Lífið Seljum óveður og myrkur Íslendingar eiga að selja óveðrið og myrkrið til að fá ferðamenn um vetrartímann, segir ráðgjafi í ferðaþjónustu. Bent er á hið ótrúlega afrek Finna, sem tekst að fá þrjár milljónir ferðamanna árlega til Lapplands, Norðan Heimskautsbaugs, og flesta um hávetur. Lífið 25.11.2005 23:22 Hvetur þjóðir heims til að styðja hjálparstarfið Kvikmyndastjarnan Angelina Jolie er á jarðskjálftasvæðunum í Pakistan og hvetur þjóðir heims til að styðja hjálparstarfið þar. Lífið 25.11.2005 23:15 Gengi krónunnar er allt að drepa Rétt áður en ekið er út úr Vík í Mýrdal til austurs er komið að reisulegu húsi sem hýsir prjónaverksmiðjuna Víkurprjón ásamt meðfylgjandi verslun. Þarna hefur Þórir Kjartansson látið prjónana eða öllu heldur prjónavélarnar ganga í aldarfjórðung og verið máttarstoð í atvinnulífi Víkurbúa. Lífið 24.11.2005 22:22 Við rætur eldfjallsins Vík í Mýrdal er syðsti byggðakjarni landsins. Og um leið ein syðsta byggðin; það verður vart sunnar komist því bærinn stendur bókstaflega á fjörukambinum þar sem öldur Atlantshafsins lemja landið uppstyttulítið dag og nótt. Lífið 24.11.2005 22:23 Austurbæjarskóli sigraði í Skrekki Austurbæjarskóli fékk fyrstu verðlaun í Skrekki, hæfileikakeppni grunnskólana, sem fram fór í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Mikil stemming var á úrslitakvöldinu og atriðin voru glæsileg að vanda. Lífið 23.11.2005 10:09 Aftur til fortíðar? Símar spila mörg og ólík og ný hlutverk í lífi okkar, nú er svo komið að settur hefur verið á markað sími sem ekki hægt að gera annað og meira með en að hringja, svara og senda og lesa SMS. Lífið 21.11.2005 18:04 Frítt niðurhal á Vísi Rokkbandið Sign kynnir hér á Vísi nýjustu smáskífu sína " A little bit" en laginu fylgir einnig forrit (U-myx) sem gerir kleift að endurhljóðblanda lagið. Þetta geta notendur gert eins oft og þá lystir og vistað útkomuna. Forritið er mjög einfalt í notkun og notendur verða fljótt snillingar í að re-mixa. Tónlist 21.11.2005 13:42 Roger Moore til landsins á vegum UNICEF Stórleikarinn Roger Moore kemur til Íslands þann 1. desember á vegum UNICEF. Hann er velgjörðarsendiherra Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Moore ætlar að vera viðstaddur undirskrift styrktarsamninga UNICEF á Íslandi við stórfyrirtæki, en þetta verður nánar tilkynnt 1. desember. Lífið 19.11.2005 10:23 Kvenfélög selja handsaumaðar dúkkur Kvenfélög um land allt hafa handsaumað átta hundruð dúkkur sem gleðja eiga börn á Íslandi og í Gíneu-Bissá sem er eitt fátækasta ríki á jörðu. Dúkkurnar eiga ekki bara að gleðja börn þessa fátæka lands heldur einnig hjálpa þeim að brjótast til mennta. Innlent 18.11.2005 19:10 Boltaspark fyrir börnin Markakóngar Íslandsmótsins í knattspyrnu, Tryggvi Guðmundsson og Margrét Lára Viðarsdóttir aðstoða við leitina að sparkdrottningu og sparkkóngi ársins í Kringlunni á morgun, laugardag. Lífið 18.11.2005 15:29 Hljóðrita nýja útgáfu Hjálpum þeim Hópur íslenskra tónlistarmanna kom saman í Salnum í Kópavogi í dag til að hljóðrita viðlagskafla lagsins Hjálpum þeim. Samsöngurinn er svar við neyðarkalli frá Pakistan. Innlent 18.11.2005 00:11 Rúmlega fimmtán þúsund sóttu Októberbíófest Októberbíófest lauk formlega í gær. Hátíðin stóð yfir frá 26. október í Háskólabíói og Regnboga og hlaut hún frábærar viðtökur hjá áhorfendum, erlendum gestum og gagnrýnendum. Alls sóttu 15.500 manns hátíðina sem gerir hana að annarri aðsóknarhæstu hátið þessa árs. Innlent 17.11.2005 16:58 Guðrún Helgadóttir hlaut verðlaunin ár Í dag, miðvikudaginn 16. nóvember var hátíðardagskrá í sal Listasafns Reykjanesbæjar í Duus-húsum í Reykjanesbæ. Þar vor afhent Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar fyrir árið 2005 og sérstakar viðurkenningar fyrir störf í þágu íslenskrar tungu. Í ár runnu verðlaunin til Guðrúnar Helgadóttur. Innlent 16.11.2005 17:36 Harriet fagnar 175 ára afmæli sínu Risaskjaldbakan Harriet fagnaði 175 ára afmæli sínu í dag í ástralska dýragarðinum í Brisbane í dag. Harriet hefur dvalið í dýragarðinum síðustu 17 ár en sögur segja að sjálfur Charles Darwin hafi handsamað hana árið 1835. Það er þó enginn vafi á aldri Harrietar sem er skráð í heimsmótabók Guiness sem elsta skjaldbaka heims. Harriet hét reyndar Harry í meira en hundrað ár en allir héldu að hún væri karldýr. Lífið 15.11.2005 07:32 Voksne mennesker kom, sá og sigraði Dagur Kári sópaði að sér Edduverðlaunum í gærkvöldi þegar kvikmynd hans, Voksne Mennesker fékk Edduna sem mynd ársins, fyrir bestu leikstjórn, besta handritið og bestu tónlistina. Innlent 14.11.2005 10:49 Héldu upp á afmælið Skátafélagið Hraunbúar hélt upp á 80 ára afmæli sitt með veglegri afmælisveislu á laugardag. Veislan var haldin í Hraunbyrgi í Hafnarfirði og u.þ.b. 150 manns komu í afmælið. Lífið 13.11.2005 22:35 Smíða vélmenni Hópur barna á aldrinum tíu til sextán ára láta í dag reyna á hugvit sitt og hæfileikann til þess að vinna saman. Þessir íslensku grunnskólanemar ætla í dag að keppa í alþjóðlegri hönnunarkeppni þar sem þau smíða vélmenni úr legókubbum, forrita það og láta það síðan leysa ýmsar erfiðar þrautir. Innlent 12.11.2005 00:11 Kostar ekkert í lyftur og frí skíðakennsla Skíðaáhugamenn á Norðurlandi una hag sínum hið besta um þessar mundir. Þar er skíðafærið víða gott og á Siglufirði er frítt í lyftur meðan Skagfirðingar bjóða uppá fría skíðakennslu. Innlent 9.11.2005 20:38 Írakskir dagar á Ísafirði Íröks menning verður í hávegum höfð á írökskum dögum sem haldnir verða á Ísafirði næstkomandi helgi. Matur, menning, ljóð og tónlist er meðal þess sem verður á dagskrá um helgina. Innlent 9.11.2005 18:08 Hundaeigendur taka til hendinni Hundaeigendur á höfuðborgarsvæðinu munu koma saman á Geirsnefi næstkomandi laugardag til skítatínslu. Einum hundaeiganda blöskrar hversu óduglegir hundeigendur væru að þrífa upp hægðir hunda sinna og hefur því hvatt hundaeigendur til að hittast og taka svæðið í gegn. Innlent 9.11.2005 16:42 Sala á þýðingum bóka Arnaldar eykst mikið hér á landi Sala á erlendum þýðingum á bókum Arnaldar Indriðasonar hér á landi hefur aukist hröðum skrefum undanfarin misseri og nú er svo komið að bókabúðir flytja þær inn í brettavís. Lífið 9.11.2005 15:14 Ölvaðir elgir valda usla í Svíþjóð Umsátursástand skapaðist á elliheimili í Suður-Svíþjóð á dögunum þar sem tveir ölvaðir elgir, kvíga og kálfur hennar, héldu heimilismönnum í gíslingu. Elgirnir komust í gerjuð epli fyrir utan heimilið og líkaði þau svo vel að þeir neituðu að fara þegar lögregla reyndi að reka þá burt. Lífið 9.11.2005 07:48 Umgengni hindruð í góðri trú "Mál þar sem forsjárforeldrið neitar hinu foreldrinu um að hitta barn þeirra eru kannski ekki algeng, en þau eru heldur ekkert óalgeng," segir Ingimundur Sveinn Pétursson, formaður Félags einstæðra foreldra, en félagið býður lögfræðiaðstoð í deilum sem þessum. Innlent 4.11.2005 22:11 Sameiginleg forsjá leysir oft ágreining "Í sambúð er gert ráð fyrir að báðir foreldrar taki ábyrgð á börnunum. Ýmsar rannsóknir benda til þess að sameiginlegt forræði leysi úr ágreiningi foreldra í mörgum tilvikum. Þegar svo er ekki, þá er ágreiningurinn oftar en ekki jafn harður," segir Garðar Baldvinsson, fyrrum formaður Félags ábyrgra feðra, sem segist hafa árlega fengið yfir 400 forræðis- og umgengnismál inn á borð til sín. Innlent 4.11.2005 22:11 Fær ekki að hitta dóttur sína Innlent 4.11.2005 22:11 Hanar með vegabréf Aðdáendur hanaslags geta andað léttar, því ríkisstjórn Taílands hefur fundið leið til að tryggja að slagsmálahanar hverfi ekki fyrir fullt og allt þrátt fyrir fuglaflensu. Þeir fá nú til að mynda sérstök vegabréf svo hægt sé að fara með þá svæða og landa á milli í keppnisferðir. Erlent 4.11.2005 19:08 Nýr diskur Ingibjargar Þorbergs Tónlistin er lífæð Ingibjargar Þorbergsdóttur, sem hefur aldrei hætt að semja tónlist frá því hún samdi sitt fyrsta lag fyrir sjötíu árum. Hún syngur sjálf á nýjum geisladiski með glóðvolgum lögum hennar, og ljóstrar hér upp leyndarmálinu á bak við það að henni tókst að halda röddinni mjúkri og fallegri fram á áttræðisaldur. Lífið 4.11.2005 20:15 Bloggið auglýst á forsíðu Bloggmenningin hefur tröllriðið landanum síðustu misseri en hingað til hafa menn að mestu látið það vera að kaupa auglýsingar til að kynna skrif sín. Auglýsing á forsíðu Fréttablaðsins í dag og undanfarna daga, virðist þó gefa til kynna að þetta sé að breytast. Innlent 4.11.2005 16:34 Valkyrjan á Keflavíkurflugvelli rifin Síðasta kafbátaleitarflugvélin á Íslandi var rifin á Keflavíkurflugvelli í gær. Lífið 3.11.2005 20:53 Sjaldan opnað jafn snemma Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli, ofan Akureyrar, verður opnað klukkan 10 á laugardaginn. Guðmundur Karl Jónsson, staðarhaldari í Hlíðarfjalli, segir að svo snemma vetrar hafi svæðið ekki verið opnað í hartnær aldarfjórðung eða frá árinu 1981 en þá var svæðið opnað 17. október. Innlent 2.11.2005 22:30 « ‹ 94 95 96 97 98 99 100 101 102 … 102 ›
Seljum óveður og myrkur Íslendingar eiga að selja óveðrið og myrkrið til að fá ferðamenn um vetrartímann, segir ráðgjafi í ferðaþjónustu. Bent er á hið ótrúlega afrek Finna, sem tekst að fá þrjár milljónir ferðamanna árlega til Lapplands, Norðan Heimskautsbaugs, og flesta um hávetur. Lífið 25.11.2005 23:22
Hvetur þjóðir heims til að styðja hjálparstarfið Kvikmyndastjarnan Angelina Jolie er á jarðskjálftasvæðunum í Pakistan og hvetur þjóðir heims til að styðja hjálparstarfið þar. Lífið 25.11.2005 23:15
Gengi krónunnar er allt að drepa Rétt áður en ekið er út úr Vík í Mýrdal til austurs er komið að reisulegu húsi sem hýsir prjónaverksmiðjuna Víkurprjón ásamt meðfylgjandi verslun. Þarna hefur Þórir Kjartansson látið prjónana eða öllu heldur prjónavélarnar ganga í aldarfjórðung og verið máttarstoð í atvinnulífi Víkurbúa. Lífið 24.11.2005 22:22
Við rætur eldfjallsins Vík í Mýrdal er syðsti byggðakjarni landsins. Og um leið ein syðsta byggðin; það verður vart sunnar komist því bærinn stendur bókstaflega á fjörukambinum þar sem öldur Atlantshafsins lemja landið uppstyttulítið dag og nótt. Lífið 24.11.2005 22:23
Austurbæjarskóli sigraði í Skrekki Austurbæjarskóli fékk fyrstu verðlaun í Skrekki, hæfileikakeppni grunnskólana, sem fram fór í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Mikil stemming var á úrslitakvöldinu og atriðin voru glæsileg að vanda. Lífið 23.11.2005 10:09
Aftur til fortíðar? Símar spila mörg og ólík og ný hlutverk í lífi okkar, nú er svo komið að settur hefur verið á markað sími sem ekki hægt að gera annað og meira með en að hringja, svara og senda og lesa SMS. Lífið 21.11.2005 18:04
Frítt niðurhal á Vísi Rokkbandið Sign kynnir hér á Vísi nýjustu smáskífu sína " A little bit" en laginu fylgir einnig forrit (U-myx) sem gerir kleift að endurhljóðblanda lagið. Þetta geta notendur gert eins oft og þá lystir og vistað útkomuna. Forritið er mjög einfalt í notkun og notendur verða fljótt snillingar í að re-mixa. Tónlist 21.11.2005 13:42
Roger Moore til landsins á vegum UNICEF Stórleikarinn Roger Moore kemur til Íslands þann 1. desember á vegum UNICEF. Hann er velgjörðarsendiherra Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Moore ætlar að vera viðstaddur undirskrift styrktarsamninga UNICEF á Íslandi við stórfyrirtæki, en þetta verður nánar tilkynnt 1. desember. Lífið 19.11.2005 10:23
Kvenfélög selja handsaumaðar dúkkur Kvenfélög um land allt hafa handsaumað átta hundruð dúkkur sem gleðja eiga börn á Íslandi og í Gíneu-Bissá sem er eitt fátækasta ríki á jörðu. Dúkkurnar eiga ekki bara að gleðja börn þessa fátæka lands heldur einnig hjálpa þeim að brjótast til mennta. Innlent 18.11.2005 19:10
Boltaspark fyrir börnin Markakóngar Íslandsmótsins í knattspyrnu, Tryggvi Guðmundsson og Margrét Lára Viðarsdóttir aðstoða við leitina að sparkdrottningu og sparkkóngi ársins í Kringlunni á morgun, laugardag. Lífið 18.11.2005 15:29
Hljóðrita nýja útgáfu Hjálpum þeim Hópur íslenskra tónlistarmanna kom saman í Salnum í Kópavogi í dag til að hljóðrita viðlagskafla lagsins Hjálpum þeim. Samsöngurinn er svar við neyðarkalli frá Pakistan. Innlent 18.11.2005 00:11
Rúmlega fimmtán þúsund sóttu Októberbíófest Októberbíófest lauk formlega í gær. Hátíðin stóð yfir frá 26. október í Háskólabíói og Regnboga og hlaut hún frábærar viðtökur hjá áhorfendum, erlendum gestum og gagnrýnendum. Alls sóttu 15.500 manns hátíðina sem gerir hana að annarri aðsóknarhæstu hátið þessa árs. Innlent 17.11.2005 16:58
Guðrún Helgadóttir hlaut verðlaunin ár Í dag, miðvikudaginn 16. nóvember var hátíðardagskrá í sal Listasafns Reykjanesbæjar í Duus-húsum í Reykjanesbæ. Þar vor afhent Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar fyrir árið 2005 og sérstakar viðurkenningar fyrir störf í þágu íslenskrar tungu. Í ár runnu verðlaunin til Guðrúnar Helgadóttur. Innlent 16.11.2005 17:36
Harriet fagnar 175 ára afmæli sínu Risaskjaldbakan Harriet fagnaði 175 ára afmæli sínu í dag í ástralska dýragarðinum í Brisbane í dag. Harriet hefur dvalið í dýragarðinum síðustu 17 ár en sögur segja að sjálfur Charles Darwin hafi handsamað hana árið 1835. Það er þó enginn vafi á aldri Harrietar sem er skráð í heimsmótabók Guiness sem elsta skjaldbaka heims. Harriet hét reyndar Harry í meira en hundrað ár en allir héldu að hún væri karldýr. Lífið 15.11.2005 07:32
Voksne mennesker kom, sá og sigraði Dagur Kári sópaði að sér Edduverðlaunum í gærkvöldi þegar kvikmynd hans, Voksne Mennesker fékk Edduna sem mynd ársins, fyrir bestu leikstjórn, besta handritið og bestu tónlistina. Innlent 14.11.2005 10:49
Héldu upp á afmælið Skátafélagið Hraunbúar hélt upp á 80 ára afmæli sitt með veglegri afmælisveislu á laugardag. Veislan var haldin í Hraunbyrgi í Hafnarfirði og u.þ.b. 150 manns komu í afmælið. Lífið 13.11.2005 22:35
Smíða vélmenni Hópur barna á aldrinum tíu til sextán ára láta í dag reyna á hugvit sitt og hæfileikann til þess að vinna saman. Þessir íslensku grunnskólanemar ætla í dag að keppa í alþjóðlegri hönnunarkeppni þar sem þau smíða vélmenni úr legókubbum, forrita það og láta það síðan leysa ýmsar erfiðar þrautir. Innlent 12.11.2005 00:11
Kostar ekkert í lyftur og frí skíðakennsla Skíðaáhugamenn á Norðurlandi una hag sínum hið besta um þessar mundir. Þar er skíðafærið víða gott og á Siglufirði er frítt í lyftur meðan Skagfirðingar bjóða uppá fría skíðakennslu. Innlent 9.11.2005 20:38
Írakskir dagar á Ísafirði Íröks menning verður í hávegum höfð á írökskum dögum sem haldnir verða á Ísafirði næstkomandi helgi. Matur, menning, ljóð og tónlist er meðal þess sem verður á dagskrá um helgina. Innlent 9.11.2005 18:08
Hundaeigendur taka til hendinni Hundaeigendur á höfuðborgarsvæðinu munu koma saman á Geirsnefi næstkomandi laugardag til skítatínslu. Einum hundaeiganda blöskrar hversu óduglegir hundeigendur væru að þrífa upp hægðir hunda sinna og hefur því hvatt hundaeigendur til að hittast og taka svæðið í gegn. Innlent 9.11.2005 16:42
Sala á þýðingum bóka Arnaldar eykst mikið hér á landi Sala á erlendum þýðingum á bókum Arnaldar Indriðasonar hér á landi hefur aukist hröðum skrefum undanfarin misseri og nú er svo komið að bókabúðir flytja þær inn í brettavís. Lífið 9.11.2005 15:14
Ölvaðir elgir valda usla í Svíþjóð Umsátursástand skapaðist á elliheimili í Suður-Svíþjóð á dögunum þar sem tveir ölvaðir elgir, kvíga og kálfur hennar, héldu heimilismönnum í gíslingu. Elgirnir komust í gerjuð epli fyrir utan heimilið og líkaði þau svo vel að þeir neituðu að fara þegar lögregla reyndi að reka þá burt. Lífið 9.11.2005 07:48
Umgengni hindruð í góðri trú "Mál þar sem forsjárforeldrið neitar hinu foreldrinu um að hitta barn þeirra eru kannski ekki algeng, en þau eru heldur ekkert óalgeng," segir Ingimundur Sveinn Pétursson, formaður Félags einstæðra foreldra, en félagið býður lögfræðiaðstoð í deilum sem þessum. Innlent 4.11.2005 22:11
Sameiginleg forsjá leysir oft ágreining "Í sambúð er gert ráð fyrir að báðir foreldrar taki ábyrgð á börnunum. Ýmsar rannsóknir benda til þess að sameiginlegt forræði leysi úr ágreiningi foreldra í mörgum tilvikum. Þegar svo er ekki, þá er ágreiningurinn oftar en ekki jafn harður," segir Garðar Baldvinsson, fyrrum formaður Félags ábyrgra feðra, sem segist hafa árlega fengið yfir 400 forræðis- og umgengnismál inn á borð til sín. Innlent 4.11.2005 22:11
Hanar með vegabréf Aðdáendur hanaslags geta andað léttar, því ríkisstjórn Taílands hefur fundið leið til að tryggja að slagsmálahanar hverfi ekki fyrir fullt og allt þrátt fyrir fuglaflensu. Þeir fá nú til að mynda sérstök vegabréf svo hægt sé að fara með þá svæða og landa á milli í keppnisferðir. Erlent 4.11.2005 19:08
Nýr diskur Ingibjargar Þorbergs Tónlistin er lífæð Ingibjargar Þorbergsdóttur, sem hefur aldrei hætt að semja tónlist frá því hún samdi sitt fyrsta lag fyrir sjötíu árum. Hún syngur sjálf á nýjum geisladiski með glóðvolgum lögum hennar, og ljóstrar hér upp leyndarmálinu á bak við það að henni tókst að halda röddinni mjúkri og fallegri fram á áttræðisaldur. Lífið 4.11.2005 20:15
Bloggið auglýst á forsíðu Bloggmenningin hefur tröllriðið landanum síðustu misseri en hingað til hafa menn að mestu látið það vera að kaupa auglýsingar til að kynna skrif sín. Auglýsing á forsíðu Fréttablaðsins í dag og undanfarna daga, virðist þó gefa til kynna að þetta sé að breytast. Innlent 4.11.2005 16:34
Valkyrjan á Keflavíkurflugvelli rifin Síðasta kafbátaleitarflugvélin á Íslandi var rifin á Keflavíkurflugvelli í gær. Lífið 3.11.2005 20:53
Sjaldan opnað jafn snemma Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli, ofan Akureyrar, verður opnað klukkan 10 á laugardaginn. Guðmundur Karl Jónsson, staðarhaldari í Hlíðarfjalli, segir að svo snemma vetrar hafi svæðið ekki verið opnað í hartnær aldarfjórðung eða frá árinu 1981 en þá var svæðið opnað 17. október. Innlent 2.11.2005 22:30
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent