaði það Eini leikur kvöldsins í Subway-deild karla verður leikur Njarðvíkur og Þórs frá Akureyri í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Körfubolti 20.1.2022 15:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 63-52 Njarðvík | Heimakonur með sterkan sigur í Sláturhúsinu Keflavík sá til þess að Njarðvík komst ekki aftur á topp Subway-deildar kvenna í körfubolta. Keflvíkingar unnu góðan 11 stiga sigur á nágrönnum sínum í stórleik kvöldsins. Körfubolti 12.1.2022 18:30
„Lítum út eins og við séum ekki búnar að snerta körfubolta í mánuð“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar svekktur með 11 stiga tap gegn erkifjendunum í Keflavík í kvöld, 63-52. Sport 12.1.2022 22:43
„Þau mega segja það sem þau vilja“ Haukur Helgi Pálsson var ánægður með sigurinn á Íslandsmeisturunum í kvöld þrátt fyrir að hann væri með verki í ökklanum. Sport 7.1.2022 22:35
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Njarðvík 92-109 | Bikarmeistararnir höfðu betur gegn Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Þórs lutu í lægra haldi gegn bikarmeisturum Njarðvíkur er liðin mættust í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 92-109, en liðin eru nú jöfn í öðru sæti deildarinnar. Körfubolti 7.1.2022 19:31
Njarðvíkingar hafa ekki unnið utan Reykjanesbæjar í tæpa þrjá mánuði Fjögurra leikja sigurganga Njarðvíkinga í Subway-deildinni endaði með skelli í Garðabænum í gærkvöldi. Körfubolti 4.1.2022 16:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 97-77 | Stjörnumenn slökktu í Njarðvíkingum Njarðvíkingar höfðu verið á góðu skriði í Subway-deild karla fyrir áramót, en fyrsti leikur liðsins á nýja árinu endaði með tuttugu stiga tapi gegn Stjörnunni, 97-77. Körfubolti 3.1.2022 18:31
Hafa unnið fyrsta leik ársins sex ár í röð Eini leikur kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta er viðureign Stjörnunnar og Njarðvíkur í Garðabænum en þetta er frestaður leikur úr níundu umferðinni. Körfubolti 3.1.2022 15:31
Smit í leikmannahópum Tindastóls, ÍR og Njarðvíkur Tveimur leikjum í Subway deild karla í körfubolta og einum leik í Subway deild kvenna hefur nú verið frestað í viðbót við þá leiki sem var frestað milli jóla og nýárs. Körfubolti 3.1.2022 09:32
„Lang lélegasti leikurinn okkar í vetur“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var ekki par sáttur við frammistöðu sinna manna er Keflvíkingar töpuðu gegn nágrönnum sínum í Njarðvík, 74-78. Körfubolti 30.12.2021 23:24
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 74-78 | Njarðvík hafði betur gegn erkifjendunum Keflavík og Njarðvík mættust í stórleik umferðarinnar í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld þar sem að gestirnir höfðu betur 74-78. Körfubolti 30.12.2021 19:31
Öruggur sigur Njarðvíkinga gegn ÍR Njarðvíkingar unnu í kvöld öruggan sigur er liðið tók á móti ÍR í Subway-deild karla í körfubolta. Heimamenn tóku forystuna snemma leiks og sigur þeirra var í raun aldrei í hættu, en lokatölur urðu 109-81. Körfubolti 16.12.2021 21:19
Umfjöllun og myndir: Valur - Njarðvík 72-71 | Valsmenn í undanúrslit eftir sigur á bikarmeisturunum Valur er síðasta liðið til að tryggja sér farseðil í undanúrslit VÍS bikarsins. Valur vann eins stigs sigur gegn ríkjandi bikarmeisturum Njarðvíkur 72-71. Körfubolti 13.12.2021 19:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Fjölnir 89-88 | Njarðvík í undanúrslit eftir framlengdan leik Njarðvík tryggði sér sæti í undanúrslitum VÍS bikar kvenna er liðið sigraði Fjölni með minnsta mögulega mun eftir framlengingu í æsispennandi leik í Ljónagryfunni, 89-88. Körfubolti 11.12.2021 16:15
Smit í Njarðvík og leik frestað Leik Njarðvíkur og Stjörnunnar í Subway-deild karla í körfubolta, sem fara átti fram á fimmtudaginn, hefur verið frestað vegna kórónuveirusmits í herbúðum Njarðvíkur. Körfubolti 7.12.2021 10:33
Topplið Njarðvíkur vann á Hlíðarenda Öllum leikjum dagsins í Subway-deild kvenna í körfubolta er nú lokið. Njarðvík gerði góða ferð á Hlíðarenda og vann níu stiga sigur, lokatölur 60-69. Körfubolti 5.12.2021 22:10
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Vestri 98-69 | Öruggur sigur heimamanna í endurkomu Hauks Helga Njarðvík vann öruggan sigur á nýliðum Vestra í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, lokatölur 98-69. Þetta var fyrsti leikur landsliðsmannsins Hauks Helga Pálssonar fyrir Njarðvík á tímabilinu. Körfubolti 3.12.2021 17:31
„Ég var eins og lítill krakki“ Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, spilaði í kvöld sínar fyrstu mínútur fyrir Njarðvík í endurkomu sinni en Haukur spilaði síðast körfuboltaleik fyrir 257 dögum síðan. Haukur hefur verið að jafna sig á liðbandslitum en hann var afar ánægður að komast aftur inn á völlinn. Körfubolti 3.12.2021 21:17
Haukur Helgi um fyrsta leikinn í kvöld: Þurfti bara að fara að byrja Haukur Helgi Pálsson spilar sinn fyrsta leik á tímabilinu í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti Vestra í Ljónagryfjunni. Körfubolti 3.12.2021 13:26
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 71-54 | Heimakonur halda toppsætinu Njarðvík heldur toppsæti Subway-deildar kvenna í körfubolta þökk sé stórsigri á nágrönnum sínum í Grindavík, lokatölur 71-54 í kvöld. Körfubolti 1.12.2021 19:31
Collier um hálfleiksræðu Rúnars Inga: „Hann lét okkur heyra það“ Aliyah Collier var enn eina ferðina stigahæst í liði Njarðvíkur, í þetta sinn með 18 stig í sigri á erkifjendunum í Grindavík. Körfubolti 1.12.2021 23:09
Haukur hefur sig til flugs á föstudaginn Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, leikur sinn fyrsta leik fyrir Njarðvík á þessari leiktíð þegar liðið tekur á móti Vestra á föstudaginn í Subway-deildinni. Körfubolti 29.11.2021 13:31
Góður þriðji leikhluti skilaði Njarðvík sigri gegn Fjölni Njarðvík vann góðan sjö stiga sigur er liðið heimsótti Fjölni í Subway-deild kvenna í körfuboltaí kvöld. Lokatölur 64-71, en eftir jafnan fyrri hálfleik tóku gestirnir öll völd í þriðjal leikhluta og sigldu sigrinum heim. Körfubolti 24.11.2021 20:57
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 56-63 | Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur í Subway deildinni í körfubolta í kvöld en gestirnir unnu sjö stiga sigur, 56-63. Körfubolti 21.11.2021 17:30
„Sáttur að ná loksins að vinna“ Maciej Baginski, leikmaður Njarðvíkur, var ánægður að ná loksins að binda enda á taphrinu Njarðvíkur í Subway deildinni eftir 5 stiga sigur á Blikum í kvöld, 110-105. Körfubolti 18.11.2021 21:03
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Breiðablik 110-105 | Langþráður sigur Njarðvíkinga Njarðvíkingar unnu í fyrsta skipti í tæpan mánuð er liðið tók á móti nýliðum Breiðabliks í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 110-105. Körfubolti 18.11.2021 17:30
Njarðvíkingar ætla að nýta sér hraðprófin til að fá fimm hundruð á heimaleiki sína Mörg íþróttafélög á Íslandi hafa ákveðið að fara ekki hraðprófsleiðina á meðan harðari sóttvarnarreglur eru í gildi hér á landi en Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur er þó ekki í þeim hópi. Körfubolti 18.11.2021 10:31
Haukur Helgi: Hafði líka spilað með slitið liðband í ökkla síðan 2014 Haukur Helgi Pálsson stefnir að því að byrja að spila aftur um miðjan desember og óttast það að hann verði rekinn nái hann ekki leik Njarðvíkur og Keflavíkur milli jóla og nýárs. Körfubolti 11.11.2021 12:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 72-83 | Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð Tindastóll sá til þess að Njarðvík tapaði þriðja leiknum í röð í Subway-deild karla í körfubolta er liðin mættust í Ljónagryfjunni í kvöld, lokatölur 72-83. Körfubolti 5.11.2021 19:31
Ljónatemjararnir frá Króknum mæta til Njarðvíkur í kvöld Stórleikur kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta verður spilaður í Ljónagryfjunni í Njarðvík þar sem Tindastólsmenn koma í heimsókn. Körfubolti 5.11.2021 14:31