Innlent Á eldfjalli hugmynda Það sem Íslendingar kalla byggðavanda nefna aðrar þjóðir framþróun. Efnahagslegan stöðugleika frekar en álver. Framtíðarlandið er komið í pólitík. Innlent 30.10.2006 22:40 Íslensk verk á uppboði Uppboð á 132 listaverkum eftir danska, sænska, norska, finnska og íslenska listamenn verður í dag haldið hjá Christie"s í Lundúnum. Innlent 30.10.2006 22:40 Ökumaður alvarlega slasaður Fólksbíll og dráttarvél lentu í árekstri á Suðurlandsvegi við bæinn Kálfafell um sjöleytið á sunnudagskvöldið. Innlent 30.10.2006 22:40 Ekið á hross á Þverárfjallsvegi Ekið var á hross á Þverárfjallsvegi, milli Sauðárkróks og Blönduóss, síðdegis á sunnudaginn. Innlent 30.10.2006 22:40 Apótekari íhugar skaðabótamál gegn heilbrigðisráðherra „Ég er mjög glöð að með tímanum hefur það komið í ljós að mín rök voru rétt,“ segir Hanna María Siggeirsdóttir, fyrrverandi lyfsali í Apóteki Vestmannaeyjum. Innlent 30.10.2006 22:40 Alveg bannað að svindla Um helgina varð Freyja Sigurðardóttir Íslandsmeistari í Icefitness-keppninni. Hún sigraði örugglega, fékk 39 stig, þrettán stigum meira en sú sem varð í öðru sæti. Sport 30.10.2006 22:40 Prófkjörið kostaði 80-90 milljónir Kostnaður, vegna prófkjörs frambjóðenda í nýloknu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins, er talinn nema áttatíu til níutíu milljónum króna. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, telur ekki síður ríkari ástæðu til þess að beina sjónum sínum að prófkjörskostnaði en fjármálum stjórnmálaflokkanna. Innlent 30.10.2006 19:13 Framkvæmdastjóri valinn á morgun Tilkynnt verður á morgun hver verði næsti framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar. Fastlega er búist við að það verði Halldór Ásgrímsson. Talið er að endanleg niðurstaða liggi fyrir eftir fund forsætisráðherra Norðurlandanna sem hefst í Kaupmannahöfn klukkan sjö í fyrramálið að íslenskum tíma en Norðurlandaráðsþing er nú haldið þar í borg. Innlent 30.10.2006 18:17 Fjármálaeftirlitið höfðar dómsmál Stjórn Fjármálaeftirlitsins ætlar að höfða dómsmál til að fá úrskurði kærunefndar hnekkt. Kærunefndin taldi að Fjármálaeftirlitinu hefði verið óheimilt að takmarka rétt ákveðinna stofnfjáreigenda í Sparisjóði Hafnarfjarðar við fimm prósent. Innlent 30.10.2006 18:32 Smábörn verða ekki bólusett fyrir flensu Ekki stendur til að bólusetja smábörn hér á landi gegn inflúensu en stór bandarísk rannsókn sýnir að þeim verður ekki meint af því. Innlent 30.10.2006 17:51 Karlmaður varð úti við Nesjavallaveg Rúmlega fertugur karlmaður fannst látinn vestan við Nesjavallarvirkjun í nótt. Talið er að hann hafi orðið úti. Innlent 30.10.2006 17:46 Lést í sundlaug á Selfossi Maðurinn sem fannst látinn í sundlaug Sundhallar Selfoss þann 26. október síðastliðinn hét Ólafur Þór Ólafsson, til heimilis að Vallholti 12 á Selfossi. Hann var 42 ára, ókvæntur og barnlaus. Dánarorsök liggur ekki fyrir og er beðið niðurstöðu réttarkrufningar. Innlent 30.10.2006 16:48 Spá áframhaldandi vexti á Norðurlöndunum Verg þjóðarframleiðsla á Norðulöndum eykst um 3,4 prósent á þessu ári og þrjú prósent á árinu 2007 sem er meira en fyrri spár gerðu ráð fyrir. Þetta kom fram á fundi fjármálaráðherra norrænu ríkjanna sem haldinn var í tengslum við Norðurlandaráðsþing í Kaupmannahöfn sem hófst í dag. Innlent 30.10.2006 16:44 Hálfs árs fangelsi fyrir árás með öxi Karlmaður var í dag dæmdur í hálfs árs fangelsi, þar sem fjórir mánuðir eru skilorðsbundnir, fyrir að hafa að slegið annan mann í höfuði með öxi og fyrir að hafa brugðið hníf að andliti hans. Innlent 30.10.2006 16:30 Afkoma Össurar undir væntingum Stoðtækjafyrirtækið Össur skilaði 5,7 milljóna dala hagnaði á þriðja fjórðungi ársins. Þetta svarar til 387 milljóna íslenskra króna á tímabilinu samanborið við rúmar 274 milljónir króna í hagnað á sama tíma í fyrra. Afkoman er rétt undir væntingum stjórnenda fyrirtækisins. Viðskipti innlent 30.10.2006 15:11 Gatnamót Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar eru lokuð Gatnamót Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar eru lokuð. Kaldavatnsæð fór í sundur þegar verið var að grafa á svæðinu. Ekki er ljóst hvenær hægt verður að opna aftur en lögreglan bendir vegfarendum á að hægt er að keyra í gegnum Grafarvog og Árbæ. Innlent 30.10.2006 14:57 Fannst látinn í Dyrdal Maðurinn sem fannst látinn í Dyrdal vestan við Nesjavallavirkjun um miðnætti í nótt hét Jóhann Haraldsson, til heimilis að Reyrhaga 18 á Selfoss. Innlent 30.10.2006 14:38 Bílvelta á Möðrudalsöræfum Bíll valt á Möðrudalsöræfum í morgun. Þrír voru í bílnum og voru þeir allir fluttir á Egilsstaði til læknisskoðunar. Lögreglan segir mikla hálku hafa verið á veginum í morgun og leiðinlegt veður. Ekki hafa fengist upplýsingar um líðan fólksins. Innlent 30.10.2006 14:10 Kærir Ekstra Bladet fyrir kynþáttafordóma í garð Íslendinga Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, sagnfræðingur sem starfar í Danmörku, hefur kært danska dagblaðið Extra Bladet til lögreglu fyrir kynþáttafordóma í tengslum við umfjöllun blaðsins um viðskiptahætti íslenskra fyrirtækja í Danmörku. Innlent 30.10.2006 14:09 Á 158 kílómetra hraða á Vesturlandsvegi Liðlega sautján ára pilts bíður ökuleyfissvipting og 60 þúsund króna sekt eftir að hann var tekinn fyrir að hafa ekið á 158 kílómetra hraða á Vesturlandsvegi um helgina. Innlent 30.10.2006 13:48 Steinunn Þóra sækist eftir 4. sætinu hjá VG á höfuðborgarsvæðinu Steinunn Þóra Árnadóttir gefur kost á sér í fjórða sætið í sameiginlegu forvali Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs fyrir Suðvestur- og Reykjavíkurkjördæmin. Innlent 30.10.2006 13:39 FME höfðar dómsmál vegna SPH Stjórn Fjármálaeftirlitsins (FME) hefur ákveðið að höfða dómsmál til að ógilda úrskurði kærunefndar frá mánaðamótum júlí og ágúst á þessu ári þess efnis að eftirlitinu hafi verið óheimilt að takmarka atkvæðisrétt ákveðinna einstaklinga í Sparisjóði Hafnarfjarðar við 5 prósent. Forstjóri FME segir málið reyna á grundvallarþætti hlutverk og getu FME til að stuðla að traustri fjármálastarfsemi hér á landi. Viðskipti innlent 30.10.2006 13:02 Kynferðisbrotadeild tekur til starfa Kynferðisbrotadeild tekur til starfa í byrjun næsta árs þegar lögregluembættin á höfuðborgarsvæðinu verða sameinuð. Guðbjartsdóttir, einn af lögmönnum neyðarmóttöku þolenda kynferðisbrota, fagnar þessu. Innlent 30.10.2006 12:13 Spá óbreyttum stýrivöxtum Seðlabankinn ákveður stýrivexti á fimmtudag samhliða útgáfu Peningamála. Greiningardeild Glitnis reiknað með að bankinn haldi vöxtum sínum óbreyttum en útilokar ekki 25 punkta hækkun. Stýrivextir Seðlabankans standa í 14 prósentum í dag. Viðskipti innlent 30.10.2006 11:03 Kæra útgáfu framkvæmdaleyfis á Stóra-Skarðsmýrarfjalli Landvernd hefur, ásamt Eldhestum og Birni Pálssyni, kært útgáfu sveitarfélagsins Ölfuss á framkvæmdaleyfi á Stóra-Skarðsmýrarfjalli. Vilja þessir aðilar að leyfið verði ógilt þar sem útgáfan samræmist ekki ákvæðum skipulags- og byggingarlaga. Innlent 30.10.2006 10:54 Avion Group selur eignir fyrir 34 milljarða Avion Group hefur samþykkt tilboð frá hópi fjárfesta upp á 450 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði 30,6 milljarða íslenskra króna, í XL Leisure Group, leiguflugs- og ferðaþjónustuhluta Avion, auk 51 prósents hluta í Avion Aircraft Trading fyrir 51 milljónir dala eða 3,5 milljarða krónur. Viðskipti innlent 30.10.2006 10:30 Fannst látinn vestan Nesjavallavirkjunar Rúmlega fertugur karlmaður virðist hafa orðið úti í Dyrdal vestan við Nesjavallavirkjun á fimmtudag en björgunarsveitarmenn fundu líkið af honum um miðnætti í nótt. Innlent 30.10.2006 10:15 Hagar töpuðu 121 milljón Verslunarfyrirtækið Hagar, móðurfélag fjölda verslana, m.a. Hagkaupa, Bónuss, 10-11, tapaði 121 milljón króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Þetta er engu að síður betri afkoma en á sama tíma í fyrra en þá tapaði félagið 708 milljónum króna. Viðskipti innlent 30.10.2006 10:04 Síldarveiðiskip hafa náð öllum kvóta sínum Síldarvertíðirnar hér við land eru farnar að renna út í eitt, en veiðunum úr norsk-íslenska stofninum telst formlega lokið. Skipin náðu öllum kvóta sínum. Innlent 30.10.2006 10:02 Framsókn stillir upp í Reykjavíkurkjördæmi norður Framsóknarmenn í Reykjavíkurkjördæmi norður ákváðu í gær á fundi sínum að stilla upp á lista sinn fyrir komandi Alþingiskosningar. Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur lýst því yfir að hann vilji leiða listann. Innlent 30.10.2006 09:57 « ‹ 181 182 183 184 185 186 187 188 189 … 334 ›
Á eldfjalli hugmynda Það sem Íslendingar kalla byggðavanda nefna aðrar þjóðir framþróun. Efnahagslegan stöðugleika frekar en álver. Framtíðarlandið er komið í pólitík. Innlent 30.10.2006 22:40
Íslensk verk á uppboði Uppboð á 132 listaverkum eftir danska, sænska, norska, finnska og íslenska listamenn verður í dag haldið hjá Christie"s í Lundúnum. Innlent 30.10.2006 22:40
Ökumaður alvarlega slasaður Fólksbíll og dráttarvél lentu í árekstri á Suðurlandsvegi við bæinn Kálfafell um sjöleytið á sunnudagskvöldið. Innlent 30.10.2006 22:40
Ekið á hross á Þverárfjallsvegi Ekið var á hross á Þverárfjallsvegi, milli Sauðárkróks og Blönduóss, síðdegis á sunnudaginn. Innlent 30.10.2006 22:40
Apótekari íhugar skaðabótamál gegn heilbrigðisráðherra „Ég er mjög glöð að með tímanum hefur það komið í ljós að mín rök voru rétt,“ segir Hanna María Siggeirsdóttir, fyrrverandi lyfsali í Apóteki Vestmannaeyjum. Innlent 30.10.2006 22:40
Alveg bannað að svindla Um helgina varð Freyja Sigurðardóttir Íslandsmeistari í Icefitness-keppninni. Hún sigraði örugglega, fékk 39 stig, þrettán stigum meira en sú sem varð í öðru sæti. Sport 30.10.2006 22:40
Prófkjörið kostaði 80-90 milljónir Kostnaður, vegna prófkjörs frambjóðenda í nýloknu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins, er talinn nema áttatíu til níutíu milljónum króna. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, telur ekki síður ríkari ástæðu til þess að beina sjónum sínum að prófkjörskostnaði en fjármálum stjórnmálaflokkanna. Innlent 30.10.2006 19:13
Framkvæmdastjóri valinn á morgun Tilkynnt verður á morgun hver verði næsti framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar. Fastlega er búist við að það verði Halldór Ásgrímsson. Talið er að endanleg niðurstaða liggi fyrir eftir fund forsætisráðherra Norðurlandanna sem hefst í Kaupmannahöfn klukkan sjö í fyrramálið að íslenskum tíma en Norðurlandaráðsþing er nú haldið þar í borg. Innlent 30.10.2006 18:17
Fjármálaeftirlitið höfðar dómsmál Stjórn Fjármálaeftirlitsins ætlar að höfða dómsmál til að fá úrskurði kærunefndar hnekkt. Kærunefndin taldi að Fjármálaeftirlitinu hefði verið óheimilt að takmarka rétt ákveðinna stofnfjáreigenda í Sparisjóði Hafnarfjarðar við fimm prósent. Innlent 30.10.2006 18:32
Smábörn verða ekki bólusett fyrir flensu Ekki stendur til að bólusetja smábörn hér á landi gegn inflúensu en stór bandarísk rannsókn sýnir að þeim verður ekki meint af því. Innlent 30.10.2006 17:51
Karlmaður varð úti við Nesjavallaveg Rúmlega fertugur karlmaður fannst látinn vestan við Nesjavallarvirkjun í nótt. Talið er að hann hafi orðið úti. Innlent 30.10.2006 17:46
Lést í sundlaug á Selfossi Maðurinn sem fannst látinn í sundlaug Sundhallar Selfoss þann 26. október síðastliðinn hét Ólafur Þór Ólafsson, til heimilis að Vallholti 12 á Selfossi. Hann var 42 ára, ókvæntur og barnlaus. Dánarorsök liggur ekki fyrir og er beðið niðurstöðu réttarkrufningar. Innlent 30.10.2006 16:48
Spá áframhaldandi vexti á Norðurlöndunum Verg þjóðarframleiðsla á Norðulöndum eykst um 3,4 prósent á þessu ári og þrjú prósent á árinu 2007 sem er meira en fyrri spár gerðu ráð fyrir. Þetta kom fram á fundi fjármálaráðherra norrænu ríkjanna sem haldinn var í tengslum við Norðurlandaráðsþing í Kaupmannahöfn sem hófst í dag. Innlent 30.10.2006 16:44
Hálfs árs fangelsi fyrir árás með öxi Karlmaður var í dag dæmdur í hálfs árs fangelsi, þar sem fjórir mánuðir eru skilorðsbundnir, fyrir að hafa að slegið annan mann í höfuði með öxi og fyrir að hafa brugðið hníf að andliti hans. Innlent 30.10.2006 16:30
Afkoma Össurar undir væntingum Stoðtækjafyrirtækið Össur skilaði 5,7 milljóna dala hagnaði á þriðja fjórðungi ársins. Þetta svarar til 387 milljóna íslenskra króna á tímabilinu samanborið við rúmar 274 milljónir króna í hagnað á sama tíma í fyrra. Afkoman er rétt undir væntingum stjórnenda fyrirtækisins. Viðskipti innlent 30.10.2006 15:11
Gatnamót Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar eru lokuð Gatnamót Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar eru lokuð. Kaldavatnsæð fór í sundur þegar verið var að grafa á svæðinu. Ekki er ljóst hvenær hægt verður að opna aftur en lögreglan bendir vegfarendum á að hægt er að keyra í gegnum Grafarvog og Árbæ. Innlent 30.10.2006 14:57
Fannst látinn í Dyrdal Maðurinn sem fannst látinn í Dyrdal vestan við Nesjavallavirkjun um miðnætti í nótt hét Jóhann Haraldsson, til heimilis að Reyrhaga 18 á Selfoss. Innlent 30.10.2006 14:38
Bílvelta á Möðrudalsöræfum Bíll valt á Möðrudalsöræfum í morgun. Þrír voru í bílnum og voru þeir allir fluttir á Egilsstaði til læknisskoðunar. Lögreglan segir mikla hálku hafa verið á veginum í morgun og leiðinlegt veður. Ekki hafa fengist upplýsingar um líðan fólksins. Innlent 30.10.2006 14:10
Kærir Ekstra Bladet fyrir kynþáttafordóma í garð Íslendinga Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, sagnfræðingur sem starfar í Danmörku, hefur kært danska dagblaðið Extra Bladet til lögreglu fyrir kynþáttafordóma í tengslum við umfjöllun blaðsins um viðskiptahætti íslenskra fyrirtækja í Danmörku. Innlent 30.10.2006 14:09
Á 158 kílómetra hraða á Vesturlandsvegi Liðlega sautján ára pilts bíður ökuleyfissvipting og 60 þúsund króna sekt eftir að hann var tekinn fyrir að hafa ekið á 158 kílómetra hraða á Vesturlandsvegi um helgina. Innlent 30.10.2006 13:48
Steinunn Þóra sækist eftir 4. sætinu hjá VG á höfuðborgarsvæðinu Steinunn Þóra Árnadóttir gefur kost á sér í fjórða sætið í sameiginlegu forvali Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs fyrir Suðvestur- og Reykjavíkurkjördæmin. Innlent 30.10.2006 13:39
FME höfðar dómsmál vegna SPH Stjórn Fjármálaeftirlitsins (FME) hefur ákveðið að höfða dómsmál til að ógilda úrskurði kærunefndar frá mánaðamótum júlí og ágúst á þessu ári þess efnis að eftirlitinu hafi verið óheimilt að takmarka atkvæðisrétt ákveðinna einstaklinga í Sparisjóði Hafnarfjarðar við 5 prósent. Forstjóri FME segir málið reyna á grundvallarþætti hlutverk og getu FME til að stuðla að traustri fjármálastarfsemi hér á landi. Viðskipti innlent 30.10.2006 13:02
Kynferðisbrotadeild tekur til starfa Kynferðisbrotadeild tekur til starfa í byrjun næsta árs þegar lögregluembættin á höfuðborgarsvæðinu verða sameinuð. Guðbjartsdóttir, einn af lögmönnum neyðarmóttöku þolenda kynferðisbrota, fagnar þessu. Innlent 30.10.2006 12:13
Spá óbreyttum stýrivöxtum Seðlabankinn ákveður stýrivexti á fimmtudag samhliða útgáfu Peningamála. Greiningardeild Glitnis reiknað með að bankinn haldi vöxtum sínum óbreyttum en útilokar ekki 25 punkta hækkun. Stýrivextir Seðlabankans standa í 14 prósentum í dag. Viðskipti innlent 30.10.2006 11:03
Kæra útgáfu framkvæmdaleyfis á Stóra-Skarðsmýrarfjalli Landvernd hefur, ásamt Eldhestum og Birni Pálssyni, kært útgáfu sveitarfélagsins Ölfuss á framkvæmdaleyfi á Stóra-Skarðsmýrarfjalli. Vilja þessir aðilar að leyfið verði ógilt þar sem útgáfan samræmist ekki ákvæðum skipulags- og byggingarlaga. Innlent 30.10.2006 10:54
Avion Group selur eignir fyrir 34 milljarða Avion Group hefur samþykkt tilboð frá hópi fjárfesta upp á 450 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði 30,6 milljarða íslenskra króna, í XL Leisure Group, leiguflugs- og ferðaþjónustuhluta Avion, auk 51 prósents hluta í Avion Aircraft Trading fyrir 51 milljónir dala eða 3,5 milljarða krónur. Viðskipti innlent 30.10.2006 10:30
Fannst látinn vestan Nesjavallavirkjunar Rúmlega fertugur karlmaður virðist hafa orðið úti í Dyrdal vestan við Nesjavallavirkjun á fimmtudag en björgunarsveitarmenn fundu líkið af honum um miðnætti í nótt. Innlent 30.10.2006 10:15
Hagar töpuðu 121 milljón Verslunarfyrirtækið Hagar, móðurfélag fjölda verslana, m.a. Hagkaupa, Bónuss, 10-11, tapaði 121 milljón króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Þetta er engu að síður betri afkoma en á sama tíma í fyrra en þá tapaði félagið 708 milljónum króna. Viðskipti innlent 30.10.2006 10:04
Síldarveiðiskip hafa náð öllum kvóta sínum Síldarvertíðirnar hér við land eru farnar að renna út í eitt, en veiðunum úr norsk-íslenska stofninum telst formlega lokið. Skipin náðu öllum kvóta sínum. Innlent 30.10.2006 10:02
Framsókn stillir upp í Reykjavíkurkjördæmi norður Framsóknarmenn í Reykjavíkurkjördæmi norður ákváðu í gær á fundi sínum að stilla upp á lista sinn fyrir komandi Alþingiskosningar. Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur lýst því yfir að hann vilji leiða listann. Innlent 30.10.2006 09:57