
Inkasso-deildin

Sjáðu mörkin og fagnaðarlætin hjá Val og Gróttu
Valur varð í dag Íslandsmeistari í Pepsi Max-deild kvenna og Grótta tryggði sér sigurinn í Inkasso-deild karla er lokaumferðirnar fóru fram í dag.

Grótta deildarmeistari í Inkasso
Grótta er deildarmeistari í Inkassodeild karla eftir stórsigur á Haukum í lokaumferðinni í dag á sama tíma og Fjölnir tapaði fyrir Keflavík.

FH tryggði sætið í Pepsi Max deildinni
FH tryggði sæti sitt í Pepsi Max deild kvenna að ári með sigri á Aftureldingu í lokaumferð Inkassodeildar kvenna í kvöld.

Starki fór með Fjölni upp um deild
Fjölnir tryggði sér sæti í efstu deild karla í knattspyrnu á nýjan leik á dögunum. Starki á völlunum var í Grafarvoginum og fylgdist með Fjölnismönnum fara upp.

Ryder hættir með Þór
Gregg Ryder mun hætta störfum sem þjálfari karlaliðs Þórs eftir tímabilið í Inkassodeild karla.

Grótta getur tryggt Pepsi Max sætið á morgun
Grótta getur tryggt sér sæti í efstu deild karla í fótbolta á morgun þegar lokaumferð Inkassodeildarinnar fer fram.

Tindastóll getur komist upp í efstu deild í fyrsta sinn
Inkasso-deild kvenna lýkur í kvöld. Barist er um hvaða lið fylgir Þrótti upp í Pepsi Max-deildina.

Þjálfari Fjölnis skálaði í Pepsi Max: „Gleðjumst yfir því að takmarkinu sé náð“
Fjölnir endurheimti sæti sitt í Pepsi Max-deild karla í dag.

Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum
Næstsíðasta umferð Inkasso-deildar karla fór fram í dag.

Klára Fjölnir og Grótta dæmið í dag?
Fjölnir og Grótta geta tryggt sér sæti í Pepsi Max deildinni á næsta ári í dag.

Fjölnir getur endurheimt sæti sitt í Pepsi Max-deildinni á morgun: „Viljum klára þetta á heimavelli“
Næstíðasta umferð Inkasso-deildar karla fer fram á morgun.

Tindastóll á enn möguleika á að komast upp í Pepsi Max-deildina
FH og Tindastóll berjast um að fylgja Þrótti R. upp í Pepsi Max-deild kvenna.

KSÍ skoðar að taka upp umspil í Inkasso deildinni
Knattspyrnusamband Íslands skoðar möguleikann á því að taka upp umspil um sæti í efstu deild í Inkassodeild karla.

Grótta tapaði ekki leik í 88 daga en fékk svo skell: Rosaleg spenna í Inkasso-deildinni er tvær umferðir eru eftir
Það er rosaleg spenna á bæði toppi og botni í Inkasso-deildinni.

Afturelding skellti Gróttu á Nesinu
Afturelding tók stórt skref í áttina að áframhaldandi veru í Inkassodeild karla með stórsigri á Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Þór - Fjölnir 1-7 | Þórsarar niðurlægðir á heimavelli
Fjölnir burstaði Þór á Akureyri í toppslag í Inkassodeild karla í dag.

Nauðsynlegur sigur Magna
Magni frá Grenivík hélt von sinni um að halda sæti sínu í Inkassodeildinni á lífi með 2-1 sigri á Víkingi Ólafsvík í Ólafsvík.

Fram hafði betur í Laugardalnum
Þróttur Reykjavík heldur áfram að tapa leikjum í Inkassodeild karla en Þróttarar töpuðu fimmta leiknum í röð í kvöld.

Þróttur meistari í Inkassodeild kvenna
Þróttur er Inkasso-deildarmeistari kvenna eftir 2-0 sigur á FH í Laugardalnum í kvöld.

Haukar rúlluðu yfir Njarðvík í mikilvægum fallbaráttuslag
Haukar náðu í afar mikilvæg þrjú stig í kvöld er liðið vann öruggan 4-0 sigur á Njarðvík í 20. umferð Inkasso-deildarinnar.

Sigurmark á 92. mínútu skaut Leikni nær toppliðunum
Það var mikil dramatík í leik Leiknis og Keflavíkur í kvöld.

Var rekinn fyrir að mæta ekki á fjáröflun en segist hafa verið heima með veiku barni
Loic Ondo segist hafa verið heima með veikt barn þegar hann átti að mæta á fjáröflun á vegum Aftureldingar. Hann hafi hins vegar gleymt að láta þjálfarann vita.

Samningi fyrirliða Aftureldingar sagt upp
Loic Ondo leikur ekki fleiri leiki með Aftureldingu sem er í 9. sæti Inkasso-deildar karla.

Grótta steig risaskref í átt að Pepsi Max-deildinni
Grótta er skrefi nær sæti í Pepsi Max-deild karla eftir 2-0 sigur á Magna á Grenivík í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í dag.

Jafnt á bæjarhátíðinni í Mosfellsbæ
Afturelding og Njarðvík gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í 19. umferð Inkasso-deildar karla í dag.

Fjölnir niðurlægði Þrótt og öflug stigasöfnun Leiknis heldur áfram
Fjölnir er á toppnum eftir fyrsta sigurinn í rúman mánuð, Leiknir er áfram í toppbaráttunni og það var ekkert mark skorað í Safamýrinni.

Gary framlengir við ÍBV og leikur með liðinu í Inkasso-deildinni
Gary Martin verður áfram í Vestmannaeyjum og spilar með ÍBV í Inkasso-deildinni á næstu leiktíð.

Njarðvíkingar segja framkomu Magnamanna óásættanlega og kvarta til KSÍ
Njarðvík hefur sent inn formlega kvörtun til KSÍ vegna ummæla þjálfara Magna eftir leik liðanna um helgina.

Luka stýrir Haukum út tímabilið
Haukar hafa leitað til Luka Lúkasar Kostic. Hann tekur tímabundið við meistaraflokki karla.

Leiknismenn náðu í stig á Akureyri | Langþráður Njarðvíkursigur
Átjándu umferð Inkasso-deildar karla lauk í dag með tveimur leikjum.