Kapphlaupið mikla 29. júní 2006 14:00 MYND/ Adam Scott Eftir lestarferð til Hróarskeldu og ferð með leigubíl á skrifstofuna til að fá armband var kominn tími til að fara inná tónleikasvæðið og setja upp tjöldin. Tíminn var ekki að vinna með okkur og upphófst einhver sú viðamesta leit að tjaldstæði sem ég hef tekið þátt í. Veit ekki hvað tónleikasvæðið er stórt í ferkílómetrum en það er stórt. ÓJÁ. Hvert einasta tjaldstæðið var stútfullt og verðirnir afar strangir á að ekki sé tjaldað utan hvítu línanna sem merktar eru í jörðu. Mig dreymdi þessar línur í nótt. Þeir sögðu okkur líka, að klukkustund áður en tónleikasvæðið opnaði sl. sunnudagsmorgun voru grirðingarnar rifnar niður þar sem fólkið gat ekki hamið sig og varð að komast inn og tjalda. Við þrömmuðum um svæðin í von um að finna eitthvað afdrep til að tjalda á, en fyrr en varði rann það upp fyrir okkur að tjaldsvæði "F" var það eina sem í boði var og að sjálfsögðu í augnkontakt við klósettin og stærsta tónleikasviðið:). Danirnir sem vinna hérna voru nú ekki mikið að stressa sig, sögðu okkur bara að leggja okkur á jörðina og bíða eftir að birti, þá mætti efalaust finna eins og einn fermeter til að tjalda á. Í kolniðamyrkri var tjöldunum hent upp (það sást í morgun) og eftir að hafa sofnað um miðja nótt við söngl í svíunum í næsta tjaldi, var vaknað við mikinn hita og með strengi í öllum líkamanum eftir kapphlaupið mikla í nótt. Svo þið sjáið að þetta er allt á réttri leið og maður er að komast í rétta gírinn fyrir kvöldið Nú þarf líka að ákveða á hvaða tónlist á að hlusta á í kvöld, maður er víst komin hingað til þess. Hendi inn myndum seinna í dag;) Kveðja úr góða veðrinu. Hadda Hróarskelda Lífið Menning Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Eftir lestarferð til Hróarskeldu og ferð með leigubíl á skrifstofuna til að fá armband var kominn tími til að fara inná tónleikasvæðið og setja upp tjöldin. Tíminn var ekki að vinna með okkur og upphófst einhver sú viðamesta leit að tjaldstæði sem ég hef tekið þátt í. Veit ekki hvað tónleikasvæðið er stórt í ferkílómetrum en það er stórt. ÓJÁ. Hvert einasta tjaldstæðið var stútfullt og verðirnir afar strangir á að ekki sé tjaldað utan hvítu línanna sem merktar eru í jörðu. Mig dreymdi þessar línur í nótt. Þeir sögðu okkur líka, að klukkustund áður en tónleikasvæðið opnaði sl. sunnudagsmorgun voru grirðingarnar rifnar niður þar sem fólkið gat ekki hamið sig og varð að komast inn og tjalda. Við þrömmuðum um svæðin í von um að finna eitthvað afdrep til að tjalda á, en fyrr en varði rann það upp fyrir okkur að tjaldsvæði "F" var það eina sem í boði var og að sjálfsögðu í augnkontakt við klósettin og stærsta tónleikasviðið:). Danirnir sem vinna hérna voru nú ekki mikið að stressa sig, sögðu okkur bara að leggja okkur á jörðina og bíða eftir að birti, þá mætti efalaust finna eins og einn fermeter til að tjalda á. Í kolniðamyrkri var tjöldunum hent upp (það sást í morgun) og eftir að hafa sofnað um miðja nótt við söngl í svíunum í næsta tjaldi, var vaknað við mikinn hita og með strengi í öllum líkamanum eftir kapphlaupið mikla í nótt. Svo þið sjáið að þetta er allt á réttri leið og maður er að komast í rétta gírinn fyrir kvöldið Nú þarf líka að ákveða á hvaða tónlist á að hlusta á í kvöld, maður er víst komin hingað til þess. Hendi inn myndum seinna í dag;) Kveðja úr góða veðrinu. Hadda
Hróarskelda Lífið Menning Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira