HK Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 4-4 | Fyrstu stig og mörk Gróttu í ótrúlegum leik Grótta skoraði sín fyrstu og náði í sitt fyrsta stig í efstu deild er þeir gerðu 4-4 jafntefli við HK í stórfjörugum leik á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í dag. Einnig fór eitt rautt spjald á loft. Íslenski boltinn 4.7.2020 13:16 Dagskráin í dag: Tekst Gróttu að skora sitt fyrsta mark gegn HK? KR fær Víkinga í heimsókn, Tórínóslagurinn og Pepsi Max tilþrifin Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Tveir leikir úr Pepsi Max deild karla verða í beinni, Tórínóslagurinn á Ítalíu, PGA mótaröðin í golfi og enska 1. deildin ásamt fleira góðgæti. Sport 4.7.2020 06:01 „Valgeir er langmikilvægasti leikmaður HK“ Þrátt fyrir að vera aðeins sautján ára er Valgeir Valgeirsson langmikilvægasti leikmaður HK. Þetta segir Davíð Þór Viðarsson. Íslenski boltinn 1.7.2020 11:31 Logi Tómasson í FH | Ívar Örn til HK | Fjölnir fá danskan framherja Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og það stefnir í fjörugt kvöld á skrifstofu KSÍ. Íslenski boltinn 30.6.2020 21:28 Arnar Freyr frá í tvo mánuði | Enginn markvörður á leið til HK Sigurður Hrannar Björnsson mun verja mark HK næstu vikurnar á meðan Arnar Freyr Ólafsson jafnar sig á meiðslunum sem hann varð fyrir gegn FH. Íslenski boltinn 30.6.2020 15:00 Sjáðu þrennuna hjá Pedersen, rauða spjaldið á Leif og endurkomuna hjá KR KR og Valur unnu sína leiki er þriðja umferð Pepsi Max-deildar karla fór af stað í gærkvöldi. Þriðja leik gærkvöldsins, leik Stjörnunnar og KA, var frestað vegna kórónuveirusmits. Íslenski boltinn 29.6.2020 15:01 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-4 | Þægilegt fyrir Valsmenn í Kórnum Valsmenn unnu frábæran 4-0 sigur gegn HK í Kórnum í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 28.6.2020 18:31 Níu leikmenn Leiknis áttu aldrei möguleika gegn KA | Sjáðu rauðu spjöldin | HK marði Magna á Grenivík Tveimur leikjum er nú lokið í Mjólkurbikar karla af þeim átta sem fara fram í kvöld. KA valtaði yfir Leikni, HK marði Magna og þá þurfti að framlengja hjá Þór Akureyri og Reyni Sandgerði. Íslenski boltinn 24.6.2020 20:00 Jón Arnar Barðdal fékk bæði verðlaunin hjá Stúkunni Óvænt stjarna HK á móti KR á Meistaravöllum fékk bæði verðlaunin frá Gumma Ben og félögum í Pepsi Max Stúkunni. Íslenski boltinn 23.6.2020 16:16 Ólíklegt að Valgeir verði frá jafn lengi og margir telja | Vesen erlendis með félagaskipti Ara og Stefáns Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, segir að Valgeir Valgeirsson gæti náð sér í vikunni. Þá er vesen erlendis varðandi félagaskipti Ara Sigurpálssonar og Stefáns Alexanders Ljubicic. Íslenski boltinn 22.6.2020 15:00 Sigurður Hrannar: Þetta er ekki það sem maður bjóst við að fara með héðan í dag Sigurður Hrannar Björnsson átti frábæran leik í marki HK er liðið vann ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í Pepsi Max deildinni í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 20.6.2020 23:00 Umfjöllun: KR - HK 0-3 | HK vann ótrúlegan sigur á Íslandsmeisturunum í Frostaskjóli Magnaðar sigur HK á KR í Vesturbænum. Íslenski boltinn 20.6.2020 17:17 Brynjar Björn: Þetta eru fullkomin úrslit Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var eðlilega mjög sáttur eftir ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 20.6.2020 20:31 „Hann er hrikalega góður en hann er með skrokk níræðs manns“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, vonast til þess að Ólafur Örn Eyjólfsson, leikmaður HK, springi enn frekar út í sumar en Hjörvar ræddi um miðjumanninn öfluga í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 17.6.2020 23:00 Hjörvar um breiddina fram á við hjá HK: „Skelfilegt mál“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé skelfilegt mál að HK vakni upp við þann vondan draum að vera varla með framherja er Pepsi Max-deild karla er farinn af stað. Íslenski boltinn 17.6.2020 17:01 HK fær framherja HK hefur fengið Stefan Alexander Ljubicic til liðs við sig og á hann að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 15.6.2020 22:00 Brynjar um markmannsstöðuna: Þurfum að sjá hvort að við þurfum að gera eitthvað í þeirri stöðu Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, segir að óvissa ríki um meiðsla Arnars Freys Ólafssonar, markmanns HK, sem fór út af í tapleiknum gegn FH í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi. Fótbolti 15.6.2020 19:34 Bologna kaupir Ara en lánar hann til HK Bologna hefur keypt framherjann unga og efnilega, Ara Sigurpálsson, frá HK. Hann leikur þó með Kópavogsliðinu í sumar. Íslenski boltinn 11.6.2020 13:21 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 3-0 | Ragna Guðrún með tvö og Afturelding í 2. umferð Afturelding sló í kvöld HK út úr Mjólkurbikar kvenna í fótbolta. Leikurinn fór 3-0 en hann fór fram á Fagverksvellinum í Mosfellsbæ. Afturelding komst yfir í fyrri hálfleik og var aldrei nálægt því að missa forystuna frá sér. Íslenski boltinn 8.6.2020 19:15 Mark og stoðsending frá Guðjóni Pétri í Kópavogsslagnum Breiðablik byrjar Pepsi Max-deild karla með sigur á bakinu en þeir unnu HK í Kópavogsslag, 3-1, er liðin mættust á Kópavogsvelli í dag. Íslenski boltinn 7.6.2020 14:17 „Þjóðhátíðarleikurinn stendur upp úr“ Arnar Freyr Ólafsson varð ekki aðalmarkvörður í meistaraflokki fyrr en hann var 23 ára. Misvel gekk fyrst eftir að hann kom í HK en leiðin hefur legið upp á við frá miðju tímabili 2017. Góð samskipti eru ein stærsta ástæðan fyrir sterkum varnarleik HK. Íslenski boltinn 2.6.2020 11:01 Pepsi Max spáin 2020: Þurfa að forðast sömu mistök og síðast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 10. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 2.6.2020 10:00 Spilaði ekki leik í fyrra en er í banni: „Lét eitthvað út úr mér sem ég hefði ekki átt að segja“ „Þetta er ótrúlegt. Ég veit ekki hvort maður á að vera að segja frá þessu?“ segir Guðmundur Þór Júlíusson, leikmaður HK, sem þrátt fyrir að hafa misst af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla þarf að taka út leikbann í fyrsta leiknum í Pepsi Max-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 28.5.2020 22:00 Jafntefli hjá Fjölni og HK í Grafarvogi Fjölnismenn, sem verða nýliðar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í sumar, tóku á móti HK í æfingaleik í Grafarvogi í kvöld nú þegar styttist í að Íslandsmótið hefjist. Íslenski boltinn 26.5.2020 20:33 Hættur við að hætta og leikur með HK í sumar HK-ingar fengu góðar fréttir þegar Hörður Árnason ákvað að hætta við að hætta. Íslenski boltinn 11.5.2020 14:20 Ein sú efnilegasta í HK HK heldur áfram að safna liði fyrir átök næsta tímabils. Einn efnilegasti leikmaður landsins er gengin í raðir Kópavogsliðsins. Handbolti 11.5.2020 10:57 „Hvernig gat svona leikmaður verið í Haukum?“ Það var til umræðu í Sportinu í kvöld sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gær hvaða leikmenn gætu slegið í gegn í Pepsi Max-deild karla í sumar. Hjörvar Hafliðason nefndi þar á nafn Alexander Freyr Sindrason. Fótbolti 7.5.2020 08:00 Segir HK með veikari hóp í ár: Var á leið til Englands að skoða leikmenn Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, segir að leikmannahópur liðsins sé veikari í ár en í fyrra. Liðið sé með svipað lið en ekki sé mikil breidd. Hann var á leið til Englands að skoða leikmenn er kórónuveiran skall á. Fótbolti 5.5.2020 20:01 Jóhann Birgir aftur í Kópavoginn Handboltamaðurinn Jóhann Birgir Ingvarsson hefur samið við HK og mun leika með liðinu í Grill 66-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 1.5.2020 13:15 Fara inn í mótið með sautján ára strák sem sinn besta mann Þrátt fyrir að vera ekki orðinn fjárráða er Valgeir Valgeirsson besti leikmaður HK. Þetta segir Hjörvar Hafliðason. Íslenski boltinn 30.4.2020 15:01 « ‹ 18 19 20 21 22 ›
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 4-4 | Fyrstu stig og mörk Gróttu í ótrúlegum leik Grótta skoraði sín fyrstu og náði í sitt fyrsta stig í efstu deild er þeir gerðu 4-4 jafntefli við HK í stórfjörugum leik á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í dag. Einnig fór eitt rautt spjald á loft. Íslenski boltinn 4.7.2020 13:16
Dagskráin í dag: Tekst Gróttu að skora sitt fyrsta mark gegn HK? KR fær Víkinga í heimsókn, Tórínóslagurinn og Pepsi Max tilþrifin Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Tveir leikir úr Pepsi Max deild karla verða í beinni, Tórínóslagurinn á Ítalíu, PGA mótaröðin í golfi og enska 1. deildin ásamt fleira góðgæti. Sport 4.7.2020 06:01
„Valgeir er langmikilvægasti leikmaður HK“ Þrátt fyrir að vera aðeins sautján ára er Valgeir Valgeirsson langmikilvægasti leikmaður HK. Þetta segir Davíð Þór Viðarsson. Íslenski boltinn 1.7.2020 11:31
Logi Tómasson í FH | Ívar Örn til HK | Fjölnir fá danskan framherja Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og það stefnir í fjörugt kvöld á skrifstofu KSÍ. Íslenski boltinn 30.6.2020 21:28
Arnar Freyr frá í tvo mánuði | Enginn markvörður á leið til HK Sigurður Hrannar Björnsson mun verja mark HK næstu vikurnar á meðan Arnar Freyr Ólafsson jafnar sig á meiðslunum sem hann varð fyrir gegn FH. Íslenski boltinn 30.6.2020 15:00
Sjáðu þrennuna hjá Pedersen, rauða spjaldið á Leif og endurkomuna hjá KR KR og Valur unnu sína leiki er þriðja umferð Pepsi Max-deildar karla fór af stað í gærkvöldi. Þriðja leik gærkvöldsins, leik Stjörnunnar og KA, var frestað vegna kórónuveirusmits. Íslenski boltinn 29.6.2020 15:01
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-4 | Þægilegt fyrir Valsmenn í Kórnum Valsmenn unnu frábæran 4-0 sigur gegn HK í Kórnum í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 28.6.2020 18:31
Níu leikmenn Leiknis áttu aldrei möguleika gegn KA | Sjáðu rauðu spjöldin | HK marði Magna á Grenivík Tveimur leikjum er nú lokið í Mjólkurbikar karla af þeim átta sem fara fram í kvöld. KA valtaði yfir Leikni, HK marði Magna og þá þurfti að framlengja hjá Þór Akureyri og Reyni Sandgerði. Íslenski boltinn 24.6.2020 20:00
Jón Arnar Barðdal fékk bæði verðlaunin hjá Stúkunni Óvænt stjarna HK á móti KR á Meistaravöllum fékk bæði verðlaunin frá Gumma Ben og félögum í Pepsi Max Stúkunni. Íslenski boltinn 23.6.2020 16:16
Ólíklegt að Valgeir verði frá jafn lengi og margir telja | Vesen erlendis með félagaskipti Ara og Stefáns Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, segir að Valgeir Valgeirsson gæti náð sér í vikunni. Þá er vesen erlendis varðandi félagaskipti Ara Sigurpálssonar og Stefáns Alexanders Ljubicic. Íslenski boltinn 22.6.2020 15:00
Sigurður Hrannar: Þetta er ekki það sem maður bjóst við að fara með héðan í dag Sigurður Hrannar Björnsson átti frábæran leik í marki HK er liðið vann ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í Pepsi Max deildinni í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 20.6.2020 23:00
Umfjöllun: KR - HK 0-3 | HK vann ótrúlegan sigur á Íslandsmeisturunum í Frostaskjóli Magnaðar sigur HK á KR í Vesturbænum. Íslenski boltinn 20.6.2020 17:17
Brynjar Björn: Þetta eru fullkomin úrslit Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var eðlilega mjög sáttur eftir ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 20.6.2020 20:31
„Hann er hrikalega góður en hann er með skrokk níræðs manns“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, vonast til þess að Ólafur Örn Eyjólfsson, leikmaður HK, springi enn frekar út í sumar en Hjörvar ræddi um miðjumanninn öfluga í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 17.6.2020 23:00
Hjörvar um breiddina fram á við hjá HK: „Skelfilegt mál“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé skelfilegt mál að HK vakni upp við þann vondan draum að vera varla með framherja er Pepsi Max-deild karla er farinn af stað. Íslenski boltinn 17.6.2020 17:01
HK fær framherja HK hefur fengið Stefan Alexander Ljubicic til liðs við sig og á hann að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 15.6.2020 22:00
Brynjar um markmannsstöðuna: Þurfum að sjá hvort að við þurfum að gera eitthvað í þeirri stöðu Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, segir að óvissa ríki um meiðsla Arnars Freys Ólafssonar, markmanns HK, sem fór út af í tapleiknum gegn FH í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi. Fótbolti 15.6.2020 19:34
Bologna kaupir Ara en lánar hann til HK Bologna hefur keypt framherjann unga og efnilega, Ara Sigurpálsson, frá HK. Hann leikur þó með Kópavogsliðinu í sumar. Íslenski boltinn 11.6.2020 13:21
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 3-0 | Ragna Guðrún með tvö og Afturelding í 2. umferð Afturelding sló í kvöld HK út úr Mjólkurbikar kvenna í fótbolta. Leikurinn fór 3-0 en hann fór fram á Fagverksvellinum í Mosfellsbæ. Afturelding komst yfir í fyrri hálfleik og var aldrei nálægt því að missa forystuna frá sér. Íslenski boltinn 8.6.2020 19:15
Mark og stoðsending frá Guðjóni Pétri í Kópavogsslagnum Breiðablik byrjar Pepsi Max-deild karla með sigur á bakinu en þeir unnu HK í Kópavogsslag, 3-1, er liðin mættust á Kópavogsvelli í dag. Íslenski boltinn 7.6.2020 14:17
„Þjóðhátíðarleikurinn stendur upp úr“ Arnar Freyr Ólafsson varð ekki aðalmarkvörður í meistaraflokki fyrr en hann var 23 ára. Misvel gekk fyrst eftir að hann kom í HK en leiðin hefur legið upp á við frá miðju tímabili 2017. Góð samskipti eru ein stærsta ástæðan fyrir sterkum varnarleik HK. Íslenski boltinn 2.6.2020 11:01
Pepsi Max spáin 2020: Þurfa að forðast sömu mistök og síðast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 10. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 2.6.2020 10:00
Spilaði ekki leik í fyrra en er í banni: „Lét eitthvað út úr mér sem ég hefði ekki átt að segja“ „Þetta er ótrúlegt. Ég veit ekki hvort maður á að vera að segja frá þessu?“ segir Guðmundur Þór Júlíusson, leikmaður HK, sem þrátt fyrir að hafa misst af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla þarf að taka út leikbann í fyrsta leiknum í Pepsi Max-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 28.5.2020 22:00
Jafntefli hjá Fjölni og HK í Grafarvogi Fjölnismenn, sem verða nýliðar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í sumar, tóku á móti HK í æfingaleik í Grafarvogi í kvöld nú þegar styttist í að Íslandsmótið hefjist. Íslenski boltinn 26.5.2020 20:33
Hættur við að hætta og leikur með HK í sumar HK-ingar fengu góðar fréttir þegar Hörður Árnason ákvað að hætta við að hætta. Íslenski boltinn 11.5.2020 14:20
Ein sú efnilegasta í HK HK heldur áfram að safna liði fyrir átök næsta tímabils. Einn efnilegasti leikmaður landsins er gengin í raðir Kópavogsliðsins. Handbolti 11.5.2020 10:57
„Hvernig gat svona leikmaður verið í Haukum?“ Það var til umræðu í Sportinu í kvöld sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gær hvaða leikmenn gætu slegið í gegn í Pepsi Max-deild karla í sumar. Hjörvar Hafliðason nefndi þar á nafn Alexander Freyr Sindrason. Fótbolti 7.5.2020 08:00
Segir HK með veikari hóp í ár: Var á leið til Englands að skoða leikmenn Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, segir að leikmannahópur liðsins sé veikari í ár en í fyrra. Liðið sé með svipað lið en ekki sé mikil breidd. Hann var á leið til Englands að skoða leikmenn er kórónuveiran skall á. Fótbolti 5.5.2020 20:01
Jóhann Birgir aftur í Kópavoginn Handboltamaðurinn Jóhann Birgir Ingvarsson hefur samið við HK og mun leika með liðinu í Grill 66-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 1.5.2020 13:15
Fara inn í mótið með sautján ára strák sem sinn besta mann Þrátt fyrir að vera ekki orðinn fjárráða er Valgeir Valgeirsson besti leikmaður HK. Þetta segir Hjörvar Hafliðason. Íslenski boltinn 30.4.2020 15:01