Telma Rut og Kristján Helgi best í karate á árinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. desember 2013 07:30 Kristján Helgi og Telma Rut Mynd/Karatefólk ársins Telma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu og og Kristján Helgi Carrasco úr Víkingi hafa verið útefnd karatekona og karatemaður ársins 2013 af Karatesambandi Íslands. Telma Rut hefur verið fastur meðlimur landsliðs Íslands í kumite undanfarin ár og tekið þátt í fjölda móta á erlendis með góðum árangri. Fremst ber að telja árangur hennar á Norðurlandamótinu í karate, í apríl 2013, þar sem hún hafnaði í 3.sæti -61 kg. flokki. Að auki þá náði Telma mjög góðum árangri á Opna Sænska meistaramótinu en þar náði hún einnig 3. sæti í – 61 kg. flokki. Þá keppti Telma á Evrópumeistaramótinu í maí og sigraði fyrsta bardag sinn og komst í aðra umferð en beið þar lægri hlut. Telma Rut er nú í 97.sæti á heimslista WKF yfir keppendur í kumite kvenna í -61 kg. flokki.Helstu afrek Telmu Rutar á árinu 2013 voru: 1. Íslandsmeistari í kumite, opnum flokki 2. Íslandsmeistari í kumite, +61kg flokki 3. Annað sæti Bikarmeistaramót KAÍ 4. Brons í kumite -61kg á Norðurlandameistaramóti 5. Brons í kumite -61kg á Opna sænska meistaramótinu 6. Komst í 2.umferð í kumite -61kg á Evrópumeistaramóti Kristján Helgi hefur vaxið sem karatemaður hvert ár og var árið 2013 engin undantekning. Kristján Helgi keppir bæði í kata og kumite en hefur einbeitt sér að kumite á árinu. Hann er bikarmeistari eftir að hafa leitt hvert bikarmót á fætur öðru og lét forystu sína aldrei af hendi frá fyrsta mótinu. Kristján Helgi er þrefaldur Íslandsmeistari, en titlarnir eru bæði í einstaklingsflokkum sem og í liðakeppni. Kristján Helgi hefur verið fastur landsliðsmaður í karate síðustu ár og tekið þátt í flestum þeim verkefnum sem landsliðið hefur staðið fyrir á árinu. Hann hefur stundar æfingar á Spáni nú í haust undir leiðsögn landsliðsþjálfara Spánar.Helstu afrek Kristjáns Helga á árinu 2013 voru: 1. Bikarmeistari karla 2012-2013 2. Íslandsmeistari í kumite, opnum flokki 3. Íslandsmeistari í kumite –75kg 4. Íslandsmeistari kumite, sveitakeppni karla 5. 3. Sæti í sveitakeppni í kumite á Norðurlandameistarnótinu 6. Komst í 2. umferð í kumite -75 kg í Heimsmeistaramóti ungmenna Íþróttir Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Sjá meira
Telma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu og og Kristján Helgi Carrasco úr Víkingi hafa verið útefnd karatekona og karatemaður ársins 2013 af Karatesambandi Íslands. Telma Rut hefur verið fastur meðlimur landsliðs Íslands í kumite undanfarin ár og tekið þátt í fjölda móta á erlendis með góðum árangri. Fremst ber að telja árangur hennar á Norðurlandamótinu í karate, í apríl 2013, þar sem hún hafnaði í 3.sæti -61 kg. flokki. Að auki þá náði Telma mjög góðum árangri á Opna Sænska meistaramótinu en þar náði hún einnig 3. sæti í – 61 kg. flokki. Þá keppti Telma á Evrópumeistaramótinu í maí og sigraði fyrsta bardag sinn og komst í aðra umferð en beið þar lægri hlut. Telma Rut er nú í 97.sæti á heimslista WKF yfir keppendur í kumite kvenna í -61 kg. flokki.Helstu afrek Telmu Rutar á árinu 2013 voru: 1. Íslandsmeistari í kumite, opnum flokki 2. Íslandsmeistari í kumite, +61kg flokki 3. Annað sæti Bikarmeistaramót KAÍ 4. Brons í kumite -61kg á Norðurlandameistaramóti 5. Brons í kumite -61kg á Opna sænska meistaramótinu 6. Komst í 2.umferð í kumite -61kg á Evrópumeistaramóti Kristján Helgi hefur vaxið sem karatemaður hvert ár og var árið 2013 engin undantekning. Kristján Helgi keppir bæði í kata og kumite en hefur einbeitt sér að kumite á árinu. Hann er bikarmeistari eftir að hafa leitt hvert bikarmót á fætur öðru og lét forystu sína aldrei af hendi frá fyrsta mótinu. Kristján Helgi er þrefaldur Íslandsmeistari, en titlarnir eru bæði í einstaklingsflokkum sem og í liðakeppni. Kristján Helgi hefur verið fastur landsliðsmaður í karate síðustu ár og tekið þátt í flestum þeim verkefnum sem landsliðið hefur staðið fyrir á árinu. Hann hefur stundar æfingar á Spáni nú í haust undir leiðsögn landsliðsþjálfara Spánar.Helstu afrek Kristjáns Helga á árinu 2013 voru: 1. Bikarmeistari karla 2012-2013 2. Íslandsmeistari í kumite, opnum flokki 3. Íslandsmeistari í kumite –75kg 4. Íslandsmeistari kumite, sveitakeppni karla 5. 3. Sæti í sveitakeppni í kumite á Norðurlandameistarnótinu 6. Komst í 2. umferð í kumite -75 kg í Heimsmeistaramóti ungmenna
Íþróttir Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Sjá meira