Lífið Syd Barrett látinn Syd Barrett sem var einn af upprunalegu meðlimum hljómsveitarinnar Pink Floyd er látinn 60 ára að aldri.Talsmaður hljómsveitarinnar sagði að hann hefði látist fyrir tveimur dögum síðan á mjög friðsælan hátt. Hann er talinn hafa látist af kvillum sem hann fékk af völdum þess að hann var sykursjúkur. Lífið 11.7.2006 16:08 Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju Lenka Mátéová, organisti Fella- og Hólakirkju, leikur á hádegistónleikum Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 13. júlí kl. 12. Lenka stundaði tónlistarnám sitt í Tékklandi, þar sem hún ólst upp en hún hefur starfað hér á Íslandi síðan 1990. Lífið 11.7.2006 11:16 Verksmiðjuganga á Gleráreyrum Fimmtudagskvöldið 13. júlí kl 20:00 býður Iðnaðarsafnið á Akureyri til gönguferðar umhverfis verksmiðjusvæðið á Gleráreyrum á Akureyri. Í haust verða þær byggingar sem þar standa fjarlægðar og því fer hver að verða síðastur að ganga þarna um þetta mikla iðnaðarsvæði. Lífið 11.7.2006 15:09 DR. MISTER & MR. HANDSOME Loksins, loksins, loksins, platan sem allir hafa beðið eftir er væntanleg í verslanir þann 20. júlí næstkomandi. Dirty Slutty Hooker Money er frumburður einnar ferskustu hljómsveitar sem komið hefur fram á sjónarsvið íslenska tónlistarmarkaðarins í mörg ár, Dr. Mister & Mr. Handsome. Lífið 11.7.2006 14:41 Lenka Mátéová og Peter Máté í Reykholtskirkju Laugardaginn 8. júlí kl. 17.00 verða haldnir aðrir tónleikar af sjö í orgeltónleikaröð Reykholtskirkju og FÍO 2006. Á tónleikunum leika Lenka Mátéová á orgelið og Peter Máté á flygilinn. Á efnisskránni eru verk eftir: J.S.Bach, F. Mendelssohn Bartholdy, F.Chopin, L. Janácek M. Reger Lífið 7.7.2006 10:56 Sigur Rós á leið í tónleikaferð um Ísland Hljómsveitin Sigur Rós er sú íslenska hljómsveit sem er hvað þekktust í heiminum um þessar mundir. Sigur Rós hefur verið á tónleikaferðalagi í um ár en hljómsveitarmeðlimir ætla að koma heim í lok mánaðarins og spila fyrir Íslendinga. Lífið 6.7.2006 20:16 Snooze með nýtt lag Eins og margir hafa tekið eftir hefur dúettinn SNOOZE, sem skipar þau Brynjar Má og Kristínu Ýr, verið mjög áberandi síðustu misseri. Fyrsta lag Snooze “Alla leið” sem kom út fyrir nokkrum mánuðum síðan hefur verið eitt allra stærsta lag sumarsins og fengið góða spilun í útvarpi. Lífið 6.7.2006 15:47 Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri eru þriggja daga hátíð sem helguð er klassískri tónlist. Kammertónleikarnir hafa öðlast fastan sess í tónlistarlífi Íslands og þar hafa margir bestu tónlistarmenn landsins komið fram. Lífið 6.7.2006 11:30 Fjölskylduhátíð í Hrísey Hin árlega fjölskylduhátíð fullveldisins í Hrísey fer fram í 10. skipti helgina 21. - 23. júlí nk. Fjöldi skemmtikrafta skemmta gestum og ljóst að mikið fjör verður í Hrísey þessa helgi. Lífið 6.7.2006 09:37 Björn spilar á Lincoln Center í New York Birni Thoroddsen hefur, fyrstum íslenskra jazztónlistarmanna, verið boðið að leika á hinum virta tónleikastað Lincoln Center í New York. Birni hefur verið boðið að leika þar ásamt hljómsveit sinni Cold Front 2.október n.k. Lífið 6.7.2006 10:23 Áfram Magni Magni Ásgeirsson er einn af 15 þátttakendum í keppninni um söngvara hljómsveitarinnar Supernova sem er skipuð Tommy Lee úr Motley Crüe, Jason Newstead úr Metallica og Gilby Clarke úr Guns N’Roses. Lífið 5.7.2006 10:57 Umsóknarfrestur að renna út Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves vilja minna á að umsóknarfrestur fyrir innlendar hljómsveitir og listamenn sem vilja koma fram á hátíðinni í ár rennur út næstkomandi mánudag, þann 10. júlí Lífið 5.7.2006 11:15 Stórtónleikar með Gospelkór Reykjavíkur í Laugardalshöll í haust Föstudaginn 14. júlí tekur Sálin hans Jóns míns fram hljóðfærin á nýjan leik, eftir ríflega sjö mánaða orlof. Þá verður stillt upp á Nasa við Austurvöll og leikið af krafti inní sumarnóttina. Lífið 3.7.2006 11:44 Styttist í endalokin Styttist í annan endan á þessu ævintýri. Sit hérna útí sólinni með fartölvuna. Frekar svekkt því að tónleikar sem ég var búin að hlakka til að sjá, var frestað rétt í þessu. Damian jr. Gong Marley sonur Bobs Marleys. Lífið 2.7.2006 13:07 Þvagagnir í lofti á Hróarskeldu Já þið lásuð rétt, þvagagnir. Ég er ekkert að grínast með pissumálin hérna á Hróarskeldu. Piss og pissulykt allsstaðar. Sjúkrahúsið hérna er búið að senda frá sér aðvörun vegna pissuagna í loftinu. Lífið 1.7.2006 21:22 Gott skipulag er gulli betra Hef aðeins verið að spá í allt skipulagið sem fylgir svona hátíð. Þetta er ekkert lítið batterí, 75.000 tónleikagestir, 180 hljómsveitir og hellingur af ýmiskonar uppákomum þar að auki. Lífið 30.6.2006 21:31 Gott veður og mikil stemning Sólin kom og ég græddi nokkrar freknur, sumir græddu líka fínan rauðan lit, sem kallast stundum sólbruni. Veðrið spilar stóran þátt í að svona risaveldi eins og þetta festival gangi vel fyrir sig. Lífið 30.6.2006 21:10 Guns`n roses hvað? Jæja já, biðst afsökunar á að hafa lofað ykkur myndum í gær og ekki staðið við það. Ber fyrir mig tæknilegum örðugleikum. Ég set hinsvegar inn nokkar núna. Lífið 30.6.2006 09:51 300 miðar eftir á tónleika Nick Cave Miðasala fyrir tónleika Nick Cave, sem fram fara í Laugardalshöll laugardaginn 16. september, hófst með látum í morgun. Röð myndaðist fyrir fram verslun Skífunnar á Laugaveginum og miðakerfi Midi.is á netinu hafði varla undan að afgreiða viðksiptavini fyrsta klukkutíman. Nú klukkan 16:00 eru aðeins rétt rúmlega 300 miðar eftir á tónleikana. Lífið 29.6.2006 16:16 Kapphlaupið mikla Eftir lestarferð til Hróarskeldu og ferð með leigubíl á skrifstofuna til að fá armband var kominn tími til að fara inná tónleikasvæðið og setja upp tjöldin. Tíminn var ekki að vinna með okkur og upphófst einhver sú viðamesta leit að tjaldstæði sem ég hef tekið þátt í. Lífið 29.6.2006 09:47 Hróarskelda 2006 Jæja gott fólk, finnst við hæfi að hefja þessa bloggferð mína til Hróarskeldu þar sem ég sit um borð í vélinni sem brátt lendir á Kastrup. Lífið 29.6.2006 09:40 Miðasala hefst á morgun Miðasala fyrir tónleika Nick Cave, sem fram fara í Laugardalshöll laugardaginn 16. september, hefst á morgun fimmtudaginn 29. júní kl. 10:00 í verslunum Skífunnar, BT Akureyri, Egilstöðum og Selfossi og á www.Midi.is. Um er að ræða sitjandi tónleika og verða aðeins seldir miðar í númeruð sæti. Lífið 28.6.2006 16:12 Gefur út nákvæmar lýsingar á ástarlífi þeirra Söng- og leikkonan Jennifer Lopez stendur í málaferlum við fyrrverandi eiginmann sinn, Ojani Noa, vegna bókar sem hann hyggst gefa út. Samkvæmt málsskjölum inniheldur bókin einkar nákvæmar lýsingar á fyrsta ástarfundi Lopez og Noa. Auk þess heldur Noa því fram í bókinni að Lopez hafi stundað framhjáhald á meðan á hjónabandi þeirra stóð og hafi verið í sambandi við Marc Anthony, núverandi eiginmann sinn, á meðan hann var enn giftur og Lopez í sambandi við P. Diddy. Jennifer Lopez hefur sótt um lögbann á bók fyrsta eiginmanns síns. Lífið 28.6.2006 13:43 Jackson flytur til Evrópu Michael Jackson hefur ákveðið að yfirgefa Bahrain og flytja til Evrópu. Söngvarinn ætlar með þessu að koma ferli sínum aftur á skrið. Talskona söngvarans segir að vegna verkefna sem hann hefur tekið að sér sé þægilegra fyrir hann að búa í Evrópu. Jackson mun þó áfram dvelja mikið í Bahrain. Lífið 28.6.2006 13:30 Hjálmar spila í 12 tónum Hjálmar leika fyrir gesti og gangandi í verslun 12 Tóna að Skólavörustíg 15 næstkomandi föstudag. Tónleikarnir hefjast klukkan 17:00 eins og lög gera ráð fyrir. Léttar veitingar verða á boðstólnum og heitt í húsinu. Lífið 28.6.2006 13:34 Réttað yfir Naomi Campbell Ofurfyrirsætan Naomi Campbell mætti fyrir rétt á Manhattan í New York í dag, vegna kæru eins aðstoðarmanna hennar á hendur henni. Fjöldi fjölmiðla beið fyrir utan en réttarhöldin fóru fram fyrir luktum dyrum. Erlent 27.6.2006 22:37 Björn Steinar Sólbergsson spilar í Hallgrímskirkju Fimmtudaginn 29. júní leikur Björn Steinar Sólbergsson, organisti Akureyrarkirkju, á hádegistónleikum Alþjóðlegs orgelsumar í Hallgrímskirkju. Tónleikarnir, sem hefjast kl. 12 og standa í hálftíma, eru skipulagðir í samvinnu við Félag íslenskra orgelleikara. Lífið 27.6.2006 10:41 Markaðsdagur í Bolungarvík Hinn árlegi Markaðsdagur í Bolungarvík, verður haldinn með fjölda sölubása og glæsilegri skemmti dagskrá laugardaginn 1. júlí n.k. kl: 13:00 - 18:00. Lífið 23.6.2006 09:47 Nýtt handverk á gömlum merg Sendiráð Íslands og Danmerkur munu opna handverkssýninguna Transform - Nýtt handverk á gömlum merg þann 29. júní n.k. í sendiráði Norðurlandanna í Berlín. Lífið 27.6.2006 10:04 Heil hljóðbók ókeypis á netinu Steinunn Sigurðardóttir hreif lesendur upp úr skónum með skáldsögunni Sólskinshestur um síðustu jól. Nú kemur þessi metsölubók í senn út í kilju og sem net-hljóðbók í lestri höfundar sjálfs og verður þessi netgerð boðin öllum kostnaðarlaust til niðurhals af vefsíðunni edda.is næstu vikurnar. Lífið 27.6.2006 10:34 « ‹ 87 88 89 90 91 92 93 94 95 … 102 ›
Syd Barrett látinn Syd Barrett sem var einn af upprunalegu meðlimum hljómsveitarinnar Pink Floyd er látinn 60 ára að aldri.Talsmaður hljómsveitarinnar sagði að hann hefði látist fyrir tveimur dögum síðan á mjög friðsælan hátt. Hann er talinn hafa látist af kvillum sem hann fékk af völdum þess að hann var sykursjúkur. Lífið 11.7.2006 16:08
Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju Lenka Mátéová, organisti Fella- og Hólakirkju, leikur á hádegistónleikum Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 13. júlí kl. 12. Lenka stundaði tónlistarnám sitt í Tékklandi, þar sem hún ólst upp en hún hefur starfað hér á Íslandi síðan 1990. Lífið 11.7.2006 11:16
Verksmiðjuganga á Gleráreyrum Fimmtudagskvöldið 13. júlí kl 20:00 býður Iðnaðarsafnið á Akureyri til gönguferðar umhverfis verksmiðjusvæðið á Gleráreyrum á Akureyri. Í haust verða þær byggingar sem þar standa fjarlægðar og því fer hver að verða síðastur að ganga þarna um þetta mikla iðnaðarsvæði. Lífið 11.7.2006 15:09
DR. MISTER & MR. HANDSOME Loksins, loksins, loksins, platan sem allir hafa beðið eftir er væntanleg í verslanir þann 20. júlí næstkomandi. Dirty Slutty Hooker Money er frumburður einnar ferskustu hljómsveitar sem komið hefur fram á sjónarsvið íslenska tónlistarmarkaðarins í mörg ár, Dr. Mister & Mr. Handsome. Lífið 11.7.2006 14:41
Lenka Mátéová og Peter Máté í Reykholtskirkju Laugardaginn 8. júlí kl. 17.00 verða haldnir aðrir tónleikar af sjö í orgeltónleikaröð Reykholtskirkju og FÍO 2006. Á tónleikunum leika Lenka Mátéová á orgelið og Peter Máté á flygilinn. Á efnisskránni eru verk eftir: J.S.Bach, F. Mendelssohn Bartholdy, F.Chopin, L. Janácek M. Reger Lífið 7.7.2006 10:56
Sigur Rós á leið í tónleikaferð um Ísland Hljómsveitin Sigur Rós er sú íslenska hljómsveit sem er hvað þekktust í heiminum um þessar mundir. Sigur Rós hefur verið á tónleikaferðalagi í um ár en hljómsveitarmeðlimir ætla að koma heim í lok mánaðarins og spila fyrir Íslendinga. Lífið 6.7.2006 20:16
Snooze með nýtt lag Eins og margir hafa tekið eftir hefur dúettinn SNOOZE, sem skipar þau Brynjar Má og Kristínu Ýr, verið mjög áberandi síðustu misseri. Fyrsta lag Snooze “Alla leið” sem kom út fyrir nokkrum mánuðum síðan hefur verið eitt allra stærsta lag sumarsins og fengið góða spilun í útvarpi. Lífið 6.7.2006 15:47
Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri eru þriggja daga hátíð sem helguð er klassískri tónlist. Kammertónleikarnir hafa öðlast fastan sess í tónlistarlífi Íslands og þar hafa margir bestu tónlistarmenn landsins komið fram. Lífið 6.7.2006 11:30
Fjölskylduhátíð í Hrísey Hin árlega fjölskylduhátíð fullveldisins í Hrísey fer fram í 10. skipti helgina 21. - 23. júlí nk. Fjöldi skemmtikrafta skemmta gestum og ljóst að mikið fjör verður í Hrísey þessa helgi. Lífið 6.7.2006 09:37
Björn spilar á Lincoln Center í New York Birni Thoroddsen hefur, fyrstum íslenskra jazztónlistarmanna, verið boðið að leika á hinum virta tónleikastað Lincoln Center í New York. Birni hefur verið boðið að leika þar ásamt hljómsveit sinni Cold Front 2.október n.k. Lífið 6.7.2006 10:23
Áfram Magni Magni Ásgeirsson er einn af 15 þátttakendum í keppninni um söngvara hljómsveitarinnar Supernova sem er skipuð Tommy Lee úr Motley Crüe, Jason Newstead úr Metallica og Gilby Clarke úr Guns N’Roses. Lífið 5.7.2006 10:57
Umsóknarfrestur að renna út Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves vilja minna á að umsóknarfrestur fyrir innlendar hljómsveitir og listamenn sem vilja koma fram á hátíðinni í ár rennur út næstkomandi mánudag, þann 10. júlí Lífið 5.7.2006 11:15
Stórtónleikar með Gospelkór Reykjavíkur í Laugardalshöll í haust Föstudaginn 14. júlí tekur Sálin hans Jóns míns fram hljóðfærin á nýjan leik, eftir ríflega sjö mánaða orlof. Þá verður stillt upp á Nasa við Austurvöll og leikið af krafti inní sumarnóttina. Lífið 3.7.2006 11:44
Styttist í endalokin Styttist í annan endan á þessu ævintýri. Sit hérna útí sólinni með fartölvuna. Frekar svekkt því að tónleikar sem ég var búin að hlakka til að sjá, var frestað rétt í þessu. Damian jr. Gong Marley sonur Bobs Marleys. Lífið 2.7.2006 13:07
Þvagagnir í lofti á Hróarskeldu Já þið lásuð rétt, þvagagnir. Ég er ekkert að grínast með pissumálin hérna á Hróarskeldu. Piss og pissulykt allsstaðar. Sjúkrahúsið hérna er búið að senda frá sér aðvörun vegna pissuagna í loftinu. Lífið 1.7.2006 21:22
Gott skipulag er gulli betra Hef aðeins verið að spá í allt skipulagið sem fylgir svona hátíð. Þetta er ekkert lítið batterí, 75.000 tónleikagestir, 180 hljómsveitir og hellingur af ýmiskonar uppákomum þar að auki. Lífið 30.6.2006 21:31
Gott veður og mikil stemning Sólin kom og ég græddi nokkrar freknur, sumir græddu líka fínan rauðan lit, sem kallast stundum sólbruni. Veðrið spilar stóran þátt í að svona risaveldi eins og þetta festival gangi vel fyrir sig. Lífið 30.6.2006 21:10
Guns`n roses hvað? Jæja já, biðst afsökunar á að hafa lofað ykkur myndum í gær og ekki staðið við það. Ber fyrir mig tæknilegum örðugleikum. Ég set hinsvegar inn nokkar núna. Lífið 30.6.2006 09:51
300 miðar eftir á tónleika Nick Cave Miðasala fyrir tónleika Nick Cave, sem fram fara í Laugardalshöll laugardaginn 16. september, hófst með látum í morgun. Röð myndaðist fyrir fram verslun Skífunnar á Laugaveginum og miðakerfi Midi.is á netinu hafði varla undan að afgreiða viðksiptavini fyrsta klukkutíman. Nú klukkan 16:00 eru aðeins rétt rúmlega 300 miðar eftir á tónleikana. Lífið 29.6.2006 16:16
Kapphlaupið mikla Eftir lestarferð til Hróarskeldu og ferð með leigubíl á skrifstofuna til að fá armband var kominn tími til að fara inná tónleikasvæðið og setja upp tjöldin. Tíminn var ekki að vinna með okkur og upphófst einhver sú viðamesta leit að tjaldstæði sem ég hef tekið þátt í. Lífið 29.6.2006 09:47
Hróarskelda 2006 Jæja gott fólk, finnst við hæfi að hefja þessa bloggferð mína til Hróarskeldu þar sem ég sit um borð í vélinni sem brátt lendir á Kastrup. Lífið 29.6.2006 09:40
Miðasala hefst á morgun Miðasala fyrir tónleika Nick Cave, sem fram fara í Laugardalshöll laugardaginn 16. september, hefst á morgun fimmtudaginn 29. júní kl. 10:00 í verslunum Skífunnar, BT Akureyri, Egilstöðum og Selfossi og á www.Midi.is. Um er að ræða sitjandi tónleika og verða aðeins seldir miðar í númeruð sæti. Lífið 28.6.2006 16:12
Gefur út nákvæmar lýsingar á ástarlífi þeirra Söng- og leikkonan Jennifer Lopez stendur í málaferlum við fyrrverandi eiginmann sinn, Ojani Noa, vegna bókar sem hann hyggst gefa út. Samkvæmt málsskjölum inniheldur bókin einkar nákvæmar lýsingar á fyrsta ástarfundi Lopez og Noa. Auk þess heldur Noa því fram í bókinni að Lopez hafi stundað framhjáhald á meðan á hjónabandi þeirra stóð og hafi verið í sambandi við Marc Anthony, núverandi eiginmann sinn, á meðan hann var enn giftur og Lopez í sambandi við P. Diddy. Jennifer Lopez hefur sótt um lögbann á bók fyrsta eiginmanns síns. Lífið 28.6.2006 13:43
Jackson flytur til Evrópu Michael Jackson hefur ákveðið að yfirgefa Bahrain og flytja til Evrópu. Söngvarinn ætlar með þessu að koma ferli sínum aftur á skrið. Talskona söngvarans segir að vegna verkefna sem hann hefur tekið að sér sé þægilegra fyrir hann að búa í Evrópu. Jackson mun þó áfram dvelja mikið í Bahrain. Lífið 28.6.2006 13:30
Hjálmar spila í 12 tónum Hjálmar leika fyrir gesti og gangandi í verslun 12 Tóna að Skólavörustíg 15 næstkomandi föstudag. Tónleikarnir hefjast klukkan 17:00 eins og lög gera ráð fyrir. Léttar veitingar verða á boðstólnum og heitt í húsinu. Lífið 28.6.2006 13:34
Réttað yfir Naomi Campbell Ofurfyrirsætan Naomi Campbell mætti fyrir rétt á Manhattan í New York í dag, vegna kæru eins aðstoðarmanna hennar á hendur henni. Fjöldi fjölmiðla beið fyrir utan en réttarhöldin fóru fram fyrir luktum dyrum. Erlent 27.6.2006 22:37
Björn Steinar Sólbergsson spilar í Hallgrímskirkju Fimmtudaginn 29. júní leikur Björn Steinar Sólbergsson, organisti Akureyrarkirkju, á hádegistónleikum Alþjóðlegs orgelsumar í Hallgrímskirkju. Tónleikarnir, sem hefjast kl. 12 og standa í hálftíma, eru skipulagðir í samvinnu við Félag íslenskra orgelleikara. Lífið 27.6.2006 10:41
Markaðsdagur í Bolungarvík Hinn árlegi Markaðsdagur í Bolungarvík, verður haldinn með fjölda sölubása og glæsilegri skemmti dagskrá laugardaginn 1. júlí n.k. kl: 13:00 - 18:00. Lífið 23.6.2006 09:47
Nýtt handverk á gömlum merg Sendiráð Íslands og Danmerkur munu opna handverkssýninguna Transform - Nýtt handverk á gömlum merg þann 29. júní n.k. í sendiráði Norðurlandanna í Berlín. Lífið 27.6.2006 10:04
Heil hljóðbók ókeypis á netinu Steinunn Sigurðardóttir hreif lesendur upp úr skónum með skáldsögunni Sólskinshestur um síðustu jól. Nú kemur þessi metsölubók í senn út í kilju og sem net-hljóðbók í lestri höfundar sjálfs og verður þessi netgerð boðin öllum kostnaðarlaust til niðurhals af vefsíðunni edda.is næstu vikurnar. Lífið 27.6.2006 10:34
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent