Hollenski boltinn Ajax með níu fingur á titlinum eftir sigur á AZ Albert Guðmundsson lék fyrstu 73 mínútur leiksins í 2-0 tapi liðs hans AZ Alkmaar fyrir Ajax á Johan Cruyff-vellinum í Amsterdam. Ajax gott sem tryggir sér hollenska meistaratitilinn með sigrinum en AZ berst fyrir Evrópusæti. Fótbolti 25.4.2021 14:31 „Hann er hinn íslenski Kevin De Bruyne“ Hinn sautján ára Kristian Nökkvi Hlynsson líkist Kevin De Bruyne, leikmanni Manchester City. Þetta segir Ronald de Boer, fyrrverandi landsliðsmaður Hollands og Evrópumeistari með Ajax. Fótbolti 21.4.2021 12:33 Ajax bikarmeistari í 20. sinn eftir dramatískan sigur Ajax varð í kvöld hollenskur bikarmeistari í knattspyrnu í 20. sinn eftir 2-1 sigur á Vitesse í úrslitum í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma leiksins. Fótbolti 18.4.2021 21:00 Albert í liði umferðarinnar í Hollandi Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar og íslenska landsliðsins, hefur verið valinn í lið umferðarinnar í hollensku deildinni. Albert skoraði eina mark AZ Alkmaar þegar þeir mættu Willem II um helgina og tryggði þeim þar með sigur. Fótbolti 6.4.2021 17:00 Albert skoraði sigurmark AZ Alkmaar Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar unnu í dag góðan 1-0 sigur gegn Willem II. Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar og hann skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 3.4.2021 19:55 Albert byrjaði og AZ Alkmaar nálgast Evrópusæti AZ Alkmaar lyfti sér upp að hlið PSV Eindhoven þegar liðin mættust í dag á heimavelli AZ Alkmaar. Niðurstaðan 2-0 sigur heimamanna og Albert Guðmundsson var að sjálfsögðu í byrjunarliði AZ. Fótbolti 21.3.2021 15:30 Albert skoraði sjálfsmark í sigri | Valgeir lagði upp sigurmarkið Albert Guðmundsson skoraði sjálfsmark í 4-1 sigri AZ Alkmaar á Twente í hollensku úrvalsdeildinni. Häcken hafði betur, 3-2, gegn Norrköping í 8-liða úrslitum sænska bikarsins. Lagði Valgeir Lunddal Friðiksson upp sigurmark leiksins. Fótbolti 13.3.2021 21:00 Albert í liði vikunnar Albert Guðmundsson var í liði vikunnar hjá fjölmiðlinum AD eftir umferð helgarinnar í hollenska boltanum. Fótbolti 1.3.2021 23:01 Albert spilaði allan leikinn í sigri á Feyenoord Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar þegar liðið tók á móti Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.2.2021 17:40 Albert skoraði gegn gömlu félögunum Albert Guðmundsson skoraði þriðja og síðasta mark AZ Alkmaar er liðið vann 3-1 sigur á Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 14.2.2021 13:14 Mikilvægur sigur hjá Alberti og félögum á meðan Guðlaugur Victor mátti þola súrt tap Albert Guðmundsson og AZ Alkmaar vann mikilvægan sigur í Evrópubaráttunni í Hollandi. Á sama tíma eru Guðlaugur Victor Pálsson og samherjar hans í Darmstadt að sogast niður í fallbaráttu þýsku B-deildarinnar. Fótbolti 6.2.2021 15:15 Sagðist hafa óvart tekið inn lyf konu sinnar en var dæmdur í árs bann André Onana, markvörður Ajax og kamerúnska landsliðsins, hefur verið dæmdur í tólf mánaða bann frá fótbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Fótbolti 5.2.2021 16:31 Albert lagði upp í mikilvægum sigri AZ AZ Alkmaar hafði sætaskipti við Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni eftir 3-2 sigur AZ í leik liðanna í dag. Albert Guðmundsson lagði upp fyrsta mark AZ í leiknum. Fótbolti 24.1.2021 17:51 Elías Már áfram á skotskónum Elías Már Ómarsson skoraði eitt af þremur mörkum Excelsior í 1-3 útisigri liðsins á Top Oss í hollensku B-deildinni. Fótbolti 23.1.2021 17:30 Elías Már skoraði er Excelsior komst áfram í bikarnum Excelsior er komið í 8-liða úrslit eftir sigur á MVV Maastricht í vítaspyrnukeppni. Elías Már Ómarsson skoraði fyrra mark Excelsior í leiknum sem lauk 2-2 sem og hann nýtti vítaspyrnuna sína í vítaspyrnukeppninni. Fótbolti 19.1.2021 18:31 Albert spilaði fyrsta klukkutímann í sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar þegar liðið fékk ADO Den Haag í heimsókn í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 16.1.2021 22:08 Albert fékk loksins tækifæri og AZ á sigurbraut á ný Albert Guðmundsson var kominn í byrjunarliðið hjá AZ Alkmaar í hollenska boltanum í dag er liðið vann 3-1 sigur á PSV. Fótbolti 13.1.2021 19:39 Endurkoma hjá Ajax í toppslagnum Ajax og PSV Eindhoven skildu jöfn að stigum í toppslagnum í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli eftir að PSV hafði komist 2-0 yfir í fyrri hálfleik. Fótbolti 10.1.2021 17:46 Tjáði sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið sakaður um að stinga fjölskyldumeðlim Quincy Promes, hollenskur landsliðsmaður og leikmaður Ajax, var handtekinn fyrr í þessum mánuði vegna stunguárásar. Hann tjáði sig um helgina í fyrsta skipti um ásakanirnar. Fótbolti 22.12.2020 09:30 Markaleikur hjá AZ en enginn Albert Albert Guðmundsson var ekki í leikmannahópi AZ Alkmaar er liðið vann 5-3 sigur á Willum II í hollenska boltanum í dag. Fótbolti 20.12.2020 17:46 Albert æfði með varaliði AZ Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar, æfir þessa daganna með varaliði félagsins. Hollenskir fjölmiðlar greina frá en Fótbolti.net greindi frá fyrst miðla á Íslandi. Fótbolti 18.12.2020 19:32 Van Gaal telur Van De Beek hafa valið rangt með því að fara til United Hinn þrautreyndi Louis van Gaal telur að landi sinn, Donny van de Beek, hafi ekki valið rétt með því að ganga í raðir Manchester United frá Ajax í sumar. Fótbolti 14.12.2020 07:01 Albert á bekknum í sigri - Aron og félagar á toppnum í Belgíu Albert Guðmundsson sat allan tímann á varamannabekk AZ Alkmaar þegar liðið gerði góða ferð til Twente í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 13.12.2020 20:55 Hollenskur landsliðsmaður handtekinn fyrir að stinga fjölskyldumeðlim Hollenski landsliðsmaðurinn Quincy Promes hefur verið handtekinn fyrir að stinga fjölskyldumeðlim með hníf. Fótbolti 13.12.2020 12:15 Enn eitt markið hjá Elíasi Elías Már Ómarsson skoraði enn eitt markið fyrir Excelsior í hollensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Patrik Gunnarsson stóð vaktina í marki Viborg í jafntefli gegn HB Køge. Fótbolti 11.12.2020 19:59 Bráðabirgðarstjórinn geymdi Albert á bekknum allan leikinn í tapi Albert Guðmundsson var á bekknum hjá AZ í dag eftir að hafa spilað í Evrópudeildinni í vikunni. Fótbolti 6.12.2020 15:26 Stjóri Alberts látinn taka pokann sinn Hollenska úrvalsdeildarliðið AZ Alkmaar hefur rekið Arne Slot úr starfi knattspyrnustjóra félagsins eftir að hann sýndi starfi Feyenoord áhuga. Fótbolti 5.12.2020 11:00 Enn skorar Elías Suðurnesjamaðurinn Elías Már Ómarsson er algjörlega óstöðvandi í hollensku B-deildinni í fótbolta um þessar mundir. Fótbolti 28.11.2020 15:20 Albert byrjaði í sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar þegar liðið fékk Emmen í heimsókn í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 22.11.2020 20:59 Elías Már skoraði í öruggum sigri Elías Már er óstöðvandi í markaskorun. Fótbolti 20.11.2020 19:47 « ‹ 7 8 9 10 11 12 … 12 ›
Ajax með níu fingur á titlinum eftir sigur á AZ Albert Guðmundsson lék fyrstu 73 mínútur leiksins í 2-0 tapi liðs hans AZ Alkmaar fyrir Ajax á Johan Cruyff-vellinum í Amsterdam. Ajax gott sem tryggir sér hollenska meistaratitilinn með sigrinum en AZ berst fyrir Evrópusæti. Fótbolti 25.4.2021 14:31
„Hann er hinn íslenski Kevin De Bruyne“ Hinn sautján ára Kristian Nökkvi Hlynsson líkist Kevin De Bruyne, leikmanni Manchester City. Þetta segir Ronald de Boer, fyrrverandi landsliðsmaður Hollands og Evrópumeistari með Ajax. Fótbolti 21.4.2021 12:33
Ajax bikarmeistari í 20. sinn eftir dramatískan sigur Ajax varð í kvöld hollenskur bikarmeistari í knattspyrnu í 20. sinn eftir 2-1 sigur á Vitesse í úrslitum í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma leiksins. Fótbolti 18.4.2021 21:00
Albert í liði umferðarinnar í Hollandi Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar og íslenska landsliðsins, hefur verið valinn í lið umferðarinnar í hollensku deildinni. Albert skoraði eina mark AZ Alkmaar þegar þeir mættu Willem II um helgina og tryggði þeim þar með sigur. Fótbolti 6.4.2021 17:00
Albert skoraði sigurmark AZ Alkmaar Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar unnu í dag góðan 1-0 sigur gegn Willem II. Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar og hann skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 3.4.2021 19:55
Albert byrjaði og AZ Alkmaar nálgast Evrópusæti AZ Alkmaar lyfti sér upp að hlið PSV Eindhoven þegar liðin mættust í dag á heimavelli AZ Alkmaar. Niðurstaðan 2-0 sigur heimamanna og Albert Guðmundsson var að sjálfsögðu í byrjunarliði AZ. Fótbolti 21.3.2021 15:30
Albert skoraði sjálfsmark í sigri | Valgeir lagði upp sigurmarkið Albert Guðmundsson skoraði sjálfsmark í 4-1 sigri AZ Alkmaar á Twente í hollensku úrvalsdeildinni. Häcken hafði betur, 3-2, gegn Norrköping í 8-liða úrslitum sænska bikarsins. Lagði Valgeir Lunddal Friðiksson upp sigurmark leiksins. Fótbolti 13.3.2021 21:00
Albert í liði vikunnar Albert Guðmundsson var í liði vikunnar hjá fjölmiðlinum AD eftir umferð helgarinnar í hollenska boltanum. Fótbolti 1.3.2021 23:01
Albert spilaði allan leikinn í sigri á Feyenoord Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar þegar liðið tók á móti Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.2.2021 17:40
Albert skoraði gegn gömlu félögunum Albert Guðmundsson skoraði þriðja og síðasta mark AZ Alkmaar er liðið vann 3-1 sigur á Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 14.2.2021 13:14
Mikilvægur sigur hjá Alberti og félögum á meðan Guðlaugur Victor mátti þola súrt tap Albert Guðmundsson og AZ Alkmaar vann mikilvægan sigur í Evrópubaráttunni í Hollandi. Á sama tíma eru Guðlaugur Victor Pálsson og samherjar hans í Darmstadt að sogast niður í fallbaráttu þýsku B-deildarinnar. Fótbolti 6.2.2021 15:15
Sagðist hafa óvart tekið inn lyf konu sinnar en var dæmdur í árs bann André Onana, markvörður Ajax og kamerúnska landsliðsins, hefur verið dæmdur í tólf mánaða bann frá fótbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Fótbolti 5.2.2021 16:31
Albert lagði upp í mikilvægum sigri AZ AZ Alkmaar hafði sætaskipti við Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni eftir 3-2 sigur AZ í leik liðanna í dag. Albert Guðmundsson lagði upp fyrsta mark AZ í leiknum. Fótbolti 24.1.2021 17:51
Elías Már áfram á skotskónum Elías Már Ómarsson skoraði eitt af þremur mörkum Excelsior í 1-3 útisigri liðsins á Top Oss í hollensku B-deildinni. Fótbolti 23.1.2021 17:30
Elías Már skoraði er Excelsior komst áfram í bikarnum Excelsior er komið í 8-liða úrslit eftir sigur á MVV Maastricht í vítaspyrnukeppni. Elías Már Ómarsson skoraði fyrra mark Excelsior í leiknum sem lauk 2-2 sem og hann nýtti vítaspyrnuna sína í vítaspyrnukeppninni. Fótbolti 19.1.2021 18:31
Albert spilaði fyrsta klukkutímann í sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar þegar liðið fékk ADO Den Haag í heimsókn í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 16.1.2021 22:08
Albert fékk loksins tækifæri og AZ á sigurbraut á ný Albert Guðmundsson var kominn í byrjunarliðið hjá AZ Alkmaar í hollenska boltanum í dag er liðið vann 3-1 sigur á PSV. Fótbolti 13.1.2021 19:39
Endurkoma hjá Ajax í toppslagnum Ajax og PSV Eindhoven skildu jöfn að stigum í toppslagnum í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli eftir að PSV hafði komist 2-0 yfir í fyrri hálfleik. Fótbolti 10.1.2021 17:46
Tjáði sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið sakaður um að stinga fjölskyldumeðlim Quincy Promes, hollenskur landsliðsmaður og leikmaður Ajax, var handtekinn fyrr í þessum mánuði vegna stunguárásar. Hann tjáði sig um helgina í fyrsta skipti um ásakanirnar. Fótbolti 22.12.2020 09:30
Markaleikur hjá AZ en enginn Albert Albert Guðmundsson var ekki í leikmannahópi AZ Alkmaar er liðið vann 5-3 sigur á Willum II í hollenska boltanum í dag. Fótbolti 20.12.2020 17:46
Albert æfði með varaliði AZ Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar, æfir þessa daganna með varaliði félagsins. Hollenskir fjölmiðlar greina frá en Fótbolti.net greindi frá fyrst miðla á Íslandi. Fótbolti 18.12.2020 19:32
Van Gaal telur Van De Beek hafa valið rangt með því að fara til United Hinn þrautreyndi Louis van Gaal telur að landi sinn, Donny van de Beek, hafi ekki valið rétt með því að ganga í raðir Manchester United frá Ajax í sumar. Fótbolti 14.12.2020 07:01
Albert á bekknum í sigri - Aron og félagar á toppnum í Belgíu Albert Guðmundsson sat allan tímann á varamannabekk AZ Alkmaar þegar liðið gerði góða ferð til Twente í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 13.12.2020 20:55
Hollenskur landsliðsmaður handtekinn fyrir að stinga fjölskyldumeðlim Hollenski landsliðsmaðurinn Quincy Promes hefur verið handtekinn fyrir að stinga fjölskyldumeðlim með hníf. Fótbolti 13.12.2020 12:15
Enn eitt markið hjá Elíasi Elías Már Ómarsson skoraði enn eitt markið fyrir Excelsior í hollensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Patrik Gunnarsson stóð vaktina í marki Viborg í jafntefli gegn HB Køge. Fótbolti 11.12.2020 19:59
Bráðabirgðarstjórinn geymdi Albert á bekknum allan leikinn í tapi Albert Guðmundsson var á bekknum hjá AZ í dag eftir að hafa spilað í Evrópudeildinni í vikunni. Fótbolti 6.12.2020 15:26
Stjóri Alberts látinn taka pokann sinn Hollenska úrvalsdeildarliðið AZ Alkmaar hefur rekið Arne Slot úr starfi knattspyrnustjóra félagsins eftir að hann sýndi starfi Feyenoord áhuga. Fótbolti 5.12.2020 11:00
Enn skorar Elías Suðurnesjamaðurinn Elías Már Ómarsson er algjörlega óstöðvandi í hollensku B-deildinni í fótbolta um þessar mundir. Fótbolti 28.11.2020 15:20
Albert byrjaði í sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar þegar liðið fékk Emmen í heimsókn í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 22.11.2020 20:59
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent