ÍBV Pétur Theódór með þrennu í sigri Gróttu og ÍBV tapaði illa í Grindavík Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Grótta vann Þór Akureyri 4-3 og Grindavík vann ÍBV 3-1. Fótbolti 7.5.2021 20:31 FH, Aftureldingu, ÍBV og Fram spáð upp í úrvalsdeildirnar Keppni í Lengjudeildum karla og kvenna í fótbolta hefst á morgun. Samkvæmt spá komast FH og Afturelding upp í Pepsi Max-deild kvenna en ÍBV og Fram upp í Pepsi Max-deild karla. Fótbolti 5.5.2021 13:01 „Á tímabili fannst mér ég vera rosalega langt frá þessum draumi“ Hákon Daði Styrmisson hlakkar til að læra við fótskör Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach. Í morgun var greint frá því að hann hefði skrifað undir tveggja ára samning við þýska B-deildarliðið. Þar hittir Hákon fyrir annan Eyjamann, Elliða Snæ Viðarsson. Handbolti 5.5.2021 12:00 Guðjón Valur krækir í Hákon Daða Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson gengur í raðir þýska B-deildarliðsins Gummersbach í sumar. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach. Handbolti 5.5.2021 09:06 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þór/KA 1-2 | Karen María tryggði gestunum sigur Boltinn fór loksins að rúlla aftur í Pepsi Max deild kvenna þegar ÍBV tók á móti Þór/KA í Vestmannaeyjum í kvöld. Fór það svo að gestirnir unnu 2-1 sigur. Íslenski boltinn 4.5.2021 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 28-32 | Eyjamenn aftur á sigurbraut ÍBV kom sér aftur á sigurbraut eftir að hafa unnið Gróttu með fjórum mörkum. Handbolti 3.5.2021 17:16 Hákon Daði að öllum líkindum að fara út í atvinnumennsku ÍBV vann fjögurra marka sigur á Gróttu 28 - 32. Það hafa verið sögusagnir að Hákon Daði taki skrefið erlendis og játaði hann að það væri áhugi sem myndi koma í ljós í vikunni. Sport 3.5.2021 19:58 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 28-26 | Hörkuleikur í Mýrinni Stjarnan vann góðan tveggja marka sigur á ÍBV í Mýrinni í dag og kom þar með í veg fyrir að Eyjastúlkur kæmust í 3. sæti Olís-deildarinnar. Lokatölur 28-26. Handbolti 1.5.2021 12:45 Spá um 7. og 8. sæti í Pepsi Max kvenna: Mikið um nýja útlendinga í báðum liðum ÍBV og Þróttur verða að passa sig í sumar en munu halda sæti sínu í Pepsi Max deildinni í haust samkvæmt spánni okkar. Bæði lið gætu þó komist ofar í töflunni verða þau heppin með marga af sínum nýju erlendu leikmönnum. Íslenski boltinn 1.5.2021 10:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 26-27 | Eins marks sigur Selfyssinga í Eyjum Eyjamenn tóku á móti nágrönnum sínum frá Selfossi í hörkuleik. Það var alvöru barátta þegar liðin í 4. og 6. sæti deildarinnar tókust á. Fór það svo að gestirnir unnu með eins marks mun, 27-26. Handbolti 30.4.2021 17:15 Gary Martin tók nektarmynd af liðsfélaga sem kærði hann Fyrrverandi samherji Garys Martin hjá ÍBV kærði hann fyrir að taka nektarmynd af sér eftir leik liðsins í síðustu viku. Íslenski boltinn 28.4.2021 12:20 Gary Martin rekinn frá ÍBV vegna agabrots Gary Martin hefur verið rekinn frá ÍBV vegna agabrots. Enski framherjinn hafði leikið með liðinu síðan 2019. Íslenski boltinn 28.4.2021 11:23 Býst við fleiri félagaskiptabombum úr Eyjum Strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu meðal annars um hræringar á félagaskiptamarkaðnum í Olís-deild karla í Lokaskotinu. Þeir eiga von á fleiri stóru félagaskiptum. Handbolti 26.4.2021 23:01 Lokakaflinn í leik Fram og ÍBV: „Hvað ertu að gera Toggi?“ Eyjamenn unnu dramatískan sigur á Fram í Safarmýrinni í Olís deild karla í handbolta um helgina og það var full ástæða fyrir Seinni bylgjuna að skoða betur síðustu sóknir þessa æsispennandi leiks. Handbolti 26.4.2021 15:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram – ÍBV 29-30 | Eyjamenn stálu sigrinum á lokasekúndunum ÍBV vann gríðarlega sætan sigur á Fram í Olís deild karla í handknattleik í dag. Hákon Daði Styrmisson skoraði sigurmark Eyjamanna þegar örfáar sekúndur voru eftir en Framarar höfðu haft forystu lengst af í síðari hálfleik. Handbolti 25.4.2021 15:16 Sebastian: Get ekki verið reiður því ég er svo sorgmæddur Sebastian Alexandersson þjálfari Fram var hálf niðurbrotinn eftir tap hans manna gegn ÍBV í Safamýri í dag en Eyjamenn skoruðu sigurmarkið þegar örfáar sekúndur voru eftir. Handbolti 25.4.2021 17:57 Eyjamenn áfram í bikarnum Fjórum leikjum er lokið í Mjólkurbikar karla í fótbolta í dag. ÍBV, Vestri og Stokkseyri unnu örugga sigra. Íslenski boltinn 25.4.2021 16:17 Eyjamenn fá annað sumar með Kristjönu Eyjakonur halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi Max deildinni í sumar. Fótbolti 23.4.2021 16:22 Eyjakonur fá liðsstyrk frá Bandaríkjunum Varnarmaðurinn Annie Williams hefur samið við ÍBV um að leika með liðinu í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Eyjakonur mæta Þór/KA í fyrstu umferð þann 4. maí. Íslenski boltinn 23.4.2021 15:32 Guðjón Pétur til Eyja Guðjón Pétur Lýðsson er genginn í raðir ÍBV frá Breiðabliki og hefur skrifað undir tveggja ára samning. Íslenski boltinn 12.4.2021 19:41 Færeyingur til Eyja Dánjal Ragnarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við ÍBV og mun ganga í raðir félagsins í sumar. Handbolti 29.3.2021 19:55 Sunna með sprungu í sköflungi en stefnir á að vera klár fyrir HM-umspilið Landsliðskonan Sunna Jónsdóttir mun ekki spila með ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta á næstunni eftir að hafa meiðst illa með íslenska landsliðinu á dögunum. Handbolti 23.3.2021 23:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Þór Ak. 35-27 | Akureyringar engin fyrirstaða fyrir Eyjamenn ÍBV unnu góðan 8 marka sigur á Þór Akureyri, 35-27 og halda því uppteknum hætti frá sigrinum á Val í síðustu umferð. Handbolti 21.3.2021 13:16 Kári fór í markið í vítaspyrnukeppni og Stjarnan hafði betur gegn FH Þrír leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla og kvenna í kvöld en leikið var í Víkinni, í Laugardalnum og í Garðabæ. Íslenski boltinn 19.3.2021 21:10 „Hendir bara gildru fyrir dómarann sem kokgleypir og dæmir víti“ „Mér finnst þetta aldrei vera víti,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson um vítadóminn umdeilda sem leiddi til sigurmarks ÍBV gegn Val í Oís-deild karla í handbolta. Handbolti 19.3.2021 09:31 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 28-29 | Eyjamenn stöðvuðu sigurgöngu Vals ÍBV stöðvuðu sigurgöngu Vals þegar þeir unnu 28-29 í vægast sagt ótrúlegum leik. Handbolti 17.3.2021 17:16 Eyjamenn hafa tekið með sér 88 prósent stiga í boði á Hlíðarenda síðustu fjögur ár Valsmenn taka á móti Eyjamönnum í Olís deild karla í handbolta í kvöld en þetta hefur án efa verið einn af uppáhalds útivöllum ÍBV liðsins undanfarin ár. Handbolti 17.3.2021 16:30 Gary Martin með nýjan þriggja ára samning í Eyjum Enski knattspyrnumaðurinn Gary Martin hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við ÍBV og spilar því áfram í Lengjudeild karla í sumar. Fótbolti 11.3.2021 12:10 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 21-21 | Allt í járnum á Ásvöllum Það má segja að allt hafi verið í járnum þegar Haukar tók á móti ÍBV í 12. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í dag. Lokatölur leiksins 21-21. Handbolti 10.3.2021 17:16 Umfjöllun: ÍBV - Fram 26-24 | Spenna í Eyjum ÍBV vann tveggja marka sigur, 26-24, er liðin mættust í Vestmannaeyjum í kvöld. Leikurinn var afar kaflaskiptur en heimastúlkur höfðu að endingu betur eftir spennandi endi á leiknum. Handbolti 6.3.2021 15:31 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 35 ›
Pétur Theódór með þrennu í sigri Gróttu og ÍBV tapaði illa í Grindavík Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Grótta vann Þór Akureyri 4-3 og Grindavík vann ÍBV 3-1. Fótbolti 7.5.2021 20:31
FH, Aftureldingu, ÍBV og Fram spáð upp í úrvalsdeildirnar Keppni í Lengjudeildum karla og kvenna í fótbolta hefst á morgun. Samkvæmt spá komast FH og Afturelding upp í Pepsi Max-deild kvenna en ÍBV og Fram upp í Pepsi Max-deild karla. Fótbolti 5.5.2021 13:01
„Á tímabili fannst mér ég vera rosalega langt frá þessum draumi“ Hákon Daði Styrmisson hlakkar til að læra við fótskör Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach. Í morgun var greint frá því að hann hefði skrifað undir tveggja ára samning við þýska B-deildarliðið. Þar hittir Hákon fyrir annan Eyjamann, Elliða Snæ Viðarsson. Handbolti 5.5.2021 12:00
Guðjón Valur krækir í Hákon Daða Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson gengur í raðir þýska B-deildarliðsins Gummersbach í sumar. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach. Handbolti 5.5.2021 09:06
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þór/KA 1-2 | Karen María tryggði gestunum sigur Boltinn fór loksins að rúlla aftur í Pepsi Max deild kvenna þegar ÍBV tók á móti Þór/KA í Vestmannaeyjum í kvöld. Fór það svo að gestirnir unnu 2-1 sigur. Íslenski boltinn 4.5.2021 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 28-32 | Eyjamenn aftur á sigurbraut ÍBV kom sér aftur á sigurbraut eftir að hafa unnið Gróttu með fjórum mörkum. Handbolti 3.5.2021 17:16
Hákon Daði að öllum líkindum að fara út í atvinnumennsku ÍBV vann fjögurra marka sigur á Gróttu 28 - 32. Það hafa verið sögusagnir að Hákon Daði taki skrefið erlendis og játaði hann að það væri áhugi sem myndi koma í ljós í vikunni. Sport 3.5.2021 19:58
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 28-26 | Hörkuleikur í Mýrinni Stjarnan vann góðan tveggja marka sigur á ÍBV í Mýrinni í dag og kom þar með í veg fyrir að Eyjastúlkur kæmust í 3. sæti Olís-deildarinnar. Lokatölur 28-26. Handbolti 1.5.2021 12:45
Spá um 7. og 8. sæti í Pepsi Max kvenna: Mikið um nýja útlendinga í báðum liðum ÍBV og Þróttur verða að passa sig í sumar en munu halda sæti sínu í Pepsi Max deildinni í haust samkvæmt spánni okkar. Bæði lið gætu þó komist ofar í töflunni verða þau heppin með marga af sínum nýju erlendu leikmönnum. Íslenski boltinn 1.5.2021 10:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 26-27 | Eins marks sigur Selfyssinga í Eyjum Eyjamenn tóku á móti nágrönnum sínum frá Selfossi í hörkuleik. Það var alvöru barátta þegar liðin í 4. og 6. sæti deildarinnar tókust á. Fór það svo að gestirnir unnu með eins marks mun, 27-26. Handbolti 30.4.2021 17:15
Gary Martin tók nektarmynd af liðsfélaga sem kærði hann Fyrrverandi samherji Garys Martin hjá ÍBV kærði hann fyrir að taka nektarmynd af sér eftir leik liðsins í síðustu viku. Íslenski boltinn 28.4.2021 12:20
Gary Martin rekinn frá ÍBV vegna agabrots Gary Martin hefur verið rekinn frá ÍBV vegna agabrots. Enski framherjinn hafði leikið með liðinu síðan 2019. Íslenski boltinn 28.4.2021 11:23
Býst við fleiri félagaskiptabombum úr Eyjum Strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu meðal annars um hræringar á félagaskiptamarkaðnum í Olís-deild karla í Lokaskotinu. Þeir eiga von á fleiri stóru félagaskiptum. Handbolti 26.4.2021 23:01
Lokakaflinn í leik Fram og ÍBV: „Hvað ertu að gera Toggi?“ Eyjamenn unnu dramatískan sigur á Fram í Safarmýrinni í Olís deild karla í handbolta um helgina og það var full ástæða fyrir Seinni bylgjuna að skoða betur síðustu sóknir þessa æsispennandi leiks. Handbolti 26.4.2021 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram – ÍBV 29-30 | Eyjamenn stálu sigrinum á lokasekúndunum ÍBV vann gríðarlega sætan sigur á Fram í Olís deild karla í handknattleik í dag. Hákon Daði Styrmisson skoraði sigurmark Eyjamanna þegar örfáar sekúndur voru eftir en Framarar höfðu haft forystu lengst af í síðari hálfleik. Handbolti 25.4.2021 15:16
Sebastian: Get ekki verið reiður því ég er svo sorgmæddur Sebastian Alexandersson þjálfari Fram var hálf niðurbrotinn eftir tap hans manna gegn ÍBV í Safamýri í dag en Eyjamenn skoruðu sigurmarkið þegar örfáar sekúndur voru eftir. Handbolti 25.4.2021 17:57
Eyjamenn áfram í bikarnum Fjórum leikjum er lokið í Mjólkurbikar karla í fótbolta í dag. ÍBV, Vestri og Stokkseyri unnu örugga sigra. Íslenski boltinn 25.4.2021 16:17
Eyjamenn fá annað sumar með Kristjönu Eyjakonur halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi Max deildinni í sumar. Fótbolti 23.4.2021 16:22
Eyjakonur fá liðsstyrk frá Bandaríkjunum Varnarmaðurinn Annie Williams hefur samið við ÍBV um að leika með liðinu í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Eyjakonur mæta Þór/KA í fyrstu umferð þann 4. maí. Íslenski boltinn 23.4.2021 15:32
Guðjón Pétur til Eyja Guðjón Pétur Lýðsson er genginn í raðir ÍBV frá Breiðabliki og hefur skrifað undir tveggja ára samning. Íslenski boltinn 12.4.2021 19:41
Færeyingur til Eyja Dánjal Ragnarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við ÍBV og mun ganga í raðir félagsins í sumar. Handbolti 29.3.2021 19:55
Sunna með sprungu í sköflungi en stefnir á að vera klár fyrir HM-umspilið Landsliðskonan Sunna Jónsdóttir mun ekki spila með ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta á næstunni eftir að hafa meiðst illa með íslenska landsliðinu á dögunum. Handbolti 23.3.2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Þór Ak. 35-27 | Akureyringar engin fyrirstaða fyrir Eyjamenn ÍBV unnu góðan 8 marka sigur á Þór Akureyri, 35-27 og halda því uppteknum hætti frá sigrinum á Val í síðustu umferð. Handbolti 21.3.2021 13:16
Kári fór í markið í vítaspyrnukeppni og Stjarnan hafði betur gegn FH Þrír leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla og kvenna í kvöld en leikið var í Víkinni, í Laugardalnum og í Garðabæ. Íslenski boltinn 19.3.2021 21:10
„Hendir bara gildru fyrir dómarann sem kokgleypir og dæmir víti“ „Mér finnst þetta aldrei vera víti,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson um vítadóminn umdeilda sem leiddi til sigurmarks ÍBV gegn Val í Oís-deild karla í handbolta. Handbolti 19.3.2021 09:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 28-29 | Eyjamenn stöðvuðu sigurgöngu Vals ÍBV stöðvuðu sigurgöngu Vals þegar þeir unnu 28-29 í vægast sagt ótrúlegum leik. Handbolti 17.3.2021 17:16
Eyjamenn hafa tekið með sér 88 prósent stiga í boði á Hlíðarenda síðustu fjögur ár Valsmenn taka á móti Eyjamönnum í Olís deild karla í handbolta í kvöld en þetta hefur án efa verið einn af uppáhalds útivöllum ÍBV liðsins undanfarin ár. Handbolti 17.3.2021 16:30
Gary Martin með nýjan þriggja ára samning í Eyjum Enski knattspyrnumaðurinn Gary Martin hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við ÍBV og spilar því áfram í Lengjudeild karla í sumar. Fótbolti 11.3.2021 12:10
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 21-21 | Allt í járnum á Ásvöllum Það má segja að allt hafi verið í járnum þegar Haukar tók á móti ÍBV í 12. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í dag. Lokatölur leiksins 21-21. Handbolti 10.3.2021 17:16
Umfjöllun: ÍBV - Fram 26-24 | Spenna í Eyjum ÍBV vann tveggja marka sigur, 26-24, er liðin mættust í Vestmannaeyjum í kvöld. Leikurinn var afar kaflaskiptur en heimastúlkur höfðu að endingu betur eftir spennandi endi á leiknum. Handbolti 6.3.2021 15:31