Íþróttir Tvær og hálf milljón á fjóra staði í úthlutun Afrekskvennasjóðsins Fjórir aðilar fengu úthlutað í dag úr Afrekskvennasjóði Íslandsbanka og ÍSÍ en markmið og tilgangur sjóðsins er að styðja við bakið á afrekskonum í íþróttum og gera þeim betur kleift að stunda sína íþrótt og ná árangri. Sport 19.12.2013 22:10 Einar Kristinn við sinn besta árangur Einar Kristinn Kristgeirsson úr Skíðafélagi Akureyrar hafnaði í 17. sæti á stórsvigsmóti í Åre í Svíþjóð í gærkvöldi. Sport 19.12.2013 09:12 Mills hættir við þátttöku í Sochi Heather Mills, fyrrum eiginkona Bítilsins Paul McCartney, hefur dregið sig úr breska ólympíuhópnum fyrir Vetrarólympíumót fatlaðra í Sochi í vetur. Sport 18.12.2013 13:23 Aníta og Helgi Íþróttafólk Reykjavíkur 2013 Frjálsíþróttafólkið Helgi Sveinsson úr Ármanni og Aníta Hinriksdóttir úr Íþróttafélagi Reykjavíkur voru í dag valin Íþróttafólk Reykjavíkur árið 2013 en í ár voru í fyrsta sinn kjörin Íþróttakarl og Íþróttakona Reykjavíkur. Sport 18.12.2013 17:50 Ásgeir og Jórunn skotíþróttafólk ársins Skotíþróttasamband Íslands hefur valið Ásgeir Sigurgeirsson og Jórunni Harðardóttur, bæði úr Skotfélagi Reykjavíkur, skotíþróttafólk ársins 2013. Sport 18.12.2013 07:53 Einar Kristinn og María skíðafólk ársins Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir hafa verið útnefnd skíðamaður og skíðakona ársins 2013. Bæði æfa og keppa með Skíðafélagi Akureyrar. Sport 18.12.2013 07:29 Freydísi Höllu gekk best Freydís Halla Einarsdóttir, María Guðmundsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir kepptu í tveimur stórsvigsmótum í heimsbikarbrekkunni í Åre í Svíþjóð í gær. Sport 18.12.2013 07:25 Jón Ingi og Rannveig best í krullu á árinu Kosning fór fram á meðal krullufólks í röðum Krulludeildar Skautafélags Akureyrar sem er eina félagið þar sem krulla er á dagskrá sem keppnisgrein. Sport 17.12.2013 07:38 55 metra vallarmark sekúndum fyrir leikslok tryggði sigurinn Baltimore Ravens unnu dramatískan sigur á Detroit Lions í mánudagsleiknum í NFL-deildinni í gærkvöldi. Sport 17.12.2013 08:41 Ber að neðan í beinni útsendingu Johannes Thingnes Bö vann sigur í skíðagöngukeppni í Noregi um helgina. Áhorfendur heima í stofu fengu að sjá einum of mikið af kappanum. Sport 16.12.2013 15:17 Benedikt vann þriðju umferð Crossbollans Benedikt Jónasson vann öruggan sigur í þriðju umferð Crossbollans sem fór fram um helgina en Crossbollinn er cyclocross mótaröð hjólreiðafélagsins Tindur. Sport 16.12.2013 22:00 Berglind Gígja og Lúðvík Már eru blakfólk ársins Stjórn Blaksambands Íslands hefur valið þau Berglindi Gígju Jónsdóttur og Lúðvík Má Matthíasson blakfólk ársins 2013 en þau koma bæði úr HK. Sport 16.12.2013 17:41 Hin fullkomna gjöf á 125 ára afmælinu Glímufélagið Ármann og allar starfandi deildir félagsins hlutu í gær gæðaviðurkenninguna Fyrirmyndarfélag Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Viðurkenningin var afhent á 125 ára afmæli félagsins. Sport 16.12.2013 07:43 Hilmar Örn og Þorbjörg best í skylmingum árið 2013 Hilmar Örn Jónsson úr FH og Þorbjörg Ágústsdóttir úr Skylmingafélagi Reykjavíkur hafa verið útnefnd skylmingafólk ársins 2013. Sport 16.12.2013 13:53 Lést eftir göngu með Ólympíueldinn Kyndilberi lét lífið af völdum hjartaáfalls í Rússlandi í gær. Gangan með Ólympíueldinn gengur ekki áfallalaust fyrir sig. Sport 16.12.2013 09:03 Telma Rut og Kristján Helgi best í karate á árinu Telma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu og og Kristján Helgi Carrasco úr Víkingi hafa verið útefnd karatekona og karatemaður ársins 2013 af Karatesambandi Íslands. Sport 16.12.2013 07:21 Gautaborg United vann miðriðil Superettunnar Gautaborg United sem Alexander Stefánsson og Ingólfur Hilmar Guðjónsson leika með skelltu Tuve 3-0 í síðasta leik sínum í miðriðli Superettunnar, þriðju efstu deildar í blaki í Svíþjóð. Sport 15.12.2013 08:08 HK áfram á toppnum eftir sigur á Þrótti Reykjavík HK vann 3-0 sigur á Þrótti Reykjavík í úrvalsdeild karla í blaki í kvöld. Sport 13.12.2013 20:17 Kári og Tinna badmintonfólk ársins Stjórn Badmintonsambands Íslands hefur valið Tinnu Helgadóttur og Kára Gunnarsson badmintonmann og badmintonkonu ársins 2013. Sport 13.12.2013 18:48 Dominiqua og Ólafur Garðar fimleikafólk ársins Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið Dominiqua Ölmu Belanyi, úr Gróttu sem fimleikakonu ársins 2013 og Ólaf Garðar Gunnarsson úr Gerplu, sem fimleikamann ársins. Sport 13.12.2013 17:50 „Ég spái voða lítið í að tapa“ Bardagakappinn Gunnar Nelson er klár í slaginn fyrir einvígið gegn Rússanum Omari Akhmedov í London í mars. Sport 12.12.2013 19:16 Mestar vonir bundnar við Eygló á Jótlandi Ísland sendir sex manna sundsveit á Evrópumeistaramótið í 25 metra laug sem hefst á Jótlandi í Danmörku í dag. Mestar vonir eru bundnar við Eygló Ósk Gústafsdóttur úr Ægi en allir fulltrúar Íslands stefna að því að bæta sinn besta árangur á mótinu. Sport 11.12.2013 19:42 21 Ólympíuverðlaunahafi mættur til Herning Evrópumeistaramótið í 25 metra laug hefst í Herning í Danmörku á morgun. Ísland á sex keppendur á mótinu. Sport 11.12.2013 19:54 María hafnaði í sjötta sæti í seinna mótinu María Guðmundsdóttir bætti sinn besta árangur í stórsvigi á móti í Trysil í Noregi í dag. Sport 11.12.2013 17:40 Verður hjá þjálfaranum um jólin „Ég náði betri árangri í fyrra og hitteðfyrra en þetta er besti árangurinn á þessu tímabili enn sem komið er,“ segir Brynjar Leó Kristinsson. Sport 10.12.2013 20:44 Ingvar og Jónína best í íshokkí árið 2013 Íshokkísamband Íslands hefur útnefnt Ingvar Þór Jónsson og Jónínu Margréti Guðbjartsdóttur, bæði hjá Skautafélagi Akureyrar, sem íshokkíkarl og -konu ársins 2013. Sport 10.12.2013 18:01 Brynjar Leó nálgast lágmarkið Skíðagöngukapparnir Brynjar Leó Kristinsson og Sævar Birgisson voru í banastuði á móti í Östersund í Svíþjóð um helgina. Sport 10.12.2013 16:55 Strákarnir kepptu í Trysil í dag Einar Kristinn Kristgeirsson, Magnús Finnsson og Sigurður Hauksson kepptu á stórsvigsmótum í Trysil í Noregi í dag. Sport 10.12.2013 16:48 Hulda bætti Íslandsmetið um metahelgi Hulda varpaði kúlunni 9,20 metra en gamla innanhússmetið hennar var 8,88 metrar. Sport 9.12.2013 16:12 Æðislegt að vera komin til baka María Guðmundsdóttir rústaði á sér hnénu í apríl 2012 en kórónaði magnaða endurkomu sína með því að vinna alþjóðlegt svigmót í Noregi í gær. Sport 8.12.2013 19:29 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 334 ›
Tvær og hálf milljón á fjóra staði í úthlutun Afrekskvennasjóðsins Fjórir aðilar fengu úthlutað í dag úr Afrekskvennasjóði Íslandsbanka og ÍSÍ en markmið og tilgangur sjóðsins er að styðja við bakið á afrekskonum í íþróttum og gera þeim betur kleift að stunda sína íþrótt og ná árangri. Sport 19.12.2013 22:10
Einar Kristinn við sinn besta árangur Einar Kristinn Kristgeirsson úr Skíðafélagi Akureyrar hafnaði í 17. sæti á stórsvigsmóti í Åre í Svíþjóð í gærkvöldi. Sport 19.12.2013 09:12
Mills hættir við þátttöku í Sochi Heather Mills, fyrrum eiginkona Bítilsins Paul McCartney, hefur dregið sig úr breska ólympíuhópnum fyrir Vetrarólympíumót fatlaðra í Sochi í vetur. Sport 18.12.2013 13:23
Aníta og Helgi Íþróttafólk Reykjavíkur 2013 Frjálsíþróttafólkið Helgi Sveinsson úr Ármanni og Aníta Hinriksdóttir úr Íþróttafélagi Reykjavíkur voru í dag valin Íþróttafólk Reykjavíkur árið 2013 en í ár voru í fyrsta sinn kjörin Íþróttakarl og Íþróttakona Reykjavíkur. Sport 18.12.2013 17:50
Ásgeir og Jórunn skotíþróttafólk ársins Skotíþróttasamband Íslands hefur valið Ásgeir Sigurgeirsson og Jórunni Harðardóttur, bæði úr Skotfélagi Reykjavíkur, skotíþróttafólk ársins 2013. Sport 18.12.2013 07:53
Einar Kristinn og María skíðafólk ársins Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir hafa verið útnefnd skíðamaður og skíðakona ársins 2013. Bæði æfa og keppa með Skíðafélagi Akureyrar. Sport 18.12.2013 07:29
Freydísi Höllu gekk best Freydís Halla Einarsdóttir, María Guðmundsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir kepptu í tveimur stórsvigsmótum í heimsbikarbrekkunni í Åre í Svíþjóð í gær. Sport 18.12.2013 07:25
Jón Ingi og Rannveig best í krullu á árinu Kosning fór fram á meðal krullufólks í röðum Krulludeildar Skautafélags Akureyrar sem er eina félagið þar sem krulla er á dagskrá sem keppnisgrein. Sport 17.12.2013 07:38
55 metra vallarmark sekúndum fyrir leikslok tryggði sigurinn Baltimore Ravens unnu dramatískan sigur á Detroit Lions í mánudagsleiknum í NFL-deildinni í gærkvöldi. Sport 17.12.2013 08:41
Ber að neðan í beinni útsendingu Johannes Thingnes Bö vann sigur í skíðagöngukeppni í Noregi um helgina. Áhorfendur heima í stofu fengu að sjá einum of mikið af kappanum. Sport 16.12.2013 15:17
Benedikt vann þriðju umferð Crossbollans Benedikt Jónasson vann öruggan sigur í þriðju umferð Crossbollans sem fór fram um helgina en Crossbollinn er cyclocross mótaröð hjólreiðafélagsins Tindur. Sport 16.12.2013 22:00
Berglind Gígja og Lúðvík Már eru blakfólk ársins Stjórn Blaksambands Íslands hefur valið þau Berglindi Gígju Jónsdóttur og Lúðvík Má Matthíasson blakfólk ársins 2013 en þau koma bæði úr HK. Sport 16.12.2013 17:41
Hin fullkomna gjöf á 125 ára afmælinu Glímufélagið Ármann og allar starfandi deildir félagsins hlutu í gær gæðaviðurkenninguna Fyrirmyndarfélag Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Viðurkenningin var afhent á 125 ára afmæli félagsins. Sport 16.12.2013 07:43
Hilmar Örn og Þorbjörg best í skylmingum árið 2013 Hilmar Örn Jónsson úr FH og Þorbjörg Ágústsdóttir úr Skylmingafélagi Reykjavíkur hafa verið útnefnd skylmingafólk ársins 2013. Sport 16.12.2013 13:53
Lést eftir göngu með Ólympíueldinn Kyndilberi lét lífið af völdum hjartaáfalls í Rússlandi í gær. Gangan með Ólympíueldinn gengur ekki áfallalaust fyrir sig. Sport 16.12.2013 09:03
Telma Rut og Kristján Helgi best í karate á árinu Telma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu og og Kristján Helgi Carrasco úr Víkingi hafa verið útefnd karatekona og karatemaður ársins 2013 af Karatesambandi Íslands. Sport 16.12.2013 07:21
Gautaborg United vann miðriðil Superettunnar Gautaborg United sem Alexander Stefánsson og Ingólfur Hilmar Guðjónsson leika með skelltu Tuve 3-0 í síðasta leik sínum í miðriðli Superettunnar, þriðju efstu deildar í blaki í Svíþjóð. Sport 15.12.2013 08:08
HK áfram á toppnum eftir sigur á Þrótti Reykjavík HK vann 3-0 sigur á Þrótti Reykjavík í úrvalsdeild karla í blaki í kvöld. Sport 13.12.2013 20:17
Kári og Tinna badmintonfólk ársins Stjórn Badmintonsambands Íslands hefur valið Tinnu Helgadóttur og Kára Gunnarsson badmintonmann og badmintonkonu ársins 2013. Sport 13.12.2013 18:48
Dominiqua og Ólafur Garðar fimleikafólk ársins Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið Dominiqua Ölmu Belanyi, úr Gróttu sem fimleikakonu ársins 2013 og Ólaf Garðar Gunnarsson úr Gerplu, sem fimleikamann ársins. Sport 13.12.2013 17:50
„Ég spái voða lítið í að tapa“ Bardagakappinn Gunnar Nelson er klár í slaginn fyrir einvígið gegn Rússanum Omari Akhmedov í London í mars. Sport 12.12.2013 19:16
Mestar vonir bundnar við Eygló á Jótlandi Ísland sendir sex manna sundsveit á Evrópumeistaramótið í 25 metra laug sem hefst á Jótlandi í Danmörku í dag. Mestar vonir eru bundnar við Eygló Ósk Gústafsdóttur úr Ægi en allir fulltrúar Íslands stefna að því að bæta sinn besta árangur á mótinu. Sport 11.12.2013 19:42
21 Ólympíuverðlaunahafi mættur til Herning Evrópumeistaramótið í 25 metra laug hefst í Herning í Danmörku á morgun. Ísland á sex keppendur á mótinu. Sport 11.12.2013 19:54
María hafnaði í sjötta sæti í seinna mótinu María Guðmundsdóttir bætti sinn besta árangur í stórsvigi á móti í Trysil í Noregi í dag. Sport 11.12.2013 17:40
Verður hjá þjálfaranum um jólin „Ég náði betri árangri í fyrra og hitteðfyrra en þetta er besti árangurinn á þessu tímabili enn sem komið er,“ segir Brynjar Leó Kristinsson. Sport 10.12.2013 20:44
Ingvar og Jónína best í íshokkí árið 2013 Íshokkísamband Íslands hefur útnefnt Ingvar Þór Jónsson og Jónínu Margréti Guðbjartsdóttur, bæði hjá Skautafélagi Akureyrar, sem íshokkíkarl og -konu ársins 2013. Sport 10.12.2013 18:01
Brynjar Leó nálgast lágmarkið Skíðagöngukapparnir Brynjar Leó Kristinsson og Sævar Birgisson voru í banastuði á móti í Östersund í Svíþjóð um helgina. Sport 10.12.2013 16:55
Strákarnir kepptu í Trysil í dag Einar Kristinn Kristgeirsson, Magnús Finnsson og Sigurður Hauksson kepptu á stórsvigsmótum í Trysil í Noregi í dag. Sport 10.12.2013 16:48
Hulda bætti Íslandsmetið um metahelgi Hulda varpaði kúlunni 9,20 metra en gamla innanhússmetið hennar var 8,88 metrar. Sport 9.12.2013 16:12
Æðislegt að vera komin til baka María Guðmundsdóttir rústaði á sér hnénu í apríl 2012 en kórónaði magnaða endurkomu sína með því að vinna alþjóðlegt svigmót í Noregi í gær. Sport 8.12.2013 19:29
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent