Viðskipti Góðæri vegna skattalækkana Ástæða þess hvernig efnahagslíf Íslands blómstrar eru skattalækkanir á fyrirtækjum og einkavæðing. Þetta sagði Davíð Oddsson, forsætisráðherra, á fundi íhaldsamrar rannsóknarstofnunar, American Enterprise Institute, í gær. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:18 Velgengni KB eykur hagvöxt Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra segist vera glöð yfir velgengni KB banka á erlendri grundu sem hún telur að eigi eftir að auka hagvöxt hér á landi. Henni þykir ólíklegt að tvöföldun KB banka í gær auki líkur á sameiningu Landsbanka og Íslandsbanka. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:18 Útflutningsgreinin fjármál Eftir kaup KB banka á danska bankanum FIH koma um þrír fjórðu hlutar tekna bankans frá útlöndum. Þetta hlutfall ræðst að nokkru leyti af því hvernig sum verkefna bankans eru skilgreind, en sumar þessara erlendu tekna eru vegna verkefna fyrir íslensk fyrirtæki á erlendum vettvangi. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:18 KB stærri en LÍ og Íslandsbanki KB banki er orðinn stærri en Landsbankinn og Íslandsbanki til samans eftir kaup á dönskum fjárfestingarbanka í gær og er orðinn nánast jafn stór og stærsti banki Finnlands. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:18 Samherji selur í hraðfrystistöð "Markmiðið með kaupunum er að tryggja framgang fyrirtækisins og áframhaldandi rekstur," segir Björn Ingimarsson, formaður stjórnar Fræs ehf. og sveitarstjóri Þórshafnar á Langanesi, en félagið hefur keypt ráðandi hlut í Hraðfrystistöð Þórshafnar af Samherja. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:18 Kynna nýjan fasteignavef Undirritaður hefur verið samningur milli Vísis og Eskils um þróun nýs fasteignavefs. Vefurinn verður meðal nýjunga sem kynntar verða á nýjum frétta-, afþreyingar- og þjónustuvef Vísis innan skamms. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:18 Stærð KB banka tvöfaldast KB banki tvöfaldaðist að stærð í nótt þegar fulltrúar hans og Swedbank náðu samkomulagi um að bankinn keypti danska fjárfestingabankann FIH sem Swedbank átti. KB banki var fyrir lang stærsti banki hér á landi og tíundi stærsti banki á Norðurlöndum en eftir kaupinn verður hann stærstur á sviði fyrirtækjalána í Danmörku með um 17% hlutdeild í markaðnum þar. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:18 KB banki tvöfaldast Eftir kaup KB banka á danska fjárfestingarbankanum FIH verða heildareignir KB banka tæplega 50 prósent meiri en samanlagðar eignir Íslandsbanka og Landsbankans. Heildareignir KB banka verða 1.470 milljarðar króna, en samanlagaðar eignir hinna bankanna tveggja eru tæpir þúsund milljarðar króna. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:18 KB banki tvöfaldast KB banki tvöfaldaði stærð sína í dag með kaupum á danska bankanum FIH fyrir áttatíu og fjóra milljarða króna. Tveir íslenskir viðskiptabankar tóku þátt í slagnum um bankann sem er talinn hafa forystu í lánveitingum til fyrirtækja í Danmörku. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:18 Íslenskir bankar bitust um danskan KB banki keypti í gær danska bankann FIH fyrir 84 milljarða króna. Landsbankinn var einnig að skoða kaup á bankanum. KB banki ríflega tvöfaldast að stærð við kaupin með heildareignir upp á tæpa fimmtán hundruð milljarða króna. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:18 Samherji selur sinn hlut Samherji seldi í morgun helmingshlut sinn í Hraðfrystistöð Þórshafnar til heimamanna. Í fréttatilkynningu frá Samherja segir að fyrirtækið hafi í dag, samið um sölu á 49,66% hlut sínum í Hraðfrystistöð Þórshafnar. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17 Úr halla í hagnað Lánasýsla ríkisins sýndi hagnað í rekstri sínum árið 2003 samkvæmt nýútkominni ársskýrslu stofnunarinnar um 9,4 milljónir króna. Er það talsverð breyting frá fyrra ári þegar hallinn nam 37 milljónum króna og þakkar forstjóri stofnunarinnar, Sigurður Árni Kjartansson, aðhaldsaðgerðum og hagræðingu við þessar breyttu aðstæður. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17 Áhugi á íslenskum lófatölvum Lófatölvufyrirtækið Handpoint á í viðræðum við stórt erlent flugfélag og þjónustufyrirtæki við flugfélög um sölu á þráðlausu búðarkassakerfi. Davíð Guðjónsson, framkvæmdastjóri Handpoint vill ekki greina nánar frá viðræðunum. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:18 KB banki hækkar vexti KB banki hefur ákveðið að hækka vexti óverðtryggðra lána frá og með deginum í dag. Hækkunin kemur í kjölfar tilkynninga Seðlabankans um hækkun stýrivaxta. Vextir óverðtryggðra útlána hækka almennt um 0,45 prósent; þannig hækka kjörvextir óverðtryggðra skuldabréfa úr 7,95 prósentum í 8,40 prósent. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17 Lagt til hliðar vegna rannsóknar Baugur Group afskrifaði ríflega 2,2 milljarða króna vegna gjaldþrots Bonus Stores í Bandaríkjunum á síðasta ári, að því er fram kom á aðalfundi félagsins í gær. Þá hefur verið gert ráð fyrir áætlaðri skattakvöð vegna hugsanlegra skattbreytinga, sem gætu fylgt í kjölfar frumskýrslu skattrannsóknarstjóra, en hún var afhent félaginu 4. júní sl. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17 Vara við rýmkun lána Þessi hagvöxtur á fyrsta ársfjórðungi er að stórum hluta til kominn vegna aukinnar einkaneyslu og mikillar lántöku," segir Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. "Hann er því ekki byggður á varanlegri aukningu verðmætasköpunar." Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17 Lækkun virðisaukaskatts í forgang Einar Oddur Kristjánsson, varaformaður fjárlaganefndar, telur rétt að lækka virðisaukaskatt í kjölfar aukinnar verðbólgu. "Við lýstum því yfir í stjórnarsáttmálanum að við ætlum að lækka skatta um 20 milljarða á kjörtímabilinu," segir Einar Oddur. " Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17 Kaup Björgólfs í Búlgaríu klár Björgólfur Thor Björgólfsson er ánægður með kaup fjárfesta undir forystu hans á búlgarska símanum. Hann telur fjárfestinguna bæði góða í sjálfu sér og opna möguleika til fjárfestingar í sambærilegum félögum í nágrannalöndum Búlgaríu. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17 Vísitalan búin að ná hámarki "Það munar aðallega um hvað húsnæðisverð hefur verið að hækka mikið," segir Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Landsbanka Íslands. Neysluvöruverðsvísitalan hækkaði um 0,77 prósent milli mánaða og hefur hækkað um 3,9 prósent síðastliðna tólf mánuði. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17 Óvenjulegt ástand í hagkerfinu "Íslenska hagkerfið byrjaði mjög snöggt að taka við sér á seinni hluta síðasta árs," segir Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. "Þetta er mjög óvenjulegt ástand sem kemur upp í kjölfar þess." Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17 Inter gagnrýnir Símann Inter, samtök netþjónustufyrirtækja, gruna Símann um að aðgreina ekki nægilega rekstur sviða sem eiga í samkeppnisrekstri, líkt og samkeppnislög segi markaðsráðandi fyrirtækjum vera skylt að gera. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17 Hagvöxturinn á fleygiferð Hagvöxtur mældist 4,9 prósent á fyrsta ársfjórðungi. "Bólga í öllum tölum," segir seðlabankastjóri. Mikil aukning einkaneyslu þrátt fyrir samdrátt í kaupmætti launa. Greining Íslandsbanka telur vöxt einkaneyslu fjármagnaðan með lántöku. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17 Kaup VÍS á Lyfju af Baugi Gengið hefur verið frá kaupum á lyfsölukeðjunni Lyfju. Vátryggingafélag Íslands fór fyrir hópi fjárfesta sem keyptu Lyfju. Þá kom fram að heildarskuldbinding VÍS vegna kaupanna væri 500 milljónir króna. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17 Mikil hækkun íbúðaverðs Íbúðaverð hefur hækkað um tæp sex prósent síðastliðna þrjá mánuði og má rekja hátt í helming verðbólgunnar til hækkunar húsnæðisverðs. Með sama áframhaldi og síðustu þrjá mánuðina myndi íbúðaverð hækka um 25 prósent á árs grundvelli, sem líklega er meiri hækkun en nokkru sinni fyrr. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17 9,5 milljarða hagnaður Baugs Group Hagnaður Baugs Group árið 2003 nam níu og hálfum milljarði króna eftir skatta. Eigið fé fyrirtækisins er 27,9 milljarðar króna og eiginfjárhlutfall er 50%. Þetta er mesti hagnaður hjá íslensku fyrirtæki á einu ári. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17 Kaupmáttur launa rýrnaði <font size="2"> Kaupmáttur launa rýrnaði um 0,6% á fyrsta ársfjórðungi samkvæmt launakönnun Kjararannsóknanefndar. Ástæðan er sú að á sama tíma og laun hækkuðu um hálft annað prósent, hækkaði vísitala neysluverðs um rúmlega tvö prósent og gerði því gott betur en að éta upp launahækkunina. Meðallaun þeirra 15 þúsund starfsmanna á almenna vinnumarkaðinum sem könnunin náði til voru 256.500 krónur og meðalvinnutími var rúmlega 45 klukkustundir á viku. </font> Menning 13.10.2005 14:17 Gaumur vanmetinn í sameiningu <font size="2"> Rannsókn Skattrannsóknastjóra á Baugi, beinist að því hvort Gaumur, sem átti helming í Bónus og Hagkaupum, og sameiginlegt innkaupafyrirtæki Bónus og Hagkaupa, hafi verið vanmetin þegar þau voru sameinuð með stofnun Baugs árið 1998. </font> Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17 Réttað yfir Khodorkovsky Réttarhöld yfir rússneska auðkífingnum Khodorkovsky, aðaleiganda olíufélagsins Yukos, sem handtekinn var í í október, hefjast sextánda júní Viðskipti erlent 13.10.2005 14:17 KB banki ætlar í bíó KB banki kann að eignast allt að 20 prósenta hlut í bresku kvikmyndahúsakeðjunni Odeon. Bankinn vinnur með íranska kaupsýslumanninum Roberts Tchenguiz að kaupum á keðjunni fyrir 4,5 milljarða íslenskra króna. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17 « ‹ 220 221 222 223 ›
Góðæri vegna skattalækkana Ástæða þess hvernig efnahagslíf Íslands blómstrar eru skattalækkanir á fyrirtækjum og einkavæðing. Þetta sagði Davíð Oddsson, forsætisráðherra, á fundi íhaldsamrar rannsóknarstofnunar, American Enterprise Institute, í gær. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:18
Velgengni KB eykur hagvöxt Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra segist vera glöð yfir velgengni KB banka á erlendri grundu sem hún telur að eigi eftir að auka hagvöxt hér á landi. Henni þykir ólíklegt að tvöföldun KB banka í gær auki líkur á sameiningu Landsbanka og Íslandsbanka. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:18
Útflutningsgreinin fjármál Eftir kaup KB banka á danska bankanum FIH koma um þrír fjórðu hlutar tekna bankans frá útlöndum. Þetta hlutfall ræðst að nokkru leyti af því hvernig sum verkefna bankans eru skilgreind, en sumar þessara erlendu tekna eru vegna verkefna fyrir íslensk fyrirtæki á erlendum vettvangi. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:18
KB stærri en LÍ og Íslandsbanki KB banki er orðinn stærri en Landsbankinn og Íslandsbanki til samans eftir kaup á dönskum fjárfestingarbanka í gær og er orðinn nánast jafn stór og stærsti banki Finnlands. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:18
Samherji selur í hraðfrystistöð "Markmiðið með kaupunum er að tryggja framgang fyrirtækisins og áframhaldandi rekstur," segir Björn Ingimarsson, formaður stjórnar Fræs ehf. og sveitarstjóri Þórshafnar á Langanesi, en félagið hefur keypt ráðandi hlut í Hraðfrystistöð Þórshafnar af Samherja. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:18
Kynna nýjan fasteignavef Undirritaður hefur verið samningur milli Vísis og Eskils um þróun nýs fasteignavefs. Vefurinn verður meðal nýjunga sem kynntar verða á nýjum frétta-, afþreyingar- og þjónustuvef Vísis innan skamms. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:18
Stærð KB banka tvöfaldast KB banki tvöfaldaðist að stærð í nótt þegar fulltrúar hans og Swedbank náðu samkomulagi um að bankinn keypti danska fjárfestingabankann FIH sem Swedbank átti. KB banki var fyrir lang stærsti banki hér á landi og tíundi stærsti banki á Norðurlöndum en eftir kaupinn verður hann stærstur á sviði fyrirtækjalána í Danmörku með um 17% hlutdeild í markaðnum þar. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:18
KB banki tvöfaldast Eftir kaup KB banka á danska fjárfestingarbankanum FIH verða heildareignir KB banka tæplega 50 prósent meiri en samanlagðar eignir Íslandsbanka og Landsbankans. Heildareignir KB banka verða 1.470 milljarðar króna, en samanlagaðar eignir hinna bankanna tveggja eru tæpir þúsund milljarðar króna. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:18
KB banki tvöfaldast KB banki tvöfaldaði stærð sína í dag með kaupum á danska bankanum FIH fyrir áttatíu og fjóra milljarða króna. Tveir íslenskir viðskiptabankar tóku þátt í slagnum um bankann sem er talinn hafa forystu í lánveitingum til fyrirtækja í Danmörku. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:18
Íslenskir bankar bitust um danskan KB banki keypti í gær danska bankann FIH fyrir 84 milljarða króna. Landsbankinn var einnig að skoða kaup á bankanum. KB banki ríflega tvöfaldast að stærð við kaupin með heildareignir upp á tæpa fimmtán hundruð milljarða króna. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:18
Samherji selur sinn hlut Samherji seldi í morgun helmingshlut sinn í Hraðfrystistöð Þórshafnar til heimamanna. Í fréttatilkynningu frá Samherja segir að fyrirtækið hafi í dag, samið um sölu á 49,66% hlut sínum í Hraðfrystistöð Þórshafnar. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17
Úr halla í hagnað Lánasýsla ríkisins sýndi hagnað í rekstri sínum árið 2003 samkvæmt nýútkominni ársskýrslu stofnunarinnar um 9,4 milljónir króna. Er það talsverð breyting frá fyrra ári þegar hallinn nam 37 milljónum króna og þakkar forstjóri stofnunarinnar, Sigurður Árni Kjartansson, aðhaldsaðgerðum og hagræðingu við þessar breyttu aðstæður. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17
Áhugi á íslenskum lófatölvum Lófatölvufyrirtækið Handpoint á í viðræðum við stórt erlent flugfélag og þjónustufyrirtæki við flugfélög um sölu á þráðlausu búðarkassakerfi. Davíð Guðjónsson, framkvæmdastjóri Handpoint vill ekki greina nánar frá viðræðunum. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:18
KB banki hækkar vexti KB banki hefur ákveðið að hækka vexti óverðtryggðra lána frá og með deginum í dag. Hækkunin kemur í kjölfar tilkynninga Seðlabankans um hækkun stýrivaxta. Vextir óverðtryggðra útlána hækka almennt um 0,45 prósent; þannig hækka kjörvextir óverðtryggðra skuldabréfa úr 7,95 prósentum í 8,40 prósent. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17
Lagt til hliðar vegna rannsóknar Baugur Group afskrifaði ríflega 2,2 milljarða króna vegna gjaldþrots Bonus Stores í Bandaríkjunum á síðasta ári, að því er fram kom á aðalfundi félagsins í gær. Þá hefur verið gert ráð fyrir áætlaðri skattakvöð vegna hugsanlegra skattbreytinga, sem gætu fylgt í kjölfar frumskýrslu skattrannsóknarstjóra, en hún var afhent félaginu 4. júní sl. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17
Vara við rýmkun lána Þessi hagvöxtur á fyrsta ársfjórðungi er að stórum hluta til kominn vegna aukinnar einkaneyslu og mikillar lántöku," segir Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. "Hann er því ekki byggður á varanlegri aukningu verðmætasköpunar." Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17
Lækkun virðisaukaskatts í forgang Einar Oddur Kristjánsson, varaformaður fjárlaganefndar, telur rétt að lækka virðisaukaskatt í kjölfar aukinnar verðbólgu. "Við lýstum því yfir í stjórnarsáttmálanum að við ætlum að lækka skatta um 20 milljarða á kjörtímabilinu," segir Einar Oddur. " Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17
Kaup Björgólfs í Búlgaríu klár Björgólfur Thor Björgólfsson er ánægður með kaup fjárfesta undir forystu hans á búlgarska símanum. Hann telur fjárfestinguna bæði góða í sjálfu sér og opna möguleika til fjárfestingar í sambærilegum félögum í nágrannalöndum Búlgaríu. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17
Vísitalan búin að ná hámarki "Það munar aðallega um hvað húsnæðisverð hefur verið að hækka mikið," segir Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Landsbanka Íslands. Neysluvöruverðsvísitalan hækkaði um 0,77 prósent milli mánaða og hefur hækkað um 3,9 prósent síðastliðna tólf mánuði. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17
Óvenjulegt ástand í hagkerfinu "Íslenska hagkerfið byrjaði mjög snöggt að taka við sér á seinni hluta síðasta árs," segir Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. "Þetta er mjög óvenjulegt ástand sem kemur upp í kjölfar þess." Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17
Inter gagnrýnir Símann Inter, samtök netþjónustufyrirtækja, gruna Símann um að aðgreina ekki nægilega rekstur sviða sem eiga í samkeppnisrekstri, líkt og samkeppnislög segi markaðsráðandi fyrirtækjum vera skylt að gera. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17
Hagvöxturinn á fleygiferð Hagvöxtur mældist 4,9 prósent á fyrsta ársfjórðungi. "Bólga í öllum tölum," segir seðlabankastjóri. Mikil aukning einkaneyslu þrátt fyrir samdrátt í kaupmætti launa. Greining Íslandsbanka telur vöxt einkaneyslu fjármagnaðan með lántöku. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17
Kaup VÍS á Lyfju af Baugi Gengið hefur verið frá kaupum á lyfsölukeðjunni Lyfju. Vátryggingafélag Íslands fór fyrir hópi fjárfesta sem keyptu Lyfju. Þá kom fram að heildarskuldbinding VÍS vegna kaupanna væri 500 milljónir króna. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17
Mikil hækkun íbúðaverðs Íbúðaverð hefur hækkað um tæp sex prósent síðastliðna þrjá mánuði og má rekja hátt í helming verðbólgunnar til hækkunar húsnæðisverðs. Með sama áframhaldi og síðustu þrjá mánuðina myndi íbúðaverð hækka um 25 prósent á árs grundvelli, sem líklega er meiri hækkun en nokkru sinni fyrr. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17
9,5 milljarða hagnaður Baugs Group Hagnaður Baugs Group árið 2003 nam níu og hálfum milljarði króna eftir skatta. Eigið fé fyrirtækisins er 27,9 milljarðar króna og eiginfjárhlutfall er 50%. Þetta er mesti hagnaður hjá íslensku fyrirtæki á einu ári. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17
Kaupmáttur launa rýrnaði <font size="2"> Kaupmáttur launa rýrnaði um 0,6% á fyrsta ársfjórðungi samkvæmt launakönnun Kjararannsóknanefndar. Ástæðan er sú að á sama tíma og laun hækkuðu um hálft annað prósent, hækkaði vísitala neysluverðs um rúmlega tvö prósent og gerði því gott betur en að éta upp launahækkunina. Meðallaun þeirra 15 þúsund starfsmanna á almenna vinnumarkaðinum sem könnunin náði til voru 256.500 krónur og meðalvinnutími var rúmlega 45 klukkustundir á viku. </font> Menning 13.10.2005 14:17
Gaumur vanmetinn í sameiningu <font size="2"> Rannsókn Skattrannsóknastjóra á Baugi, beinist að því hvort Gaumur, sem átti helming í Bónus og Hagkaupum, og sameiginlegt innkaupafyrirtæki Bónus og Hagkaupa, hafi verið vanmetin þegar þau voru sameinuð með stofnun Baugs árið 1998. </font> Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17
Réttað yfir Khodorkovsky Réttarhöld yfir rússneska auðkífingnum Khodorkovsky, aðaleiganda olíufélagsins Yukos, sem handtekinn var í í október, hefjast sextánda júní Viðskipti erlent 13.10.2005 14:17
KB banki ætlar í bíó KB banki kann að eignast allt að 20 prósenta hlut í bresku kvikmyndahúsakeðjunni Odeon. Bankinn vinnur með íranska kaupsýslumanninum Roberts Tchenguiz að kaupum á keðjunni fyrir 4,5 milljarða íslenskra króna. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:17