FH

Fréttamynd

Arna semur við Vålerenga

Arna Eiríksdóttir, fyrirliði FH, hefur samið við Vålerenga í Noregi. Hún skrifar undir þriggja ára samning við félagið.

Fótbolti
Fréttamynd

Upp­gjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron

Veszprém vann í kvöld tíu marka sigur er liðið heimsótti FH í vináttuleik í Kaplakrika í kvöld, 22-32. Þrátt fyrir að um vináttuleik væri að ræða hafði hann gríðarlega þýðingu, því þetta var kveðjuleikur Arons Pálmarssonar, eins besta handboltamanns Íslands frá upphafi.

Handbolti
Fréttamynd

„Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“

„Við erum sjálfum okkur verstir á köflum, maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar. Algjör óþarfi að hleypa leiknum upp í þetta, en fyrirfram hefði ég alveg tekið því að skora fimm á móti Íslandsmeisturunum“ sagði Böðvar Böðvarsson, fyrirliði FH, eftir ótrúlegan 4-5 sigur á Kópavogsvelli. Hann segir FH vera að nálgast stöðugleikann sem liðið hefur skort.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Upp­gjörið: Breiða­blik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum

Breiðablik tók á móti FH í einhverjum furðulegasta leik sumarsins. Níu mörk voru skoruð í heildina, FH betri en Breiðablik komst tvisvar yfir í fyrri hálfleik, lenti svo þremur mörkum undir í seinni hálfleik en var næstum því búið að jafna undir lokin. Lokatölur urðu 4-5 fyrir FH og þeirra helsta hetja var Bragi Karl Bjarkason, sem átti eina bestu innkomu sumarsins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Hörku bar­átta tveggja góðra liða“

FH-ingar töpuðu 3-2 í framlengingu gegn Breiðablik í úrslitum Mjólkurbikarsins í dag. FH var að spila sinn fyrsta úrslitaleik kvennamegin í bikarnum og var alvöru húllumhæ hjá stuðningsmönnum FH-inga sem mættu í skrúðgöngu til leiks.

Fótbolti