Grótta Arnar Daði: Þetta er bara það sem er boðið uppá í efstu deild á Íslandi Arnar Daði var ekki sáttur eftir þriggja marka tap gegn Aftureldingu. Sagði hann að lið sitt hefði átt að spila betur og sendi svo fjölmiðlamönnum og sérfræðingum tóninn. Handbolti 1.10.2020 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Afturelding 17-20 | Afturelding tók stigin tvö á Nesinu Grótta bíður enn eftir sínum fyrsta sigri í Olís-deild karla á meðan Afturelding hefur unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum. Handbolti 1.10.2020 18:46 Dómaraníð stuðningsmanns kostaði Gróttu 50 þúsund krónur Ummæli tökumanns Gróttu TV í garð dómara kostuðu Gróttu 50 þúsund krónur. Íslenski boltinn 1.10.2020 10:56 Segir að leikmenn og þjálfarar Gróttu þurfi ekki að hafa áhyggjur Formaður aðalstjórnar Gróttu segir að deilur um skuld handknattleiksdeildar félagsins séu tilkomnar vegna misskilnings. Handbolti 30.9.2020 16:11 Greinir á um hvernig ganga eigi frá hárri skuld handknattleiksdeildar Gróttu Fráfarandi stjórn handknattleiksdeildar Gróttu var ekki tilbúin að skuldbinda deildina til næstu 20 ára vegna skulda sem fyrri stjórnir stofnuðu til. Handbolti 28.9.2020 14:08 Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin. Íslenski boltinn 28.9.2020 08:31 Umfjöllun: Grótta - KA 2-4 | Óvænt markaveisla á Seltjarnanesi Grótta fór langt með að kveðja Pepsi-Max deild karla eftir stutta veru þegar liðið tapaði illa fyrir KA á heimavelli í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 27.9.2020 15:30 Nýliðar Gróttu náðu stigi á Akureyri KA og Grótta skildu jöfn í 3.umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-heimilinu á Akureyri í dag. Handbolti 26.9.2020 18:39 Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika. Íslenski boltinn 25.9.2020 09:01 Gústi Gylfa: Við gefumst aldrei upp Ágúst Gylfason var eðlilega ánægður með frammistöðu leikmanna sinna er Grótta gerði 1-1 jafntefli við Íslandsmeistara KR á útivelli. Grótta var manni færri frá 38. mínútu en komst samt sem áður yfir í Frostaskjóli. Íslenski boltinn 24.9.2020 20:21 Umfjöllun: KR - Grótta 1-1 | Grótta náði í óvænt stig í Frostaskjólinu KR og Grótta gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik liðanna í deildarkeppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Nýliðarnir með óvænt stig á útivelli gegn Íslandsmeisturunum. Íslenski boltinn 24.9.2020 15:32 Sjáðu mörkin þegar Valur kjöldró Stjörnuna og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Átján mörk voru skoruð í fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla í gær. Sex þeirra komu í Garðabænum þar sem topplið Vals rúllaði yfir Stjörnuna, 1-5. Íslenski boltinn 22.9.2020 09:00 Ágúst: Ég er með samning út næsta ár og ég virði það Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu gerði sér grein fyrir því fyrir leik að liðið væri í dauðafæri að reyna að spyrna sér af botninum með sigri á ÍA í dag. Íslenski boltinn 21.9.2020 21:32 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Grótta 3-0 | Seltirningar í vandræðum Grótta er í verulegum vandræðum eftir 3-0 tap á Skaganum. Falldraugurinn blasir við. Íslenski boltinn 21.9.2020 15:47 Augnablik og Keflavík með útisigra | Þurfti að færa leik frá Seltjarnarnesi í Kópavog Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Augnablik vann góðan 3-1 sigur á Víking. Keflavík vann Gróttu 3-2 á útivelli. Íslenski boltinn 18.9.2020 23:31 Arnar Daði: Ég er ekki að fara að skáka og máta Patta og Aron Kristjáns Arnar Daði Arnarsson, þjálfari nýliða Gróttu í Olís-deild karla, var svekktur með jafntefli sinna manna gegn Stjörnunni í kvöld. Handbolti 17.9.2020 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-25 | Jafnt á Seltjarnarnesi Grótta og Stjarnan deildu á milli sín stigunum eftir leik kvöldsins en þau gerðu 25-25 jafntefli í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 17.9.2020 18:46 Sjáðu mörkin úr nýliðaslagnum á Nesinu Nýliðar Gróttu og Fjölnis gerðu 2-2 jafntefli í lokaleik 16. umferðar Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 15.9.2020 10:31 Umfjöllun og viðtal: Grótta - Fjölnir 2-2 | Jafntefli í leik sem bæði lið þurftu að vinna Tvö neðstu lið Pepsi Max deildarinnar í knattspyrnu mættust í kvöld í leik sem bæði þurftu nauðsynlega að vinna. Lauk leiknum með 2-2 jafntefli og útlitið orðið frekar svart hjá bæði Gróttu og Fjölni. Íslenski boltinn 14.9.2020 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Haukar 19-20 | Haukar mörðu nýliðana Heimir Óli Heimisson tryggði meistarakandídötum Hauka afar nauman sigur á nýliðum Gróttu, 20-19, á Seltjarnarnesi í kvöld þegar Olís-deildin fór af stað. Handbolti 10.9.2020 18:45 Arnar Daði sendi skilaboð í Hafnarfjörðinn: Þurfa að gera talsvert betur Það var háspennuleikur á Seltjarnarnesi þar sem nýliðar Gróttu sýndu mikinn karakter og gáfu Haukum alvöru leik sem endaði með 19-20 sigri gestanna. Handbolti 10.9.2020 21:59 Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Hvaða lið fara á Grillið? (10.-12. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og byrjar á fallbaráttunni. Handbolti 7.9.2020 13:00 Grótta fær leikmann frá Danmörku Knattspyrnudeild Gróttu hefur samið við danskan leikmann og mun hann klára tímabilið með Gróttu en félagið er í harðri fallbaráttu í Pepsi Max deildinni sem stendur. Íslenski boltinn 3.9.2020 20:16 Máni segir Ágúst hugrakkan | Botnliðin ekki unnið jafn fáa leiki síðan 1997 Í síðasta þætti Pepsi Max Stúkunnar var farið yfir stöðuna hjá Gróttu en liðið situr sem stendur í 11. sæti Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og stefnir í að nýliðarnir verði aðeins eitt ár í efstu deild. Íslenski boltinn 1.9.2020 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fylkir 0-2 | Árbæingar í 2. sætið Fylki er komið upp í 2. sæti Pepsi Max deildarinnar en vandræði Gróttu halda áfram. Íslenski boltinn 30.8.2020 18:31 Umfjöllun og viðtöl: HK - Grótta 3-0 | HK-ingar fengu andrými HK kom sér í hæfilega fjarlægð frá botnliðunum með öruggum sigri á Gróttu, 3-0, í Kórnum í kvöld. Íslenski boltinn 26.8.2020 18:30 Ágúst: Skömmumst okkar fyrir þessa frammistöðu Þjálfara Gróttu var ekki skemmt eftir tap Seltirninga fyrir HK-ingum, 3-0, og sagði að frammistaðan hefði verið liði hans til minnkunar. Íslenski boltinn 26.8.2020 21:54 Japanskur leikmaður til Gróttu Nýliðar Gróttu í Olís-deild karla í handbolta hafa fengið til sín japanska hornamanninn Satoru Goto frá Þýskalandi. Handbolti 25.8.2020 13:45 Sjáðu sigurmark Blika, rauða spjald Gróttu og mörkin í jafntefli Fylkis og Stjörnunnar Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla. Í fréttinni má sjá öll mörkin sem voru skoruð ásamt rauða spjaldinu sem Grótta fékk. Íslenski boltinn 22.8.2020 09:36 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Breiðablik 0-1 | Blikar mörðu Gróttu í endurkomu Óskars á Nesið Breiðablik marði Gróttu 1-0 með marki Thomas Mikkelsen úr vítaspyrnu í Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2020 18:31 « ‹ 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Arnar Daði: Þetta er bara það sem er boðið uppá í efstu deild á Íslandi Arnar Daði var ekki sáttur eftir þriggja marka tap gegn Aftureldingu. Sagði hann að lið sitt hefði átt að spila betur og sendi svo fjölmiðlamönnum og sérfræðingum tóninn. Handbolti 1.10.2020 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Afturelding 17-20 | Afturelding tók stigin tvö á Nesinu Grótta bíður enn eftir sínum fyrsta sigri í Olís-deild karla á meðan Afturelding hefur unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum. Handbolti 1.10.2020 18:46
Dómaraníð stuðningsmanns kostaði Gróttu 50 þúsund krónur Ummæli tökumanns Gróttu TV í garð dómara kostuðu Gróttu 50 þúsund krónur. Íslenski boltinn 1.10.2020 10:56
Segir að leikmenn og þjálfarar Gróttu þurfi ekki að hafa áhyggjur Formaður aðalstjórnar Gróttu segir að deilur um skuld handknattleiksdeildar félagsins séu tilkomnar vegna misskilnings. Handbolti 30.9.2020 16:11
Greinir á um hvernig ganga eigi frá hárri skuld handknattleiksdeildar Gróttu Fráfarandi stjórn handknattleiksdeildar Gróttu var ekki tilbúin að skuldbinda deildina til næstu 20 ára vegna skulda sem fyrri stjórnir stofnuðu til. Handbolti 28.9.2020 14:08
Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin. Íslenski boltinn 28.9.2020 08:31
Umfjöllun: Grótta - KA 2-4 | Óvænt markaveisla á Seltjarnanesi Grótta fór langt með að kveðja Pepsi-Max deild karla eftir stutta veru þegar liðið tapaði illa fyrir KA á heimavelli í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 27.9.2020 15:30
Nýliðar Gróttu náðu stigi á Akureyri KA og Grótta skildu jöfn í 3.umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-heimilinu á Akureyri í dag. Handbolti 26.9.2020 18:39
Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika. Íslenski boltinn 25.9.2020 09:01
Gústi Gylfa: Við gefumst aldrei upp Ágúst Gylfason var eðlilega ánægður með frammistöðu leikmanna sinna er Grótta gerði 1-1 jafntefli við Íslandsmeistara KR á útivelli. Grótta var manni færri frá 38. mínútu en komst samt sem áður yfir í Frostaskjóli. Íslenski boltinn 24.9.2020 20:21
Umfjöllun: KR - Grótta 1-1 | Grótta náði í óvænt stig í Frostaskjólinu KR og Grótta gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik liðanna í deildarkeppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Nýliðarnir með óvænt stig á útivelli gegn Íslandsmeisturunum. Íslenski boltinn 24.9.2020 15:32
Sjáðu mörkin þegar Valur kjöldró Stjörnuna og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Átján mörk voru skoruð í fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla í gær. Sex þeirra komu í Garðabænum þar sem topplið Vals rúllaði yfir Stjörnuna, 1-5. Íslenski boltinn 22.9.2020 09:00
Ágúst: Ég er með samning út næsta ár og ég virði það Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu gerði sér grein fyrir því fyrir leik að liðið væri í dauðafæri að reyna að spyrna sér af botninum með sigri á ÍA í dag. Íslenski boltinn 21.9.2020 21:32
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Grótta 3-0 | Seltirningar í vandræðum Grótta er í verulegum vandræðum eftir 3-0 tap á Skaganum. Falldraugurinn blasir við. Íslenski boltinn 21.9.2020 15:47
Augnablik og Keflavík með útisigra | Þurfti að færa leik frá Seltjarnarnesi í Kópavog Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Augnablik vann góðan 3-1 sigur á Víking. Keflavík vann Gróttu 3-2 á útivelli. Íslenski boltinn 18.9.2020 23:31
Arnar Daði: Ég er ekki að fara að skáka og máta Patta og Aron Kristjáns Arnar Daði Arnarsson, þjálfari nýliða Gróttu í Olís-deild karla, var svekktur með jafntefli sinna manna gegn Stjörnunni í kvöld. Handbolti 17.9.2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-25 | Jafnt á Seltjarnarnesi Grótta og Stjarnan deildu á milli sín stigunum eftir leik kvöldsins en þau gerðu 25-25 jafntefli í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 17.9.2020 18:46
Sjáðu mörkin úr nýliðaslagnum á Nesinu Nýliðar Gróttu og Fjölnis gerðu 2-2 jafntefli í lokaleik 16. umferðar Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 15.9.2020 10:31
Umfjöllun og viðtal: Grótta - Fjölnir 2-2 | Jafntefli í leik sem bæði lið þurftu að vinna Tvö neðstu lið Pepsi Max deildarinnar í knattspyrnu mættust í kvöld í leik sem bæði þurftu nauðsynlega að vinna. Lauk leiknum með 2-2 jafntefli og útlitið orðið frekar svart hjá bæði Gróttu og Fjölni. Íslenski boltinn 14.9.2020 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Haukar 19-20 | Haukar mörðu nýliðana Heimir Óli Heimisson tryggði meistarakandídötum Hauka afar nauman sigur á nýliðum Gróttu, 20-19, á Seltjarnarnesi í kvöld þegar Olís-deildin fór af stað. Handbolti 10.9.2020 18:45
Arnar Daði sendi skilaboð í Hafnarfjörðinn: Þurfa að gera talsvert betur Það var háspennuleikur á Seltjarnarnesi þar sem nýliðar Gróttu sýndu mikinn karakter og gáfu Haukum alvöru leik sem endaði með 19-20 sigri gestanna. Handbolti 10.9.2020 21:59
Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Hvaða lið fara á Grillið? (10.-12. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og byrjar á fallbaráttunni. Handbolti 7.9.2020 13:00
Grótta fær leikmann frá Danmörku Knattspyrnudeild Gróttu hefur samið við danskan leikmann og mun hann klára tímabilið með Gróttu en félagið er í harðri fallbaráttu í Pepsi Max deildinni sem stendur. Íslenski boltinn 3.9.2020 20:16
Máni segir Ágúst hugrakkan | Botnliðin ekki unnið jafn fáa leiki síðan 1997 Í síðasta þætti Pepsi Max Stúkunnar var farið yfir stöðuna hjá Gróttu en liðið situr sem stendur í 11. sæti Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og stefnir í að nýliðarnir verði aðeins eitt ár í efstu deild. Íslenski boltinn 1.9.2020 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fylkir 0-2 | Árbæingar í 2. sætið Fylki er komið upp í 2. sæti Pepsi Max deildarinnar en vandræði Gróttu halda áfram. Íslenski boltinn 30.8.2020 18:31
Umfjöllun og viðtöl: HK - Grótta 3-0 | HK-ingar fengu andrými HK kom sér í hæfilega fjarlægð frá botnliðunum með öruggum sigri á Gróttu, 3-0, í Kórnum í kvöld. Íslenski boltinn 26.8.2020 18:30
Ágúst: Skömmumst okkar fyrir þessa frammistöðu Þjálfara Gróttu var ekki skemmt eftir tap Seltirninga fyrir HK-ingum, 3-0, og sagði að frammistaðan hefði verið liði hans til minnkunar. Íslenski boltinn 26.8.2020 21:54
Japanskur leikmaður til Gróttu Nýliðar Gróttu í Olís-deild karla í handbolta hafa fengið til sín japanska hornamanninn Satoru Goto frá Þýskalandi. Handbolti 25.8.2020 13:45
Sjáðu sigurmark Blika, rauða spjald Gróttu og mörkin í jafntefli Fylkis og Stjörnunnar Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla. Í fréttinni má sjá öll mörkin sem voru skoruð ásamt rauða spjaldinu sem Grótta fékk. Íslenski boltinn 22.8.2020 09:36
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Breiðablik 0-1 | Blikar mörðu Gróttu í endurkomu Óskars á Nesið Breiðablik marði Gróttu 1-0 með marki Thomas Mikkelsen úr vítaspyrnu í Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2020 18:31